Dagskrá - 06.05.1899, Page 2
16 6
kunnugur lögum íslands. Yæri
nokkuð hæft í því, þá er ekki lík-
legra að hann yrði full-kunnugur
stjórnmála-atriði voru í öllum þeim
atriðum, sem frábrugðin eru lands-
háttum Dana. Svo alt ber að
sama brunni. J. B.
Til þingmálafundanna tilvonandi,
--0--
Mál þau, er vér eigum um að
sælda saman við Dani eru tvenns-
konar; sum þeirra eru. í saman-
hengi við sérmálin, t. a. m. verzl-
unin er samningur við aðrar þjóð-
ir, sem Ísland varðar, póstmála-
samningar, samningar urn atvinnu-
mál, íiskveiðar kring um landið.
f’egar Danir gera samninga , við
aðrar þjóðir, ber að taka hagsmuni
Islendinga til greina. Svo ýmislegt
fleira, t. a. m. varnarskyldan hvað
land og atvinnuvegi snertir ,o. s.
frv. Þessa skal alls gæta í stjórn-
arskipun vorri, en til þess þurfum
vér að hafa tiltekinn ráðgjafa í
ráðaneytinu, er hefði þá skyldu
á hendi að gæta nauðsynja vorra
og þarfa í þessum málefnum. Það
væri óhæfilegt skeytingarleysi, ef
vér ekki reyndum að sjá nægiíega
fyrir rétti vörum í Sammálunum í
stjórnarskrá vorri.
Pingmálafundirnir hljóta nú að
láta kröfur sínar greinilegar i ljós
en' síðast. Hin óákveðnu orð þing-
málafundanna: „Ef stjórnin byði
eitthvað, sem veruleg umbót væri
í,“ voru teygð eins og ln'átt. skinn.
Sumir töldu það verulega umbót,
sem áðrir töldu varulega spillingu.
Þór hljótið, íslendingar! að láta
viija- yðar í ljós með ákveðnum
og greinilegum orðum. Þér, sem
viljið sjá fótum yðar forráð og
gæta sóma þjóðarinnar. Svo verð
ið þór að gæta þess að ekki sé
slegin föisk mynt á þingmálafund-
unum, þess nh, að það sé yðar
eiginn vilji, sem kemur fyrir þing-
ið, en ekki annara vilji, eins og
úlfur í sauðargæru. Kröfurnar
mætti orða á þessa leið:
Þingmálafundurinn í N. kjördæmi
skorar á hið heiðraða alþingi, sem
haldið verður í sumar, að íylgja
því afdráttarlaust fram, að vér
fáum algerlega innlenda stjórn í
sérmálum vorum, og að það fylgi
einnig því máli fram, að nægilega
só séð fyrir rétti vorum í sam-
málunum. Ennfremur biðjum vér
alþingi að fylgja því fram að stofn-
aður verði stjórnmáladómstóll í
landinu sjálfu, er dæmi í öllura
þeim stjórnarafbrotum, er neðii
deild alþingis ákærir.
fér segið, ef til vill, að ég hafi
lagt þ^ð til að taka nokkra hvíld
í stjórnarbaráttunni, töluverð hvíld
varð á fyrri stjórnarbaráttunni.
Stjórnin byi>aði þö á miklu hærra
stigi en hún andaði á 1837. Það
er gott að geðsmunirnir spekist,
og sundurlyndið minki eða hverfi.
En fyrsl er það nú, þó mór litist
bezt að taka hvíld, tel ég óvíst að
þér fallist á það, svo er annað þó
landið vildi hvíla sig og átta sig,
og ná einhverri eindrægni í mál-
inu, eiga þessar kröfur samt að
vera sílifandi og sívakandi á tungu
yðar og í huga yðar. Réttast er
að fela, þinginu formið, að svo
miklu leyti sem það getur sam-
rýmst við kröfurnar. Þó skal ég
leyfa mér að stinga upp á formi,
ef landið vildi halda hvíldai'laust
áfram. í því felst að losa stjórn-
arskrána af ríkisráðshælnum. Ætti
þá að orða 3. gr. stjórnarskrár-
innar þannig:
Ráðgjafi íslands hefir ábyrgð
fyrir alþingi á öllum stjórnarat-
höfnum sínum; hann skal gæta
þess, að stjórnarskránni sé fylgt
að öllu leyti, en einkum þó í því
atriði, að stjórn sórmálanna só út
af fyrir sig óháð ríkisráðinu að
öllu leyti, samkvæmt hinum sér-
skild'a grundvelli málefna vorra og
í'éttinda. Hann skal og gæta rétt-
índa vorra í sammálurmm, en þá
á hann sæti í ríkisráðinú. Ákveða
rná það með lögum, að hann slíifti
um bústaði sem sérmáíáráðgjafí,
o. s. frv.
