Dagskrá

Issue

Dagskrá - 14.01.1899, Page 3

Dagskrá - 14.01.1899, Page 3
102 Athugasemdir um Matarœði ahnennings til sveita og við sjávarsíðu. Mannlegur líkami er settur saman af ýmsum efnum: Vatnsefni, köfnunarefni, lcolaefni, fitufefni og ýmsum söltum. Vatnið er 0.6o°/o, köfnunar- eða eggjahvítu efni 0,15—16%, fetuefni 0,10—20% og stöku sinnum meira, söltin 0,05%, kolaefnið mest o, io.°/o. En höfundurinn, sem ég hefi fyrir mér, gerir ekki mikið úr því, en getur þess að líkaminn burfi miklu meira kolaefri til eyðslu heldur en til þess að halda við því kolaefni, sem í Ííkamanum er. Öll þessi efni eyðast dagsdag- lega í hlutföllum við það, hve mikið er af þeim í líkamanum og þurfa að fá •eitthvað í staðinn. Af vatni missir líkaminn 5 ® á dag og af eggjahvítu að því skapi, en hún er aðalefnið í vöðvunum og þar með hjartanu, tungunum, lifrinni, blóðinu og nýrunum, svo líkaminn má illa missa skamt sinn af henni. Það eru þá 3 aðalefni, sem lífið og líkaminn þarf til viðurhalds fyrir utan vatnið, sem er í allri fæðu og auðfengið, það sem meira þarf. Sama er með söltin, þau eru öll nema matarsalt, fól.gin í fæðutegundunum. Þessi efni eru eggjahvíta, feiti •og kolvetni (kolahydröt) eða mjölefni, Sem ég helzt kalla það. Hér kemur tafla sem sýnir misjafna þörf á þessum efnum eftir aldri og ástæðum.. ; Börn frá 2—5 ára þurfa eitt gram af eggjahvítu, 1 gram fciti, 5 gröm mjöl- ■efni á hvert pund, ég geri það 30 pund, fæði er tiltekið fyrir daginn. 1. Tafla. . ■ - . i ' ■ T: - ; ■ ■ ■ , ■ - Éggjahv.' kvint. . Feiti kvint. Mjölefni. kvint.. I. Barn 2—5 ára. Hér er tekið t. d. barn, sem vegur 30‘8. 6 ", 6 k 2. Barn 6 ára gamalt . . . 11 5 3^ 3. Barn 10 ára gamalt 13 6 ■42 4. Barn 14 ára gamalt . . 16 7 So 5. Unglingar frá 15—20 ára að meðaltali ...... 22 12 74 6. Fullorðið fólk þroskalítið, sem vinnur hæga vinrm.. .. . . 20> ’ 12 . . 80 7. — „— • —— sém vinnur meðal stritvinnu , . . . . . . 24 16 - • 90 8. •—„— — sem-vinnur mestu stritvinnu .... I 30 , 20 100 Eggjahvítuefni er mest í kjöti, fiski og baunum, töiuvert líka í haframjöli, en nokkuð minna í öðrum góðum korntegundum, en þó til muna t. a. m. í flor- mjöli, heilhrísgrjónum, bankabyggi, rúgi og fleirum góðum grjónategundum. Tökum matinn sjálfan og fyrst saltfisk og jarðepli, en þau eru ferfalt betri en rófur eða næpur. 2. Tafla, Salffiskr. kvint. Feiti. kvint. Mjölefni. kvint. I. Barn 2—5 ára. Hér er tekið, t. d. barn sem vegur 30 8. 20 6 30 2. Barn 6 ára gamalt . 37 5 36 3. Barn 10 ára gamalt 44 6 42 4. Barn 14 ára gamalt 54 7 So .5. Unglingar frá 15—20 ára að meðaltali ....... 72 12 74 6. Fullorðið fólk þroskalítið, sem vinnur hæga vinnu. 70 12 • 80 7. -—„— — sem vinnur meða! stritvinnu 80 16 90 8. —„■— — sem vinnur mestu stritvinnu 100 20 IÓO Stæði svona á á heimi.li með aldur og ástæður, þyrfti urn daginn : 477 ’ 84 502 í kartöflupundi er ekki þriðjungur af mjölefni við rúgpund, yæri því ef til vill réttara fyrir þá, sem mest þurfa af mjölefni, að borða með saltfiskinum bæði rúgbrauð og jarðepli. fíú .koma fæðisefni um, dagimi, sém eru lfk þessari biöndun: 125 .kv. meðal kjöt, 12 kv. feiti, 75 kv. rúgbrauð og undirvöxtur. 