Lögberg-Heimskringla - 20.08.1959, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 20.08.1959, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 20. ÁGÚST, 1959 Úr borg og byggð MESSA í ÁRBORG Sunnudaginn 23. þ.m. kl. 7 að kveldi, fer fram messu- gjörð í Sambandskirkjunni í Árborg. Séra Philip M. Pét- ursson frá Winnipeg messar. PÉTUR GÍSLI MAGNÚS Pétur Gísli Magnús, söng- maður, dó á Princess Eliza- beth hospital 11. þ.m. eftir langa sjúkdómslegu. Hann var fæddur í Reykjavík á ís- landi, 20. september, 1877, en hafði búið í Manitoba í 45 ár. Um stutt skeið bjó hann í Chicago, og þar áður í Glen- boro en lengst þó hér í Winni- peg. Foreldrar hans voru Torfi Magnússon og Jóhanna Jóhannsdóttir kona hans. Ár- ið 1910 kvæntist hann eftirlif- andi konu sinni, Guðrúnu Arason frá Glenboro. Þau áttu fjögur börn, sem búa öll í Winnipeg: Martin; Her- mann; Mrs. L. B. Sinclair; og Sylvía. í mörg ár var Mr. Magnús söngstjóri í Sambandskirkj- unni (Únitara) hér í bæ, og var bezt þektur fyrir söng hæfileika. Kveðjuathöfn fór fram frá Únitara kirkjunni í Winnipeg, fimtudaginn, 13. þ.m. Séra Philip M. Peturs- son flutti kveðjuorðin. Mrs. VIÐ KVIÐSLITI Þjáir kviðslit yður? Fullkomin lækning og vellíðan. Nýustu að- ferðir. Engin tegju bönd eða viðjar af neinu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company Dept. 234, Preslon, Ont. Elma Gíslason söng sálma- lög. Jarðsett var í Brookside. Bardals sáu um útförina. Einar Hallgrímsson Jarðaður í Minneola Á mi,ðvikudaginn, 12. ágúst, fór fram jarðarför Einars Hallgrímssonar, fyrrum bæ- arstjóra í Minneota, Minne- sota, í kirkju Sánkti Páls safn- aðar. Séra David Natwick, prestur norska Lúterska safn- aðarins framkvæmdi athöfn- ina, í fjærveru séra Walters Bergmans. Einar dó, á sjúkrahúsi í Marshall, mánudaginn, 10. ágúst. Vöntuðu aðeins tvær vikur upp á, að Einar hefði orðið 68 ára, þar sem hann fæddist á Vakurstöðum 24. ágúst, 1891. Hjartabilun var banameinið, og varð hann fyrir slagi rúmri viku fyrir andlátið. Einar var jarðaður við hlið foreldra sinna, er dóu bæði fyrir nokkrum árum — Jón Hallgrímsson frá Vakur- stöðum í Vopnafirði, un tíma oddviti þar, og Sigríður, kona hans, Guðvaldadóttir, frá Há- mundarstöðum í sömu sveit. Jón og Sigríður fluttu til Vesturheims úr Vopnafirð- inum, 1903, og Einar með, þá fyrir innan fermingu. Tvö systkini dóu á undan Einari — Jón, sem var fermingar- bróðir Gunnars Gunnarsson- ar skálds frá Ljótsstöðum, og ein systir, Guðrún, gift Aðal- birni Eyjolfssyni Björnsson. Einar giftist aldrei, og lætur hann eftir sig fjórar systur, Kristínu, Elsabetu og Doru (ekkju George Wambill) í St. Paul, Minnesóta, og Margréti, í Californiu. Snemma eftir komuna vest- ur settist fjölskyldan að á bóndabæ í Roseau county, Minnesota, rétt fyrir sunnan landamærin. Einar átti heima um tíma í Elfros, Saskatche- wan, en kom til Minneota nokkuð eftir foreldrar hans setturst þar að fyrir um það bil 40 árum. Einar var ágætur smiður og stundaði þá iðn til skamms tíma. Hann var vel- gefinn, trygglyndur, fastheld- inn í skoðunum. Dæmi um álit safnaðarmanna á hæfileikum Einars heitins var það að kjósendur í Minneota út- nefndu hann bæjarstjóra, fjögur kjörtímabil í röð. An Adventure Coniinued from Page 1 defensive alliance based on the need for self-preservation in a physical or geographical sense. In the interest of perm- anence and effectiveness, the arrangement should encour- age a growing acquaintance- ship with other people, with their language and cultural heritage. This should lead to a knowledge of their needs and a desire for contacts with their neighbors. By these means trade, travel and an in- terchange of ideas are encour- aged. The degree of under- standing, goodwill and mutual respect which can exist between people of different races and languages depends on the effort and in- terest of its citizens as well as their governments. It is only honest and sens- ible to admit that no one ex- pects the Icelandic language to be widely spoken in every- day conversation on this con- tinent. No one wishes to turn the pages of history back sev- enty-five years when each ethnic group from Europe, of immediate necessity, formed separate colonies and attempt- ed, as far as it was possible, to carry on their former inter- ests„ their language and their mode of community life. How- ever, there can be little inter- est in acquiring an under- standing of the past where there is no opportunity to par- ticipate in the pursuit of that knowledge. Lögberg-Heims- kringla proposes to assist in the cultivation of that will and in the