Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 03.06.1899, Blaðsíða 4

Dagskrá - 03.06.1899, Blaðsíða 4
188 Nýjan telefón hefir frakknesk- ur maður fundið upp, sem heitir Pierre Germani. Hann hefir þann kost fram yfir þá, sem áður voru þektir, að hljóðið heyrist svo greini, lega, að ef önnur endastöð hans er við háskólann, eða þingsalinn, eða leikhúsið, eða, kirkjuna en hin i húsinu, sem maður býr i, þá heyrast glögt fyrirlestrar prófessóranna, ræður þingmannanna, orð ldikend- anna, ræður prestanna o. s. frv. og það heyrist um alt herbergið. Nj'jau hjólliest hefir smíðað svenskur maður að nafni Larsen. Hann var haltur frá barnæsku og gramdist að sjá menn þjóta á hjólhestum um allar trissur, en geta ekki notið þess sjáifur. Hann var smiður góður og hætti ekki fyr en hann fann upp hjólhest, sem varð knúinn áfram með hand- afli, en stýrt þannig að reiðmaður- inn spenti gjörð yfir um sig miðj- an, en hún var fest í stýrið og þurfti ekki annað en að beygja sig lítið eitt fram eða aftur til þess að stýra. Lars gat eftir stutt- an tíma farið 15—20 kílometra á klukkustund. Stærsta sltip i heinxi. í miðj- um janúarmánuði var lokið smíð- um á stærsta skipi heimsins í Belfast. í*að heitir „Oceanic" og er 18000 lestir. Stafna á railli er það 234 metrar og er það nægi- leg skemtiganga að ganga eftir þilfarinu fram og aftur einu sinni. í skipinu eru svo skrautlegir salir, að hvergi eru íburðarmeiri veitingasalir í heimi. Það hefir svo stór kolageymsluhús, að það getur farið 6000 danskar mílur án þess að fá nýjan kolaforða. Meðalhraði þess. eru tólf mílur. Er það einkum ætiað til þess að flytja. vistir til enska hersins ef á þarf að halda, og þannig er það útbúið, að það verður notað sem herskip ef mikið liggur á. „Maine.“ Þess hefir áður verið getið að 15. febr. í fyrra sprakk herskip eitt í loft upp, er Banda- menn áttu og Maine hót. Þar mistu 266 manns lífið. Orsökina vita menn ekki enn í dag, en Banda- menn þóttust hafa ástæðu til að gruna Gpánverja um sekt í því máli og þykir líklegt að sá grunur sé alveg rangur. Samt sem áður var hann í raun réttri aðalorsök til hins langvinna og skaðlega striðs á milli Spánverja og Bandamanna. Á meðan á stríðinu st.óð, þurfti aldrei annað ef Bandamenn ætinðu að láta undan síga, én að jeiuhver kallaði: „Muníð eftir Mainé! gleym- ið ekki Maine!“ fá var eins og eldheitur straumur færi í gegnum líkami þeirra allra; þeir fyltust ofsa og ákafá og þeim óz áfl meira en til helminga. Pegar þei.r höfðu fengið algerðan sigur köfluðu þeir hundruðum saman í einu hljhði: Nú er Maine hefnt! Eftir stríðið bygðu þeir uýtt skip í stað hiris, með sama nafni. verður lialdin á aunnudaginn kl. 7 tíðfL í Yallaratr. 4 lijá D. Ostlund. ORGEL, fyrir lágt verð. —■ einkar-vandað og gott, er til sölu Ritstj. vísar á. Sonur minn, Sigurður Óskar, fædd- ist 21. apríl 1892, heilbrigður að öllu jeyti. En eftir hálfan mánuð veiktist hann af inflúenzu (la grippe) og sló veikin sér á meltingarfærin moð þeim afleiðingum, sem leiddu til maga-katarrh (catarrhus gastricus, gastroataxie). Ég eeyndi öll þau homöopatisku meðöl, sem rg hélt að við mundu eiga, í þriggja mánaða tíma, en alveg árangurslaust. Fór ég svo til allöopatiskra lækna og fékk bæði resepti og tneðul hjá þeim í 9 mánuði, og hafði þeirra góða viðleitni með að hjálpa drengnum mínum hin sömu áhrif, sem mínar tilraunir, Alveg til einskis. Drenguum var altaf að hnigna, þrátt fyrir allar þessar meðala tilraunir, „diæt“ og þess háttar. Maga- veiki hans var þannig: diarrhöe (catar- rhus intestinalis, enteritis catarrhalis). Pór eg eftir alt þetta að láta drenginn minn taka kína-lífselixír Valdemars Petersens, sem eg áður hefi „anbefalað“, og eftir að hann nú hefir telcið af þessum bitter á hverjum degi — úr teskeið, þrisvar á dag, í að eins votri teskeið innan af kaffi, er mér ánægja að votta, að þetta þjáða barn mitt er nú búið að fá fulla heilsu, eftir að hafa að eins brúkað 2 fiöskur