Alþýðuvinurinn - 01.01.1914, Blaðsíða 7

Alþýðuvinurinn - 01.01.1914, Blaðsíða 7
alþýðuvinurinn 7 1 Frelsi er heimild til aS gera þaS, sem er í samræmi viö þaö lögmál, sem mann- inum er dýrmætast og velferö hans er mest kom'n undir. Þó einhverjum takist aS framkvæma eitthvaiS, sem er gagnstætt því, öðVt hann ekki frelsi við þaö, heldur sviftir það hann miklu oftar frelsi s'inu. Þar sem viljinn til þess að gera þaö sem er rétt og gott er ekki til, þar er ekkert frels; til. Með öðrum orðum. Hreinn kærleik- ur og hlýðni við það, sem er gott, er hulda aflið, sem fullkomið frelsi heims- ins hvílir á. Þér — sem haldið fram vínsöulnni og eruð á móti því að d ykkiuhúsun m sé lokað, vegna þess aö það ske ð: svo frelsi mannsins, hvernig eiga ofanskráð orð við þær frelsiskröfur yðar? Tnternationcd G. T. OR bréfi móður minnar. “. . . . Nú ertu orðinn tuttugu og e!ns árs. Þú ert að leggja á stað út í l'fið. Með hreinar 'hugsanir og bjartar fram- tiðarvonir, líturöu nú ’i fyrsta s'.mr á æfinni alvörugefinn fram á ickomiri tímann. Þú veist að þú ert orðinn mað- ur. En hefurðu nokkurn tíma hugsað um það, hve mikið hefir kostað að ge"a þig að manni? Einhver hefir reiknað út, hve m;kla penrnga þurfi til að ala upp mann. Hann segir aS $2";,ooo þurfi til aS framfæra barn þangað t'l þaS hafi náS lögaldri, aunast baS og menta. Þetta er talsverS fiárupphæS. En hér er þá ekki alt taliS. Þú hefir kostaS föSur þ:nn marpa erfiSisstund, mik'S ónæSi og umstang rg mörg hv'it höfuS-hár. Og þú hef kostaS móSur þína — ia — kæri sonur, þú færð allre' ski'iS þaS til fuhs Daga og nætur hefír hún vakaS vfir þé- og áhvp'p'iur og kvíS' ha^a dreg:S djúpar hr”kk"r á andlitiS á henni; hún hefir fómaS ölln sinu be^at b:n ve°na. ÞaS hefir kostaS mikiS aS ala þig upp. En þrátt fyrir alt----- Ef þú ert eins og viS höl.’um aS þú sért, þá ertu þess virSi, sem viS höfum kostaS til þin og miklu, miklu meira. Þú getur reitt þig á, aS þó aS faSir þ'nn kalli þig ekki nú orðiS “litla dreng- inn sinn”, þá væntir hann samt i hjarta sínu meira af þér en nokkrum öSrum, af því aS þú ert honum enn öllum kærri. Og augu móSur þinnar geta ekk'. duliS ástina, sem hún ber til þin, og vonina um velfarnan þína. Nú ertu orSinn maSur. Innan skamms verSurSu aS létta und- ir byrSi föSur þíns. Hann er farinn aS eldast. Þú ve'st þaS, aS hann hef;r unniS af öllum mætti í meir en tuttugu og fimm ár til þess aS hiálpa þér. Mamma þin vonast einnig eftir aSstcS þinni. FaSir þinn hefir komist allvel áfram í heinrnum, en þú getur þó gert betur. ÞaS getur vel veriS, aS þér finnist þaS ekki, en honum finst þaS. Hann hefir séS um, aS þú hefSir betri færi en harn hafSi. Þú getur byrjaS þar sem hann sky'ur viS. Hann býst viS miklu af þér; jæss vegna hefir hann reynt aS gera þig aS manni. HugsaSu um þetta sonur. Þú færS aS reyna þ;g á veröldinni; hún mun reyna hverja taug þina. En þú ert gott mannsefni. Þegar þú ert einu sinni búinn aS leggja Saggann á bakiS, mun þér ekki finnast erfitt aS bera hann, ef þú aS eins hefir viljann og áhugann. Þú ert staddur á vegamótum; ham- ingjan fylgi þér. ÞaS er tirni til kominn að þú farir aS létta á baki föSur þins og móSur þinnar og borga þeim skuld'r þinsr. Eg veit aS þú vilt borga þeim hinn síS- asta pening. En hvern:g ætlarSu aS fara aS þvi? Þú getur þaS meS þv'i einu aS vera ávalt og alstaSar maður. Þeir sem mestu koma til leiSar í þarf- ir bindindismS, eru þeir menn og þær konur, sem kenra drengnum sinum eSa stúlkunni sinni aS förSast áfenga drykki og vinna á-móti áfengissölunni.

x

Alþýðuvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuvinurinn
https://timarit.is/publication/158

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.