11S kv. kálfskjöt, hrossakjöt, magurt sauðakjöt, nautakjöt, villidýrakjöt; 18 kv. feiti, 85 kv. mjölefni. . 50 kv. af góðum harðfiski, 15 kv. feiti, mjólkurgrautur úr SP kv. af banka- byggi eða heilhrísgrjónum, 50 kv. feitt kjöt með undirvexti, sem svarar 30 kv. 100 kv. feitt kjöt og 100 kv. baunir. (Eggjahvíta í meira lagi). 200 kv. slátur upp og ofan. Mikiíl.mör þarf að veia í blóði oglifrarpylsu. '100 kv. silungur, 7 kv. feit’, iookv. rúgbrauð eða sem því svarar af mjölefni. 100 kv. lax, 7 kv. feiti, 100 kv. haframjöl. IOO kv. koli, 16 kv. feiti, 100 kv. rúgbrauð eða rúgbrauð og undirvöxtur. 100 kv. síld, 12 kv. feiti, 100 kv. rúgbrauð. 100 .kv.'soðning, þyrsklingur og ísa, 12 kv. feiti, 100. kv. haframjöl. 100 kv. gæsakjöt, feitin of mikil, 100 kv. rúgmjöl og jarðepli. 100 kv, rjúpnákjöt, 17 ,kv. feiti, iop kv. ——- — —: . 75 kv. hangikjöt, 8 kv. feiti. 100 kv. —, — 125 kv. hænsakjöt, dúfukjöt, villiandakjöt, 12 kv. feiti, 75 kv. rúgbrauð og undirvöxtur. iöo kv. hrogn, 6 kv. feiti, 100 kv. rúgbrauð og undirvöxtur. y ' . . í ■■ "ó'. i . i 3 150 kv. hrognkelsi, 6 kv. feiti, 50 kv bankabygg eða hveitibrauð. 100 kv. sóðning eða kjöt, 10 kv. feiti, 25 kv. ostur, 75 kv. rúgbrauð eða undirvöxtur. 100 kv. heilagfiski, 6 kv. feiti, 25 kv. mysuostur, 75-—100 kv. rúgbrauð og undirvöxtur. 100 kv. egg, 10 kv. feiti, 100 kv. rúgbrauð eða undirvoxtur. Það liggur í augum uppi, að hér má breyta ýmislega til frá þessu, en gæta ætti þess að hlutföllin milli dýra- og jurtafæðu röskuðust sem minst. Um það þori ég ekki neitt að fullyrða, hvort þessir skamtar nægja hér, þetta er álitið nóg í Danmörku. En það er alment talið svo að menn þurfi meira fæði í köldum og örðugum löndum en hinum heitari og hægari, einkum þarf feitina meiri, eg heldhér veiti ekki af 25 eða 30 kvintum af feiti, þar sem höfundur sá, er ég hafði fyrir mér, telur að 20 kv. sé nægilegt. En hitt er samt víst að vér yrðum sælli og hraustari, ef vér hefðum þessa skamta, en vér erum, og meira myndi undir því komið, að auka skamtinn af dýrunum, en minka þá og ögn mjölefnið, heldur en auka skamtinti yfirleitt. Mest liggur á því að fæðan sé rétt blönduð fyrir oss, og maturinn sé hollur, heilnæmur, vel tilbúinn og bragðgóður. Forfeður vorir hafa trá aldaöðli lifað mest á mjólk, kjöti og fiski og þeirra líkamseðli höfum vér erft, en þó er nauðsynlegt töluvért af mjölefni og því meira sem stritvinnan er þingri. Þar, sem eru 2 börn 2--—5 ára, 2 börn 6—9 ára, 2 bórn 10—13 ára; 1 unglingur 15 ára, 3 vinnumenn og 3 vinnukonur, 2 vinnumenn eru altaf í mesta striti, 1 vinnumaðurinn ög bóndinn vinna meðal stritvinnu, samkvæmt 2 töflunni þurfa yngstu börnin eftir þyngd, gerum þau til jafnaðar 30 'ffi, 40 kv. saitfisk, 12 kvint feiti, 60 kvint