Lögberg-Heimskringla - 09.02.1961, Qupperneq 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 9. FEBRÚAR 1961
n
Dr- J. P. PÁLSSON, Vicioria, B.C.:
„Misskilningur
Framhald
, ^etta og hvílíkt flaug mér
1 ^ug á skógargöngunni, af
Pyí ég var að villast. Mun það
Sannast orða, að þeir, sem
^est og rsekilegast hafa hugs-
a > slepptu viljandi eða óvilj-
andi „réttum áttum“. Vitkast
ezt, sá villist mest,“ segir
^yrak; 0g ér það gúlfylli. En
Prátt fyrir andleg fjör, heimt-
ar holdið hvíld og vatn, sem
er er aðeins að finna í Gullá,
eg hún mér úr heyrn og sýn.
n öll spakmæli verða að ræt-
— „Þegar neyðin er
sherst“ o. s. frv. — Veit ég
ekki fyrri til en myrkviður-
^!n opnast og ég er staddur
VJT shfurskæran tjarnarpoll.
” Ppsprettuvatn!“ hrópa ég
að j!.k^nn- »Lind,“ hvísla ég
g. PÖgninni og legst á magann,
ns °g þegar ég var smali á
s andinu, og þamba alveg
^ns 0g í dentíð. Tek mér
Vl d frá drykkjuskapnum og
nni augunum um barm
essa ódáinsveigabikars nátt-
runnar^ 0g s£ hann er s5j.
0 uðum leir gerður og slétt
Vel, nema fyrir djúpa dæld
^gra megin við mig; og verð'
^r mér starsýnt á þetta við
j ri§ði í inum slétta og harða
s61r’ því í lögun líkist það
^Pori eftir berfættan mann, en
gV° s,tnrt, að skór af risa okk-
ið' fÓhannÍ’ Lefði sokkið í far-
■ ettlr sfóru tá þess, sem hér
//
hafði
Kom
Ur
stigið, ef maður var.
mér strax Saski (fer bet-
. 1 v.-ísi máli) í hug. En í
1 sem ég hafði heyrt og
h " Um Saska, var þess
ors? getið, að hans hefði
j, 1 vart á Vancouver-ey.
n a var óhugsanlegt, að
, ^ur mannleg vera væri
sl0f stór og þung til að móta
h' f sP°r í harðan leirinn, og
v0 h^rum fæti! Þetta
q u þ^ra ímyndunar-öfgar.
kv' ^ minntist þess, hvernig
h lstirnir í súðinni í Reykja-
st°funni fóru með mig,
rnið, þegar ég vaknaði á
of^nana> ef bjart var. Sem
Unar vísa reynslan og ígrund-
hf,n a t*ug öllum öfgum og
u a> og ég sný mér að vatns-
v^ykkjurmi Verður litið o’ní
te'n^’ a^ur en eS tek að
jn^a Það, og rekst á eitt af
u.Un} óteljandi kraftaverkum
túriinnar — spegilmynd
ennar í Vatnspolli. Og er það
svo algengt, að eng-
sé - ekur eftir því nema hann
ásf1 á8tandi' hér er ég í
sf andl a maganúm, verð
sk ?^andi steinhissa á, hvaða
h e iieg ósköp af trjávið
emst fyrir í pínulitlum
^rnar-polli. En hér er ann-
^ °g merkilegra að sjá
rmsiengd frá mér nið’rí
U{, ninu hangir nakinn mað
ha 1 stnru furutré. Virðist
Qrnn fórna höndum til jarð-
að' K'1 1 sviPinn gleymist mér,
g fr stendur allt á höfði.
ya s|Óar reyndist mér þessi
ngá mín táknræn, og mynd-
in eins ógleymanleg og V.-Is-
lendingi frónskar viðtökur.
Ég sprett á fætur og er kom-
inn að gálgatrénu áður en
varir, og skilst mér nú fyrst,
að aumingja maðurinn hangir
oppsædán, í mittisbandi, sem
hann er girtur, sýnilega til að
halda uppi lendaslæðu, nú í
hneykslanlegu ólagi. Hugsun-
ar- og hiklaust gríp ég þurra
sedrusstöng og bind sjálf-
skeiðing minn við annan end-
ann. — Hef aldrei verið án
vasahnífs og snærispotta í
vasanum, síðan ég var barn.
— Reisi ég nú spíruna til ól-
arinnar og sker á og gríp
manninn á lofti. Hygg hann
steindauðan og legg hann því
varlega niður í mosann og
býst til að veita honum ná-
bjargir; en finn lífsmark með
honum; bregð við og er kom-
inn með hattinn fullan af
lindarvatni, fyrr en hvað sem
er! og dreypi því í manninn
og á. Nær ég hygg hann megi
mæla, spyr ég (eins og lönd-
um er tamt): „Hvað heitir
maðurinn?" Og hann svarar
og segir: „Ab.“ Og er nafnið
svo. ólandalegt, að það tekur
því varla að spyrja, hvaðan
hann sé ættaður af landinu
og hver ferðinni sé heitið. Ut-
an þess er hann svo aumlega á
sig kominn, eftir mittisheng-
inguna, að mér finnst það
heilög skylda mín að mýla
forvitnina. En brátt kemur í
Ijós, að Ab er áfram um, að
hengingar-ástand hans skoðist
ekki sem dagleg iðkun. Og
meðan hann er að hressast, j
liggjandi í mosanum, skýrir
hann fyrir mér, hvernig hann
komst í ástandið. Og er það
í sem fæstum orðum á þessa
leið:
Ab var á daglegri göngu
sinni að safna jurtum og rót-
um í matinn, því hann er
iurtæta; og vissi ekki fyrri
t.il en hann fær rokna kikk í
rassinn og er þannig hífaður
á loft, en mittisbandið festist
á kvisti í furutré, og kennir
Ab Saska um þetta svívirði-
lega trikk. Ab er lítill vexti.
