Alþýðublaðið - 30.03.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.03.1921, Blaðsíða 2
3 ALÞYBUBLA0I® Afgreidsla blsðsinr er í Aíþýðuhúsins við Ingóifsstræti og Hverfisgötn. Slmi 088. Anglýslngnm sé skiiað þangað •ða i Gutenberg i síðasta lagi ki. io árdegis, þann dag, sem þsr •iga að korna i blaðið. Áskriftargjaid ein br. á mánnði. Angiýsingaverð br. 1,50 em. •indálkuð. Utsölumenn beðnlr að gera skil til afgreiðsiunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. ET ' ■' " 1 1." 1 George, sem tjáði þó þýzku þjóð- inni meðan á strfðinu stóð, að Bandamenn hefða engan veginn eyðileggingu Þýzkalands i huga, hefir ritað nafn sitt undir þessa svívirðingu. Á hve réttu máli höfðu þeir Þjóðverjar ekki að standa, sem fyrir tveim árum voru því mót- fallnir, að undirskrifa Versaia- aamninginn i Afleiðingar þær, sem óháðu jafnaðarmennirnir og ka- þólski miðflokkurinn óttuðust, ef vér undirrituðum eigi samninginn, hafa nú fallið á oss, þrátt fyrir það þótt vér undirrituðum hann. Eini muaurinn er sá, að þá hafði Þýzkaland enn skipulegan her, en hefir nú ein 100 þús. vanbúinna hermanna sökum þess hve loforð Wilsons tæidu það, Aftur á móti hafa Frakkár nú 900 þús. her- manna fullbúinna að vopnum og nýjustu vígvélum. Þetta má kalla nýtt Marokkó haeyksli. En Þýzkaiand mun eigi hverfa eitt til glötunar. Aliur fjöldi hins þýzka verkalýðs aðhyllist nú orðið samband við rússnesku Boisivík- ana, og margir eru þeir meðal efnastéttanna,sem heyrast nú segja, að jafnvel þótt öli Evrópa mundi farast af afleiðingum slfks sam- bands, væri það eigi nema rétt- fát refsing íyrír hið grimmilega óréttlæti Parísarvaldboðanna. — Séum vér dæmdir tii dauða, þá sé svo be*t komið, að menning aíis heimsins farist með oss. „Því næst þreif Samson í „báðar miðsúiurnar, sem húsið ^hvíldi á, hægri hendi i aðra „og vinstri hendinni i feioa, og .treysti á. »Þá mæ!ti Samson: Deyi þú „sála mín með Fiiistuml Siðan „lagðist hann á af öllu afli, svo, »að húsið féii ofan á höfðingj- ,ana og alt fólkið er í því var, »og þeír dauðu, sem hann drap ,um leið og hann beið bana, .voru fleiri, en allir þeir, sem „hann hafði drepið um æfina. Dömarabókin XVI, 29, jo. Alþingi. Efri deild. Nkkkrar umræður urðu um sam- þykt landsreikninganna 1918 og 1919 og þeir samþ. til 3. umr. Neðri deild. Þar voru 14 mál tekin til um- ræðu og flest samþykt umræðu- laust. Þar af heimingurinn til efri deildar. Umræður urðu nokkrar um skifting ísafjarðarprestakalls í tvö prestaköll og kom fram rökstudd dagskrá um að vísa málinu frá, en hún var feld með 16 atkv. gegn 11, og frumvarpið því næst samþykt og sent til ed. með 14 atkv. gegn 13. Má það í sann- leika undarlegt heita, að nokkur þingrnaður skuli svo skammsýnn, að vera á móti jafn sjálfsagðri breytingu og þetta er. Ekki þarf t. d. annað en benda á það, að presturinn á ísafirði þarf að greiða 30—ioo kr. fyrir hverja fetð er hann fer til Bolungarvíkur og auk þess eru ferðirnar mjög hættuleg- ar, og loks er það, að mannfjöldi er orðinn svo mikill í Bolungar- vík, að þar veitir ekki af að hafa prest búsettan. Og hvaða ástæðu hafa þingmenn til þess að pfna einstaka presta, þó þeim kanske finnist þeir óþarfir, meðan þeir á annað borð eru starfsmenn rfkis- insf Sennilega ekki þá, að þeir vilji hegna þeim fyrir axarsköft Alþingis I Suðnrlanð fer á föstudaginn til Vestfjarða. VerkalýHshreyfingiK erlenðis. Bandarikin. Gert er ráð fyrir að sjómenn hefji allsherjarverk- fall 1, maí. Orsökin er sú, að skipaeigendur hafa neitað að gera samninga við sjómenn, þegar nú- verandi samningar ganga úr gildi. Frakkland Allsherj.þing franska verkalýðssambandsins hefir sam- þykt að segja sig úr alþjóðaverka- lýðssambaudinu i Amsterdam (kent við 2 Iaternationale), en biða sið- an átekta þar til heyrðist hvað al- þjóða verkamannaþingið gerði, sem halda á í Moskva nú i maf- mánuði. Samþyktin var gerð með liðl. 1 milj, atkv. meirihluta. Argentína. Þar standa nú yfir mikil verkföil. Sjómenn hafa gert verkfall, og Hggja 450 skip þar í höfnum. Verkamenn við steinolfu- lindirnar hafa einnig gert verkfall, og f höfuðborginni Buenos Ayres hafa 3000 bifreiðarstjórar lagt nið- ur vinnu. Ennfremur hafa verka- menn á stórum búgörðum vfða Iagt niður vinnu, og hefir sum- staðar verið mjög róstusamt, þvf þar gengur hver niaður með skantmbyssu. Hefir herlið vfða verið kvatt til, til þess að skakka leikinn — auðvitað auðvaldinu f vil. Þýzkaland. Hafnarverkamenn f Hamborg hafa gert verkfall, og vilja fá 10 marka hækkun á kaupi á dag. Berlínardeild alþjóðafélags strfðs- örkumlamanna, hélt nýlega fund í Lustgarten f Berlfn, til þess að mótmæla drætti þeim, er orðið hefði á því, að auka lífeyrir ör- kumlamanna í Þýzkalandi. Að ræðum loknum var haltíið f skrúð- göngu undir rauðum fánum, sem margir báru stjörnumerki Sovjet- Rússlands, og voru hrópuð fagn- aðarorð fyrir rússneska verkiýðs- veldinu framan við þýzka utan- rfkisráðuneytið. Belgía, Samvinnunefnd belg iskra námumanna og námueig- anda, hefir otðið á eitt sátt um að lækka kaup námumanna um 5 af hundraði (einn tuttugasta hiuta) frá 1. marz að telja. Grikkland. Hafnarverkamenn í Pircus — hafnarborg Aþenu >■ hafa gert verkfall.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.