af nefndum fCína-lífs-elixír heira Yaldemars Peter- sens, og ræð eg hverjum, sem börn á, veik í maganum eða af tæríngu til að brúka bitter þenna, áður en leitað er annara meðala. í sambandi hér við skal ég geta þess,að nefndur Kína-lífs-elixír herra Valdemars Petersens heíir læknað 5 svo sjóveika inenn, að þeir gátu ekki á sjóinn farið sökum veikinnar. Ráðlagði ég þeim að taka bitterinn, áður en þeir færu á sjó, sama daginn og þeir reru pg svo á sjónum, frá 5 til 9 teskeiðar á dag, og hefirþeim algertbatnað sjó.veikin (nausea marina). Pieynið hann því við sjóveiki, þér, sem hafið þá veiki til að bera. Að endingu get ég þess, að Kína- lífs-eliíxr þenna hefi ég fengið hjá M. 8. Blöndal, kaupmanni í Hafnarfirði. En landsmenn! varið yður á fölsuðum Kína-lífs-elixír. Sjónarhól, L. Pcdsson. Þér fáið hverg-i betri kaup. Có "0 r-Q rcs ¥ -Q bo o cd • rH ® í> Lesið og munið. Undirskrifaður selur allskonar- veiðtýgi með lK.zta verði sem fæst. í Beykjavík, svo sem: HNAKKTÖSKUR, KLYFTÖSKUR og KLYFS0ÐLA. Ennfremur: HÖFUÐLEÐUR, TAUMA og margt fleira. Allar aðgerðir eru mjög fljótt og vel af hendi leystar, og svo ódýrar sem unt er. — Öll vara tekin. Sá sem einp sinni hefir fengið hjá mér reiðtygi, kemur aftur, af því hann fær þau hvergi eins góð. Reykjavík í maí 1899. ' Þorgrímur Jónsson, 12. Bankaslrœii 12. söðlasmiður. S-( CÖ 'O -1-5 CO CO Ki tí C CÖ Ph p *o • rH co CD Ph -CD Komið til min áður en <cTimsíe SRanóinavisR Ctxporí úiafe Surrogaí frá verksmiðju vorri er hið bezta og ódýrasta, sem til er. F, Hjorth & Co,, Köbenhavn K, W Lífsábyrgðarfélagið „STAR“, Skrifstofa félagsins, Skólavörðustíg nr. 11, ðr opin hvern virkan dag frá 12—2 og 4—5. Levenskjold Fossum - Fossum pr. Skien. tekur að- sé að útvega kaupmönnum við. Einnig eftir teikningum að byggja hús. Semja iná við PÉTUR M. BJARNASON á ísafirði. Menn ættu aö nota tækifæriö, því hvergi mun fást ódýrari viður, eða með beti kjörum en hjá undirskrifuðum. Pétur M. Bjarnason. NYJA VERZLUN hefi óg hyrjaö á Laugavegl 17. Þar fæst: Kaffi, export, kandis, melis. ATHYGLI heiðraðs almennings skal vakin á því, að ég hefi opnað nýja skósmíðavinnustofu Eftir að ég í mörg ár hafði þjáðst af hjartslætti, tangaveiklan,höfuðþyngsl- um og svefnleyisí, fór ég að reyna Kína-lífs-elexir herra Valdemars Petersens, og varð ég þá þegar vör svo mikils bata, að ég er nú fyllilega sannfærð nm, að ég hefi hitt hið rétta meðal við veiki minni. Haukadal, Guðrún Eyjólfsdóttir ekkja. Ég hefi verið mjög magaveikur, og hofir þar með fylgt höfuðverkur og annar lasleiki. Með því að brúkaKína- lí f s-e 1 i x j' r fr á h r. V a 1 d e m a r P e t e r- sen í Fri ðrikshöfn, er ég aftur kom- inn til góðrar heilsu, og ræðégþvíöll- um, er þjást af slikuin sjúkdómi, að rcyna bitter þennau. Oddur Snorrasov. Kína-Iífs-elixirinn fæst hjá flestum kíiupmönnum á íslándi. Til þess að vera visslr úm, að | fá hinn ekta Kína-lífs-elixir, eru j kaupendur beðnir að líta vel eftir því, ao ' standi á floskimum i grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á ílöskumið- j anum: Kínverji með glas í hendi, j og firma-nafnið: Valdemar Peter- j sen, Frederiksliavn. Danmark. Rulla, rjól, reyktóbak, átta tegundir. VINDLAR. í Kirkjustrœti 8 (kjallaranum). Inngangur að sunnanverðu. Kaffibrauð, margar tegundir. Chocolade, þrjár tegundir. BRJÓSTSYKUR. Kína-Lifs-Elixir. Reykjarpípur. Leirtau allskonar. Speglar. KARLMANNSFÖT. íslenzkt SMJÖR. SAUÐSKINN, og margt fleira. Ait góðar vörur með lágu verði. artr Eðad &elur hendi. '<200 Komið, skoðiö og kaupið í nýj't verzluninni á LAIGAYEGI 17. RUNÓLFUR PÉTURSS0N. Góður legubekkur óskast leigdur nú þegar. Ritstj. vísar á. dluglýsió í „1ÞagsRrá(íf Allskonar skófatnaður búinn til eftir máli, sömuleiðis allar við- gerðir fljótt og vel af hendi leystar. GUÐJÓN KR. JÓNSS0N. Utgefandi: Félag eitt í Reykjavfk. Abyrgðarm: Sig. Júl. Jóhannesson. Aldarpreiit-emiðja.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.