Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 01.07.1899, Blaðsíða 4

Dagskrá - 01.07.1899, Blaðsíða 4
204 T'íl 1pi(T11 óskast 1. október 4 -L-l- J-t'lg U- næstk. 2 herbergi ásamt aðgangi að eidhúsi, á góð- um stað. Ritstj. vísar á. Herbergi til leigu fyrir einhleypá á Lauga- veg 26; vægur leigumáli. „DAGSKRÁ." Hérmeð leyfi ég mér að biðja hina heiðruðu kaupendur að 3. árgangi „Dagskrár", að borga mér þenna árgang við allra fyrstu hent- ugleika. Árgangurinn endar 1. Júlí og næg vissa fyrir því, að hann kemur allur út, og uppfyilir i öll loforð sín við kaupendur. Rvík. þingholtstr. 16, 22. júní 1899. Jón Bjarnason, iunheimtumaður 3. árg. hlaðsins. Hérmeð bið ég alla hina heiðruðu kaupendur að þriðja ár- gangi „Dagskrár" að Iáta mig vita, sem allra fyrst og greinilegast urn vanskil á útsendingu blaðsins þetta síðasta ár, svo ég geti sem fyrst leiðrétt það, sem leiðrétt verður. Ritstjórinn. Þegar ég var 15 ára að aklri, fékk ég óþolandi tannpinu, sem ég þjáðist af meira og rninna í 17 ár; ég hafði leitað þeirra lælcna, allopathiskra og homöopathriska, sem ég þekt og að lokum leitaði ég til tveggja tannlækna, en það var alt jafn-árang- urslaust. Ég fór þá að brúka KÍNA- LÍFS-ELIXÍR, sem búinn er til af VALDEMAR PETRSEN í Friðriks- höfn, og eftir að ég hafði neytt úr þremur flöskum, varð ég þjáningarlaus og hefi nú í nær tvö ár ekki fundið til tannpínu. Ég get af fullri sannfær- ingu mælt með ofannefndum Kína-lífs- elixír herra Valdemars Petersens við alla, sem þjást af tannpínu. Hafnarfirði. Margrét Guðmundsdóttir, ljósmóðir. Ég, sem rita hér undir, hefi í mörg ár þjáðst af móðursýki, hjartalasleik og þar með fylgjandi taugaveiklun. Ég hefi leitað margra lækna, en árangurs- laust. Loksins kom mér í hug að reyna KÍNA-LÍFS-ELIXÍR, og eftir að ég hafði neytt að eíns úr tveimur flösk- um fann ég að mér batnaði óðum. Þúfu í Ölvesi 16. okt. 1898. Ólavia Guómimdsdóttir. Ifyrravetur varð ég veik, og snerist veikin brátt upp í hjartveiki með þar afleiðandi svefnleysi og öðrum ónotum, fór ég því að reyna KÍNA-LÍFS- ELIXÍR herra VALDEMARS PETER- SENS, og get ég með gleði vottað, að ég hefi orðið albata af þremur flöskum af téðum bitter. V otumýri. Húsfreyja Guðrúu Eiríksdóttir. Kína-lífs-clixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta. vel eftir því, ao " standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á_ flöskumið- anum: Kinverji með glas í hendi, og firma-nafnið: Valdemar Peter- sen, Frederikshavn. Danmark. dlSyrgóarfálagié Jrá 1369. JSonéon. Félag þetta tryggir menn gegn sjóðþurft, þannig, að það, móti árlegum iðgjöldum, skuldbindur sig til að borga umsamda upphæð réttum málsaðilum, hvort heldur eru opinberir sjóðir eða einstakir menn, sem missa fé við sjóðþurð hjá þeim, sem trygt hefir gjald þol sitt. Srona löguð trygging gctur notast scm vcð þegar einhver hefir tekið að sér þann starfa, sem venjulegt er að trygging sé sett fyrir. Varasjóður félagsins eru 6,000,000, scx iniljðnir króna. Ábyrgðarupphæðir 100,000,000, liundrað niiljónir. Arleg iðgjöld 3,800,000, þrjár miljónir