Lögberg-Heimskringla - 20.08.1959, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 20.08.1959, Blaðsíða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 20. ÁGÚST, 1959 7 North Ámerican Publishing Co. Ltd Continued from Page 5 10. That the Icelandic Cana- dian Club be requested to ac- knowledge the new paper as its official Icelartdic publica- tion, and to make an annual grant to assist and encourage Logberg-Heimskringla. 11. That the Canada Iceland Foundation be officially ad- vised about the amalgamation of Logberg and Heimskringla; express the Directors’ appre- ciation for its interest; request that the Foundation accept Logberg - Heimskringla as its official publication in the Ice- landic language, and that the Directors of the Canada Ice- land Foundation record their willingness and intent, when circumstances permit, to sup- port the paper financially in every way possible consistent with the terms of the charter of incorporation. 12. That the Icelandic Cele- bration Day Committee be re- quested to acknowledge the Logberg - Heimskringla as its official Icelandic publication and if possible to make an an- nual grant to assist Logberg- Heimskringla. . 13. That the Government of Iceland be advised through Mr. G. L. Johannson, Iceland Consul in Winnipeg, Mani- toba, that Logberg and Heims- kringla have now amalga- mated, and the new publica- tion will be known as Logberg- Heimskringla, and request him to express the Company’s appreciation for the Govern- ment’s past financial support to Logberg and Heimskringla. 14. That the Good Templar Chapters Hekla and Skuld shall be officially notified of the amalgamation of Logberg and Heimskringla and appre- ciation be expressed to the Chapters Hekla and Skuld for their past support of the pub- lications Heimskringla and Logberg, and request them to continue their support to the new publication. 15. That the Company es- tablish a suitable news ex- change with official associated “agencies” of the newspapers in Iceland and with appropri- ate governmental departments in Iceland interested in the dissemination of foreign news to foreign countries. 16. That a copy of these Resolutions be forwarded to His Excellency, M r . T h o r Thors, together with a copy of the minutes of the special joint meeting which His Ex- cellency graciously attended at the Fort Garry Hotel in Winnipeg on June 29th, 1959. 17. That the annual sub- scription for Logberg-Heims- kringla be established at Six ($6.00) Dollars per annum. 18. That Mr. Stefan Einars- son and Mrs. Ingibjorg Jons- son be invited to serve as co- editors of Logberg - Heims- kringla under similar terms as each had formerly been | serving their respective pa- pers. (Mr. Stefan Einarsson was unable to accept this offer. He plans to take up residence at the west coast later this fall. Mrs. Ingibjorg Jonsson has ac- cepted the position as editor.) 19. That the Secretary be requested to express the thanks of the Board of Direc- tors of the Company to Mr. Grettir L. Johannson, Consul for Iceland, for his gracious hospitality at the dinner ten- dered by him to His Excel- lency Mr. Thor Thors, Direc- tors of the Columbia Press Limited, the Viking Press Limited, and the staffs of these Companies, at the Fort Garry Hotel on June 29th, 1959, and to Mr. Grettir Eggertson, one of the Board of Directors, for the reception tendered by him at his home after the dinner at the Fort Garry Hotel. 20. That copies of these res- olutions be published in the first issue of Logberg-Heims- KRINGLA. 21. That the merger of Log- berg - Heimskringla shall be complete in both spirit and in the management of the affairs of the Company, and that in future no division of interest between the two former pub- lications be recognized. The objectives shall be so well founded on mutual trust, con- fidence and purpose that the success of the new undertak- ing be assured from its very beginning. MANITOBA COMMITTEE on ALCOHOL EDUCATION Saga vestur-íslenzku Frá bls. 3 vestan hafs. Þegar blöðin nú sameinast er það tákn þess, að afkomendur þeirra, sem mest lögðu af mörkum og mestu fórnuðu í baráttu frum- býlinganna og á síðari tímum, hafa nú tekið höndum saman til að halda uppi merki for- feðranna, merki sameiginlegs þjóðernis, bræðralags og vin- áttu. Þeir hafa nú sameinast á vettvangi