beinasmár og grindhoraður,
en fjarska-fjarska höfuðstór;
og hangi hann í mittisband-
inu, á hvaða snaga sem er,
=nýr höfuðið hans niður og
fæturnir upp. Því ræður
byngdarlögmálið, og það
skildi ég. En af ofan téðum
ástæðum, trúði ég ekki, að
Saski væri valdur að heng-
ingunni. Varð ég þá þegar
bess var, að Ab er huglæs
gæddur þeirri gáfu að geta
lesið hug annarra. Er sú sál-
kúnst sjaldgæf en alkunn, og
nefnist í ensku skammstöfun
ESP. Og Ab svarar dulinni
hugsun minni og segir: „Sjón
er sögu ríkari.“ Ég hef staðið
Saskatch að ýmsum kúnstum
hans við Kadda. Hann hefir
lamið drekann til reiðar, og
sundríður honum eins og hon-
um sýnist milli lands og eyj-
ar, þegar dimmt er að nóttu
eða sótþoka grúfir yfir sjón-
um.
Og ber þetta vott um, að
jötunninn er allmennskur, þar
eð hann gerir Kadda að þræl
sínum og hagnýtir sér brjóst-
skyn innar svokölluðu skyn-
lausu skepnu — ratvísina. En
að hann svo frumstæður sem
hann er notar yfirburði sína
til þess að gera illt af sér —
sumsé, sparka mér upp í furu-
tré, til hengingar, er ólíkt
sögnum af öðrum villimönn-
um, og stafar líklega af áhrif-
um frá siðuðum delíkventum
og spekúlöntum mestu menn-
ingarborgar Vestur-Kanada.“
Frá tjörninni til tjaldstaðar
Abs er aðeins steinsnar. Þang-
að fylgi ég honum og vil
styðja hann. En Ab þarf þess
ekki með. Leikur allur á hjól-
um, býður mér inn og ber
fram guðaveigar, gras og ræt-
ur, allt bruggað, búið út og
Gömul frásaga, sem ég las
einhvers staðar fyrir langa-
löngu, hljóðaði eitthvað á
þessa leið:
Hermaður nokkur, John Or-
ton að nafni, var sakaður um
afbrot það, að hafa spilað í
kirkju meðan á guðsþjónustu
stóð.
Kirkjan var óvenjulega vel
sótt þennan sunnudag. Jafn-
skjótt og presturinn hafði lok-
ið inngangsbæninni, vísar
hann á textann. Fletta nú all-
ir upp í biblíunni, eftir til-
vísun prestsins, nema Orton,
sem hafði hvorki biblíu né
bænabók á takteinum, en í
þeirra stað dró hann upp ein
spil úr jakkavasa sínum og
leggur þau, eitt og eitt í senn,
fyrir framan sig; þegar deild-
arforinginn, sem hjá honum
sat, sér þetta, hvíslar hann í
eyra Ortons, að hann skuli
tafarlaust taka saman spilin,
því þetta sé hvorki stund né
staður til slíkrar iðju. Segir
Orton deildarforingjanum að
gæta sinna eigin gerða, en
hann muni sjá um sínar.
Að guðsþjónustunni lokinni
var Orton umsvifalaust stefnt
fyrir borgarstjórann. Spyr nú
borgarstjóri, hvað maðúrinn
hafi unnið sér til sakar. Er
honum þá skýrt frá athæfi
hans í kirkjunni. Var Orton
þá spurður, hvað hann hafi
um ákæru þessa að segja.
„Margt, yðar hátign, vona
ég,“ svarar Orton.
„Gott og vel; því hafir þú
ekki góðar málsbætur fram
að bera, læt ég hegning þína
verða þyngri en nokkur dæmi
eru til.“
Hóf þá Orton vörn sína á
þessa leið: „Ég hefi verið á
hergöngu síðastliðnar sex
vikur. Ég á hvorki biblíu né
bænabók — ekkert nema ein
spil, sem ég ber ávallt á mér.
Skal ég nú sannfæra yðar
tign um einlægni mína og
guðrækni." Tekur nú Orton
kokkað af snilld og kunnáttu.
