Dagskrá - 14.01.1899, Blaðsíða 4
104
(Frh. af bls. 102).
til sín taka á tjörninni og þykir veður-
fróðum mönnum það illsviti.
Andaðist Þórður Þórðarson verzl-
unarmaður, sonur Þórðar bónda í Vig-
fúsarkoti. Hann var dugnaðarmaður,
miðaldra.
Föstudagur.
Lygn og blíðviðri allan daginn.
Björn Sveinsson skipasmiður hjó
sig í annað hnéð og meiddist töluvert.
Þrír Good-Templarar fóruútíEng-
ey og héldu bindindisfund; kom til orða
að stofnuð yrði þar Good-Templara-
stúka og skrifuðu sig þegar á tíu.
Eyjarbúar eiga örðugt- með að
sækja fundi í land og væri miklu hent-
ugra fyrir þá að hafa stúku heima fyr-
ir. A eyjunni munu veranær40 manns,
og þar gæti því verið öflug stúka.
Skipstrand
í dag kom hr. Guðmundur Kristj-
ánsson skipstjóri frá Englandi með
kol og salt á skipi, er Thor. kaupm.
Jensen átti, en skipið rak upp á Gróttu-
tanga og strandaði þar; var þó veður
hið bezta. Mannbjörg varð, en vörur
að líkindum ónýtar.
Hr. Guðm. hafði verið 15 daga
frá Liverpool og fengið versta veður.
Engin blöð og engar fréttirmerkar.
Þríbura
<S1 kona ein hér íbænum nýlega. Fyrsta
barnið ól hún á þriðjadag 11. þ. m.
kl. iH/zsíðd., annað miðvikud. kl. io1/*
síðd., er tekið var með verkfærum, og
hið þriðja flmtadag kl. 11. árdegis.
Eitt þeirra dó í fæðingunni, en 2 lifa.
Konan heitir Elinborg Pétursdóttir, en
faðirinn Tobías Tobíasson, skósmiður;
þau áttu 5 börn áður. Konan hefir
legið lengi að undanförnu og mun fá-
tækt og örbirgð vera þar nokkuð um
að kenna. Þeim til leiðbeiningar, sem
kynnu að vilja og geta veitt þessum
hjónum einhverja hjálp, skal þess get-
ið að þau búa við Lindargötu í Skugga-
hverfi.
Húsbruni.
Um miðja þessa viku brann áEyr-
arbakka — að sögn — hús Odds Odds-
sonar frá Sámsstöðum til kaldra kola.
Litlu eða engu varð bjargað af innan-
hússmunum. Sagt að kviknað hafi í
tréskúr.
Trúlofuð
eru ungfrú Guðrún Jakobsdóttir og Jón
snikkari Guðmundsson. Dagskrá ósk-
ar þeim til hamingju.
Skamma-Jón
heldur áfram í næsta blaði.
Kvennmannsúr
keðjulaust hefir tapast á götum bæjar-
iiís. Skila má á afgreiðslustofu Dagskrár.
Látið ykkur ekki muna um
að Iesa auglýsinguna!
Fyrst skal geta þess, að ég sel alt
með betra verði en áður — alt með
betra verði en aðrir, það munu þér
bezt vita, ef þér reynið.
Karlmannsskó sóla ég frá þessum
tíma fyrir kr. 2,50, sem aðrir sóla fyr-
ir kr. 3,00.
Kvennmannsskó fyrir kr. 1.75, sem
aðrir gjöra fyrir kr. 2,00 og allar við-
gjörðir eftir þessu.
Sömuleiðis sel ég karlmannsskó
fyrjr kr. 8,00, 9,06, 10,00 og 10,50.
Kvennskó fyrir kr. 7,00, 7,50 og 8,00.
Sjó- og landsstígvél sel ég líka
með betra verði en allir aðrir, hálfstig-
vél fyrir kr. 15,00, sem aðrir selja fyr-
ir kr. 17,00—18,00.
Sjóstigvél, hnéhá fyrir kr. 20,00,
sem aðrir selja fyrir kr. 24,00—26,00.
Sjáið muninn I
Til að gjöra mönnum hægra fyrir,
þá tek ég nokkuð í innskritt.
Virðingarfylst.
