Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 24.06.1899, Blaðsíða 4

Dagskrá - 24.06.1899, Blaðsíða 4
200 Botnvörpuveiðar Vídalíns (félags- ins „ísafold)" í Hafnarfirði eru sngð- ar ganga heldur skrykkjótt. Þykja skipshafnirnar nokkuð agalitlar og óreglugjarnar, og dvölin á höfnum þarafleiðandi í lengra lagi. Að minsta kosti er því fleygt, að hið eina botnvörpuskip Mr. Wards hafi aflað öriitlu minna en Vídalíns skip- in öll 5—6 til samans. Brúðkaup þeirra Sigurðai' Briem póstmeistara og fröken Guðrúnar ísleifsdóttur, prests sál. Gíslasonar, var haldið hér í bænum á fimta- daginn var. Fór hjónavígslan fram í kirkjunni en veizlan í Iðnaðar- mannahúsinu. Ellefa hundruð leikhús hafa brunn- ið frá 1797 til 1897; þar af 35 í London, 34 í New-York, 31 í Paris. Þau hafa flest brunnið í janúar- mánuði. Mesia sjávardýpi, sem mælt heflr v.erið, er 9427 metrar; það er á iniili Félagseyja og Kermandisku eyjanna í Kyrrahafinu við S1/^0 suðurbreiddar og I66V20 vestur- lengdar. Víða þar í grend var dýpið 9000 metrar, en grynrna á milli. Þetta er ekki langt frá landi. Eros heitir ný stjarna, sem fund- ist heflr og er braut hennar fyrir innan braut Mars. far er árið 643 dagar, á Mars er það 687 dagar. Fimni stærstu bæir heimsins. Fólkstala. Árleg útgj. Fyrir hvern milj. kr, mann, London 6,300,000 242 i/2 38 V„ New-York 3,400,000 515 175^2 París 2,500,000 271 108 Berlín 1,700,000 80 46V2 Wien 1,400,000 44 31 Maður einn á Englandi, er Green nefnist, hefir fundið upp prentvél þannig, að ekki þarf neina svertu. Rafmagnsstraumur, gengur í gegn- urn letrið og pappírinn verður svartur þar sem það snertir hann. Tuttugu og átta þúsund spor steig stúlka ein nýlega á dansleik eina nótt í Rómaborg. T41 Ipifni óskast 1. október 1 ii li" ' ,1—, ti næstk. 2 herbergi ásamt aðgangi að eldhúsi, á góð- um stað. Ritstj. vísar á. brúnir hestar hurfu frá Stardal í Kjalarneshreppi 9. þ. m.; annar lítill en annar stór; sá stærri með glögg- an bita aftan vinstra, hinn með lítinn og óglöggan bita á sama stað. Hinn minni er vakur; hinn stærri klárgengur. Báðir áttu þeir að vera í góðu standi. Bið ég hvei-n þann, sem var hefir orðið við hesta þessa, eða kynni að verða þeirra var, að auðsýna mér þá velvild, að láta mig vita hvar þeir ern niður komnir. Reykjavík. Þinghoitsstr. nr. 16. Jón Bjarnason. TOMBOLA Samkvæmt fengnu leyfl amtmanns hefur stúkan „Öldin“ á Mýrunum áformað að halda tombólu fyrir miðjan júlí næstkom- andi. Vér leyfum oss hér með að mælast til að þeir, sem unna bindindismálinu, styrki þetta fyrirtæki með gjöfum. í Reykjavík veita gjöfunum móttöku hr. ívar Helgason Vesturgötu 21., verslunarmaður Jón Bjarnason og ritstjóri Sig. Júl. Jóhannesson og undirskrifuð forstöðunefnd á Mýrunum. „DAGSKRA." Hórmeð leyfi ég mér að biðja hina heiðruðu kaupendur að 3. árgangi „Dagskrár“, að borga mér þenna árgang við allra fyrstu hent- ugleika. Árgangurinn endar 1. júlí og næg vissa fyrir því, að hann kemur allur út, og uppfyllir öll loforð sín við kaupendur. Rvík. þingholtsti’. 16, 22. júní 1899. Jón Bjarnason, iuiiheimtumaður 3. árg. blaðsins. Fyrir nokkrum árum var ég orðin mjög veikluð innvortis af magaveiki með sárum bringspalaverk, svo að ég að eins endrum og sinnum gat gengið að vinnu. Arangurslaust reyndi ég ýms allöopatisk og homöopatisk meðul að lækna ráðum, en svo var mér ráð- lagt að reyna KÍNA-LÍFS-ELIXÍR hr. VALDIMARS PETERSENS í Fríð- rikshöfn, og undir eins eftir fyrstu flöskuna, sem ég' keypti, fann ég að það var meðal, sem átti við minn sjúk- dóm. Síðan liefi ég keypt margar flösk- ur og ávalt fundið til bata, og þrautir mínar liafa rónað, í hvei’t gkifti, sem ég hef brúkað elixirinn; en fátækt mín veldur því, að ég get ekki ætíð haft þetta ágæta heíl'sumeðal við hendina. Samt sem áður er ég orðin talsvert betri, og er ég orðin viss um, að mér