Dagskrá

Útgáva

Dagskrá - 17.12.1898, Síða 4

Dagskrá - 17.12.1898, Síða 4
88 LESIÐ! ÞAÐ BORGAFTSIG. Byssa (afturhlaðningur) er til sölu. Ritstjóri vísar á. I verzluii Gunnars Einarssonar Hjá undirrituðum er úr talsverðu að velja, af mínum góðkunna skófatnaði. Gott efni, góð vinna. Sömuleiðis er pantaður skófatnað- ur smíðaður nákvæmlega eftirmáli. Enn fremur allar aðgjörðir Hjótt og vel áf hendi leystar. Þeir, sem enn ekki hafa fengið sér skó til jólanna, komi sem fyrst og' semji við mig. Ég gef háar prosentur til nýárs mót borgun út í hönd. Þeir, sem ekki hafa peninga, geta fengið skó, eða skóviðgjörð- lr móti innskrift. Virðingarfylst. Yilhjálmur Kr. Jakobsson. (Austurstræti 5.). AtvihhJ^ óskast, helzt við búðarstörf, skriftir eða einhverja aðra hæga vinnu. Ritstjóri vísar á. Góð jólagjöf! „Vegurinn til Krists“ 159 bls, innb. í skrautbandi. Verð I kr. 50 aurar. Fæst eins og fleiri góð- ar bækur til kaups hjá D. 0stlund. Vallarstræti 4, Rvík.. Nú fæst í „Beztu Búðinni“ Hafnarstræti æ 8. Allskonar vefnaðarvara t. d. Kjólatau, Klæði, Fataefni, Flonel, Musselin, Sirts, Gardinutau, Skyrtutau, Ermafóður, hvítur og mislitur Shirtingur. Ýmislegt til ísaums t. d. Grenadin, ísaumsklæði, Silki, 2 sortir af perlugarni, Brodergarni, Zephyrgarn. Ýmislegt áteiknað t. d. Avísbönd, Saumaborðteppi, Svuntur, Kaffldúkar, Bufedúkar, Úrtöflar. Vasakliitamöppur og Bursta- haldarar, Vasaklútar hvítir og misl. Handklæði, Kvennsokkar, Slipsi, Axlabönd Hálsklút- ar mjög fallegir og ódýrir, Múfíur Líf- stykki. Allskonar hálslín t. d. Manchettskyrtur, uppist. og niðurl. Flibbar, Brjóst, Manchettur, Slipsi og Slaufur mjög fallegar. Ljómandi falleg Kort o. fl. Rvík. io. des. 1898. H . C 1 a u s e n . Brúkuð, en væn og þokkaleg slitföt íyrir erviðismenn eru til sölu fyrir gjaf- verð. Ritstj. vísar á. VETRARJAKKI þykkur er til sölu íyrir lítið verð. Ritsjóri vísar á. Gosdrykkjaverksmiðjan /—< . ^ „Geysir Nú fyrir jólin þurfa allar húsmæð- ur að brúka Sæta Saft, og þá fá þær hana hvergi hetri né ódýrari en hér, og nógu mörgum tegundum er úr að velja; svo sem: Hindberja-jarðberja- kirsu- berja og Appelsínusaft. og m. fl. tegundir. Það mun borga sig — reynið og dæmið síðar. Enn fremur ágætt Sodavatn og um 20 tegundir af hinu bragðgóða og hress- andi Limmonade. Ennfremur hefi ég til nýjan bindindismannadrykk, sem aldrei hefir þekst hér áður. 8. Kirkjustræti 8. Kjallaranum Þenna nýja bindindismannadrykk herra Hertervfgs hefi ég reynt, og er hann einkargóður, svalandi og ljúffengur. Allir bindindismenn bæjaríns, sem nú eru töluvert á annað þúsund, ættu að kaupa þá drykki, sem þeir þurfa hjá honum, því hann er Good-Templar. H/TAÐUR um tvítugt óskar eftir atvinnu .við verzlun í Reykjavík á næstkomandi vori. Ritstj. vísar á. Lífsábyrgðarfélagið ,STAR‘. Skrifstofa félagsins Skólavörðustíg J\S 11 ,er opin hvern virkan dag frá II—2 Og 4—5. HÚSNÆÐI. Eitt eða tvö herbergi, eftir vild, fást leigð á ágætum stað í bænum (rétt hjá latínuskólanum). Ritstjóri vísar á. Auglýsendur! Undirritaður tekur að sér að semja auglýsingar fyrir þá, sem vilja, hvort sem þær eiga að vera í Ijóðum eða óbundnu máli. Það er einkar gott að auglýsa í ljóðum. Slíkar auglýsingar lesa allir og læra margir, þær hafa því miklu meiri áhrif, festast betur í