Alþýðuvinurinn - 01.01.1914, Blaðsíða 3

Alþýðuvinurinn - 01.01.1914, Blaðsíða 3
 ALÞÝÐUVINURINN 3 # BINDINDISMÁL # TVENNT ÓLÍKT. Því er stundum lialdiö fram, aö á- fengis-salan sé svo nauösynlegt verzl- unar-fyrirtæki og aö svo mikiö gott leiöi af henni í þvi tilliti, að þaö megi meö engu mótii afnema hana. Engum, sem athugar þetta, getur dulist, að þessu er ekki þannig varið, og að verzlun cg áfengis-sala er tvent ólikt. Áfengis- salan er ekki aö neinu leyti hagur fyrir þjóöfélagið, og þeir, sem lifa af henni, geta naumast talizt ákjósanleg'r borgar- ar. Hún er að eins fyrirtæki, sem lagt er út í með það eitt fyrir augum, að auöga þann er stjórnar því, en hefir ekki á neinn hátt hag eöa heill meðborg- ara sinna í huga. Biaði einu i New York fórust nýlega orð um þetta á þessa leið: “Það eru tvö mikilsverð atriði, sem gæta ber i öllum viðskiftum, og sem hver verzlun, er siðferð slega lögmæt er talin, verður að taka til greina. 1) Ágóði fyrir þann er selur. 2) Gagn fyrir þann er kaupir. Hver maður, sem verzlun rekur í smáum stil eða stórum veröur sjálfur að hafa einhvern ágóða af henni, verður að hafa sanngjöm laun fyrir starf sitt og fyrirhöfn. En honum ber einnig að sjá um það, að hann v’nni þjóðiélaginu gagn með verzlun sinni. Þeir, er selja álnavöru, fatnað, mat- vöru, skó, við, járnvöru og annað þess háttar, verða sjálfir að hafa sanngjarn- an hag eða ágóða af sölunni. Þeirra at- vinna er líka nuuðsynleg fyrir mannfé- lagið. Þeir birgja það upp með vöru eða munum, sem liagur og heill er fyrir það að hafa. Sá, sem leggur vinnu og tíma i það, að bæta úr þörfum manna sem í neyð eru stadd r, án þess að hafa nokkuð fyrir það sjálfur, vinnur kærleiksverk. Það liggur í augum uppi, að það er ekki verzlim. Það er vinna án launa. Það er góðverk. Aftur vinna aðrir að eins til að safna fé. Spilafanturinn hefur fé af mönn- um. Ilann vinnur þjóðfélag’nu ekkert gagn með því, eða hjálpar þvi á neinn hátt. Atvinna hans er ekki verzlun; hún er ósæmileg auðsöfnun. Fjárdráttarmaðurinn hefir fé af mönnum. Þjóðfélagið hefir engan hag af því. Það er ekki verzlun. Það em SY'k, Stlgamaðurinn rænir eignum manna. Eng nn hefir gagn af þvi, en margir tjón. Það er heldur ekki verzlun; það er glæpur. Áfengissalinn tekur peninga af mönn- um—alla þá peninga, sem hann getur. Hann safnar auð á báðar hendur. En hanngefur ekkert i staðinn, ekkert að minsta kosti, sem hálpar þjóðfélaginu, eða ber það inn á brautiir auðs 0g sælu. REIKNINGSSKIL. Á afskektum bekk úti í listigarðinum sat maður og las með athygli m’ða er hann hélt á i hendinni. “Þú hugsar mikið um það, sem skrif- að er á þennan miða’’, sagði eg og vék mér að honum. “Já. — Eg hefi verið að gera upp

x

Alþýðuvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuvinurinn
https://timarit.is/publication/158

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.