Dagskrá

Útgáva

Dagskrá - 26.05.1897, Síða 8

Dagskrá - 26.05.1897, Síða 8
332 „DAGSKRÁ“. HflF' Þeim kaupendum Dagskrár, er útsölu- menn hafa innsent glöggan iista yfir, samkvæmt brjéfi dags. 29. jan. þ. á., verður sent biaðið hverjum fyrir sig hina síðustu póstferð af þessum árgangi, eins og þegar hefur verið auglýst áður í blaðinu. D a g s k r á byrjar að koma út daglega (virka daga) frá byrjun júnímánaðar, með því fyrirkomulagi að öðru leyti er nánar verður augiýst síðar, og verður hún þannig = fyrsta dagblaö gefið út á íslandi s Með THYRA 6. juní, fæ jeg til viðbótar: Fatatau, tvíbreitt — Flúnnel — Ljerept, frönsk. Vínar-tvisttau — Hörljerept— Handklæða- dúk — Pique — Damast — Fóðurtau, allra- handa — Sængurdúk, þunnan og þykkan—Borð- dúka — Hnappa — Nálar — Kantabönd — Tvinna — Silkitvinna, og fl. Mestu byrgðir þeg- ar fyrir af allrahanda vefnaðar-vöru, leðri og skinna- vöru, Flókaskóm — Sumarskóm, kvenna og karla. Pönnur, stórar, sem hvergi fást annarsstaðar. Björn Kristjánsson. f yerslun B. H. Bjarnason, Reykjavík, Sumarsjöl Herðasjöl Barnahúfur, 4 teg. Hálsklútar V asaklútar Barnakjólar, 6 teg. Rúllugardínur með myndum Brjósthlífar Axlabönd Hattar Kaskeiti Tvinni og margt fleira. Reiðtygi verða keypt. Hnakkur og beisli; hvorttveggja verður að vera lítið brúkað og að öðru leyti í góðu standi.* óður varningur óð kjör f Stórt úrval af ÚRUM fyrir lægsta verð, sem getur átt sjer stað. ÚRKEDJUR af ýmsum sortum, dýrar og ódýrar. KAPSEL, gull- »double« o. m. fl. Enn fremur áhöld til laxveiða, svo sem: Laxa-stengur, laxa-hjól, önglar, flug- ur, færi, girni. Reynið þetta, og mun yður vel gefast. af ýmsum gerðum, frá 30 kr. og þar yfir. Þar á meðal hinar — alþekktu SINGERS-STÁL-SAUMAVJELAR með tvöföldu hreifi-afli og að öðru leyti hinar fullkomnustu saumavjelar, sem menn eiga kost á að eignast. Reykjavík, 17. maí 1897. Pjetur Hjaltested. Hr. L. Lövenskjöld Fellum — Fellum pr. Skien, lætur kaupmönnum og kaupfjelögum í tje allskonar timbur, einnig tekur nefnt fjelag að sjer að reisa hús, t. a. m. kirkjur o. s. frv. — Semja má við umboðsmann hans Hænu vantar. — Finnandi skili henni í Þinghoitsstræti 22. Pjetur M. Bjarnarson. ísafirði. Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.