Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 27.07.1898, Blaðsíða 1

Dagskrá - 27.07.1898, Blaðsíða 1
DAGSKRA. III. M 3. Reykjavík, miðvikudaginn 27. júlí STAFROF VERSLUNARINNAR HAFNARSTRÆTI M 12. 1 898. Afhending Holdsveikraspítalans. Almennt samsœti hjeldn bæjarbúar hjer þeim f elögum Odd-fellow- reglunnar sem eru komnir hi igað frá Danmörku til að afhenda Holdsveiki aspítalann í hendur landstjórnarinnar. Fór sams; /cið fram í Iðnaðar- mannahúsinu á þriðjudagskvöidið og voru þar saman komnir nálægt 8o mannaaf ýmsum stjett- um, karlar og konur. Ræður voru haldnar að vanda. Mælti landshöfðinginn fyrst fyrir minni konungs vors, þá amtmaður J. Havsteen fyrir minni Danmerkur. Þá reis upp Halldór Daníels- son bæjarfógeti og talaði fyrir minni heiðursgest- amna, Oddfellowfjelaganna, og þakkaði Dr. Bey- er fyrir ræðuna. Þá mælti Björn ritstjóri Jóns- son fyrir minni Dr. Pjeturs Beyers, stórsírs Odd- fellowmanna í Danmörku. Lektor Þórhallur Vefnaðarvörudeild: Angola. Antouka. Armbönd. Axlabönd. Astrakan. Album. Borðdúkar. Brjóstnálar. Brjósthlífar. Borðteppi. Brysselteppi. Bíber. Borðdúkaþreglar. Buddur. Bommesíe. Bendlar & Bönd. Barnakjólar. Boltar. do. svuntur. Barnaúr. Barnatúttur. Bustar. Barnahúfur. Burstahaldarar. Barnasokkar. Blóm. Belti. Broderingar. Blúndur. Bómullarsokkar. Barnasmekkir. Brodergarn. Calico. Casimir. Cheviot. Corsets. Comet. Comodudúkar. Cigarrör. Dýnuver. Dreglar. Deníms. Damask. Dowles. Drilling. Dukkur. Dukkuhöfuð. Drengjaföt. do. húfur. Domino. Etuíer. Elostik. Ermafóður. Eisengarn Flibbar. (Fóðurgresja). Fingurbjargir. Fatnaður. Fuglar. Figurer. Flaggdúkur. Fryndser. Fiskagarn. Flonel. Flonelette. Flauel. Flos (Plyds). Gardínutau. Gardínubönd. Gardínuhaldarar. Galoscher. Glansgarn. Granadin. Greiður. Humbug, ITnappar. Hanskar. Heklunálar- Hattar. Heklugarn. Húfur. Höfuðkambar. Hringir. Hálfklæði. Hárburstar. Hattafjaðrir. Hálsklútar. Hcrðasjöl. Handklæði. Handklæðadregill. Hárnálar. Halma. ísgarn. ísaums-silki. Jalousier. Java, Jerceyliv. Kantabönd. Klæði. Kragar. Klútar. Kápur. Klotzel. Kvastur. Kjólatau. Klukkur. Krumkambar. Krókapör. Lissur. Leggingabönd. Ljósdúkar. Lampakveikir. Lasting. Myndarammar. Myndir. Morgunskór. Molskinn. Minnisspiöld. Nankin. Málar. Naglaburstar. Nálhús Oh'udúkur. Bique. Púðar. Púðaver. Perlur. Perlubönd. Regnhlífar. Ribstau. Rullebuck. Rúmteppi. Rammar. Silki. Serviettur. Skeljakassar. Sirs. Scherting. Sjúkradúkur. Skóreimar. Shetlandsgarn. Skæri. Strigi. Sólhlífar. Stramai. Sængurdúkur. Silkitvinni. Twíll. Tvistur. Treflar. Testell. Tannburstar. XJndirliv. Ullarband. Vatt. Viskustykki. Viskustykkjadregill. Vaxdúkur. Vaðmál. Ylmvötn. Ylmbrjef, Zephyrgarn. Nýlenduvörudeild: Aprikots. Ávaxta salt. Ananas. Ávaxta stell. Allrahanda. Axir. Axarhausar. Anchovis. Ausur. Acuttur. Ayrshire. Ketschup. Biscuits. Barnaskór. Borðsalt. Brjóstsykur Blákka Blance mange Powder. Blásteinn. Buðingaform. Blekbyttur. Buðingsefni Barnamél. Boltar Baunir. Boltaristar. Bankabygg. Brúsar. Blómsturpottar Borðklukkur Brýni. Brauðdiskar. Blikk-tau. Baðlyf. Burstur. Blý. Bollapör. Bollabakkar. Blýantar. Confect. Condensed milk. Cyclelakk. Chicken & Ham. Camp Pill. Chicken & tongue. Corned Beef. Chutney. Chocolade. Cement. Cocoa, Custard Powder. Colmans