Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 16.03.1898, Blaðsíða 4

Dagskrá - 16.03.1898, Blaðsíða 4
394 Undur 19, aldarinnar, Af öllum uppgötvunum, sem vakið hafa athygli manna á síðari árum verður Volta- krossinn að teljast lang fremst og fyrst, því nú finnst varla nokknr blettur á jörðinni svo að ekki sje þekkt þar þetta náttúrumeðal, sem hefur fœrt með sjer biessun og hamingju í höll og hreysi. Ekkert meðal sem hingað til hefur verið fundið getur linað þjáningar og gjört menn heilbrigða af svo margvísleg- um sjúkdómum eins og Voltakrossinn, því við taugakvölum, gigt, máttleysi, kramþa, veiklun, þunglyndi, hjartslœtti, svima, suðu fyrir eyrum, höfitðrerk, við svefiileysi, and- þrengslum, heyrnardeyfð, injluenzu, húðsjúk- dómum, magaveiki, veiklun í þvagganginum, innantökum, ófrjósemi og allskonar veiklun (einkum leiðandi af sjálfsflekkun), eða í einu orði að segja, við flestum sjúkdómum, sem ekki kretjast handlækninga hefur Voltakross- inn jafnan reyns'c að vera alveg dæmalaust hjálparmeðal, og þessu til sönnunar eru nægileg óteljandi vottorð og þakklætisávörp frá höfðingjum og vísindamönnum, og þeim sem hafa læknast af Voltakrossinum um all- an hinn siðaða heim. Hr. dr. Löevy skrifar meðal annars: Jeg vil ekki láta hjá líða, að flytja yður heiðraði herra, mína innilegustu viðurkenning fyrir áhrif og verkanir af Voltakrossinum, sem þjer hafið uppgötvað, og um leið að láta í ljósi þá ósk mína að Voltakrossinn megi breiðast út sem allra víðast til hjálpar bágstöddu mannfjelagi, einkum þarsemhann sökum ódýrleika er aðgengilegur jafnvel fyrir þá fátækustu. Velborni herra! Samkvæmt skipun fyrstinnu af Hohenloe bið jeg yður vinsamlega að senda henni 3 voltakrossa. Nidersetter 16, mars 1897. Virðingarfyllst Amelie Meffert. Uudirskrifaður sem er 5 5 ára gamall, og hef þjáðst mjög af brjóstveiki, — sem er arfgenginn sjúkdómur frá foreldrum mínum - votta hjermeð að jeg í lyfjabúðinni hjer á staðnum hef keypt » Voltakrosst sem þeg- ar hinn fyrsta dag veitti mjer þann bata, sem jeg aldrei áðitr hafði fengtð, og fyrir þessa sök, vil jeg ráða öllum sem þjást af brjóstveiki til þess að bera þennan undur- samlega kross. Ingacio Micheleotto. Calle Corrientes 861 Buenos Ayres. Voltakross þrojessor Herskiers kostar 1 kr. 50 aur. hver og fæst á eptir fylgjandi stöðum: í Reykjavík hjá hr. kaupm. Birni Kristjánssyni — — Gunn. Einarssyni A Isafirði------— Skúla Thoroddsen - Skagastr.-----— F. H. Berndsen - Eyjafirði — Gránufjelaginu — — • Sigfúsi Jónssyni — —- — — Sigv. Þorsteinss. - Húsavík--------— J. A. Jakobssyni -Raufarhöfn-------— Sveini Einarssyni - Seyðisfirði-----— C. Wathne Á Seyðisfirði hjá hr. kaupm. S. Stefánssyni — — Gránufjelaginu -Reyðarfirði------— Fr. Wathne - Eskifirði-------— Fr. Möller. Á öskjunum utan um hinn ekta Volta- kross á að vera stimplað: »Kejserlig kongel. Patent«, og hið skrásetta vörumerki: gull- kross á bláum feldi, annars er það ónýt ept- irlíking. Einkaútsölu fyrir ísland og Færeyjar hefur stórkaupmaður Jakob Gunnlögsson, Cort Adelersgade 4 Kjöbenhafn K. — SKOSMIÐUR nýkominn til bæjarins Páli Halldórsson, er settstur að í húsi söðlasmiðs Sigurðar Bjarna sonar við Laugaveg. Hjá honum getið þjer feng- ið vandaðan skófatnað og allt er að skósmíði lítur ódýrara en hjá öllum öðrum. Komið! sjáið og kaupið, ef þjer viljið versla yður til hagnaðar. Hvernig fær rnaður bragðbestan kaffibollar1 Með því að nota Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat sem enginn býr til nema F. Hjortli & Co. Kjöbenhavn K. Bindindismannadrykkurinn ,Chika‘, er ljúfíengur og fínn svaladrykkur. »Chika« er ekki meðal þeirra drykkja sem meðlimum stórstúku Danmerkur af N. I. O. G. T. er bannað að drekka. Martin Jensen, Kjöbenhavn. Umboðsmaður fyrir ísland: F. Hjorth & Co. Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsmiðja Dagskrár. 