batnar algerlega, ef ég held áfram., að | bruka þetta ágæta meðal. Eg ræð því öllum, sem þjást af sa'ms- konar sjúkdómi til að reyna þetta .bless- ða meðal. Litla-Dunhaga. Sigurbjörg Magnúsdóitir. V’itundarvottar: Olafur Jónsson. Jón Arnfinnsson. I næstliðin 31/2 ár hefi ég legið rúm- fastur og þjáðst af magnleysi í tauga kerfinu, svofnleysi, magaveiki og melt- ingarleyai; hefi ég leítað margra lækna, en lítið dugað, þaugað til ég í desem- bermánuði s.iðastliðnum fór að reyna KÍNA-LÍFS-ELIXÍR herra VÁLDI- ÖIARS PETERSENS. Þegar ég var búinn með 1 flösku, fékk ég góðan svefn og matarlyst, og eftir 3 mánuði fór óg að stíga á fætur, og hefi ég smá- styrkst það, að ég er farinn að ganga um. Ég er nú búinu að brúka 12 flösk- ur og vona með stöðugri brúkun elíx- elix-irsins að kómast til nokkurnveginn góðar heilsu framvegis, og ráð óg þess vegna öllum, sem þjást afsams- lconar sjúkdómi, til að reyna bitter þenna sem fyrst. Villingaholti. ITelgi Eiriksson. Við brjóst- og bakverk og fluggigt hefi óg brúkað ýms meðul, bruna og blóðkoppa, on alt árángurslaust. Eftir áeggjan annara fór ég því að reyna KÍNA-LÍFS-ELIXIR herra VALDE- MARS PETERSENS í Friðrikshöfn, og þegar áður en ég var búinn með fyrstu flöskuna, var mér farið að létta og hefif batinn farið vgxandi, því leng- ur sem ég hefi brúkað þennan afbragðs bitter. Stóra-Núpi. Jómfrú Guðrún Einarsdóttir. Kí 11 a-1 ifs-clíxlrinn fæst hjá ílestum kaupmörmum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaupendur beðnii' að líta vel eftir því, að p ' standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hiim skrásetta vörumerki á flöskumið- anum: Kínverji með glas í hendi, og firma-nafnið: Valdemar Peter- sen, Frederikshavn. Danmark. P. t. Álftanesi á MýrUm, 3. júní Guðjón S. Sigursson. Guðm. V. Guðmundsson. Æýja varzíunin í Bankastræti 12. Dar er tóbak, vín og vindlar, valið alt af bezla tagi.' Melis, export, ágætt kafft, ekta Gaspers límónaði. Ótal fleira er að líta inni hjá mér. Piltar, stúkur! komið, skoðið, kaupið, borgið! kaup þér hvergi betri fáið. Rvík, 1. júní 1899. (xiiðm. Signrðsson. AD T T7T einkar-vandaðog gott, er til sölu fyrir lágt verð. — Ritstj. vísar á. 1899. Ragnlieiður HelgaMttir. Guðbrandur Sigurðsson. Heima og erlendis. Nokkur ljóðmæli eftir (xiiðm. Magiuísson. Fæst hjá öllum bóksölum og kostar 60 aura. Reikningsskii og innheimtu „Dagskrár" annast séra Jón Bjarnason, hnghoitsstræti 16, Reykjavík. Utgofandi: Félag eitt I Reykjavlk, Ábyrgðárm: Jón Bjarnason. Aldarprent-smiðja. Andrés Gilsson. Levenskjold Fossum - Fossnm pr. Skien. tekur að sé að útvega kaupmönhum við. Einnig eftir teikningum að byggja hús. Semja má við PÉTUR M. BJARNASON á ísafirði. Mcun ættu að nota tækifærið, því hvergi mun fást ódýrari viður, eða með beti kjörum en hjá undirskrifuðum. Pétur M. Bjarnason. Lífsábyrgðarféiagið „STAR“. Skrifstofa félagsins, Skólavörðustíg nr. 11, er opin hvern vii'kan dag frá 12—2 og 4—5. Lér fáið hvergi betri kaup. u cö rQ Fh C3 ¥ XD ÖJ3 O r-■( -O cd -p • r—i CD > Lesið og munið. Undirskrifaður selur allskonar l-eiðtýgi með bezta verði sem fæst í Reykjavík, svo sem: HNAKKTÖSKUR, KLYFTÖSKUR og KLYFS0ÐLA, Ennfremur: HÖFUÐLEÐUR, TAUMA og margt fleira. Allar aðgerðir eru mjög fljótt og vel af hendi leystar, og svo ódýrar sem unt er. — Öll vara tekin. Sá sem einu lsiniii hefir fengið hjá mér reiðtygi, kemur aftur, af því hann fær þau hvergi eins góð, Reykjavík í maí 1899. Í’orgrímur Jónsson, 12. Bankasiræti 12. söðlasmiður. cð >o cá co co Fh cð Ö Q cd Qk 0 <tí rX >o • r—( -IJ CO CD ’CD Komið til mín áður en „Hcilsan er liið æðsta lmoss.“ -Drekkið því ætið cTimsíe SRanéinavisR Cxporí Jiqffa Surropaí Éað , er hollasti og bragðbezti drykkur, sem til er, og auk þess hinn ódýrasti. , F. Hjorth & Co„ Köbenhavn K.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.