Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 04.12.1897, Blaðsíða 4

Dagskrá - 04.12.1897, Blaðsíða 4
34° Munntóbak, fæst ódýrast hjá Þakkarávarp Birni Kristjánssyni. Lesari! Ef þú í æskunni hefur verið óvarkir í að gæta heilsunnar og ekki hlýðnast sem best náttúrulögmálinu, svo að þig nú vantar lífsajl og þíi eldist fljótt, taktu þá daglega inn 30—40 dropa í einu af hinum styrkjandi og uppyngjandi elixír »Sybilles Livsvœkkert og lífsaflið og vellíðan sú, er þú hafðir áður, mun koma aptur. Þegar hugurinn bilar, minnið sljófgast, sjónin jn’er og hinn daglegi starfi gjörist erf ið7tr í stað þess að veita ánœgju, þá gjörið þjer góðverk gagnvart sjálfum yður og ætt- ingjum yðar, með því að brúka þennan í sannleika undursamlega elixír daglega. Sje meltingin í ólagi þá hafa menn ekki not af matnum, og lík- aminn verður þá blóðlítill, taugaveiklaður og magnlítill. Hversu margir eru það ekki, sem ár eptir ár lifa í slíku sorglegu ástandi, blátt áfram af því þá vantar styrkjandi og lífgandi meltingarmeðal. Lesari, ef pjer er annt utn heilsu og líf máttu ekki vera skeytingarlaus um heilsuna og kasta frá þjer öllu, sem veitir ánægju 1 lífinu. Herra iœknir Melchior í Kattpmanna- h'ófn skrifar meðal annars: Það er sjaldgæft, að nokkur samsetning svari til nafns síns eins vel og þessi elixír, pví hann er vissulega lífsvekjari, sem veitir manni matarlyst, lífgar lífsöfl þau, sem eru hægfara og ljettir meltinguna. Hann ætti aldrei að vanta á nokkru heimili. Menn ættu ætíð að hafa glas af »Syb- illes Livsvækker« við hendina, og mun það vel gefast. tSybilles Livsvœkkert., er búinn til í „Frederiksberg chemiske Fabr- ikker“ undir umsjón professor Heskiers. »Sybilles Livsvœkkert sem með allrahæstu leyfi 21. maí 1889 er leyft að kaupmenn selji, fæst á þessum stöð- um á 1 kr. 50 aura glasið: í Reykjavík hjá hr. kaupm. Birni Kristjánssyni —------------------— Gunn. Ejnarssyni A ísafirði — - Skagastr. — - Eyjafirði — - Húsavík--------- - Raufarhöfn------ - Seyðisfirði — — Skúla Thoroddsen F. H. Berndsen Gránufjelaginu Sigfúsi Jónssyni Sigv. Þorsteinss. J. A. Jakobssyni Sveini Einarssyni C. Wathne — -----— S. Stefánssyni — — Gránufjelaginu -Reyðarfirði------— Fr. Wathne - Eskifirði-------— Fr. Möller. Einkaútsölu fyrir ísland og Færeyjar, hefur stórkaupmaður jfakob Gtmnlögsson, Cort Adelersgade 4, Kjöbenhavn K. — Htrra P. Nielsen, Majb'ólgaard, skrifar meðal annars: Jeg hefi fengið bæði frá Dan- mörku og Þýskalandi ótal meðul, sem voru ráðlögð, en sem að mestu leyti var ekki ó- maksins vert að panta og enn síður gefa út peninga fyrir þau. Síðan las jeg í águst- mánuði í blaði nokkru um »Sybilles Livs- vækker« og þar sem jeg hafði heyrt og les- ið um þennán undursamlega eiixír, fjekkjeg mjer tvö glös af honum. Jeg get með sanni sagt, að mjer brást hann ekki. Jafnskjótt og jeg var búinn að brúka hann fáeinum sinnum frískaðist jeg og mjer leið svo vel, að jeg í mörg ár hafði ekki þekkt slíkt. Kæru meðbræður! Allir þjer sem þarín- ist þess, óska jeg að mættu eignast þennan undursamlega elixír, eins og jeg. frá einutn af peim ótal tn'órgu, sem Sybillu elixírinn hefur frelsað og gjörl unga á ný. Undirskrifaður sem í mörg ár hef haft slæma meltingu og sár á þörmunum og yfir það heila tekið var svo veiklaður, sem nokk- ur maður gat verið, hef reynt mörg meðul árangurslaust, en með því að brúka »Sybill- es Livsvækker«, fann jeg linun eptir fáa daga og er nú alveg heilbrigður. Jeg vil þess vegna ekki láta dragast, að tjá ykkur þakkir mínar, og bið yður að auglýsa þetta á prenti, svo að einnig aðrir geti orðið hjálp- ar aðnjótandi af þessum ágæta elixír. Östre Teglgaard veð Viborg. J. Olesen. Huggun hins sjúka. Voltakross herra professör Heskiers hef- ur á stuttum tíma læknað til fulls gigtveika menn, sem svo árum skiptir hafa gengið við hækjur. Taugaveiklaðir og magnlausir, sem í mörg ár hafa legið rúmfastir, hafa far- ið á fætur styrkir og heilbrigðir. Heyrnarlitlir og heyrnarlausir, sem árangurslaust hafa leitað hjálpar, og sem í mörg ár ekki heyrðu hvað við þá var tal- að, hafa fengið heyrnina aptur, svo þeir hafa getað notið góðs af kirkjuferðum sínum og viðræðum við aðra. Fullorðnir og b'órn, sem til mikillar sorgar fyrir sjflfa sig og ætt- ingja sína hafa þjáðst af þvagláti í rúmið, hafa losast við