Dagskrá

Issue

Dagskrá - 15.10.1898, Page 4

Dagskrá - 15.10.1898, Page 4
5° Þrítuglyft hús er nú verið að byggja í Chícago. Grunnflöturinn er 1400 ferhyrningsmetrar. í þvl eiga að vera 1000 skrifstofur og 10 lyftivélar neðan úr gólfi og upp í efsta loft. Húsið er bygt á 3500 súlum og er V2 meter á milli þeirra. Á hverri súlu á að hvíla 16 smálesta þungi. Náttúrufrœðingur einn hefir reikn- að það út, að eftir 45000 ár hafi vind- ar og vötn sléttað svo jörðina, að hún verði öll eins flöt og Holland. Fyrir sextíu og þrjú þúsund krón- ur hefir safn eitt í Englandi nýlega keypt kvennmannsmynd eina, er Georg Rommey málaði 1789. Sjálfur fékk hann ekki meira fyrir hana en 1200 krónur, Áttatíu þúsund krónur voru í fyrra vetur gefnar fyrir eitt eintak af biblíu Guttenbergs, í Lundúnaborg. Bókinvar með fjölda mörgum teikningum. ---- "7- Olíunámur hafa nýlega fundist við strendur Svartahafsins, nálægt Kákasus- fjöllum. Námurnar eru í landi auðmanns eins í Moskva. Bismark hefir látið eftir sig 27 miljónir króna. Dagbók Reykjavíkur. Laugardagur. Þurt veður en þerrilítið. Kom seglskipið »Anna« til Geirs kaupmanns Zoéga með kol og olíu. ___________a Kom Kristján Bjarnason skipstjóri á seglskipi með kol frá Englandi. Sunnudagur. Regn um morguninn, en létti upp um dagmálabilið og var bezta veður allan daginn. Leikið á horn á Austurvelli. David 0stlund hélt fyrirlestur í Iðnaðarmannahúsinu um„Verði ljós'1 og sabbatsdaginn. Var svo mikil aðsókn- in, að ekki komst inn meira en á að gizka helmingur þeirra, er óskaði. Hr. 0stlund fór allhörðum orðum umsér Jón Helgason; kvað það sorglegt að maður, sem væri prestur og presta- skólakennari, hefði ritað aðra eins grein og birtst hefði í síðasta tbl. „Verði ljóss“ Talaðihann af svo miklum áhuga og svo liðugt að þess gætti vart að hann var útlendingur; einstöku beyg- ingar voru rangar en furðu fáar. Mánudagur. Bezta veður allan daginn, lygnt og þurt, Reykjavíkin fór suður í Keflavík og með henni Indriði Einarsson til þess að halda þar bindindisfyrirlestur »Laura« kom og með henni ung- frú Margrét Stephensen, dóttir landshöfð- ingja, og Tryggvi Andersen með konu sinni. Hann er danskt skáld og ætlar að dvelja hér vetrarlangt. Enn fremur Árni Gíslason úr bindindsferð frá Vest- mannaeyjum. ÞrlOjudagur. Sama góðviðrið fram eftir degin- um, hvast síðari partinn. Reykjavíkin fór upp í Borgarnes og með henni Indriði Einarsson, Marta Pétursdóttir og Ólafía Jóhannsdóttir upp á Akranes til þess að halda þar opin- bera bindindisfyrirlestra. Til Borgarness fóru með henni Pétur Pétursson fráLang- árfossi:, Sigurður bróðir hans o. fl. TAPAZT hefir vasaúr. — P'innandi skili á skrifstofu Dagskrár gegn sanngjörnum „Thyra" kom norðan og vestan um land og með henni fjöldi farþega, þar á meðal: ungfrú Helga Havsteen, Schev- ing læknir frá Stykkishólmi með frú sinni, Sigurður Thoroddsen, Guðmundur Þorláksson cand. mag., Stefán Runólfs- son ritstjóri, verzlunarmennirnir Björn Þórðarson og Gísli Helgason. Miðvikudagur. Sunnanrok, en þurt og gott að öðru leyti. Sigtryggur Guðlaugsson cand. theol var vígður að Svalbarði og Presthólum. (Misprentað var Þóroddstað í síðasta blaði,) og Friðrik Hallgrímsson, biskups, sem prestur við holdsveikraspítalann. Kom gufuskip frá Englandi með kol til Brydesverzlunar. Skipið er frá þeim Zölner & Vídalín og ætlar upp á Akranes til þess að taka fé. Fimtudagur. Féll stúlka ofan í laugarnar og skað- brendi sig. Hve nær skyldi eitthvað verða gjört til þess að koma í veg fyrir þessa sífeldu bruna í laugunum? Samsæti hélt stúkan „Hlín“ í Goodtemplarhúsinu til þess að kveðja séra Sigtrygg Guðlaugsson, töluðu þar margir og var fundurinn hinn skemti- legasti, þótt ekki væri Bakkus á borð- um. Föstudagur. Sunnanstormur og þurkur. Guðmundur Þorsteinsson prentari og ungfrú Sigríður Benediktsdóttir (gull- smiðs) voru gefin saman í hjónaband. þeir, sem vilja Iæra ensku í vet- ur, ættu að koma sem fyrst til Magn- úsar Magnússonar Vinaminni. Heima 4—5. e. h. Nýfluttur til íslands er hinn heimsfrægi litur Omnicolor tilbúinn af efnafræðisverkstofu Baumanns í Kassel. Festist ekki við hendunar, hefurengin eitruð efni og upplitun á sjer ekki stað. Hefur þegar við fyrstu reynslu fengið bestu meðmæli. 