Lögberg-Heimskringla - 09.02.1961, Síða 1
Högberg - l^etmskringla
StofnaS 14. Jan.. 1888 Stofnnð 9. *n>t- 1886
75- ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 9. FEBRÚAR 1961__NÚMER 6
Hver er maðurinn?
Jóhannes Newton hefir nú
Verið kjörinn forseti hins
tjölmenna Leifs Eiríkssonar
félagsskapar í Suður Kali-
forníu í annað sinn, en hann
Var forseti fyrir 10 árum síð-
an, þegar félag þetta var á
yrjunarstigi sínu. Gekkst Jó-
nannes þá fyrir að skipuleggja
^ólagið, án gróða í huga, með
Pvi takmarki að efla braut-
ryðjendastarfsemi á öllum
Sviðum, sem stuðluðu að vel-
megun og frelsi mannkyns-
ms- Síðan stofnaði hann nefnd
'nnan félagsins til þess að út-
yta verðlaunum til manna
°§ kvenna, sem til verðlauna
Jóhannes Newton
nnu í amerísku brautryðj-
endastarfi á einn eða annar
enn fremur að sjá um
9- október ár hvert vær:
gaður Leifi heppna og alls-
,erjarsamkoma haldin fyrij
orðurlandabúa og afkom-
n ur þeirra þann dag.
Til upplýsjngar um jóhann'
? ýíewton fyrir þá, sem hanr
f 1 Þekkja, þá er þetta eftir-
SÍandi um ævi hans og upp-
Unf> uienntun og störf:
óhannes er fæddur é
1 rastöðum í Skagafirði 11
°vember 1920. Móðir hans ei
uðrún Jóhannsdóttir, ættuf
f19*. kýtingsstöðum í Skaga-
lr i, er hún komin af svo-
e ndri Eyrarlandsætt og þv
yld Vilhjálmi Stefánssyn:
andkönnuði. Hafði Guðrúr
i eiIin^ramenntun °S dvaldisl
, ar sem kennari og upp-
p. lstræðingur í Danmörku o§
^lakklandi. Faðir Jóhannes-
, ’ ^ordon Newton, var al
e giskum, enskum og skozk-
Urn ættum og var mjólkur-
lnnslumaður. Eldri hálfsyst-
r Johannesar er frú Dýrleii
rmann, hin þjóðkunní
uaumak°na í Reykjavík. Mað-
r ennar er Sigurður Magn-
sson, sem er framkvæmdar-
iori „LoRieiða", Systursynii
u rúnar eru Broddi Jóhann-
Ss°n sálfræðingur og skóla-
stjóri Kennaraskóla íslands í
Reykjavík og Jóhann Jóhann-
esson menntaskólakennari á
Akureyri.
Sökum berklaveiki á
bernskuárum fór Jóhannes
aldrei á barnaskóla, en þrátt
fyrir það innritaðist hann á
Menntaskólann í Reykjavík
1935 og útskrifaðist þaðan
1941 og fékk styrk til þess að
læra aðferðir til þess að hag-
nýta vatnsorku og jarðhitann
á íslandi. Síðan fékk hann
frekari styrk og fór á John
Hopkins háskólann í Balti-
more, Maryland. Þaðan út-
skrifaðist hann í vélaverk-
fræði 1943, eftir aðeins tveggja
ára dvöl. Var verkefni hans
rannsóknir á hagnýting vatns-
efnis til orkuframleiðslu, og
hafði hann einkum og sér í
lagi aðferð, sem síðan hefir
verið kölluð „Nuclear fission"
og er notuð við framleiðslu
„hydrogen bomb“ (vetnis-
sprengju). Enda þótt hann
rækist á skrítna mótstöðu
gegn rannsóknum sínum í
skólanum og erfiðleika á því
að fá upplýsingar í atomfræð-
um, komst hann að því síðar,
þegar honum var leyft að
vinna í hernaðariðnaðinum,
að aðrir höfðu sömu hugmynd
og höfðu unnið bak við tjöld-
in, eins og nú er komið fram
í dagsljósið.
