Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 03.06.1899, Blaðsíða 2

Dagskrá - 03.06.1899, Blaðsíða 2
186 er í sænsku blaði; reyndist það að vera- seðill frá ferð prófessors Nathorsts í fyrra. Finnandinn er beðinn að senda seðilinn kapteini Ernst Andrée í Göteborg. Heflr flöskunni verið varpað útbyrðis, til þess að rannsaka strauma í ís- haflnu. Færir þessi seðiil því eng- ar nýjarfregnir um forlög Andrée’s loftfara. í Koilaflrði fyrir norðan fanst flaska korkvarin með brefl í frá Andrée, var farið með hana til Borðeyrar og hún opnuð þar. Bréflð var dagsett ll.júlí 1897 og segir að flöskunni sé þann dag kastað út írá loftfarinu og líði öiiu vel. fað er undirskrifað með nafni Andrée’s ög beggja félaga hans. fá vóru þeir skamt fyiir norðan Spitz- bergen og nálægt 600 metra yflr sjó.' Pað sést :;á bréfinu, að þeir hafa áður fleygt út flöskum. Þetta bréf hefir verið sent sama daginn sem þeir fóru frá Spitzbergen og hefir það verið 2 áf á leiðinni. Hr. kaupmaður Riis á Borðeyri sendi þegar með bréfið hingað suð- ur til landshöfðingja og hefir það verið sent til útlanda. ttmr macMmropaw Hugleiðingar um framfaramöguleika í iandi voru. __(Frh.) Nú skal' ég skýra nokkru ná- kvæmar frá, hvernig ég áht mögu- legt að ná hinum lielztu skilyið- um, er miða til framfara þjóð vorri. í Landbúnaðinn má efla á ýmfean hátt, svo sem með betri meðferð og nýtni á áburðinum; með því að hagnýta verkfæri og vélar meir en enn er gert, með skynsamari og betri meðferð á búpeningi; með góðri og haganlegri sarnvinnu; með meiri styrk af hinu opinbera, o. fl., o. fl. Jafnvel þó að margir virðist álíta að áburðurinn hafi litla þýðingu, þá fyrirverð ég mig samt ails ekk- ert fyrir það, að telja hann sem einn aðal-geranda i . eflingu land- búnaðarins. — Ekkert, sem lifir, getur verið án fæðu. En því bet- ur sem fæðan er tilreidd, því meifi og betri not verða að henni. Allir vita það og, að þv! meiri sem fæðan er, því meiru fram- fieytir hún. Þetta gildir einnig líka þýðingu fyrir grasrœktina sem fæðan fyrir sjálfa oss. En þess er ekki iangt að niinnast, að óss er ekki holt að ætia kvikfénaði vorum lítið eða ekkert íóðuf' yfir veturinn. Pess vegna þurfum vér að gera alt, sem. í voru valdi stendur, til' að auka grasræktina og þar til heýli'ir betri meðferð áburðarins. — Ég skal nú samt ekki fara hér um hann fleiri orð- um, -— en öllum landræktendum vii eg ráða tii að lesa rækil. hina ágætu ritgerð „Um áhurð“, í 20. árg. Andvara, eftii’ skólastjóra Torfa Bjarnason í Ólafsdal. Annars má segja, að jarðræktin sé, yfirleitt á mjög lágu stigi hjá oss, enn sqm komið er. - Alt of margir láta þúfurnar eiga öruggan griðastað í túnum sínum, / — jafnvel þó að þær hafl átt drjúgan þátt í að beygja bak þeirra; rænt þá árl. miklu af hinum stutta, — en dýrmæta, heyvinnutíina og hjálpað til að koma þeim á von- arvöl. Foræðisflóar eru iiðnir rétt við túnfótinn, — þrátt fyrir það þó að einn einasti skurður — nokkra faðma.langur — gæti breytt þeim í bezta engi. Lækir, ár og gil eru látin líða fram um tún og engi, án þess að nota frjóefni þeirra og öíl áð nokkru ráði. — Já, einmitt í vótn m vor- um eru fölgin þau öfl, er megna að lyfta oss upp úr dáðleysisdjúpi því, sem nú ætlar að gleypa oss. Éess vegna er það lífsspursmál fyrir þjoð vora, að læra sem fyrst að leysa þessi öfl úr dróma og taka þau í þjónustu sína. Ég álít því, að næsta þing ætti að veita nægan styrk einhverjum tv^imur ungum og efnilegum mönnum, sem bera mætti traust til og þektir væru að ráðvendni í öllu. Ætti annar þeirra að kyrma sér