20 iitartegundir. — pakkinn kostar 35 aura og fylgja litunarreglur á íslensku. EinkaútsÖIu fyrir ísland hefur Gunnar Einarsson. Tjamargötu 1. Reykjavík. fundarlaunum. FYRIRLESTUR í IÐNAÐAR- MANNAHÚSINU sunnudag kl. 6*/2 síðd. Efni: Kirkjan fyr og nú. Áður útgefnir miðar gilda. DAVID ÖSTLUND. Takið eftir! 5 Bröttugötu 5. Með Vestu seinast fékk ég útlend an skófatnað mjög ódýran, en vel vand- aðan t. d. KARLMANNSSKÓ á . . 6,85- KVENNSKÓ með lakkskinns- forblöð...........7,35 KVENNSKÓ reimaða með táhettum úr lakkskinni . 6,00 KVENNSKÓ hnepta . . 6,00 BARNjASKÓ á . . 5,50—2,00 Enn fremur hefi ég til vatnsstígvél og skó, unnið á minni eigin, alþektu vinnustofu. Allar aðgjörðir eru fljótt og vel af hendi leystar. Alt mjög ódýrt mót peningum út í hönd. Enn fremur hefi ég til þann bezta stígvélaáburð sem hægt er að fá, ágæta skósvertu, leður- reimar og snúrureimar. Það mun borga sig að verzla við mig. Virðingarfyllst M. A. Matthiesen (skósmiður). Kennsla : Undirritaður tek- ur að sér að kenna börnum og fullorðn- um flcstar hinar almennu námsgreinar. Kennslutíminn síðdegis. Rvík. 7. okt. 1898. Sigurður Jónsson. kennari. Eitt herbergi með öllu til- heyrandi er til leigu á ágætum stað í bænum. Ristjóri vísár á. MdöC ÓDÝRA KENNSLU í dönsku og þýzku veitir skólapiltur. Ritstj. vísar á. ■^'Lesiöl'wa Maður, sem talar og ritar ensku, veitir tilsögn í henni fyrir væga borg- un. Ritstj. vísar á. T.l kaups er falleg kvíga að fyrsta kálfi, jólabær. Borgunarskilmál- ar góðir. Sig. Þórólfsson vísar á selj- anda. SUNDMAGA kaupir Gunnar Einarsson. Tjarnargötu 1. Slitföt úr fallegu vaðmáli eru til sölu.og mega borgast í innskrift. Rit- stjóri vísar á. HeRBERGI til leigu fyrir einhleypa. Ritstjóri vísar á. V innustofa Jóns Guðjónssonar 40. Vesturgötu 40. Þar er allskonar skófatnaður gjörð- ur og sniðinn eftir máli; ekkert útlent. Efni er alt mjög vandað og viðskifti fljót og greið. Sem sönnun fyrir því, að þar sé vel unnið, skal þess getið, að einungis vinna þar útlærðir sveinar, enginn viðvaningur. Verð mjög lágt. NB. Þar er seldur stígvélaáburður sem aldrei hefir flutst hingað áður (Everetts Premier Creams). Það er rjómi, og heldur hann stfgvélunum símjúkum. Þenna áburð ættu menn að reyna. Þar eru korksólastígvel með nýju lagi og betra en hér hefir áður þekst. Ég hefi skoðað efni það sem herra Jón Guðjónsson vinnur úr og er það einkarvandað. Sömuleiðis get ég vott- að skófatnaði frá honum er mjög hrósað af þeim, sem reynt hafa. Sig. Júl. Jóhannesson. Góð LÓÐ undir hús er til sölu. Ritstjóri vísar á. Fæði, húsnæði og þjónustu selur frú Sigríður Eggerz í Glasgow. Takið eftir! Fornaldars. Norðurlanda í góðu bandi, eru tii sölu með mjög vægu verði. Ritstjóri vísar á. 2falleg herbergi í ný- bygðu husi,fásttil Ieigu með eða án húsbunaðar. Ritstjóri vísar á. Lífsábyrgðarfélagið ,STAR‘, Skrifstofa félagsins Skólavörðustíg J\§ 11, er opin hvern .virkan dag frá II—2 Og 4—5. Fineste Skandinavisk Export Kaffe Sorrogat, F. Hjort & Co. Kjöbenhavn K. Bindindismannadrykkurinn ,Chika‘, er ljúfíengur og fínn svaladrykkur. — »Chika« er ekki meðal þeirra drykkja sem meðlimum Stórstúku Danmerkur af N. I. O. G. T. er bannað að drekka. Martin Jensen, Kjöbenhavn. Umboðsmaður fyrir ísland: F. Hjorth.&Co. Framsókn; kvennablað, sem gefið er út á Seyðis- firði af Sigríði Þorsteinsdóttur og Ingi- björgu Skafta-dóttur, kemur út einu sinni í mánuði, kostar eina krónu. Blaðið er bæði fróðlegt og skemtilegt og vandað að öllu leyti. Útsölu hefir Sig. Júl. Jóhannesson. Yfirfrakki nokkuð briikaður, er til sölu fyrir hálfvirði. Guðm. prentari Þorsteinsson, vísar á seljanda. Útgefandi: Félag eltt i Reykjavik. Abrgðarm.: Slg. Júl. Jóhannesson, cand. phil. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.