Dagskrá

Eksemplar

Dagskrá - 13.07.1897, Side 1

Dagskrá - 13.07.1897, Side 1
keniur út hvem vlrican ciag. Verð ársfjórðungs (minnst 75 arkir) kr. 1,50. í R.vík mánaðarl. kr. 0,50. — Arsfjórð. ejlendis 2,50. m Verð árgangs ,yr!r »Idri katilN cndur innanla ''s. 4 krónur. II, 1 1. 1— J-lu— Reykjavík, þriðjudaginn 13. júií. ] S97. Frá útlöndum. Ensk blöð er borist hafa ná til g. þ. m. — Benda fléstar fregnir fremur í þá átt að sundurlyndið milli Tyrkja á eina hlið og stórveldanna á hina sje nú að magnast því . meir,. sem lengra líöur. Tyrkir halda fast fram kröfum sínum:gegn Grikklandi, en.ekkert af stórveldunum vill fallast á þær. Það rnun og nú vera orðin almenn trú nieðal þeirra blaöa, er fróðust, eru um þetta austræna mál, að enda- lokin muni verða þau, að gengið verði nú að þrotabúi Tyrkjans —; en auðvitað er ekki lengi að snúast veðrið í því lopti og ekki hægt að færa .nein fullnægjandi rök fyrir jrví að s.vo niuni verða. — Það sem menn helst byggja tilgátur sínar á, er það að Tyrkjastjórn rnun.i ckki yegna þegna sinna þora að láta undan nieð kröfur sín- ar, cr þeir síðast ltafa gjört gegn Grikkjum, bæði um ákyörðun landantæra við Þessalíu og herkostnað. Og á ljinn*bóginn .þykjast’ mcnn nú vera farnir að sjá það út úr öllu atferli Rússans. að hann muni hafa frá byrjun haft það fyrir augum að tefla sjer svo inn í nrálið að hann gæti tekið Miklagarð fyrir sinn munn. Spá ensk bíoð því, að Englendingar muni ætla að sætta sig við þctta og taka sín laun í Afríku fyrir það scm þeir láta Rússum eptir af búi Tyrkja. Hraðskeyti eitt frá París á fimmtudaginn var segir að sjóhermálaráðgjafanum sjc falið að hafa Miðjarðar- hafsflota Frakka til reiðu cf stórveldin kynnu að álíta það nauðsynlegt að senda sameiginlega flotadeild til Sæviðarsunds í því skyni að ógna Tyrkjum til hlýðni. Frá Vesturheimi frjettist að Mac Kinley forseti ef til vill muni haG í hyggju að segja af sjer, sökum ó- ánægju yfir ástandinu í Bandaríkjunum, einkum í toll- og peningamálum. í Calcutta varð afarmikið verkfall (meðal mvlnu- verkmann.a) fyrir fám dögum síðan. 8oo manna höfðu lag’t 'niður vinnu, og er áfitið að þetta stæði í sambandi pólitiskay æsingar gcgn Englendingum. Tj'ón áf'vatnaflóðiim hafa nýlega orðið afarmikil í Suður-Frakklandi (Haute Garonne og víðar). Parísar- blöðin segja að fjöldi eyðilagðra húsa og býla sje ótölu- legur — og að skaðinn sje þegar metinn yfir 200 mill- jónir franka. — 300 manns kváðu hafa týnst í flóðunum. Fr.á alþing-i. Efri deild. 12. jítlí: *Frv. til laga um heimild til að ferma og afferma skip á helgidögum. Samþykkt og afgr. til neðri deildar. — *Frv. til laga um endurgreiðslu á ept- irlaunum frá Holmsprestakalli (flm. Guttormur Vigfús- son). Vísað til Hóltsijrestakalls-nefndarinnar. — *Frv. til laga um uppreist á æru án konungsúrsktirðar samþ. (með breyt.) og afgr. til neðri deildar. Neðri deild. 12 jíilí: PVv. til laga um kjörgengi kvenna samþ. og afgr. til efri deildar. -- Frv. til laga um löggilding Hjaiteyrar. Vísað til Haganesvíkur-nefndarinnar. — Frv. til laga um breyting á lögum um vegi 13. apr. 1894. samþ. og afgr. til e. d. — Frv. til laga um löggilding Hailgeirseyrar. Vísað til Haganesvíkur-nefndarinanr — Frv. til laga um breyting á 1. gr. og viðauka við lög 2. febr. 1894 um breyting á tilsk. um lausamenn og húsmenn á Islandi 26: maí 1863. (flm. Guðjón Guðlaug- son.) Nefnd kosin: Guðjón Guðlaugsson, Þórður Guð- mundsson, Þorlákur Guðmundssón. — Frv. til laga um brúargjörð á Hörgá við Staðarhyl. (flm. Klemens Jóns- son og JónJónsson þm. Eyf.) Vísað til Lagarfljótsbrúar- nefndarinnar. Tillaga til þingsályktunar um milliþinga- nefnd í fátækramálum (flm. Halldór Daníelsson, Þorlák- ur Guðmundsson, Sighvatur Arnason, Þórður Guðmunds- son.) Vísað til síðari umræðu. Kaupgjald. Það er opt talað um það, hve mikill sje munur á kaupgjaldi karla og kvenna við sömu vinnu og er það ekki að ástæðulausu; en aldrei hef jeg heyrt eða sjeð nokkurt orð því viðvíkjandi hve rnikill munur er á kaup- gjaldi yfir höfuð í ýmsum hjeruðum landsins. Virðist því hvorki vera farið eptir vinnutíma nje dugnaði manna, heldur má heita að allir fái jafnt kaup í sama hjeraði, hvört sem þeir eru dugandi menn eða ónytjungar. í Borgarfirði mun karlmönnum almennt vera goldið í kaup um vikuna 12 kr. og konum 6 kr. um sláttinn;

x

Dagskrá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.