Þar sem áhugi á hagnýting
íslenzkra orkulinda virtist
komast í eitthvert millibils-
ástand, þegar hérnaðarfram-
kvæmdir voru í essinu sínu
1941, ákvað Jóhannes að
setjast að í Ameríku. Árið
1944 gekk hann í bandaríska
herinn og um leið vann hann
sér rétt sem borgari. Árið 1946
var hann leystur úr hernum
til þess að vinna við sköpun
stórra raketta hjá North
American Aviation Inc. Er
það á fárra vitorði, að allar
hinar stóru rakettur, sem not-
aðar eru til þess að senda
gervitungl út í geyminn,
voru í gangi hjá North Amer-
ican Aviation 1950-52. Er búið
var að fullkomna þessar rak-
ettur 1953, án þess að leyfi
fengist til þess að nota þær
nema við mjög takmörkuð
hernaðarafnot, þá fór Jóhann-
es að vinna með Dr. Werner
Pfenninger hjá Nortrap Air-
craft til þess að minnka elds-
neytiseyðslu flugvéla. Hefir
aðferð þessi verið svo full-
komnuð, að hægt er að fljúga
flugvélum með helmingi
minni eldsneytiseyðslu en
áður.
Jóhannes hefir stofnað sitt
eigið fyrirtæki, sem hann
kallar „Professional Consult-
Frá Vancouver, B.C.
Eins og ég hef minnzt á
fyrr, þá hefir flutzt hingað
til Vancouver þó nokkur hóp-
ur íslendinga að heiman, eða
frá íslandi, réttara sagt, til
skemmri eða lengri dvalar.
Þetta er flest ungt fólk, hjón
með börn — sérlega myndar-
legt, bæði í sjón og raun. Það
er ekki ætlun mín að gefa
„register“ um þetta fólk, held-
ur aðeins nefna örfá nöfn.
Á síðastliðnu ári komu
hmgað tvær stúlkur frá
Reykjavík, sem báðar höfðu
þar stöðuga atvinnu, en tóku
sér árs frí til að heimsækja
frændfólkið í Ameríku og
kynnast landi og þjóð.
Miss Guðríður Jónsdóttir
frá Seglbúðum, yfirhjúkrun-
arkona á Kleppi í Reykjavík,
kom hingað í febrúar 1960 til
frænku sinnar, Mrs. Jóhönnu
Lárusson. Það var yndislegt
að kynnast þessari myndar-
legu og góðu konu og fannst
mér framkoma hennar vera
sönn fyrirmynd. Hún tók að
sér stjórn á Höfn í nokkrar
vikur og ávann sér á þeim
tíma kærleik og þakklæti
vistmanna þar. Hún er ný
farin heim til íslands aft.ur.
Áður en hún fór, buðu þau
Mr. og Mrs. J. S. Johnson
formaður elliheimilisnefndar)
nokkrum vinum heim til sín,
til þess að kveðia Guðríði. og
var henni þakkað göfugt starf
í þágu heimilisins og gefin
gjöf-
Miss Mara Sipurðardóttir
koma hinpað í iúní 1960 og
hefir dvalið hiá frænku sinni.
Miss Önnu Evford. Hún á
margt frændfólk hér í Van-
couver og í Blaine og svo í
Manitoba; og hefir hún heim-
sótt það og ferðazt víða, off
alls staðar verið vel fagnað.
Mara er sérlega prúð í fram-
komu og hefir eignazt hér
marga vini.
Mr. og Mrs. Geir Jón Helga-
son, sem hingað komu frá Is-
Frh. bls. 2.
Sofa í ijöldum
um háveiur
Þegar hafizt var handa við
að rafvirkja Saskatchewan-
ána við Grand Rapids, fór
Manitobastjórn fram á, að
Indíánum og kynblendingum,
sem eiga heima í nágrenninu,
yrði veitt vinna við þetta fyr-
ant“. Frekari upplýsingar um
Jóhannes er að finna í „Amer-
ican Men of Science" og
„World Who Is Who in Busi-
ness and Industry“. Jóhannes
hefir enn þá áhuga á því að
orkulindir verði hagnýttar og
framkvæmdum hrundið af
stað í þeim efnum og að Is-
land geti haldið áfram að
vera velmegandi menningar-
þjóð, sem ekki ætli aðeins af-
komu sína á fiskafla sínum né
hernaðarframkvæmdum.
