Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 04.12.1897, Blaðsíða 3

Dagskrá - 04.12.1897, Blaðsíða 3
339 Nýkornið með „Laura“ til W. Christensen’s verslunar. Eidammer ostur. Ekta Sveitzer ostur. Holl. ostur og Meieri ostur. Kafíi. Kandís. Hv.- sykur. Export. P.sykur. Sóda. Sápa. Rúgmjöl. Bbygg. Hveiti. Byggmjöl. Bókhv.- grjón. Sagó, stór og smá. Hálfbaunir. Heilgrjón. Hafrar. Bygg. Jarðepli. Alls konar niðursoðin matvæli. Steinolía, Fernisolía. Kítti. Krít. Lím. Blásteinn. Stígvjela-áburður. Málmgljái. Hindbærsaft sæt. Kirseberjasaft súr og sæt. Ribssaft sæt. Brjóstsykur. Chocolade. Con- fekt. Margs konat Chocolade-myndir og Marsípan. Jólakerti. Barnaspil. Melonur. Epli. Citronur. Ananas. Apricots. Laukur. Vínber. Syltetöi. Döðlur. Lakritz. Sukkat. Vín og vindlar. Pipar. Nelliker. Canel. Kirsebær. Courender. Rúsínur. Sveskjur. Vanille-sykur. Car- demommer. Soyja. Fisk-ídýfa. Capers og margt fleira. JensHansen, Vestergade 15, Kjöbenhavn K, Stærstu og ódýrustu byrgðir í K.laöfn af járn- steypum sem eru hentugar á íslandi. Sjerstaklega má mæla með hitunarofnum með „magasin‘‘-gerð með eld- unarhólfi og hristirist eða án þess, á 14 kr. og þar yfir, sem fást í ioo stærðum ýmislegum. Eldstór með steikarofni og vatnspotti, með 3—5 eldholum á 18 kr. og þar yfir, fást fríttstandandi til þess að múra þær og frítt- standandi án þess þær sjeu múraðar. Skipaeldstór handa fiskiskipum, hitun- arofnar í skip og „kabyssur", múrlausar með eldunarholi og magasín-gerð. SteinolíuOfnar úr járni, kopar og messing, af nýjust-u og bestu gerð. Ofn- pípur úr smíðisjárni og steypijárni af ýmsum stærðum. Gluggagrindur úr járni í þakglugga og til húsa af öllum stærðum. Galvaníseraðar fótur, balar, emailleraðar (smeltar) og ósmeltar steikarpönnur og pottar. Smeltar járnkaffikönnur, tepott- ar, diskar, bollar o. fl. Verðlistar með myndum eru til yfir allt þetta, sem þeir geta fengið ókeypis, er láta mig vita nafn sitt og heimili. hrossaeiganda í sveit áð ljá hesta til að brokka allan daginn undir þessum miskunar- lausu Reykjavíkur „brokkum". Þá eru það sæhistundirnar kláranna, að standa bundnir meðan riddararnir em að „pumpá“ bjórinn á drykkjukránum við veginn. Þess á milli fá þeir að „pilla sig“. Mjer dettur auðvitað ekki í hug að fullyrða að S. M, sje einn af slíkum „ridd- urum“. En jeg vildi aðeins sýna honum -ofurlítið „horn“ af því, hvernig talað er um ‘ kaupstaðarbúa, þegar »gefið er á gadd« eins og hann gerir. En þetta er eins ósann- gjarnt, sje það sagt undantekningarlaust eins og það er hann sagði um sveitamennina. Því í Rvík eru margir, einkum hestaeigendur :sem bæði fara ágætlega með hesta sína, enda eiga þá bæði góða og fallega. Mjög sjaldgæft er það að sveitamenn hafi marga hesta í lest bæði magra og meidda. Hestar þeirra eru venjulega rýrastir á vorin, en þá eru þeir óbrúkaðir undan vetri og ómeiddir. En á haustin eru þeir venjulega feitir. Magrir og meiddir hestar á haustdeg finnasti í og við Reykjavík, en það eru hestar sem hafa verið í brúkun í Rvík eða undir hendi manna þaðan, optast, annaðhvort leigðir til „útreiða" sumarlangt eða til lang- ferða undir „túrista“. Slíkir hestar eru opt :Svo