mustard. Cardemommur. Cigarettur. Cigarar. Cigaraveski. Cigaramunnstykki. Corn flour. Caroline Ris. Canel. Cayennepipar. China Soy. Böðlur. Dósahnífar, Diskar. Dósir. Damson Jam. Damson Jelly. Diktjárn. Epli. Ertur. Ertur grænar. Epli þurkuð. Engifer. Eldspítur. Egg. Egjabikarar. Eggjahænur Eggjapulver. Emelerað-tau. Export. Eldavjelar. Edik. Eldspítuhylki. Eggjaþeytarar. Fiskhnífar. Furniture. Poulish. Flesk (reykt). Farfi, ferðakoffort. Gelatine. Glycerin. Gum. Gafflar. Grifflar, Glasapússarar. Gólfkústar. Glasabakkar. Ginger ale. Grænsápa. Gráfíkjur. Garðkönnur. Hnífakörfur. Hnífakassar. Harmonikur Hudsonssápa. Hnífapör. Hamrar. Handsápa. Hefiltannir. Hurðarhengsli. Hjólsveifar, Hakkamaskínur Husholdnings (chocol).Hornklofar. Hrákadallar. Huinmer. Hnífabretti. Hnetur. Haframjel. Hveiti. Hrátjara. Insect Powder. Isafold (Chocol). India Soy. Indigo. Jólakökur. Jurtapottar. Kerti. Kaffidósir. Karöflubakkar. Kistuskrár. Kofíortskrár. Kamersskrár, Kranar. Kaffikvarnir. Kökukefli. Kökuform. Kanelolía. Kola Kryddber. Kartöflumjel. Kurennur. Katlar. Kjöthakkarar. Kaffi. Kandís. Kex. Koltjara. Lóðarönglar. Liebigs Exstrakt. Lásar. Loptkrókar. Lyklahringir. Leirtau. Lunch Tongues. Lax. Ljáblöð. Lemonade. Lime juice. Luktir. Mublubustar. Músafellur. Makkaroni. Matskeiðar. Margarine. Möndlur. Muscat. Muscathnetur. Melis höggv. Melís óhöggv. Manilla. Maismjöl. \ N’aglbítar. Niðursoðinmjólk. Negull. Netagarn. Ofnburstar. Ofnplötur. Ofnsverta. Olíukápur. Benslar Peaches Perur. Pickles. Potthlemmar. Pönnur. Pigs Feet. Peningakassar. Plat. de. menage. Pipar. Púðursykur. Pottar. Prjónavjelar. Quaker Oats. Reikningsspjöld. Rakhnífar. Raspar. Roast Duck. Ratafia. Reiðpískar. Reykhettur. Reyktóbak. Rikskúffur. Rúsínur. Roel. Riismjel. Reykjapípur. Rugmjel. Sparibyssur. Síldarnet. Semolinegrjón. Sultutau. Stufkústar. Skeggburstar. Speglar. Sólskinssápa. Saltkassar Sanitas. Súpujurtir. Skeggsápa. Sagomel. Stífelsi. Sagarblöð. Sykurtangir. Strausykur. Sóda. Skóleður. Skrúfjárn. Snagar. Sveskjur. Sauðskinn Sporjárn. Stifti. Skóburstar. Snúrur. Sigti. Smjörspaðar. Skálar. Skófatnaður. Súpur. Sardínur. Sirop. Svampar. Súpuskálar. Sápuskálar. Spil. Skæri. Skrár. Skóhorn Skósverta. Saltkör. Sódavatn. Sparkling Ginger Smjörkúpur. Sikurkör. Skolpfötur. St-sápa. Saft. Sódapúlver. Sago, stór, smá. Tedósir. Tannpúlver. Trjeblýantar. Tommustokkar. Tappatogarar. Tepottar. Te-stel smá og stór. Tomato-Sósa. Teskeiðar Trjeblíantar. Te Tapioca. Trektir. Tóbaksdósir. Tóbaksdósir. Tóbakskrukkur. Tóbakspungar. Rrjeskóstígvjel. Uppkveikjuefni. Uxatungur. Umslög. Vefjaskeiðar. Vasahnífar. Veal & Ham. Vasabækur. Vatnsstell. Veggjamyndir. Vínglös. Vatnsflöskur. Vitriol. Vanille.Vaðsekkir. Vatnsf. Walnuts. YorkshireRelisk. I»orskalýsi.Þjalir. Þvottabretti.Þakjárn. Þaksaumur. Oskubaukar. Megfinregla verslunarinnar er: LÍLILL ÁGÓÐI, FLJÓT SKIL. Bjarnason talaði fyrir minni Balds byggingar- meistara, sem stendur fyrir bvggingu spítalans. Enn töluðu þeir Oddfellowarnir cand. jur. Christ- ensen, Thuren arkitekt og I.und lögfræðingur og ýmsir fleiri. Minni Islands var ekki drukkið. Spítalavígslan fór fram mðd. kl. 5. e. h., og var þar fjöldi manns saman kominn, flest úr Reykjavík. Báðu megin dyranna voru bekkir en ræðustófl fyrir miðjum dyrum. Athöfnin byrjaði með því'að Helgi kaupm. Helgason og flokkur hans ljek á horn lagið: »Eld- gamla Isafold«. Því næst var sungin helmingur af kvæði eptir Stgr. 