minni. Sig. Júl. Jóhannesson. KARLMANNSÚR hefir týnst á veginam frá Kópavogi og inn f Reykja- vík með nikkelsfesti og kafseli. Finn- andi er vinsamlega biðinn að skila til ritstjóra þessa blaðs, gegn sanngjörnum fúndarlaunum. Þakkarávarp. Hér með færi égjóni Ásmundssyni í Arabæ og konu hans og börnum hið innilegasta þakklæti fyrir þeirra miklu og góðu hjálp, er þau mér í té létu við útför manns míns sal.Péturs Ásmundssonar og bið algóðan guð að endurgjalda þeim það eftir vísdómi sinnar náðar. Helgabæ í Reykjavík 17, des. 1898. Hallbera Þorkelsdótíir. ÍO KIRKJU STRÆTI IO. fást eftirfyigjandi vorur: Chocolade, fleiri tegundir Cacao Cadburys Kaffi Export The, fleiri tegundir Kandis, ljós og rauður Melis högginn og óhögginn Ydíimsykur Tvíbökur Kex, fleiri tegundir Hrísgrjón Maccaroner Sagogrjón Nuðlur Haframél Flórmél Riismél Sagomél Kartöflumél Leverpostei Ansctriovis Lax Sardínur Petur Ananas Aprikoser Rúsínur, þrennskonar Sveskjur Gráfíkjur Döðlur Kórennur Kirseber, þurkuð og syltuð Kanel, heill og steyttur Kardemómur steyttar. Sítronolía Vanillastangir Möndlur sætar Succat Laurberblöð Kumen Anis Epli þurkuð Múskatblóm Leikhúskíkir. nýr, mjög góður er til sölu; vœgt verð. Ritstj. vísar á. VATNSTÍGVÉL alveg ný, ágcet að efni og 'óllum frá- gangi, eru til sölu nú þegar, verð mjög lítið eftir gæðum. Ritstj. vísará. Bindindismannadrykkurinn ,ChikaÉ, er ljúffengur og fínn svaladrykkur. — >Chika« er ekki meðal þeirra drykkja sem meðlimum Stórstúku Danmerkur af N. I. O. G. T. er bannað að drekka. Martin Jensen, Kjöbenhavn. Uboðsmaður fyrir ísland: F. Hjorth.&Co. KlNA-LIFS-ELlXÍR. Magaveiki. Nær fyrst frá þvf að ég man til, hef ég verið þjáður af magaveiki (disp epsia). En eftir að ég hefi lesið aug- lýsingu frá hinum nafnkunna prakt, lækni Lárusi Pálssyni, viðkomand1 Negulnaglar Pipar, steyttur og ósteyttur Saltpétur Laukur Sennep Colmanns Carry Gerpúlver Eggjapúlver Margarine Ostur, fleiri tegundir Grísatær Brjóstsykur, fleiri tegundir Theather Confect Crem-cocolade Cocolade-cigarar Limonadepulver Piparmyntur Vínpastillur Sodapastillur Lakrits Portvín, tvær tegundir Sherry Svensk Banco Ákavíti Brennnivín Edik Saft, sæt og súr Soya Vindlar 5—6—7—8—10 aura Reyktóbak, fleiri tegundir Munntóbak Neftóbak Stívelsi Calmanns Blákka Grænsápa Harðsápa Handsápa Eldspýtur Uppkveikjur Kerti Jólakerti Spil Kort o. fl. KÍNA-LÍFS-ELIXÍR Valdemars Pet- ersens í Friðriks höfn, sem er nú í flestum dagblöðum okkar, þá hefi ég fundið stóran mun á mér til batnaðar síðan ég fór að taka hann, og held þessvegna áfram að brúka þennan heilsu samlega bitter, og ræð öllum nær og fjær, sem þjást af samskonar veiki og ég, til að brúka bittir þenna með því reynslan er sannleikur, sem aldrei bregst. Akranesi, Þorvaldur Bóðvarsson. (pastor emeritus). KÍNA-LÍFS-ELIXÍRINN fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að hiun ekta Kín-lífs-elixír, eru kaupen ðnir að líta vil eftir því, að ÝJÝ tandi á Flöskunum í grænu lakki, eins eftir hinu skrásetta vörumerki flöskumiðanum: Kínverji með glas í endi, og firma nafnið Valdemar Peter- en, Frederekshavn, Danmark. Úfgcfandi: Félag eitt í Reykjavik. AbyrgSarm.: Sig. Júl. Jóhannesson, cand. phil. F’rentsmiða Dagskrár.

x

Dagskrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.