mjölefni. Hin næstu eftir 2. töluliðnum í töflunninni 74 kv. af dýrum, 10 kv. feiti, 72 kv. mjölefni, 3 börnin þurfa eftír öðrurn tölulið í töfl- unni 88 kv. af dýrum, 12 kv. smjör, 84 kv. mjölefni. Unglingurinn 72 kv. af dýrum, 12 kv. feiti, 74 kv. mjölefni, eftir 5. lið í töflunni 3 vinnukonur og konan eftir 6. lið í töfl. 80 kv. af dýrum, 48 kv. feiti 320 kv. mjölefni. Bóndinn og vinnumaðurinn, sem með honum vinnur, 160 kv. af dýrum, 32 kv. feiti, 180 kv. mjölefni eftir 7. lið töflunnar. Stritmennirnir 200 kv. af dýrum, 20 kv. feiti, 200 kv. mjölefni, Þá þarf fyrir heimilið um daginn 914 kv. af dýrum (átmat) 166 kv. feiti, 990 kv. mjölefni. Eftir þessari töflu má altaf reikna, hvað þarf fyrir heimili um daginn þegar búið er að öieta, hvort sá, sem mest þarf að borða, heyrir undir 6. 7. eða 8. lið. töflunnar. Þar sem sett eru fleiri en 100 kvint kjötmeti, má vifa hversu hver þarf mörg kvint, þegar 30 8. liðar í fyrri töflunni gera 125. hya,ð gera þá 13 3. liðar í .fyrri toflunnif svar: 4. Nú þykir þurfa 23 kv. feiti eða meira um daginn fýrir stritmanninn, hVað þárf þá mikið fyrir hvern hinna? þá set ég enn úpp í þrííiðu, '30^25, hvað 'þá öf en nú verður að snúa liðu^pm v,ið: '25—30 ' — 6 — 71/5. . ... . i,; - ,,,,•,, ... m Margt leggjum vér oss til munns, er ekki er talið í þeim bókum, sem ég hefi séð fyrir utan það, sem nú er upptalið. Énginn kostur er 4 því, að þekkja efni’ þessméð rteinni vissu. Því lahd vórt hefir engar efnarannsóknir. Eitt af því er gömul og góð 'fáeða; það e.r vél Síað skyr með nýmjólb;, Nýmjólk' verður að vera með, því engjn feiti er 1 skyrinu. Pott af vel síuðu skyri og V2 pt. ný- mjólk álít ég góða máltíð og blöndun efnanna nærri, sáhni. Flóuð undanrenn- ing er líka góð með hæfilega feitu sláfri: fiski, smjöri eða h|Veitibrauði. En þá er eggjahvítuefnið öf lítið í eina' máltíðina, ætti því að hafa 60 kv. feitt kjöt og 5°—60 kvint baunir. Mjólkurgrautur með litlu af fiski og smjöri er líka vel btandað og eins mjólkurgrautur með kjöti 50 —60 kv. í mesta skamtinn, 10— 20 kv. í hin minsta. Smjörlíki, hálfgrjón ög ýmislegt mjölrusl nefnir enginn oglíturút fyrir að það sé ekki álitinn manna matut, eða gallsúr súrmjólk og skyr- þynka, sem sýkir manninn og spillir meltingunni, hvort sem hann verður var við eða ekki. Vatnsgrautur úr rúgi er neyðarfæði og jafnvel úr bankabyggi, þó tekin sé af honum vatnsdeyfan með súrmjólk eða salti; skárstur er hann ú.r blendingi af mais og bankabyggi, en þó all-illur og feitarlítill, annars feitarlaus. Betri eru 50 kv. afbaunum með tólkarmola 12 —14 kv., en 100 kv. af rúgi eða banka- byggi í vatnsgraut, sama má segja með haframél Og baunir feitarlaust, og eru þó baunir og hafrámét sjaldan ’ eða aldrei heíniingi dýrari en rúgrriél. Hér; mun því of mikil fásinna í matarkaupum. Baunir með hæfilegri feiti út í, er nægi- lega góð matblöndun, og hafraniél tómt. Þó vantar það lítið eitt af feiti, svo sem 4—5 kv. pundið. Rófustáppa, járðefli, ostur, brauð og ketögn, eða fisb- tægja og tólkarmoli, blandað saman, eins og b'ezt þykirf er ólíkur matur vatns- graut. Það .er .næsta skaðlegt fyrir Iíf og heilsu, að fara eftir vöxtunum, en ekki e'ftir . fæðisefninu í.