Dagskrá

Issue

Dagskrá - 26.07.1897, Page 4

Dagskrá - 26.07.1897, Page 4
88 t af allskonar gerð. mjög ódýr og haldgóður er seldur hjá BIRNI KRISTJÁNSSYNI. Sami hefur einnig miklar byrgðir af bankabyggi og rúginj öli. Nýkomið með Laura úrval af hönskum fyrir dömur og herra, ur hjartarskinni, vaskskinni, silki og bómull, af öllum litum. Hvergi í bænum eru meiri byrgðir til þess að að velja úr af hálslíni, manchetskyrtum, flibbum, krögum etc. og öllu öðru sem lýtur að karlmannabúnaði heldur en hjá mjer undirskrifuðum. Aðalstræti 16. Hr. L. Lövenskjöld Fellum — Felium pr. Skien, lætur kaupmönnum og kauptjelögum í tje allskonar timbur, einnig tekur nefnt fjelag að sjer að reisa hús, t. a. m. kirkjur o. s. frv.— Semja má við umboðsmann hans. Pjetur Bjarnason, ísafirði. ÞETTA eru framfarir! Nýjasta verzlunin í bænum. Það er komin á fót NÝ VERZLUN í sem selur alls konar vefnaðarvörur. Hvítt ljerept í nærfatnaði og fleira. Ljómandi falleg sirs og tvistau af nýrri gerð, mjög hentugt og fallegt í svuntur, kjóla og allskonar barnaföt. Mjög fa.ll. Briisselar-gólfdúkar og Bruss.-borðdúkar. Allavega litt flauel, hentugt í kjóla og kjólaskraut. Allavega litt flos (Plyds), mjög gott og hlýtt í KVENNSLIPSI. Silkitau í svuntur lianda stúlkunum, músselín (nctlu- dúkr) hæstmóðins í kjóla og svuntur, allavega litt, Atlask í svuntur og slipsi, mjög fallegt og ódýrt. Slipsin að eins 95 aura. Hvergi eins gott eptir verði. Tilbúinn silkihnýti (slips, humbuk) og ,,slaufur“, handa karlmönnum, og kragar, flippar og mansjettur. Ljómandi fallegir si'kiborðar (silki-moraine). Þau falleg- ustu slipsi handa ungum og gömlum konum og stúlkum, sem sjest hafa. Ágætt hálfklæði, dökkrautt, dökkgrænt, grátt, ,,marín“- blátt og svart, tvíbreitt á 7S aur. alinin, ágætt í telpu-vetrarkjóla, föt handa litlum drengjum, millipils og fleira. Mjög góðir hvítir hörvasaklútar. Broder-garn í ýmsum litbreytingum á 5 aur. dokkan. Hvítt og créme-gullt angola og Jafa canevas. Hvítir og créme-gulir kommóðudúkar og á smáborð til að sauma í. Mjög fallegir Ijósastjakar og blómsturvasar. Sephýrgarn í ýtnsnrn litbreytingum. Fiskegarn til að hekla úr. Isaumsklæði af ýmsum litum. Mjög laglegar drengja- og telpuhúfur. Fallegar gráar karlmanna sumarhúfur á 50 aura. ” Crépe-tau, allavega lit. Rekkjuvoðir. á 2,00. Karlmanna sumarföt altilbúin. Karlmanna sportskyrtur og fleira pg fleira. Allt mjög ótíýrt eptir gæðum. Þeir sem vilja kaupa góða handiðnavöru með góðu verði ættu að líta inn til HOLGER CLAUSEN & Co. áour en þeír koma í aörar búðir. Ábyrgðarmaðui;: Einar Benediktsson. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.