provision of this op- MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. TheoL Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. In Co-operation portunity for all people of Ice- landic descent in every com- munity on this continent. Lögberg-Heimskringla has been fortunate in obtaining the advice and services of a representative Editorial Board. It is composed of men and women with a diversity of knowledge, training and ex- pertence. It is with pleasant anticipation that we look for- ward to our association with them. Even though one is unable to write editorials or articles in the Icelandic language, with- out substantial asistance in translation from the English, one must confess that great pleasure and interest is de- rived from being able to un- derstand, read and speak, al- beit imperfectly, a language that is both classic and mod- ern; a language which was spoken in many areas of the British Isles and in northern Europe a thousand years ago. Because of its close relation- ship to the Anglo-Saxon por- tion of English, this old lan- guage will always be import- ant to the student taking ad- vanced courses in English lan- guage and literature in our Universities. The Editorial Board will welcome opinions, advice, art- icles and news items. To serve our readers effectively, we must receive news items, articles and financial suport from our readers and friends. Let us unite to make this a successful “adventure in co- operation.” , SERVICE COUNTS For prompt and efficient service deliver your grain to the Federal elevator in your community. GRAIN UtMITE FLUGGJÖLD TIL LÆGSTU ISLANDS • Fyrsta flolcks fyrir- greiðsla með tveim ókeypis máltíðum, koníaki og náttverði. ILA flýgur stylztu áfanga yfir úlhafi — aldrei nema 400 míl- ur frá flugvelli. IAL (ICELANDIC AIRLINES LOFTLEIÐIR) bjóða lægri fargjöld til Evrópu en nokkurt annað áætlun- arflugfélag í sumar, og á öðrum árs- tímum. LÆGRI en “tourist” eða “economy” farrými — að ógleymd- um kostakjörum „fjölskyldufargjald- anna.“ Fastar áætlunarferðir frá New York til Reykjavíkur, Stóra- Bretlands Hollands, Noregs, Sví- þjóðar, Danmerkur, Þýskalands og Luxembourg. Upplýsingar í öllum ferðaskrifstofum n / i n ICELAMDIQ AIRLINES UZmJUlJ 15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585 New York • Chicago • San Francisco For Prompt, Clean and Courteous Service — C ALL ALLIED CHIMNEY SWEEPS "VACUUM SERVICE" Phone SPruce 2-7741 Úr Bréíi frá íslandi Eftfrfylgjandi bréf er ný- komið frá Hallgrími F. Hall- grýmssyni, ræðismanni Can- ada á íslandi, til W. J. Lindals dómara, forseta fulltrúaráðs Canada-Iceland Foundation: “I refer to my letter to you of January 15 last in regard to the Canada Council Non Resident Fellowships for 1959-60. “I am pleased to advise you that the Canada Council has now awarded Iceland one Non-Resident Fellowship and this has been awarded to Mr. Jón G. Thorarinsson, who was given number one priority by the “Island-Kanada Rad.” Mr. Thorarinsson has been admit- ted as a special student into the Faculty of Music of the University of Toronto. We here are all very pleased that Iceland has again been grant- ed a Fellowship by the Can- ada Council. I met Mr. Frank Fredrick- son yesterday, who is on a visit here and he brought me your kind regards for which I thank you.” Hin stórmerka ræða eftir Ambassador Thor Thors, serr birt er í þessu blaði, var flu á sameiginlegum fundi i gáfunefndar Heimskringlu c Lögbergs í Fort Garry hótel- inu í Winnipeg 29. júní 1959 og var þar ákveðið að blöðin skyldu sameinuð. “Eg er alltaf að verða sann- færðari um það, að maðurinn minn hafi bara gifzt mér vegna peninga minna,” segir frú Sigríður. “Það er ekki svo slæmt,” segir frú Guðrún. “Þá vitið þér að minnsta kosti ástæð- una. Eg veit. til dæmis ekki hvers vegna maðurinn minn hefir gifzt mér.” QavidADfL SiudioA, PHOTOGRAPHERS Phone GRover 6-4133 106 Osborne Street WINNIPEG EYÐIÐ MIKLU í SÁPU? Hér er sparnaðar leið . . . Minkið sápureikninginn mik- ið. Gerið það sem annað praktist fólk gerir. 'Búið sáp- una sjálfar til—fyrir sem næst 1 <t stykkið. Ein vanaleg stærð af könnu af Gillette’s Lye og fitu-afgangi, gera 8 pund af freyðandi skjótvirkri sápu. Á hverri könnu eru upp- lýsingar auðlesnar. Fyrir 25<t sendum við “Scent ’n’ Colour” kit, sem lit og anga 8 pundum af sápu gefa. Úr að velja er jasmin, rose, lilac eða laven- der. Sendið 25<t með nafni þínu og addressu og takið fram hvaða lit og angan óskað er, til: Standard Brands Ltd., 550 Sherbrooke St. West, Montreal.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.