18 ofurrseldur eirðarleysi og ótta, sem jeg alls ekki gat gert mjer neina grein fyrir af hverju stafaði. — Mjer varð enn þá einu sinni litið til hurðanna, þær voru jafn ósýnilegar og þær höfðu ávallt verið. í sjálfu sjerfannnst mjer það vel mögulegt, að þessum hurðum, sem voru opnað- aðar með fjaðurmagni, væri einnig hægt að loka á sama hátt. Með því móti væri hægt að loka íbúa þessa herherg- is inni svo honum væri á alla vegu ómögulegt að komast út. Jeg vissi að mjer myndi þykja þetta hlægilegur hugar- burður þegar jeg vaknaði næsta morgun og bjart væri orðið, en það stoðaði mig ekki vitund nú, mjer var jafn ónotalegt innanbrjósts fyrir því. — Jeg settist upp í rúminu með áköí- um hjartslætti. „Þetta er fjandsamlegur ári," sagði jeg við sjálfan mig, „en enginn skal hafa það að skopast að, að jeg fari ofan úr rúmi mínu, þegar jeg sjálfur vil fyrir hvern mun liggja kyr“. Jeg ætlaði rjett að fara að slökkva gasið og leggjast til svefns þegar hún greip mig einu sinni enn, sterkari og ómót- stæðilegri en nokkru sinni áður, þessi löngun tjl að fara á fætur. Mjer var ómögulegt að standast mátið; jeg gat ekki hugsað mjer neitt undanfæri til þess að'komast hjá því að klæða mig. Alveg eirs og maður, sem er staddur í sjávar- háska, grípur bjarghring sem kastað er til hans, eins greip jeg morgunglopp minn, eins og jeg hafði gert nóttina áður, og snaraði mjer fram úr rúminu. „Nú þykir mjer skörin vera farin að færast upp í bekk- inn“, tautaði jeg í hálfum hljóðum. — „Jeg fer beint upp í rúm aptur, sef til morguns og tek mjer vænan skamt af ,kín- íni' þegar jeg vakna í fyrra málið, því jeg hlýt að vera veikur“. Jeg færði mig nær rúminu, en mjer var allsendis ómögu- legt að komast lengra. —- Nú hafði ný tilfinning fengið vald yfir mjer. Áður hafði jeg otað öllum mínum viljakrapti gegn áhrifum þessa dularvalds, sem jeg fann að jeg var seldur í hendur, en nú var öll löngun til mótstöðu horfin. Jeg gekk rakleiðis yfir þvert herbergið, studdi fingri á töppina, sem jeg 19 vissi að opnaði hurðina inn í lesherbergrð, setti fótinn á þrep- skjöldinn, og — andspænis mjer við arinbrúnina stóð fröken Enderby og horfði fast og einarðlega í augu mjer. Hún stóð alveg í sömu sporum og kveldið áður, var nú eins og þá í svörtum floskjól með demantsstjörnu í hárinu. Þegar hún kom fyrst auga á mig var líkast því sem kuldaglott ljeki á vörum hennar, en það bros kulnaði bráð- lega; það lá einhver herpingur* yfir öllum andlitsdráttum henn- ar, og bjarmann lagði af hinum einkennilegu sægrætiu augum. „Jeg verð að segja að mjer þykja þetta hálfóviðkunn- anlegar heimsóknir. Viljið þjer gera svo vel að gera mjer grein fyrir á hvern hátt þjer hafið komist inn í þetta hús?“ „Kemur yður að mínu áliti alls ekki neitt við“ herra, Gilchrist. „Jeg lofaði í gærkveldi að heimsækja yður í kveld — — þjer sjáið að jeg hef efnt loforð rnitt. Vjer dáleiðendur höfum ekki þann sið að ganga á bak orða vorra. Má jeg bjóða yður sæti, og biðja yður að heyra mál mitt?“ Jeg fann að jeg varð að hlýða og settist. . „Eins og þjer getið sjálfur sjeð“, sagði hún hálfbrosandl, „eruð þjer að meira eða minna leyti á mínu valdi, þrátt fyrir allá mótstöðu yðar. Þjer verðið að láta yður nægja að sjá og heyra að jeg er í þessu húsi, undir sama þaki og þjer, en þurfið alls ekki að gera yður neitt ómak fyrir að fá að vita hvern- ig jeg hef komist hingað. »Þjer steinssváfuð þegar jeg kom hjer inn, en nærvera mín hjer truflaði yðar rólega svefn, þjer vöknuðuð og höfðuð enga eirð nje ró í yðar beinum. Það var vilji minn að þjer færuð á fætur og kæmuð hingað inn, og honum urðuð þjer að hlýða. Þjer vörðust eins drengilega og yður var mögu- legt, en þó sigraði jeg að lokum, eins og jeg bafði gert ráð fyrir. — Jæja, nú eruð þjer hjer, og nú vil jeg biðja yður að hlýða rólegur á það sem jeg ætla að segja yður«. »Segið þjer allt sem þjer ætlið að segja, og verið eins fljótar að því og yður er frekast unnt«. „Jeg varaði yður við því í gærkveldi, að þjer skylduð

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.