Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 04.11.1897, Blaðsíða 4

Dagskrá - 04.11.1897, Blaðsíða 4
324 Það er maður útlendur, sem þetta brjef tiytur. — Og þó er margt satt í því, þó sumt sje mjög ýkt óg öfgað. Föstudaginn h. 5. nóvbr., kl. 10 f. h., verða við opinbert uppboð, sem haldið verður í húsum P. C. Knudzon & Sons í Hafn- arfirði, seldar ýmsar umbúðir og ílát, svo sem kassar, tunnur og ámur; enn fremur úrgangs- tólg, smjör og mör, svo og nokkur búsgögn og aðrir munir. C. Zimsen. Gratulationskort faileg og mjög Ódýr, fást 1 Þingholtsstræti nr. 11. Ennfremur smámyndir fyrir börn á 3 og 5 aura. Inngangur um nyrðri dyrnar. Guðrán St. Jónsdóttir. XJnáirrituð tekur að sjer allskonar Prjón, og leysir það svo fljóttafhendi sem unnt er. Reykjavík 3/«—97 Eilja Kii’istjánsdóttir. (Hús Gunnars Björnssonar við Laugaveg). Smjör, Rúgmjöl, Hafra- mjöl, KartöRumjöl, Harðíisk- ur, Fiður, Eldavjelar fyrir steinol- íu, Borðviður, Panelpappi, Þaksaumur fæst hjá Birni Kristjánssyni. Reynið munntóhak og rjól frá W. F. Schrams Eftf. Fæst hjá kaupmönnunum. Vetraryfirfrakkar ágætir á kr. 16,50, 21 kr. og 23. Vetrarjakk- ar á 11 kr. 13.50. 15.50 og 18 kr. Altil- búin vinnuföt á 13 kr. 40 til 15 kr. Tau af öllum tegundum fæst hjá Birni Kristjánssyni. Ný bókbandsverkstofa í Pósthússtræti N. 15. Jeg undirskrifaður tek að mjer bækurtil bands og heptingar; allt fljótt og vel af hendi leyst, og svo ódýrt, sem unnt er. Góð- ir viðskiptamenn óskast. Sigurður Sigurðsson. Munntóbak, fæst ódýrast hjá Birni Kristjánssyni. Eini Skósmiðurinn í öllum Skagafirði er jóhann Jóhannesson á Sauðárkróki. Hann selur ódýrara en Norðlendingar hafa áður átt að venjast, hann er vandvirkari en flestir aðrir skósmiðir og hann lætur ekki þurfa að bíða lengi eptir pöntun eða viðgerð frá sjer. Það er því sjálfsagt fyrir alla sem vilja sæta góðum kaupum, að fá skófatnað hjá Jóhanni Jónannessyni. Bindindismannadrykkurinn ,Chika‘, er ljúffengur og fínn svaladrykkur. »Chika« er ekki meðal þeirra drykkja sem meðlimum stórstúku Danmerkur af N. I. O. G. T. er bannað að drekka. Martin Jensen, Kjöbenhavn. Umboðsmaður fyrir Island: F. Hjorth & Co. Hr. L, Lövenskjöld P'ellum — Felium P>». Skicn, lætur kaupmönnum og kaupfjelögum í tje allskon- ar timbur, einnig tekur nefnt fjelag að sjer að reisa hús, t. a, m. kirkjur o. s. frv. — Semja má við umboðsmann hans. Pjetur Bjarnason, ísafirði. esía íiíient tímarit er Islendingar eiga kost á að fá ódýrt til kaups er NGSJÁ gefin út af Olaf Horli, Kristjania. Tímaritið kemun út 2í mánuði, 80 blað- síður hvert hefti. Kostar, hvern ársfjórð- ung, 2 kr. sent til íslands. Tímaritið inniheldur glögga útdrætti úr ritgjörðum um alls konar vísindi og listir eptir bestu tímaritum úti um heim. Voitakross professor Heskiers sem hefur fengið einkarjettindi í flestum lönd- um, ogfæstnú einnig í verslununum á Islandi. Sönnun fyrir hinum heillaríku áhrifum sem Voltakrossinn hefur haft á þúsundum heimila, eru hin ótal þakkarávörp og vottorð frá peini sem hann hefur lœknad, sem alltaf streyma inn, og eru tvö þeirra prentuð hjer neðanvið. Hinn gamli prestur A. van de Winckel skýrir þannig frá því, hvernig hann eptir margra ára þjáningar fjekk aptur heilsu sína með því að brúka hinn stóra Voltakross. Jeg hafði um langan tíma þjaðst aigigt- veiki, taugaveikhm og krampa. Jeg var æ- tíð preyttur, mig svimaði, hafði enga mat- arlyst, slœmt hragð í munni og hjartslátt. Svona sorglega á mig kominn keypti jeg Voltakross, og þar fann jeg hjálpina, sem jeg árangurslaust hafði leitað að allsstaðar annarsstaðar. Þegar jeg hafði borið Volta- krossinn nokkra daga, var jeg strax