Alþýðuvinurinn - 01.01.1914, Blaðsíða 5

Alþýðuvinurinn - 01.01.1914, Blaðsíða 5
ÁLÞÝÐTJVINURÍNN Ungur læknir segir svo frá: ‘‘Þegar eg stundaöi lækninkar i bæn- um Elmira í New York ríki, kyntist eg frægum skurðlækni, er átti þar heima. Hann var nafntogaöur um alt rík.ö og miklu viöar. Fólk kom hópum saman iangar leiðar til þess aö leita sér ráöa og lækn.nga hjá honum. Ef veggirnir á viinustofu hans hefðu verið SKyni og máli gæddir, heföi þeir haft frá mörgu að segja. Eg komst á snoðir um fatt eitt og skal nú segja frá emum atburöi. Maður nokkur, sem heima átti í næsta bæ, haföi dottið og snúist um hnéö. Efri endi dálkbeinsins haföi gengið úr skoröum. Þetta ber sjaldan viö og sjúkdómseinkennin eru torskilin. Lækn- irinn, sem stundaði manninn, sá ekki hvaö að var og fór meö hann eins og hnéð hefði farið úr liði. Það var auð- vitaö árangurslaust; manninum batnaöi ekki. Loks þóttist læknirinn komast aö þeirri niöurstöðu aö þaö væri liðave ki, sem að manninum gengi. Að nokkrum vikum hðnum kom maö- urinn til Elmira, til þess aö leita ráða hjá lækn'num, sem eg hefi pöur minst á. Eftir nákvæma rannsókn, komst hann aö raun um hvað að manninum gengi. Það var ekki nema augnabliks verk, að koma beininu aftur í réttar skoröur, og maðurinn, sem hafði veriö talinn hættulega veikur, var alheill aö fáurn mínútum liönum. Hinn ungi maður haföi stuðst viö hækjur þegar hann kom inn, en fór út aftur svo að segja óhaltur. Þó aö lækn- irinn reyndi að útskýra nákvæmlega fyrir manninum, hvaö gengiö heföi að honum, þá breiddist samt sá orðrómur út, aö þessi læknir hefði á svipstundu læknað illkynjaða liöaveiki, sem um langan tima 'heföi verið talin ólæknandi. Maöurinn fór aftur heim ti! sín og varö tákn og undur í augum nágranna sinna. Fréttin um hina undraveröu lækningu barst víðsvegar. Meðal annara sem söguna neyrðtt, var kona nokkur um fimtugt, sem lengi hafði þjáðst af l'ðaveiki i öðru hnénu. Hún sendi á fund mannsins, sem veikur hafði verið, til aö grenslast eftir, hvaö satt væri af því sem sagt heföi verið. Var henni borin sagan á þá leiö, aö hún sannfærðist um, aö hinn mikli læknir í Elmira, hefði i raun og veru int af hendi undraverk. Hún afréð því að fara á fund læknisins til þess að íá einnig bót me'na sinna. Fám dögum seinna var vagni ekið að dyrum læknisins. Konu var lyft út úr honum og hjálpað inn til hans. Lækn- irinn skoðaði hana og hún sagöi honum sögu sína. Hann hlustaði þe jandi á söguna og be ö færis að le ðrétta n.is- skilning hennar. En áður en hún lauk máli sinu snérist honum hugur og sam- sinti öllu er hún haföi sagt. Við fórum báöir inn i annað herbergi, lokuöum dyrunum og bárum saman rað okkar. Samtalið var á þessa leið: “Þessi kona”, mælti læknirinn, “þjá- ist af langvinnri liöaveiki. Hnéð á manninum, sem hún hefir frétt um. var aö eins örlítiö úr lagi gengið. Ef hægt var aö lækna þaö á annað borð, mátti gera það á svipstundu, með því aö koma beininu í sinar gömlu skoröur. Konan heldur að eins megi fara meö sig. Hún heldur aö ekki þurfi lengri tíma til að veita henni bót meina s’nna. Er það þá rétt gert af okkur aö útrýma þéirri trú hennar? Eigum við að fara aftur inn til hennar og segja henni, að það sem aö henni gangi, sé gagnólíkt þvi, sem aö manninum gekk? Eigum v'ð á þann hátt aö svifta hana þeirri trú, sem að öllum likindutn flýtir mjög fyrir bata hennar?” Við afréðum að lofa henni aö ganga í villu sins vegar og njóta trú- ar sinnar. Konan hafði heyrt getið utn be'n'ð, sem gengið hafði úr skorðum í fæti mannsins; sama liélt hún að gengi aö sér. Læknirinn bar ekki á móti því, og þaö var nóg til þess hún trúði þv’i, að hann haföi komið því aftur í samt lag. Auðvitað var hnéö þrútið og aumt eftir sem áöur. “Nú er beinið komið aftur í sinar gömlu skoröur”, sagði lækn'rinn. Kon- an hafði ekki stigið í fót’nn í mörg ár. Nú stóö hún upp viðstöðulaust og hjálparlaust og kvaðst geta gengið. Hún hafði verið borin ínn til okka- en gekk út aftur, litt hölt, fáum mínútum seinna. Læknirinn ráðlagði henni að dvelja í bænum nokkra daga og hún hafði ekk-

x

Alþýðuvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuvinurinn
https://timarit.is/publication/158

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.