Landshöfðingi skal einnig án
konungsleyfis sæta ábyi’gð fyrir
það, ef hann misbeitir valdi sínu,
éða mishernlir málsástæður fyrir
ráðgjafanum.
Setja skal dómstól i landinu
sjalfu til að dæma í brotamðlum
í stjórnárefnum, fyrir þeim dóm-
stóli, er ráðgjafafvaldinu skylt að
mæta hvar sem svo bústáður-
inn er.
Ábyrgðarlög skulu jafnskjótt til-
búin og stjórnarskfárbreyting þessi.
Þessi stjórúarskrárbreyting er
lítil, eins og Valtýs, en sá er mun
urinn, að hér setur skuldheimtu-
maðurinn skilyrðin, en ekki skuldu-
nautur. Gangi stjórnin ekki að
þessu, sýnir hún þar rqeð, að henni
er annara um eitthvað annað en
það, að vér fáum framkvæmanléga
ábyrgð, eða njót'um óskertra þeirra
róttinda, er hún heflr afsalað «ér,
í hendur . vorar með stjórnar-
skránni.
Þessi breyting er að sönnú nýt
fyrir utan kjarna, ef ráðgjafinh býr
í Höfn, því enginn getur gizleað á
þann mátt, sem fortöíur og per-
sónuleg umgengni hefir á menn,
þó skrifstofur séu aðskildar. Og
svo allir lifnaðarhættir, þar sem
þeir eru glæsilegir. Ekki tjáir að
vitná í Jón Sigurðsson. Það sést
hvergi til hans; svo var hann ó-
háður stjórninni. Jón Eiríksson
hét því, að koma ekki aftur, fyr
en að þúsund árum liðnum. Hann
var háður stjórninni, og hvernig
fór. Samt sem áður væri þetta
spor áfram en ekki afturábak, ef
alt þetta fengist. J. B.
zJ'ossarnir.
Eg get ekki stilt mig um það að
leggja orð í belg um fossa vora,
sem sungið hafa hetjnsöngva sína
ogbjarkamál síðan hafmeynni fögru
skaut úr hafsdjúpinu; þeir eru prýði
landsins, óður þeirra er lofsöngur
fegurðarinnar og geisla skrautsins,
sem dansar móti sólunni í úðan-
um. Eigi landið uokkra von, sem
ekki svíkur, c-)'U það fossarnir
Heimsmentunin heflr lofað þeim
frægð og gengi auðlegðar og stór-
virkja. og hennar loforð bregðast
ekki, ef vér viljum treysta þeim
og færa oss í nyt. En vér sofum,
og sofum draumlaust. Yér unnum
ekki hinni ískrýndu drotningu þess
móður-fagnaðar að sjá sín eigin
börn sælli og veglegri, þá er foss-
arnir 'uppfylla vonir hennar um
upphefð og veldi, ef vér kösturn
frá oss hinum vonarauðgu dýrgrip-
um.
Vér erum á nálum, ungir og
gamlir, út af allri þeirri óvirðingu,
ánauð og voða, sem nú vofir yfir
landi voru og þjóð: Útlend kaup’
mannafólög leggja undir sig heila
fjórðunga landsins, til að setjast á
hinn forna undirokunar-veldisstól.
Hin auðvirðilega Valtýsa festir ræt-
ur eins og krabbamein; járnklóm
fenris-úlfsins, sem nú ætlar að
gleipa alt á ættjörðunni, er mið-
að á oss. Yói' höfum í mörg
horn að líta.
„En teljum fjanda fjöldann þegi,
fækka þeim er langtum nær.“
Stgi'. Th.
Vér skorum á yður, heiðruðu
landar, þó vór séum mentunarlitlir
og óframsýnir, að brenna ekki börn
og niðja í Mólóksofni auðvaldsins,
með því að selja eða leigja burtu
beztu dýrgripina, nl. fossana, von
landsins, i hendur slægra auðkýf-
inga. Þá værum vér komnir í
úlfakreppu ánauðar og eymdar.
Eá værum vór fyrir utan alla
aðra útlenda ánauð umgiitir af
járngrindum auðvaidsins, sem lægi
milli allra fossa vorra og vér
lifðum svo vonarlausu lífi.
Vér. skorum einnig á hið heiðr-
aða þing vort að taka í taumana
í tíma hér og banna fossasölu með
lögum og hitt eins, að leigja þá,
nema um stuttan ákveðinn tíma,
og líka skorum vór á þingið að það
láti ekki lengur undir höfuð leggj-
ast að byrja á. þeim skilyrðum og
koma þeim í framkvæmd, sem
þurfa til þess að nota fossa-aflið,
og uppskera þá auðlegð og fram-
farir, sem rafmagnið má veita, sem
án efa er blómlegasta von landsins.
J. B.
Æý rií.