skárri, sársaukinn minkaði og kraptarnir jukust svo, að jeg með hverjum degi fann, að jeg lifn- aði við á ný. Jeg er nú við góða heilsu og krampinn hefur aldrei komið síðan jeg fór að bera Voltakrossinn. Mínir kæru bræður og systur og allir sem þjáist! Fáið yður, eins og jeg hefi gjört, þennan undursamlega kross og þjer munuð finna hjálp þá og linun, sem þjer þarfnist, og þá ertilgangi mínum náð með þessum línum. St. Josse-ten-Noode. A. van de Winckel. I embættisnafni vottast hjer með að of- anritað vottorð og undirskripf sje ekta. Und- ir minni hendi og embættisinnsigli. Skrifstofu borgarstjórans í St. Josse-ten-Noode. F. S. Hastén. S ý r s 1 a frá Doktor Loevy um verkunina af hinum stóra keisarai. kgl. einkaleyfða Voltakrossi. Konan mín þjáðist lengi af taugaveikl- un þar á ofan bættist á seinni árum mjög sár pjáning af gigtveiki, sem flutti sig tii um allan hluta líkamans. Að lokum settist hún að í andlitinu og t'önnunum og sársauk- inn varð svo óþolandi, að hún varð að láta draga úr sjer margar tennur og brúkaði ýms meðul, en allt var til einskis. Jeg ljet þá útvega hinn stóra Voltakross handa henni og strax fyrstu nóttina hvarf tannpínan smátt og smátt. Sömuleiðis eru gigtarverkirnir í hinum öðrum hlutum líkamans alveg horfnir síðan hún fór að bera Voltakrossinn. Jeg get þess vegna ekki látið hjá líðav hæstvirti herra, að veita yður mína innileg- ustu viðurkenningu með tilliti til verkana þeirra, er Voltakross sá, sem þjer hafið fund- ið upp, hefir, og að láta í ljósi þa ósk, að Voltakrossinn mætti útbreiðast sem víðast til hjálpar hinum þjáða hluta mannkynsins, eink- um þar sem hann er svo ódýr að jafnvel fá- tæklingar geta eignast hann. Voltakross prófessor Heskiers framleiðir rafmagnsstraum í líkamanum, sem hefur mjög góðar verkanir á hina sjúku parta og hefur fullkomlega læknandi áhrif á þa parta, sem þjást af gigtveiki, smadrœtti, krampa og taugaveiklun (Nervösitet), enn- fremur hefur straumurinn ágœtar verkanir á þá sem þjást af punglyndi, hjartslœtti, svima„ eyrnahljóm, höfuðverk, svefnleysi, brjóstpyngsl- um, slœmri heyrn, injiuensa, hórundskvillum, magaverk, pvagláti, kveisu og magnleysi, með því rafmagnsstraumurinn sem er miðað- ur við hinn mannlega líkama, fær blóðið og taugak-erfið til þess að starfa á regluiegan hátt. Hjá þeim sem stöðugt bera Voltakross professor Heskiers er blóðið og taugakerfið í reglu og skilningarvitin verða skarpari, þeir finna óseigjanlega vellíðan, þeim virðist eins og sólin skíni bjartara en áður, og söngur og hljóðfærasláttur hafi aldrei áður haft þá eiginlegleika tii að vekja allar hinar bestu endurminningar sem nú, og allir kraptar lík- amlegir og andlegir vaxa, í stuttu máli: heil- næmt og hamingjusamt ásigkomulag og þar með lenging æfinnar, sem flestum er of stutt. Á öskjunum utan um hinn ekta Volta- kross á að vera stimplað: »Kæjserlig kongl. Patent«, og hið skrásetta vörumerki: gullkross á bláum feldi, annars er það ónýt eptirlík- ing. Voltakross professor Heskiers kostar 1 kr. 50 au. hver og fæst á eptir- fylgjandi stöðum: I Reykjavík hjá hr. kaupm. Birni Kristjánssyni A Isafirði — — - Eyjafirði — - Húsavik — — - Raufarhöfn — — Seyðisfirði — — - Reyðarfirði — — - Eskifirði — — Einkautsölu fyrir Island og Fœreyjar, hefur stórkaupmaður Jakob Gunnlögsson, Cort Adelersgade 4, Kjöbenhavn K. Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsmiðja Dagskrár. — Gunn. Einarssyni — Skúla Thoroddsen Gránufjelaginu — Sigfúsi Jónssyni — Sigv. Þorsteinss. — J. A. Jakobssyni — Sveini Einarssyni — C. Wathne — S. Stefánssyni Gránufjelaginu — Fr. Wathne — Fr. Möller.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.