og átta liuiulriið þúsundir. Árlegar útborganir til þeirra, sem trygðir eru, 1,800,000, cin iniljón og átta liundruð þúsundir, * Stjórnin bæði á Englandi, Austurríki, Ameríku og ýmsum öðrum löndum hefir tekið gildar tryggingar í félagi þessu fyrir opin- bcra cmbættisnicnn. Sömuleðis bankar, járnbrautarfélög, bocjar- stjórnir o. s. frv. o. s. frv. Einnig hefir stjórnin í Noregi tekið gildar þessar tryggingar fyrir fjárgcymslumcnn rkisins og aðra embættismenn þess. Upplýsingar viðvíkjandi slíkum tryggingum fást hjá umboðsmanni félagsins hér á landi, ÓLAFÍU JÓHANNSDÓTTUR, Skólavörðustíg 11. Skrifstofutími kl. 11—2 og 4—7. iLífsábyrgðarféíagið „STAR“. Skrifstofa félagsins, Skólavörðustíg nr. 11, er opin hvern virkan dag frá 12—2 og 4—5. Þér fáið hvergi betri kaup. cd '0 rO CCS • r—D ffi bo O ■o cd -4-3 • F—< CD , t> Lesið og munið. Undirskrifaður selur allskonar reiðtýgi með bezta verði sem fæst í Reykjavík, svo sem: HNAKKTÖSKUR, KLYFTÖSKUR og KLYFS0ÐLA, Ennfremur: HÖFUÐLEÐUR, TAUMA og margt fleira. Allar aðgerðir eru mjög fljótt og vel af hendi leystar, og svo ódýrar sem unt er. Öll vara tekin. Sá sem einu sinni hefir fengið hjá mér reiðtygi, kemur aftur, af því hann fær þau hvergi eins góð. Reykjavík í maí 1899. Þorgrímur Jónsson, 12. Bankastræti 12. söðlasmiður. Komið til min áður en u cd *o cd -4-3 OT CO f-i cd 2 ctf Ph p cd *o • r—i -4-3 CO CD C4H "CD „Hellsan cr lilð æðsta lmoss.“ Drekkið því ætíð cTinesfe SRanéinavisfi Cæporí úiqffh Surrogaí F. Hjorth & Co., Köbenhavn K. TOMBQLA Samkvæmt fongnu leyfi amtmanns hefur stúkan „Öldin* á Mýrunum áformað að halda tombólu fyrir rniðjan júlí næstkom- andi. Vér leyfum oss hér með að mælast til að þeir, sem unna bindindismálinu, styrki þetta fyrirtæki með gjöfum. í Reykjavík veita gjöfunum móttöku hr. ívar Helgason Vesturgötu 21., verslunarmaður Jón Bjarnason og ritstjóri Sig. Júl. Jóhannesson og undirskrifuð forstöðunefnd á Mýrunum. P. t. Álftanesi á Mýrum, 3. júní 1899. Guðjón S. Sigursson. Ragnlieiður Helgadóttir. Guðm. V. Guðmundsson. Guðbrandur Sigurðsson. Andrés Gilsson. Lovenskjold Fossum — Fossum pr. Skien. tekur að sé að útvega kaupmönnum við. Einnig eftir teikningum að byggja hús. Semja má við PÉTUR M. BJARNASON á ísafirði. Mcnn ættu að nota tækifærið, því hvergi mun fást ódýrari viður, eða með beti kjörum en hjá undirskrifuðum. Pétur M. Bjarnason. cTbýja varzlunin í Banlcastrœti 12. Þar er tóbak, vín og vindlar, valið alt af bezta tagi. Melis, export, ágætt kafft, ekta Gaspers Ihnónaði. Ótal fleira er að líta inni hjá mér. Piltar, stúkur! komið, skoðið, kaupið, borgið! kaup þér hvergi betri. fáið. Rvík, 1. júni 1899. bhiðin. Sigurðsson. ORGEL, fyrir lágt verð. einkar-vandað og gott, er til sölu Ritstj. vísar á. Heima og erlendis. Nokkur ljóðmæli eftir Ouðm. Magnússoii. Fæst hjá öllum bóksölum og kostar 60 aura. Reikningsskil og innheimtu „Dagskrár“ annast séra Jón Bjarnason, Pingholtsstræti 16, Reykjavík. Utgefandi: Félag eitt í Reykjavík. Ábyrgðarm: Jón Bjarnason. Aldarpront-smiðja.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.