Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 22.06.1897, Blaðsíða 4

Dagskrá - 22.06.1897, Blaðsíða 4
honufn margir menn úr grenndinni og stóðum vjer allir umhverfis húsið og horfðum á bálið. Eitt brenrtinvíns- anker veitingamannsinns sprakk eptir annað ogjók hvert þeirra bálið meir og meir, og að lítilli stundu liðinni var veitingahúsið brunnið til kaldra kola. Bóndinn tók mig heim með sjer um nóttina enjeg varaðist auðvitað að geta um þetta leyndarmál, því jeg átti illt um vörn ef vitnast hefði að jeg hefði kveikt í húsinu, þar sem jeg hafði engin vitni til sönnunar því, að jeg hefði framið neyðarvörn til þess að forða lífi mínu. Morguninn eptir ljeði bóndinn mjer hest og reið jeg honum til Kazelton, afhenti peningana þar í hinar rjettu hendur og komst aptur heim síðari hluta dags. Ekki sagði jeg Fogson beinlínis hvað á daga mína hafði drifið, eða hvað jeg hefði aðhafst, því ieg vildi ekki að hann þyrfti að vera í vitorði með mjer, en jeg hefi þó álitið síðan, að hann hafi orðið áskynja svo mikils, að það hafi verið orsök til þess, hve fljótt jeg hækkaði í stöðu á skrifstofunni og var vel látinn af húsbónda mínum. (Hj. Sig. þýddi). f Jón Runólfsson, stud. jur. frá Holti á Síðu, andaðist hjer í bænum í dag, f. IO/i 1875. Sjálfsmorð. Það hefur vakið mikla eptirtekt hjá ýúmsum hugsandi mönnum hve sjálfsmorð fara í vöxt um hinn menntaða heim. Það hefur verið safnað skýrslum um það hvað margir af 100,000 í hverju landi fyrirfara sjer, og af hvaða ástæðum, eða undir hvaða kringumstæðum sjálfsmorðin væru tíðust. Hefur Sachs- en orðið efst á blaði og þar næst Danmörk,. Afhverjum 100,000 íbúum Sachslands fyrirfara sjer árlega (miðað við 10 undan farin ár) 35,2, í Danmörku 25.5, Schweiz 22,7, Frakkland og Þýskaland hefurjafn- háar tölur 20,7, Austurríki 16, Belgíu 11,4, Svíþjóð 10,7, England 7,7, Noregur 6,8, Ítalía 4,9, og Spánn 2,4. Prófið alla hluti. Nfræður karl er dó fyrir skömmu í Oklahama, var átt-giptur. Hafði hann skipt um þjóðerni við hverja giptingu — og sagði jafnan að sú síðasta væri best. Krókodílatár. I Tennessee var nýlega dæmt í málsókn gegn rnálfærslumanni fyrir það að hann hafði grátið í rjettin- um til þess að hafa áhrif á kviðdóminn. Málfærslumaðurinn vann. Músafjelag er nýlega stofnað i London. Ætlunarverk þess er að temja mýs og koma þeim á hærra stig yfirleitt. Kringum jörðina er ungur Grikki, Attias nokkur, áleið gángandi. Hann fór á 78 dögum milli Smyrna og Pjeturs- börgar. Náttúrufræðisfjelagið, Ársfundur fjelagsins verður haldinn í leikfimis- húsi barnaskólans laugardaginn 3. júlí kl. 6. e. m., og verður þá Iagður fram ársreikningur fjelagsins, rætt um breytingar á lögunum og skuldir til fjelags- ins, kosin ný stjórn o. s. frv. Vonandi er að þeir fjelagsmenn, sem eru í bæn- um, komi á fundinn. Reykjavík, 23. júní 1897. Ben. Gröndal p. t. formaður. Fundist hefur H N A K K U R skammt frá veginum upp að Hólmi, sem vitja má til Magnúsar Vig- fússonar, móti fundarlaunum og borgun þessarar aug- lýsingar. Stofuborð, helst kringlótt og af góðum viði, óskast til kaups.* Óskilahross. Rauð hryssa, óafrökuð, mark: hamrað hægra; var stöðvuð á heimili mínu fyrir hálfum mánuði. Rjettur eigandi gefi sig fram. Gullberastöðum í Lundareykjadalshreþpi 19. júní 1897. Vigfús Pjetursson. Hr. L. Lövenskjöld Fellum — Fellumpr. Skien, lætur kaupmönnum og kauptjelögum í tje allskonar timbur, einnig tekur nefnt fjelag að sjer að reisa hús, t. a. m. kirkjur o. s. frv. — Semja má við umboðsmann hans. Pjetur Bjarnason, ísafirði. Telefónar með bjöllum, vír, batteríum, einangrurum og 'óllu öðru tilheyrandi, fást einkarhentugir og ódýrir hjá CHAS-PEA C0CK & CO. 1. Clerkenwell Road. London E. C. DCVWJrS munntóbakogrjólfrá li Ci I 11 1 U W. F. Sehrams Eftf. Fæst hjá kaupmönnunum. Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.