Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 16.03.1898, Blaðsíða 3

Dagskrá - 16.03.1898, Blaðsíða 3
393 Hásetar eru stundum látnir vinna 17 kl. - stundir í sólarhring og það jafnvel undir vanalegum kringumstæðum, þvl að skipstjór- ar beita þeirri harðneskju stundum sem refs- ingu við hásetana, að halda þeim svona lengi við vinnu, en varla munu þeir lengja vinnutím- ann meira en þetta, því að það eru gömul lög, sem banna að halda fólki lengur á þilfari en 17 kl. stundir í sólarhring nema nauðsyn krefji. Þessar 7 kl. - stundir eru þá ætlaður háset- unum til hvíldar. En til þess að geta haft nokkur not af þessum hvíldartíma þyrftu há- setarnir að hafa hálmdýnur til að liggja á, enda þótt slíkt sje ekki talið með fatnaði þeim, er þeim er gjört að skyldu að hafa með sjer, svo sem rúmföt o. s. frv., sem stund- um eru í meira lagi fátækleg. Hjer vinna menn sólarhring eptir sólar- hring votir af svita og sjó, og þegar þeir svo, úrvinda af þreytu og vosbúð, koma niður í klefann til að leita sjer hvíldar, þá er þar opt svo heitt, að vart er mögulegt að sofna, og og loptið er eptir því óheilnæmt, eins nærri má geta, þar sem hásetakiefinn er ekki þrifinn á hverjnm degi og gufan af votum sjóvetlingum og sokkum og stækjan af slori og óhreinindum, sem berst niður á gólfið, blandast saman við andrúmsloptið. Jeg vildi nú mega spyrja: ætli heilbrigði manna sie minni hætta búin á sjó en landi, eða hví banna læknar það á landi, sem tal- ið er hættulaust á sjó ? — Hjer hefði lækna- fundurinn í sumar átt að komast að með eina nefnd sína, en engir.n hugsaði neitt um það, enda get jeg vel ímyndað mjer að sumir vilji helst að þetta gangi allt upp á gamla móð- inn og álíti eigi þörf á umbót. — En hjer er vissulega engin vanþörf a að einhverju yrði breytt til batnaðar. — Ef óþrifn- aðinum yrði breytt í þrifnað og agaleysinu í aga, þá væri að mínu áliti stigið yfir þann þröskuld, sem útilokar oss frá að vera með- al annara þjóða taldir sjómenn, og yrði upp- rættur sá hugsunarháttur, að menn þurfi ekki að læra meira en þeir kunna, þá væri sigur- inn unninn. [Framh.]. í Ensku Versiuninni Austurstræti 1 6. fæst best og ódýrast Kalk og Cement Koltjara — Hrátjara ■ Segldúkur -— Hampur Áraplankar — Plankar Olíukápur — Olíubuxur Sjóskóleður — Fernisolía Bandajárn — Dragjárn Önglar, fleiri tegundir Saltað flesk — Saltaður lax Þakpappi og pappasaumur Bátasaumur, fleiri tegundir Lampar og Lampaglös Kol, góð og ódýr W. G. Spence Paterson. Sótthreinsunarmeðul. Ef tekin eru í eir.u 50 af klórkalki kostar pundið 17 aura, og ef tekin eru í einu 50 “S af saltsýru kostar pundið 14 aura og ef sveitarfjelög vildu kaupa þessar vörur í stórkaupum gef jeg ennfremur mikinn af- slátt af þessu verði, eptir því hvað mikið er keypt. Pantanir verða að koma nægilega snemma, því þótt jeg hafi nú mörg hundruð pund af þessum vörum, þá nægir það ekki, ef bændum er nokkur alvara að vilja losna við fjárkláðann. Reykjavíkur Apothek 1. marz 1898. E. Tvede. Til leigu 2—3 herbergi á góoum stað í bænum helzt fyrir einhieypa, frá 14. maí. Ritstj. vísar á. Lífsábyrgðarfjelagið 3TÁR er hið hagkvæmasta og besta lífsábyrgðar- fjelag, sem hægt er að hugsa sjer, því að fyr- irkomulag þess er þannig, að í raun rjettri er hver ábyrgðareigandi meðeignarmaður í fjelaginu, án þess þó að hafa neina ábyrgð á skuld- bindingum þess, og fær níu tíundu hluta af ágóðanum, sem er útbýtt fimmta hvert áP meðal þeirra, er ábyrgðir eiga. Uppbót þessa eiga ábyrgðareigendur kost á að taka með þrennu móti: 1. Fá hana bOPgaða Út jafnóðum. 2. Leggja hana við hðfuðstólinn. 