1—o----
Xýja öldín. Af tilviljun höf-
um vér séð rit eitt, er svo nefn-
ist, og útgefandi talinn Jón Óla.fs-
son, líklega sá sami, sem var rit-
stjóri Nýju aldarinnar sælu, sem
dö í vetur. Rit þetta er 36 Vjlöð
á stærð í 8 bl. broti, og kostar
75 aura, er það næsta dýrt, ef
Jón ætlar að taka fyrir það þing-
styrkinn sæla. En þá er að líta
á efnið og fráganginn. í i'itlingn-
um eru þessai' ritgerðir: Dýrsegirt-
maqn og dá?«'ð.s/a,fyrírlestur eftir Jón
Ólafsson, tíndur saman úr ýmsum
ritum, innlendum (Iðuhni) og út-
lendum, (ðn sumst. þagaðumheim-
ild eins og rithvinnar gera). Rit- |
gerð þessi er að mörgu leyti góð,
engu siður fyrir það.. Eá kemur
„Gladstone“, sem talið er að vera:
eftir Jón Ólafsson, en er í raun
róttri að miklu leyti þýdd grein
úr Þýzku blaði. Mikið af Irenni
eru smánar- og óvirðingarorð um
einn af- merkustu mönnum heims-
ins, dáinn. Þá koma ritdómar
eftir J. Ó., og er þar sumt vel
sagt og rétt, en ekki þykir oss
hann vera sanngjarn í sumum
þeirra. T. t. má nefna það, að
ekki eykur hann heiður sinn með
óvirðu orðum sínum um Grím sál.
Thomsen, þar sem hann segir með-
al annars að ritgerð hans, um 100
bls. að stærð í „ Tímariti Bókmenta-
félagsins-1, hafi ekkert gildi fyrir
nokkurn mann; kallar hana fárán-
legt ritbagl og rugl, sem hefði átt
skilið að henni hefði verið stungið
í eldinn. Skírni gefur höf. þann
vitnisburð, að það eina, sem rétt-
læti tilveru hans, sé það litla, sem
hann J. Ó. hefir skrifað í hann
sjálfur! Miklir menn erum við,
Hrólfur minn!
Á einum stað hefir höfundurinn
brugðið þvi fyrir sig, að verða of-
stækisfullur únítaraprestur, þar
sem hann segir, að Únítarar séu
göfugustu og mentuðustu sálir í
heiminum [hann á líklega við sjálf-
an sig!) í>ó fer fyrst algerlega
yflr um, þegar höf. fer að tala um
Búnaðarritin. Hann segir t. d.
um ritgerð Sig. Þórólfssonar, bezt.u
og lengstu ritgerðina, eftir þeirra
dómi, sem vit hafa á, að hún sé
hugsunarlaus annálsupptíningur úr
útlendu riti, en þagað sé um heim-
ild. Eetta sýnir bezt hversu vel
hann hefir lesið ritgerðina; af því
að heimildarritið var hvorki nefnt i
á undan nó eftir, heldur í inn-
gangi ritgerðarinnár sjálfrar, þá seg-
ir hann, að þess só ekki getið;
með öðrum orðum, hann heflr að
líkindum ekki lesið ritgerðina,, eii
hann getur dæmt hana samt.
Hann telur það aðfinningarvert við
höf. ritgerðarinnar að þýða úr út-
lendum bókum, einmitt það sarna,
sem hann sjálfur gerir, og heflr
altaf gert, bæði flest það, sem er
í þessu fyrsta bindi Nýju aldarinn-
ar og margt annað. Eg segi það
ekki honum til lasts, en hann .ætti
ekki að dæma það hjá öðrum, sem
harm virðist hafa fyrir meginreglu
siálfur. Hann heimtar af höf. að
hann blandi landaskipunarfræði
saman við búfræði, en óg get ekki
sóð að hann só skyldur til þess.
Hann hreytir persónulegum hnút-
um í sama mann, þar sem hann
minnist á Plóg, kemur þar með
klaufalegt ófyndið uppnefni, og fer
að líkindum vísvitandi, með ósann-
indi; það er einhver mesti ‘ókostur
sem nokkurt tímarit getur haft.
Annars mun Nýja Öldin vera fyrsta
tímarit, sem byrjar með því að
flytja persónulegar skammir.
Næst þessu kemur stuttur bálk
ur, er nefnist „Víðsjá“, er þar
ýmiskonar fróðleikur og að síðustu
getgátá um. þögul hugaráhrif; lík-
lega tekin upp rir ensku tímariti,
Science Siftings. Sem dæmi upp
á vandvirkni og elju, sem ritstjór-
ar tímarita verða að hafa, má
nefna það, að ritstj. kveðst ekki
nefina að standa upp til þess að
líta á hvað bók ein (í bókaskápn-
um) heitir, sem hann er að tala
um, og nefnir hana svo ramvit-
lausu nafni. Það er gott að reiða