vatnsveitingar, -— sérstakl. vatns- veitingar í stórum stíl; en hinn framleiðsla rafmagns úr fossum, — því af þeim erum vér ekki fá- tækir. — Slíkar styrkveitingar væru — í mínum augum að minsta kosti — miklu þaríl.1 held- ur en ýmsar styrkveitingar síðasta þings, svo sem: þær 2400 kr. — segi og skrifa tvö þúsund og fjögur hundruð krónur —, sem Jóni Ól. voru veittar til ritstarfa (!!), — ekkert takmarkað, hvað hann skyldi rita urn. Éað mátti svo sem treysta því göfugmenni til að rita ekki annað en eitthvað —------------ já, eitthvað, sem land vort væri vel sæmt af að borga með einum 2400 kr. (!!!). Alment er viðurkent, að manns- aflið sé hið dýrasta afl, sem vér höfum til umráða. Mentaþjóðirn- ar hafa því fundið upp ýms verk- færi og vélar, sem gera vinnuna léttari, fljótunnari, ódýrari, betur aí hendi leysta, — og það sem mest er um vert, að spara marins- aflið. Éetta höfum vér íslendingar fært oss alt of lítið í nyt, og er ýmisl., sem veldur því. Fyrst og fremst er það, að vér verðurn að fá frá öðrum löndum efrri í áhöld- in, — en samgöngur við þau mjög slæmar, til skamms tíma. Nú er það bætt. Einnig má ætla', að vanþekking, fastheldni við hið forna, hleypi- dórnar og tortrygni við flest, sern er nýtt, — hafi átt mikinn þátt hér í —- og eigi enn. Lái ég alþýðu alls ekki þetta, — þegar nraigir af leiðtogum hennar eru engu betri — já, miklu verri, sumir hverjir. Að minsta kost.i ættu engir þoir, er álíta sjálfa sig töiuvert mikla menn, að teija alþýðu trú um, að ómögul. sé að nota ýms verkfæri og vélar, sem hafa reynst ágœllega hjá þeim, sem hafa kurrnað að fara með þau. Siíkt mun þó ekki dæmalaust. Að minsta kosti hefl ég hitt þann búfræðing í höfuðstað lands vors, sem hélt því fast fram, að ómögulegt væri að nota plóginn frá Ólafsdal vegna — þyngsla (!!). Og þegar ég hélt því fram, að reynsla væri fengin íyrir því gagnstæða á Vest- urlandi, þá sagði hann, að sunn- lertzkir (!!) hestar „hefðu ekki krafta til að draga hann.“ — Éeir eru víst mátt-litlir, sunnlenzku hestarn- ir, ef tveir af þeim — í góðu starjdi og hæfilega gamlir — geta ekki dregið áðurnefndan plóg, — sé honum og hestunum almenni- lega stýrt. — Ég trúi ekki slíku að óreyndu. — Hinir svonefrrdu „búfræðingar" eiga mikiu fremur að vekja en veikja áhuga hjá bænd- um, með að nota verkfæri svo mikið, sem mögulegt er og sýna það sjálfir, að alhægt sé að koma þeim víðar við en enn er gert. Vitarrlega er Sjálfsagt að leitast við að endurbæta þau, eins og frekast er unt. En gæta verður þess, að endurbótin miði ávait til þess að laga áhaldið sem bezt., eftir vorum þörfum. Að því, er snertir plóginn t. d. þá dugar ekki að hugsa eingóngu um að fá harrn sem léttastan, — hann verður líka að vera nógu sterkur og vel lag- aður fyrir oss. Sparið sem mest mannsaílið, bændur góðir! en notið öll þau yinnuléttis-áhöid, sem þér eigið kost á og getið komið við hjá yð- ur. Þess munuð þér aldrei iðr- ast, - - af því að það borgar sig margfaldlega. Frarnh. dlnóvörp heyrast rrú úr ýmsum áttunr, bæði hér á landi og annarsstaðar yfir því, hversu óþjált gamli Bakkus er leikinn: Þó er svo langt kom- ið, að fáir, næstum engir, láta sér það sæma að hefja andrnæli gegn bindindiskenningunni beinlínis, held- ur fara ýmsa útúrkróka, og viija láta menn fylgja sér þangað. Framarlega í flokki þessara manna eru nokkrír prestar. Éeim þykir sem bindindisfólkið sé næsta ber- ort við þá og gjöri til þeirra há- ar kröfur í þá átt og vilja, því reyna að klóra í bakkann með einhverju; og það er þeim ekki láandi á með- an þeir þykjast ekki vera sann- færðir. -Einn a.f þessum