Síðan vísar hann mér veg
heim til mín, og er leiðin bara
spottakorn. Þó Ab flytji tjald
sitt oft stað úr stað og horn
úr horni, er aldrei langt á
milli okkar. Ber því fundum
iðulega saman og við ræðum
margt. Og svo mikið hef ég
lært af Ab, að hann á að mestu
leyti sök á misskilningi mín-
um — sem eykst með hverju
móti okkar. En við ýmist ræð-
um sem spekingar, deilum
eins og pólitíkusar, hagfræð-
irgar, félagsfræðingar o. s.
frv., kappræðum eins og
prestar eða rífumst eins og
karlar. Og lyfti einhver gap-
inn lokinu á skríni Pandóru,
því er A.E.K. bar fram í L-H,
verður Ab að mæta, þ. e. a. s.
skoðunum hans — en ekki
mínum.
25. janúar 1961
upp spilin og leggur þau
hvert á fætur öðru á borðið
fyrir framan borgarstjórann
og byrjar á ásnum: „Þegar ég
lít á ásinn, minnir hann mig
á almáttugan guð, sem ríkir á
himnum. Þegar ég lít á tvist-
inn, minnir hann mig á föð-
urinn og soninn. Þegar ég
horfi þristinn, þá minnir hann
mig á föðurinn, soninn og
heilagan anda. Fjarkinn minn-
ir mig á guðspjallamennina,
sem kenndu: Matteus, Lúkas,
Markús og Jóhannes. Fimman
minnir mig á meyjarnar vitru,
sem sköruðu ljós sín, og þær
fimm óhyggnu, sem útilokað-
ar voru. Sexan minnir mig á
sköpun himins og jarðar, og
sjöan á hvíldardag Drottins
og helgi hans. Þegar ég lít á
áttuna, minnir hún mig á hin-
ar átta réttlátu sálir, sem Guð
frelsaði frá syndaflóðinu: Nóa,
konu hans, þrjá sonu og kon-
ur þeirra. Nían minnir mig á
hina níu líkþráu, sem frels-
arinn læknaði — þá níu van-
þakklátu. Tían minnir mig á
tíu boðorð Drottins, er Guð
gaf Móses á steintöflunum.
Kóngurinn minnir mig á kon-
ung himnanna, almáttugan
Guð. Þegar ég lít á drottning-
una, minnir hún mig á drottn-
inguna frá Saba, er heimsótti
Salómon konung. Hún ar jafn
vitur kona og hann var vitur
maður. I för með drottning-
unni voru hundrað börn,
fimmtíu stúlkur og fimmtíu
drengir, öll klædd í drengja-
föt. Átti Salómon að greina
í sundur drengina frá stúlk-
unum. Lætur konungur þá
koma með handlaugar og
skipar börnunum að þvo
hendur sínar. Stúlkurnar
þvoðu hendurnar upp að
olnboga, en drengirnir aðeins
upp að úlnliðum. Þannig
auðkenndu stúlkurnar sig frá
drengjunum.“
„Þú hefir nú,“ mælti borg-
arstjórinn, „gert góða grein
fyrir öllum spilunum nema
gosanum."
„Ég skal einnig gera grein
fyrir honum, yðar tign, ef þér
viliið lofa því að reiðast mér
ekki.“
„Svo framarlega sem þú
ekki kallar mig samvizkulaus-
an fant (gosi í spilum er
stundum kallaður Knave; en
venjuleg merking þess orðs
er þorpari, samvizkulaus fant-
ur), mun ég ekki reiðast þér,“
svarar borgarstjóri.
„Sá mesti fantur, sem ég
hefi komizt í tæri við,“ segir
oá Orton, „er lögregluþjónn-
inn, sem fór með mig hingað.“
„Ég veit ekki,“ mælti borg-
arstjóri, „hvort hann er mesti
fantur, en að hann sé mesti
asni, er ég í engum efa um.“
Heldur svo Orton áfram út-
skýringum sínum:
„Þegar ég tel alla dílana á
spilunum, sé ég, að þeir eru
jafnmargir og dagar ársins —
365. Tala spilanna — fimmtíu
og tvö, er vikufjöldi ársins;
og þeirra fjórir litir, vikur
mánaðarins; málspilin tólf,
mánuðir ársins; og þrettán
slagir, vikur hvers ársfjórð-
ungs.“
„Þannig geur nú yðar tign
séð, að spilin geta verið eitt
af þrennu eða allt í senn:
almanak, almenn bænabók og
heilög ritning."
Árni S. Mýrdal
NOW! MORE
BARGAIN
DAYS
than ever!
on the
famzdLcuv (pjaofic,
in Western Canada
NOW 8 Feb. 7 & 8 Feb. 14 & 15 Feb. 21 & 22
BARGAIN Feb. 28 and March 1
DAYS -
RETURN COACH FARES
BETWEEN WINNIPEG AND
Regina $17.00 Return
Edmonton 37.25 Return
Fort William 19.95 Return
Port Arthur 20.15 Return
Calgary 37.25 Return
You must commence your re-
turn journey within 10 days of
the purchase date of your
ticket. Corresponding low rates
are available from other points.
Watch for Bargain Fares
effeclive March 14. 15 and
March 28, 29
Train Travel is
Low-Cost Travel
Full information from your
Agent
j. p. p.
Ekki er allt sem sýnist