því, s.em bor,ðað er. . Það er fyrsta. skilyrðið fyrir hraustri, glaðværri og þrekmikiíli þjóð, að fæð- ið eigi vel við hana og fari eftr. loftslagi pg erfiðisniþnum í íandi', h.ennar. Marg ir halda, að þeir græði á því, að selja dýra freðu fyrir ódýra og lélega, en sá hagur er tvísýnn, .og pft ekki til anuars en að kasta burtu frá sjálfum sér hreysti, glaðværð og þreki og ofurselja sig allskonar kvillum og eymd. Ef hk- amann skortii eggjahvítu og feiti, er manninum hættara við sjúkdómum og geð- veiklun. Bóndinn ætlar að græða á því, að fá ódýrt mjöl fyrir kjöt, Mjölpund- ið er 10 -12 aura, kjötpundið ,18—,2,0. Nú fer að verða ábatavænlegt, gerum nú ráð fyrir, að maðurinn gæti melt 2 af mjöli, sem er þó öldungis ekki, þyrfti hann með því 25 kvint af smjöri, én góð kind gjörir mikið betur en gefa við sér, fynr utan mörinn; fyrir ketpundið fær maðurinn 38 aura, en það, sem sýnist þó jafngildi þess, kostar 37 aura. , En svq borðar hann miklu meira af mjÖlmatnum, þó honum verði hann að minni notum, svo enginn yeit, hve miklu hann eydir af mjöli og smjöri, skorti har.n 'kjöt eða fisk með því. Af þessum ástæðum verða menn off átvargar, en hafa samt aldrei óskerta hreysti, glaðværð og þrek, ef þeir borða fæðu þá, sem vitlaust er sáman sett. Það sýnrst því engin vanþörf fyrir landsmenn, að gæta sín við því, að láta ekki meira af fiski og kjöti út úr landinu, en missast má frá hollri og heilnæmri matblöndun. Sjálf- sagt að seljá þáð, sem afgangs ýrði, En þeir sem skortir fisk eða kjöt, eiga áð lifa helzt eingongu á baunum og haframjöli, það sem mjójkin ekki hrekknr hjá þeim, sem liana hafa. Nýmjólk hefir óll fæðisefni í sér, svo nægilegt mun vera mjölefnið, ef til' vill," heldur lítið fyrir fullorðna. Sumir tefja beinin í kjötinu .og segja að engin bein séu 1 korninu, satt et það líka. En úrgangur úr'dýramat er 0,05, en af bezta kornmat 0-15, aflakar-i 0,25, en af þeim kornmat, sem vér borðum, halfgrjónum og al'lra handa óþektu mjöli verður hann 0,35- Þetta kemúr af hýðinu, sem er í kornmatnum, sem ekki meltist og enginn veit, hve mikið er af hýði í því mjöli, er . vér kaupum, en fullyrða ma það, að meira þarf með því af kjöti og fiskmeti, en talið er í töflunum hér að framan. Nú er notað í staðinn fýrir óskemdan fisk og kjöt trosmeti, og veit eng- inn, hve miklar skemdir eru í því, en það held ég, að hið bezta rotni fyrst og skemdur maUir er ekki holiur fyrir hreysti, glaðværð og þrek mannsins. Töflur er omissandi að hafa ýfir það, live mikið er fólgið í hverju fæðis- etni: af eggjahvítu, feiti og mjölefni. En þær komast ekki í blöð, enda eru þær nægilega góðar í matn iðslubók Elínar Briern. J. B.

x

Dagskrá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.