útúrdúi- um, er ræða eftir séra Christopher Bruun í Noregi, seru birtist í ís- lenzkri þýðingu í síðasta blaði „ís- lands". í ræðu þessari er leitast við að sýna, fram á að hófssemi sé betri en bindindi og vínið lífgi og gleðji, skerpi gáfurnar, örfi andann. Við grein þessa verðum vér að gjöra nokkrar athugasemdir. Höf. kemst svo að orði, að gleði vínsins sé sú hreinasta gleði, sem nokkur líkamlegur hlutur geti veitt oss. Og þetta segir prestur! Mað- ur sem heflr þann starfa á hendi, sem, útheimtir það, að veita vel og nákvæml^ga eftirtekt öllu í mannlífiuu, hvort sem það er ilt eða gott, sorglegt eða gleðilegt. I’ví sorglega til þess að geta bæði sjálfur foiðast það og tii þess að vara við því sálir þær, er honum hafa verið faldar til gæzlu, og þeim gleðilegu til þess að reyna að öðl- ast það sjálfur og benda á það meðbræðrum sínum. Éessi vin- gleði-kennihg er flutt af manni, sem lifir í þvi landi, meðal þeirr- ar þjóðar, þar sem drykkjuskapur- inn — vínnautnin varpar skugga á ótal marga menn og konur, sem að öðru eru nýt og mannvænleg. Hann heldur því fram, að það sem gerir fleiri menn örega, andlega og líkamlega örega, rænir þá lífsgleði og lífsþrótti, leiðir þá úr kærleiks- skauti móður sinnar sem saklaus börn út á hálar og dimrnar villi- hrautir, leiðir gamla og gráhærða foreldra í gröflna, fyrir tímann af hrygð yflr því, sem það heflr kom- ið til ieiðar; hann heldur þvi fram að þessu sé samfara sú hreinasta gleði, sem nokkuð líkamlegt geti veitt oss; og þetta er prestur! Þessu til styrktar tekur hann ástina. Hann lcveður haöa sýna oss jafnvel viðbjóðslegri vanbrúk- un en vínið, og þó sé. hún hið ágætasta vín lífsins. - Þetta er rangt. Presturinn blandar hér auð- sjáanlega saman sannri ást og dýrs- legum tilhneigingum, eins og níörg- um fleirum er hætt við. Ekkert Ijótt, ekkert syndsamlegt, ekkert svívirðilegt eða viðbjóðslegt heflr nokkru sinni eða getur nokkru sinni orðið unnið af hreinni, sannri ást. Ef svo sýnist, þá er það ein- ungis af því, að einhverjar aðrar óhreinar tilflnningar blandast þar saman við. Presturinn veður því reyk í þessu efni. Þá talar presturinn um vínnautn og skáldskap. Hann hyggur að með víninu standi og falli slcáld skapurinn að miklu ieyti. Hann er ekki sá eini, sem heldur því fram, að menn þurfl að neyta áfengis til þess að geta ort eða skrifað vel. I’etta er skaðleg kenn- ing. Hún heflr að iíkindum stuðl- að til þess, að skáld verði drykkju- menn og meira að segja, drykkju- skapurinn heflr oft orðið þeim að bana bæði beinlínis og óbeinlínis, hér á landi og annarsstaðar. Ég gæti talið upp nokkur íslenzk skáld, sem hafa, að flestra áliti, dáið fyrir tímann af völdum áfeng- is. Með þessum kenningum er því stuðlað að því að unnið sé morð, og það eru prestar, sem gjöra þetta. „Nei, vér höldum einungis fram hófsemi" munu þeir segja. Éað er nú gott og blessað. En á meðan þeim heflr ekki verið gefið það vald, að breyta eðlisfari og tilflnningum manna, á meðan verður ofdrykkjan samfara vín- nautninni meira eða minna. Eftir- því sem menn eru tilflnningaríkari eftir þvi er þeiin hættara við að fara út fyrir takroörkin í hverju sem er. Skáld eru tilfinningaríkari en fólk gjörist flest og þeim er hætt- ará við að drekka en mönnum al- ment. Er það þá ekki syndsam- legt af prestum, að halda að þeim glasinu fremur öðrum með löng- um loíklausum uin ímyndaða vín- gleði, og flýta með því fyrir dauða j þeirra um nokkur ár ? Ég þekki ! þéss dæmi að eitt af helztu íslenzku j skáldunum okkar dó af drykkjuskap

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.