blaðamennskunn- ar, vitandi það að íslenzku blöðin hafa á undanförnum áratugum verið lífæð þjóð- ernisvitundar og þeirra mál hjartsláttur íslenzkra erfða og tengsla. Ef ekki blaðanna hefði notið við, mundi íslenzk þjóðarkennd hér vestan hafs fyrir löngu hafa verið dauða- dæmd, brúin yfir hafið brotin og afltaug íslenzks þjóðernis hér vestan hafs máttlaus og slitin. En nú á þessari hátíðar- stundu ber að líta með raun- sæi á framtíðina. Erfiðleik- arnir halda áfram, en þeim verður nú mætt með sameig- inlegum átökum. Tilgangur hins sameiginlega blaðs hlýt- ur að vera sá að viðhalda ís- lenzkri tungu svo lengi sem kostur er, efla viðkynningu með íslendingum vestanhafs og treysta samband þeirra og samheldni, og í þriðja lagi að vera tengiliður milli Vestur- Islendinga og Islendinga heima á Fróni. Þessa verður gætt með því að færa í blað- inu fréttir af Vestur-íslend- ingum þeim til uppörfunar og gleði, en einnig á hvern þann hátt, sem hið íslenzka þjóðar- brot líður áfram í tímans straumi, hinir yngri til nýrra dáða og hinir eldri smásaman til hinnztu hvíldar. Einnig mun blaðið flytja fréttir af heimaþjóðinni, eins og líf hennar og einstaklinga gjör- ist á komandi tímum. En við heima verðum að gæta þess að sambúð okkar og samvinna við ykkur hér vestanhafs getur ekki byggst á upphróp- unum einum, fagurgala og til- vitnunum í háfleyg ljóð, held- ur ber okkur að sýna raun- hæfa samvinnu. Það ætti að vera miklum fjölda íslend- inga heima bæði ljúft og skylt að gjörast skilvísir áskrifend- ur að hinu nýja blaði. Áskrift- argjald í íslenzkum krónum ætti að greiða inn í sérstakan sjóð, sem íslenzka ríkisvaldið ábyrgðist að árlega yrði yfir- fært í mynt þessa lands, svo að það mætti að einhverju gagni koma. Þegar við tölum um brúna yfir hafið, þá er bezt að við séum þess minn- ugir, að þið eruð tryggir, góð- ir og gegnir þjóðfélagsþegnar og borgarar í Kanada og Bandaríkjunum, en við erum íslenzkir ríkisborgaraf og ætl- um svo að vera. Það sem teng- ir okkur saman er sameigin- leg ætt og ástkæra, ylhýra málið og sameiginlegar erfðir og erfðavenjur, og einkum er það vinátta sú, sem við höfum bundizt við margbrotna og víðtæka viðkynningu. Við heima gleðjumst yfir vel- gegni ykkar allra og hvers einstaklings. Ykkar afrek verða okkar stolt, því að „Gaf okkar metnaði flug, að fylgjast með landnemans framsókn og frétta um væringjans dug“. Við vitum einnig, að fram- tíð og velgengni íslenzku þjóðarinnar í heild og allra einstakra vina ykkar þar, er ykkur hjartfólgið og einlægt gleði- og hugðarefnl. Góðu vinir: Ég er hingað kominn ekki til þess að grafa LÖGBERG og HEIMS- KRINGLU heldur til að lofa blöðin, lofa þau fyrir unnin afrek í 70 ár, og þakka þau, en umfram allt til að óska þeim báðum sameiginlegra heilla og langra lífdaga viðhin sameinuðu átök. Þegar ég sé hér samankomna fulltrúa HEIMSKRINGLU, þá séra Philip Pétursson, Senator G. S. Thorvaldson, Jacob F. Kris- tjánson, Ólaf Hallson og Sigurð V. Sigurðsson, og vit- andi það, að ungfrú Margrét Pétursson, Hannes Péturs- son, Hannes J. Pétursson og Dr. Lárus Sigurðsson vildu einnig hafa verið hér, og þeg- ar ég sé hér einnig forráða- menn LÖGBERGS, þá Dr. P. H. T. Thorlakson, bræð- urna Árna og Gretti Eggert- son, bræðurna Gretti og Kára Jóhannson, Dr. Richard Beck, Walter Líndal, dómara, Jón B. Johnson og S. Aleck Thorarinson, þá veit ég það, að við getum horft von- glaðir móti framtíðinni, og hin sameiginlegu átök og sam- stilltu hugir alls þessa ágæta fólks geta tryggt íslenzku blaði langa og farsæla framtíð hér í Vesturheimi. Framtíðin hlýtur að vera örugg „Er kraftarnir safnast og sundrungin jafnast í samhuga fylking þessa almenna máls“. Frá hinu nýja LÖGBERGI mun hljóma vináttumál Is- lendinga og hin nýja HEIMS- KRINGLA mun böða frið, vin- áttu og bræðralag íslenzku þjóðarbrotanna og allra þjóða á þessari Kringlu heims „er mannfólkit byggvir". Snorri segir, að hún sá „mjök vág- skorin“, en minnumst þess, að vogarnir sem aðskilja oss verða stöðugt þrengri og auð- farnari og leiðin til samstarfs og samheldni því auðveldari. Prófið sjón yðar — SPARIÐ $15. Sendið nafn yðar, addressu og aldur, og við sendum þér Home Eye Tester, li'ríf nýustu vörubók, i r rli og fullkomnar uppdýsingar. I VICTORIA OPTICAL CO„ Dept. . T-526 276Va Yonge S*. Toronto 2, On*. Agents Wantecí

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.