útleiknir eptir suinarið, að þeir þykja ekki á vetur setjandi. En í munni hjegóma- glamrara í Rvík eru þetta bara „sveitamanna- hestar“. Svo vil jeg í vinsemi ráða mínum virðu- ilega S. M. og öðrum skepnumeðferðar-vand- læturum að „ganga nær“, ef þeir vilja af .alvöru vinna bót því sem áfátt er hjá mönn- um í meðferð alidýranna: refsa þeim seku, en ekki ausa hrakyrðum yfir almenning út af einstökum dæmum — og umfram allt; sópa fyrst fyrir sínum eigin dyrum. Sveitakarl. ,STAR‘ Skrifstofa fyrir lífsábyrgðarfjelagtð STAR, er á Skólavörðustíg 11. Opin hvern virkan dag kl. 12—/ og 5—6 e. m. Þar fást allargnauðsynlegar npplýsingar fyrir þá sem vilja tryggja lífsitt. Star býður m'ónnum betri kjór, en nokkurt annað lifsábyrgðarfjelaír, enda hefur það fjelag fengið meiri útbreiðslu, en öll önnur samskonar á jafn stuttum tíma. Enginn maður ætti að láta hjá líða að tryggja líf sitt í STAR. Fyrir sjómennina Nú með »Laura« hefi jeg- feng-- ið nokkur áhöld fyrir yfirmenn þil- skipa, svo sem: Sextanta teikni- bestikk, barómetra og kíkira, mjög' vönduð og góð áhöld. Sömuleið- is tilkynnist að jeg hjer eptir hef til sölu öll þau áhöld og verkfæri sem til skipstjórnar heyra, og út- vega hvað eina sem hver þarfn- ast í þeim tilgangi. Jeg ábyrgist að öll verkfæri sjeu áreiðanleg því jeg fæ þau frá fyrstu hendi frá á- reiðanlegum mönnum, og sel allt með verksm.verði. Þeir sem kunna að þurfa með sjókort til næsta út- gerðartíma ættu að panta þau hjá mjer með næstu ferð. '7/10—97. Markús T. Bjarnason. Jeg uudirskrifuð, tek að mjer, eins og að undanförnu saum á karlmannafötum, og einnig stúlkur til kennslu. Guðríður Gunnarsdóttir. V esturgötu 31. Hús tll leigu í Hafnarstræti, semja má við Mattbías Matthíassoix. Náttúrusafnið verður ekkí opið í skammdeginu, frá 1. Desember og þangað til í Marts. B. G. Þar sem jeg hef fengið umboð til að selja nokkur ný og eldri hús hjer i bænum, sem fást með góðum skilmálum, þá geta þeir sem kaupa vilja samið við mig. Reykjavík 3 Des 1897. Gísli þorbjarnarson. Bindindismannadrykkurinn ,Chika‘, er ljúffengur og fínn svaladrykkur. »Chika« er ekki meðal þeirra drykkja sem meðlimum stórstúku Danmerkur af N. I. O. G. T. er bannað að drekka. Martin Jensen, Kjöbenhavn. Umboðsmaður fyrir ísland: F. Hjorth & Co. La esperantistoj islandaj estas petataj memori, ke la »Lingvo Inter- nacia« estas la sola gazeto esperanta. Kos- tas jare kr. 3,00. Ricevebla de VKhibo Es- perantista, Uppsala, Sverige. Smjör, Rúgmjöl, Hafra— mjöl, Kartöfliimjöl, Marðfisk— ur, Piður, Eldavjelar fyrir steinol- íu, Borðviður, IPaneipappi, Þaksaumur fæst hjá Birni Kristjánssyni. munnióbak og rjól frá W. F, Schrams Eftf. Fæst hjá kaupmönnunum. Vetraryíirfrakkjar ágætir á kr. 16,50, 21 kr. og 23. Vetrarjakk— ar á II kr. 13.50. 15.50 og 18 kr. Altil- búin vinnuföt á 13 kr. 40 til 15 kr. Tau af öllum tegundum fæst hjá Birni Kristjánssyni. Hr. L. Lövenskjöld Fellum — Fellum pr. Skien, lætur kaupmönnum og kaupfjelögum í tje allskon- ar timbur, einnig tekur nefnt fjelag að sjer að reisa hús, t. a, m. kirkjur o. s. frv. — Semja má við umboðsmann hans. Pjetur Bjarnason, ísafirði.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.