Benedikt Stefánsson,
(skósmiður).
(Aberdeen, við norðurenda Glasgow).
fO
"bJO
CT3
-CD
M—
í—
ctS
ro
bJO
'CTá
00
ctS
co
c:
æ
co
PJ
<0
a
c
c
o3
c
JX
J*
O
c
v-
B
3
c
a
fO
'O
Cuo
"Cti
E
c
U c
u :<=>
D
X
H
:0
3?
o>
-o
J4
a
e
3
C
V<U
ÖjC
öjo
b
3
ro
jo
>
£
<u
jc
03
ro
bJO
u.
>>
Xl
voJ
,7>
C
3 3
3 -g
§ i2
- O ■§
^ S ■§ *= S
V Z 42 3
v_. t/3 k-*
rt 4«
”2 '5b .h ^ 13
_ -
u 2
g 10
öjö 2
>- m
o m
e
'3 ^
i =
S t
fl g
0 w
n Æ
©
,S (Ö «
bjO ~ .C
n sd «s
2 5 .2, ^
•*- co ? a
a
p
3
to
<0
2
A
b
s ÍO
u
cö
_c
C
s~
(1)
DQ
o3
'52
bjo
b
<u
JCL.
V
bJD
SKEMTISAMKOMU
heldur stúkan „Einingin" nr. 14 á morg-
un (sunnud., 15. jan.) kl. 8 síðd. Að-
göngumiða fá stúkufélagar kl. 10—
12 árdegis og 5—6 síðd. sama dag,
hjá Sig. Júl. Jóhannessyni, en aðrir fé-
lagsmenn 6—7 síðdegis, ef nokkuð verð-
ur afgangs.
Nýp heíllbekkur er til sölu
með góðu verði. Borgun út í hönd.
Semja má við.
Símon D. Bech G.
Polyphon
(spiladós) er til sölu, alveg nýr, mjög
vandaður fyrir afarlágt verð.
Ritstj. vísar á.
Skrifborð
nýtt og einkar vanda® er til sölu fyr-
ir gjafverð.
Ritstj. vísar á.
TIL SÖLU
nýr hnakkur vandaður; gjafverð.
Ritstjóri vísar á.
Dugleg Og húsvön vinnukona óskar
að fá vist 14. maí næstkomandi.
Ritstj. vísar á.
Þakkarávarp.
Hér með vottum við undirrituð
verzlunarfélagi Reykjavíkur okkar inni-
legasta hjartans þakklæti fyrir skemt-
un þá, er það veitti börnum okkar
sunnudaginn 8. þ. m. þar sem ekki
einungis var gjört alt mögulegt til þess
að skemta þeim sem bezt og láta alt
í té, er þau gátu þegið, með innileg-
asta og þýðasta viðmóti, heldur var
þeim einnig gefið að endingu.
Þessar velgjörðir biðjum við al-
góðan guð að launa.
Reykjavik 14/1- '99.
Árni Árnason-
Ingibjörg Gestsdóttir.
pRÉTTABRÉFUM til DAGSKRáR
er þakksamlega veitt móttaka, hvaðan
af landinu sem er.
KlNA-LlFS-ELlXÍR.
Vottorð.
Ég hefi lengst æfi minnar verið
mjög veikur af sjósótt, en hefi oft orð
ið að vera á sjó í misjöfnu sjóveðri;
kom mér því til hugar að brúka Kína-
lífs-elixír herra Valdemars Petersens í
Friðrikshöfn, scm hafði þau áhrif, að
ég gat varla sagt, að ég fyndi til sjó-
sóttar, þegar ég brúkaði þennan heilsu-
samlega bitter. Vil ég því ráðleggja
öllum, sem eru þjáðir af veiki þessari,
að brúka Kína-lífselixír þennan, því
hann er að minni reynzlu áreiðanlegt
sjósóttarmeðal.
Sóleyjarbakka.
Br. Einarssort.
KÍNA-LÍFS-ELIXÍRINN fæst hjá
flestum kaupmönnum á íslandi.
Til þess að vera viss um, að fá
hinnekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur
beðnir að lita vel eftir því, að —
standi á Flöskunum í grænu lakki,
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi, og firma nafnið Valdemar Peter-
sen, Frederekshavn, Danmark.