3. Láta hana minnka iðgjöldin. Eptir því sem eignir fjelagsins aukast og ágóðinn verður ineiri eftir því fer uppbót- in stöðugt vaxandi. Þeir eru kallaðir reglumenn, sem ekki drekka nema eina hálflösku af öli á dag, en þó eyða þeir fyrir það nálægt 73 kr. — sjötíu og þrem krónum á ári. Fyrir það gæti tvítugur maður tryggt líf sitt fyrir 4000 kr. — fjórum þúsundum króna. Ætli það væri ekki munur fyrir fátæka eptirlifendur lát- inna manna að fá 4000 kr. svo að örbyrgð og kvíði fyrir framtíðinni þyrfti ekki að bæt- ast við sorgina og söknuðinn? Þetta ættu allir hugsandi menn að íhuga alvarlega. »Star“ er besta fjelag sem menn eiga kost á að tryggja líf sitt í; allar nauðsynlegar upp- lýsingar því viðvíkjandi fást hjá Sig, JÚI JÖ- hannessyni á Skólavörðustíg n. ki. 12—1 og 5—6 e. m. á hverjum virkum degi. 20 ekki skipta yður neitt af mínum gjörðum og sagði yður að þ>að yrði yður sjálfum fyrir verstu, ef þjer ekki hlýdduð mín- um ráðum. Þrátt fyrir þetta hafið þjer í dag reynt að snúa hug Constance frá mjer. — Hvers vegna gjörðuð þjer það?“ „Af því að jeg álít að þau áhrif, sem dáleiðsla hefar á heilbrigða unga stúlku, sjeu skaðleg fyrir andlegt og líkam- legt heilbrigði hennar". „Það er nú svo; það léikur enginn efi á því, að þjer eruð gæddir dáleiðsluafli á háu stigi, en þjer þekkið þó ekki hinn læknandi krapt þess valds, sem yður er gefið". „Það kemur þessu máli alls ekkert við. Constance er heilbrigð og „heilbrigðir þurfa ekki Iæknis við“. Hún horfði fast á mig og æðisgengin leiptur brunnu úr augum hennar. „Þjer vitið víst, hvers virði það líf er sem yður er svo annt um?“ „Jeg er svo óheppinn að skilja yður ekki“. „Oh, þjer vitið vel hvað jeg meima. Constance er einkabarn föðurs síns, og stendur næst til að erfa Qveens Marvel". Jeg kinkaði kolli til samþykkis en svaraði engu orði. »En jeg, sem er einkabarn móður minnar, erfi ekki neitt nema fáa nánasarlega náðaraura, og þá fæ jeg ekki einu sinni sjálf meðan móðir mín lifir«. Jeg svaraði engu, Hún hafði ekki augun af mjer. „Jeg sje að jeg neyðist til að segja yður sögu mína eins og hún er, ef ske kynni að þjer þá ljetuð skipast." „Jeg skal vera eins fáorð og mjer er unnt. Faðir minn Lvaddi þennan heim þegar jeg var 4 ára gömul. Hann dó í geðveikrahæli einu, og þangað liggur eflaust mín leið ein- hvern tíma, en það skal þó ekki verða fyr en seint á æfi minni ef jeg má ráða. — Eptir dauða hans var jeg hjá móð- nr minni þar til jeg var 7 ára, þá var jeg send til P'rakklands til fósturs. Jeg var þegar í æsku ólík öllum á mínu reki; ein- strengingsleg og sjervitur var jeg, og frá því að jeg man fyrst 17 sefur í allt öðru húsi. Einu sinni hafði henni tekist að laum- ast inn í Qveens Marvel á næturþeli, en þá list myndi hún trauðla leika optar. Jeg ásetti mjer að bannlýsa fröken Enderby úr huga mínum. Jeg snjeri mjer í rúminu og ætlaði að reyna að sofna — en það reyndist með öllu ómögulegt. Hið sama eirðar- leysi, sem komið hafði yfir mig daginn áður, ásótti mig einn- ig nú. Mjer fannst það líkast því sem einhver vildi draga mig ofan úr rúminu. Það fór svo að lokum, að jeg gat ekki veitt viðnám þessari sterku og óheimlegu löngun og rjeð það af að fara á fætur. Jeg settist upp í rúminu, þreifaði eptir veggnum þangað til jeg fann gas-snerilinn og kveykti. Ljós- ið streymdi um herbergið, og jeg verð að segja að hafi auðn þess og tómleiki áður verið mjer óviðkunnanleg, þá þótti mjer hún nú næsta hryllileg. Jeg óskaði þess heitt og inni- lega, að þetta víðáttumikla og ferlega svefnhýsi hefði ekki orðið mitt hlutskipti. Alls kyns glæpa- og hryðjuverkasögur, sem voru mjer í ljósu minni frá bernskuárum mínum, komu mjer til hugar og juku á óhug minn. Gistiherbergi þar sem veggirnir allt í einu lögðust saman og kæfðu ferðamanninn sofandi og ótal fleiri gildrur, sem settar hefðu verið út til þess að granda ugglausum mönnum — þetta allt þeyttist í gegnum huga minn, og lagði ónot og hrylling yfiir meðvitund mína, Sjer- staklega var það 4sagan um manninn, sem gisti á veitinga- húsi einu í París, og var kraminn til dauða með sængurhimni, sem var látinn síga ofan yfir hann í fasta svefni, sem hvað eptir annað kom mjer til hugar. En jeg sá að þetta mátti ekki lengur svo búið standa. Með afli hristi jeg af mjer þessar óþægilegu hugsanir og fór að reyna að sannfæra sjálfan mig um að hjer væri engin þess konar hætta á ferðum. Það var alls ekki gistihús, sem jeg svaf í, heldur hús vinar míns og kunningja, sem hafði fengið mier til afnota hin þægilegustu herbergi sem til voru í öllu húsinu. Það var sannarlega kynlegt, að jeg skildi vera

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.