'l'horsteinssen, að þvi búnu steig Dr. Beyer í ræðustólinn. Kvað hann það venju að byrja flestar hátíðlegar samkomur með því að minnast konungs vors og ætti það ekki síst við í þetta skipti því hann hefði látið sjer einkar annt um að fyrirtæki þetta kæmist sem Í3 ;t til framkvæmda enda hefði hann alltaf bor- ið b.i\ ; n hug til Isl. Hann óskaði þess að hróp- húrra!« fyrir konungi vorum, sem ekki ■m ; ; ondurhljómaði í fjöllum Islands, heldur 'u . ni iierasi ;il hjartakonungsins. Var þá marg- ! ■ hr< að fyrir Kristjáni konungi IX. Þe * u.st ljek H<'i. kaupm. á horn lagið: »Ko, K< siiid ved höjen Mast«. Þá hóf Dr. IV.; e '<.y • m.i.is aptur og sagði tildrögin til þess að del hefði tekist a hendur að fram- kvæm þeu.i erk. Kvað hann það hafa v. ið Dr. Ehlers, sem vakið hefði entirtekt manna í Danmörk á því, hversu margir væru hjer sem þjáð- ust af þessari voðalegu veiki, holdsveikinni, ,v;. tsu langt mundi vera frá því að þeir hefðu allir þann aðbúnað sem þeir þyrftu og hversu rnikið kærleiksverk það væri að hlaupa undir bagga með íslendingum og gjöra eitthvað til þess ad afstýra þeirri hættu, sem vofði yfir íslensku þjóð- inni íþessu tilliti. Hann kvað »Oddfellows« ekki einungis eiga að styrkja hvern annan innbyrðis heldur einnig rjetta líknarhönd í hverja þá átt, er þess væri þörf og kostur væri á og hjer hefði þeim ekki blandast hugur um þörfina. Hann þakkaði guði fyrir það hversu fljótt hefði gengið að framkvæma þetta starf, því næst þakkaði hann öllum, sem á einhvern hátt hefðu stutt það; hann þakkaði sjerstaklega herra Bald og kvað hann ekki einungis hafa gjört það sem skyldan bauð honum, jheldur miklu meira; hann þakkaði loksins öllum vinnumönnum, sem sýnt hefðu mikinn dugnað og áhuga við verkið. Uppi yfir aðaldyrum spítalans var málm- plata með ágreiptu merki 1. O. O. F. sem nú var afhjúpað. Dr. Beyer negldi það fast með þremur nöglum. Fyrsta naglann kvaðst hann reka í nafni trúarinnar annan í nafni kærleikans og hinn þriðja í nafni sannleikans. Að því brínu las hann upp gjafarbrjefið undirritað af konungi vorum og afhenti það. Þá vígði hann spítalann; hann stökkti vatni við dyrnar með þeirri ósk að eins og þetta vatn væri hreint, svo mætti og allt verða hjer hreint og hrein vinátta eflast og aukast meðal bræðra- þjóðanna Dana og Islendinga. Að því búnu lauk Bald meistari upp dyrunum; þá siráði Dr. Beyer blómum á gólfið og óskaði að lögurblóm gæfu og gengis mætti skreyta veg |hve s manns og að síðustu dreifði hann á gólfið ræi með ósk uni að upp af þvi sprytti ánægja og gleði fyrir þá er þar ættu að búa og sön.i vinátta milli vor og Dana. Þá var sunginn s 'ari ])art- ur kvæðis þess, er fyr var getið. Eptir pað gekk landshöfðingi í ræðustólinn og þakkaði vel fyrir þessa rausnarlegu gjöf; kvað hann það því merkilegra að vjer nú skyldum eiga þessu fjelagi svona mikið að þakka, þar sem vjer hefðum næstum ekkert þekkt til þess fyrir tveimurárum. Þá flutti einnig amtmaður J. Havsteen þakk- læti fyrir gjöfina. Hann kvað það ekki ólíklegt að eptir mörg ár yrði þessum hræðilega sjúk- (Framhald á bls. 12).

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.