Lífsábyrgð fyrir börn,
Lífsábyrgð sú, sem hér er um að
ræða, er stofnuð fyrir nokkrum árum
af lífsábyrgðarfélaginu „Star“, og er
það sú lífsábyrgðartegund, er sýnist
munu verða mest nötuð framvegis.
Hér skal bent á aðalkosti
þessarar Hfsábyrgðartegundar.
I. Árlegt iðgjald er ekki nema l/a—V3
af því, sem fullorðið fólk borgar.
II. Fyrir börn þarf ekkert lsÐkll—
ÍSVOttorð, sem stundum hefir í
för með sér, að menn ekki fá trygt
líf sitt.
III. Lífsábyrgðin er laus við hinar venju-
legu takmarkanir og skilyrði, þannig, að
a. Ábyrgðareigandi má ferðast og
dvelja hvar sem vera
skal á hnettinum, án þess að
gera félaginu grein fyrir því.
b. Ábyrgðareigandi má Stunda
sjómennsku og hverja
aðra atvinnu, án þess að iðgjald hans
hækki.
Sem ellistyrkur er lífs-
ábyrgð þessi einkar hagfeld.
Kaupi maður .d .t barni á fyrsta
ári lífsábyrgð til útborgunar það þegaa
er 55 ára, er árlegt iðgjald 12 kr.
Borgi ábyrgðareigandi þetta sama
iðgjald í 50 ár, hefir hann borgað út
604 kr. en þá mundi ábyrgðin með
viðlögðum „bonus" vera orðin 1500—
1600 kr.
Vilji ábyrgðareigandi verja „bonus“
til þess að lækka iðgjöldin, hverfa þau
smámsaman alveg og hann á ábyrgð
sína sér að kostnaðarlausu, en getua
eftir þann tíma fengið „bonus" lagðan
við, eða þá borgaðan jafnóðum.
Þegar ábyrgðareigandi er fulls 21
árs, öðlast ábyrgð hans eiginlegt gildi
og nýtur eftir þann tima allra réttinda
félagsins um uppbót, lántöku, endur-
kaupsgildi o. s. frv.
Deyi ábyrgðareigandi fyrir þann
tíma, eru iðgjöldin endurborguð foreldr-
unum eða þeim, sem hafa trygt líf
barnsins.
Ef allir hér á landi, sem með góð-
um vilja hafa efni á því, vildu tryggja
líf barna sinna, mundu ekki líða marg-
ir mannsaldrar áður landsmenn ættu
lífsábyrgðir, sem svaraði þúsund krónum
á mann, en það væri sama sem að ár-
lega borgaðist inn í Iandið 1,750,
OOO kr. með sama fólksfjölda og
nú er.
til sölu með^ góðu verði.
Ritstj. vísar á.
AtvinnA
óskast, helzt við búðarstörf, skriftir
eða einhverja aðra hæga vinnu.
Ritstjóri vísar á.
jUTAÐUR um tvítugt óskar eftir
'***'atvinnu við verzlun í Reykjavík
Lífsábyrgðarfélagið ,STAR‘.
Skrifstofa félagsins Skólavörðustíg
J\/s u,er opin hvern virkan dag frá
II—2 Og 4—5.
Magasinofna
Og
eldavélar
af ýmsum gerðum selur
Kristján Þorgrímsson.
Fineste Skandinavisk Export
Kaffe Sorrogat.
F. Hjort & Co.
Kjöbenhavn K.
Bindindismannadrykkurinn
,Chika‘,
er ljúffengur og fínn svaladrykkur. —
»Chika« er ekki meðal þeirra drykkja
sem meðlimum Stórstúku Danmerkur af
N. I. O. G. T. er bannað að drekka.
Martin Jensen, Kjöbenhavn.
Uboðsmaður fyrir ísland:
F. Hjorth.&Co.
DUGLEG VINNUKONA
getur fengið vist á góðum bæ í
Árnessýslu. Ritstjóri vísar á.
Ú-gefandí: Félag eitt i Reykjavik.
Abyrgðarm.: Slg. JÚI. Jóhannesson,
cand. fihil.
Prentsmiðja Dagskrár.