þennan leiða kvilla. Brjóstpyngsli, hafa læknast við að bera Voltakross profess- or Heskiers, jafnvel á þeim, sem opt hjeldu að þeir væru dauðanum nær. Höfuðverkur og tannpína, sem er opt óþolandi, hverfur vanalega eptir fáa klukkutíma. Voltakross professor Heskiers hreinsar blóðið, stillir krampa og veitir hinum veikl- aða heilbrigðan og hraustan likama. Þeir sem annars eiga bágt með að sofa, og bylta sjer órólega á ýmsar hliðar í rúmi sínu þeir sofa vært með Voltakross professor Heskiers á brjóstinu. Ofurlítið kraptaverli. Vottorð: Af guðs náð hefur mjer loks hlotn- ast að fá blessunarríkt meðal. Það er Voltakrossinn, sem þegar er jeg hafði brúk- að hann í tæpan klukkutíma fyllti mig inni- legri gleði. Jeg var frelsuð, hugguð og heil- brigð. Jeg hefi þolað miklar kvalir og þján- ingar í hinum þrálátu veikindum mínum og íinn skyldu mína til að láta yður í ljósi hjart- anlegustu þakkir mínar. Segeel veð Eytra 19. águst 1895 Frú Therese Krelzscmhar. Innfluensa og gigt Undirskrifaður sem í mörg ár hefi þjáðst af magnleysi í öilum líkamanum, sem var af- leiðing af influensa og gigt, — já, jeg var svo veikur að jeg gat ekki gengið — er eptir að hafa borið Voltakrossinn orðinn svo hraustur og kraptagóður, að jeg get geng- ði margar mílur. Lyngdal£i2. júní 1895 Ole Olsen bakari. Professor Heskiers ekta Voltakross er á öskjunum stimplaður: »Kejserlig kgl. Pat- ent«,ýog með 'hinu skrásetta vörumerki: gull- kross á bláum feldi, að öðrum kosti er það ónýt eptirlíking. Voltakrossprofessor Heskiers kostar 1 kr. 50 aura^hver^og fæst á eptirfylgjandi stöð- um: í Reykjavík hjá hr. Á ísafirði — - Eyjafirði — Y Húsavík - - Raufarhöfn- - Seyðisfirði - - Reiðarfirði - Eskifirði kaupm. Birni Kristjánssyni — Gunn. Einarssyni — Skúla Thoroddsen Gránufjelaginu. — Sigfúsi Jónssyni — Sigv. þorsteinssyni — J. A. Jakobssyni — Sveini Einarssyni — C. Wathne — S. Stefánssyni Gránufjelaginu —• Fr. Wathne — Fr. Möller. Einkaúts'ólu fyrir Island og Fœreyjar' hefir stórkaupmaður Jakob Gunnlögsson, Cort Adelersgade 4 Kjöbenavn K. Voltakross professor HeSkiers sem hefur fengið einkarjettindi í flestum lönd- um, ogfæstnú einnig í verslununum á íslandi.. Sönnun fyrir hinum heillaríku áhrifum sem Voltakrossinn hefur haft á þúsundum heimila, eru hin ótal þakkarávörp og vottorð frá peim sem hann hefur læknað, sem alltaf streyma inn, eru tvö þeirra prentuð hjer neðanvið. Voltakrossinn geta allir notað, hin lækn- andi áhrif hans eru ótrúleg; með því að nota hann einungis stuttan tíma geta menn komið í veg fyrir sárustu þjáningar, og feng- ið góða heilsu í stað sárra veikinda. Frú Clara Bereim, dóttir hins fræga læknis prófessors, Dr. med. Voeck skrifar meðal annars: í nokkur ár þjáðist jeg af tauga- og gigtarverkjum einkum í höndum og hand- leggjum, einnig suðu og hljómi fyrir eyrun- um og í 6 mánuði af fótabólgu er af gigt- inni leiddi. I 5 vikur bar jeg hina góðu uppfundningu yðar — Voltakrossinn — og finn nú þess vegna ekki til neinna verkja. Bólgan í fótunum, sem opt var nærri búin að gjöra út af við sálarkrapta mína, er nú að fullu læknuð. Hafið því mitt innilegasta þakklæti. Velborni herra! Jeg hef lesið og heyrt svo margt gott um Voltakross yðar, að jeg flý og festi von mína á þetta meðal, og bið yður senda mjer og konu minni 2 krossa, sem borgist við af- hendingu á staðnum (pr. Efterkrav). Craiova (Rúmenía). Undirgefnast Professor Á. loepfer. Voltakrossinn fæst einuugis hjá undir- skrifuðum umboðsmönnum mínum. (Verð: Kr. 1.50). Hver egta kross er á umbúðunum merktur mað „Keisaralegt, konunglegt einka- leyfi “; að öðrum kosti er það eptirstæling.. Voltakross professor Heskiers kostar 1 kr. 50 au. hver og fæst á eptir- fylgjandi gtöðum: í Reykjavík hjá hr. kaupm. Birni Kristjánssyni A ísafirði — — - Eyjafirði — - Húsavik — — - Raufarhöfn — — - Seyðisfirði — — - Reyðarfirði — — - Eskifirði —»— — Gunn. Einarssyni — Skúla Thoroddsen Gránufjelaginu — Sigfúsi Jónssyni — Sigv. Þorsteinss. — J. A. Jakobssyni — Sveini Einarssyni — C. Wathne — S. Stefánssyni Gránufjelaginu — Fr. Wathne — Fr. Möller. Einkaútsölu fyrir ísland og Fœreyjar, hefur stórkaupmaður Jakob Gunnl'ógsson, Cort Adelersgade 4, Kjöbenhavn K. Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsmiðj'a Dagskrár.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.