Árið 1945 kvæntist Jóhann-
es Marie Clare Edgerton. Er
hún fædd í París á Frakk-
landi, af frönskum og amer-
ískum ættum. Eiga þau tvö
börn, Kristínu Louize, 12 éra,
og Robert Jóhannes, 5 ára.
Jóhannes er glæsimenni, sex
feta hár, vel vaxinn og dökk-
ur yfirlitum. Enda þótt er-
lent blóð sé í æðum hans, er
Skagfirðingurinn yfirgnæf-
andi í honum, og er þá vel
farið. Þrátt fyrir lasleika og
ýmsa erfiðleika, hefir Jóhann-
es ætíð tíma til þess að vera
með, og er sæti hans ætíð vel
skipað og víða ómissandi.
Skúli G. BJaraason
irtæki. Þeir fengu vinnu —
um 500 af þeim, aðallega við
að höggva niður skóg og
hreinsa og brenna á svæðinu
sem nota þurfti; en þeim var
ekki séð fyrir sæmilegum bú-
stöðum — bunk-house — svo
sem venjulegt er; þeir urðu
að kaupa tjöld, $100 hvert, og
sofa í þeim, og má nærri geta
hve það hefir verið notalegt
og hollt, þegar frostið er 20
til 35 fyrir neðan zero. Enn
fremur mun kaupgjald þeirra
lágt, og hafa nú margir þeirra
snúið heim til sín, og málið
er nú í rannsókn.
New Pier Planned
At Gimli Harbour
Eric Stefanson, M.P. for Sel-
kirk, announced Jan. 31 that
he has been informed by the
Honourable David J. Walker,
Minister of Public Works,
that it is expected the con-
struction of a new break-
vvater at Gimli will be car-
ried out during the 1961-62
fiscal year. The cost will be
about $130,000 and this has
been allocated in the Esti-
mates which have now been
tabled in the House of Com-
mons.
It is planned to, build the
new breakwater approximate-
ly 200 feet south of the ex-
isting pier. This will provide
greatly improved shipping
facilities for Gimli harbour
which is the largest on Lake
Winnipeg.
Aukin flugumferð
Árið 1960 varð metár í sögu
fólksflutninga í lofti, 108
millj. farþega ferðuðust þá
með flugfélögum þeirra 83
landa, sem aðild eiga að Al-
þjóða flugmálastofnuninni —
einni af sérstofnunum S.Þ.
Þetta er í fyrsta sinn, sem
farþegatalan fer yfir 100 millj.
Aukningin nam 10% miðað
við árið áður. Hins vegar jókst
tala flugstunda ekkert og er
ástæðan sú, að á árinu 1960
voru teknar i notkun margar
stórar og hraðfleygar þotur,
mun afkastameiri en eldri
flugvélagerðir.
Gamalt hrafl
Látum óðinn ylja sál
aidrei ljóða slokkna bál.
Sterk séu þjóða stefja mál,
stuðla góð en mjúk og þjál.
Lent á íslandi
Örugg líður ofan á jörð.
— Enda af prýði vængjan
gjörð. —
Græn sést hlíðin glampar á
fjörð
góð og fríð er íslenzk jörð.
Farið vestur
Þjóta hjól en hreyflar slá
hrýtur gjóla, þokan grá.
Vængjan rólar vega frá
vestur um sólar löndin blá.
Hagl
Áfram brjótast þrumuþý
þungu skjóta hagli á ný.
Leiftur þjóta, loga ský,
lóndin fljóta vatni í.
Thunders hurling hail that
roars.
Heavy whirling lightning
glows
Quickly turning comes and
goes
Clouds are burning water
flows.
Ásgeir Gíslason
Fréttir í stuttu móli
1 síðastl. viku skutu Banda-
ríkjamenn á loft gervihnetti,
sem hefir inni að halda
myndavélar, sem taka ná-
kvæmar myndir af því svæði
á jörðinni, er hnötturinn fer
yfir, þótt hann sé um 300 míl-
ur fyrir ofan jörðu. Er talið,
að hann muni gegna hlutverki
sínu eins vel og U-2 njósna-
flugvélin.
☆
Rússar hafa skotið á loft
sínum sjöunda spútnik og er
hann sá stærsti — 14 þúsund
pund á þyngd og hringsnýst
um jörðina með 5000 mílna
hraða á klukkustund.