Lögberg-Heimskringla - 02.03.1961, Side 8
8
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 2. MARZ 1961
Úr borg og byggð
Þakkarorð
Sigurður Sigurðsson og fjöl-
skylda, Mary Hill, Manitoba,
færa þakkir öllum þeim, sem
sýndu þeim samúð og hlýhug
í sambandi við fráfall Mrs.
S i g r í ð a r Sigurðsson, með
blómum, samúðarkveðjum og
nærveru sinni. Þau biðja þeim
öllum Guðs blessunar.
☆
The Viking Club
of Manitoba
18th Annual Viking banquet
and ball, Saturday, March
llth, at 6.30, Elks Hall, 108
Osborne St., at River Avenue
(formerly the Osborne Thea-
tre). Parking permitted at
Safeway Store, Osborne and
River Ave., entrance from
River Ave., West.
A brief program. Refresh-
ments—Full course Smorgas-
board. The dance begins at
9 p.m., Scholin’s Orchestra.
Admittance $2.50. Reserve
early. Phone: The Dahl Co.
Ltd., 325 Logan Avenue, WH
3-8749 or Mrs. J. O. Anderson,
692 Calrossie Avenue, GL 2-
9102.
„ H. A. Brodahl,
Secretary
☆
Meeting of Jon Sigurdson
Chapter IODE will be held at
the home of Mrs. G. H. Nich-
olson, 557 Agnes St. Tuesday,
March 7 at 8 o’clock. Co-
hostess, Mrs. G. Grimson.
☆
Til leigu herbergi með eða
án húsgagna að 639 % Lang-
side Street, Winnipeg. Óskað
eftir eldri manni eða konu.
☆
Veiiið alhygli auglýsingu
Wally’s Electric Repairs; hann
gerir við alls konar rafmagns-
tæki og leggur rafmagnsvíra
eins og þarf.
☆
Kveðið á þjóðræknis-
þingi
Gamanspjall er gleði manns,
gáskinn allur hollur.
Fegri skalla forsetans
finnst mér Halla kollur.
P. G.
☆
Dánarfregnir
Þórður Árnason Sigurðson
Eiríkson andaðist í Melfort,
Sask. 12. des. 1960, 87 ára.
Hann var fæddur í Fagradal
í Vopnafirði 21. marz 1873.
Foreldrar Þórðar voru Árni
Sigurðsson og Kristjana Soffía
Stefánsdóttir. Þrír bræður
Þórðar, Sveinn, Andrés og
Gunnlaugur, eru allir dánir.
Ein systir, Stefanía, Mrs. J.
Thomasson, er í Smeaton,
Sask. Þegar Þórðar var 16 ára,
fór hann með bróður sínum,
Sveini, til Kanada og var þar
í þrjú ár, þá fór hann til N.
Dakota til foreldra sinna en
1899 fluttist hann með for-
eldrum sínum til Morden,
Man. Hann kvæntist 14. des.
1902 Sigurrósu Tómasdóttur
| Johannson. Árið 1906 flutti
1 hann sig til Vatnabyggðar í
I Sask. á heimilisréttarland ná-
; lægt Mozart, Sask. Hann tók
I merkan þátt í öllum byggðar-
| málum. Var „councilor“ fyrir
j fyrstu sveitarstjórn í Wyn-
! yard (Rural improvement dis-
j trict) og fyrsti oddviti (reeve)
: R. M. of Elfros. Hann var
; skrifari Grain Growers fé-
I lagsins í sveit sinni og hjálp-
■ aði til að stofna „Wheat Pool“
i í Mozart, Sask. Hann var í
! skólaráði og skrifari Little
: Quill skólahéraðs. Þórður var
j lengi forseti lúterska safnað-
j arins í Mozart. Þórður ráð-
lagði börnum sínum að
mennta sig og hjálpaði þeim
til þess eins mikið og hann
gat. Mörg af þeim fóru á há-
skóla (university) og tveir
náðu Ph.D. gráðu. Börn Þórð-
ar og Sigurrósar voru átta:
Árni í Ottawa; Thomas í Sas-
katoon; Laura, Mrs. A. Van-
ness, Rossland, B.C.; Thordís,
Mrs. T. Card, Edmonton, Al-
berta; Sveinn Thordur dó
ungur; Olive, Mrs. R. J. Casey,
Prince Albert, Sask.; Margrét,
Mrs. J. C. Walker, og Thordur
í Mozart, Sask. Barnabörnin
eru 21 og eitt barna-barna-
barn. Þórður var vinsæll og
góður maður. Rev. R. T. Hill
jarðsöng. Hann var jarðaður
í Pioneer grafreitnum í Mo-
zart, Sask.
Vinur
Frá Þjóðræknisþinginu
í næsta blaði mun prófessor
Haraldur Bessason, ritari
Þjóðræknisfélagsins, skrifa
fréttir af því helzta, sem gerð-
ist á nýafstöðu ársþingi fé-
lagsins. Við getum þó ekki
stillt okkur um að láta í ljósi
ánægju yfir því, að á síðasta
kvöldi þingsins var frú Kristín
Thorsteinsson frá Gimli kjör-
in heiðursfélagi Þjóðræknis-
félagsins og birtist sérstök
grein um hana í næsta blaði.
☆
J. B. Johnson frá Gimli og
Ólafur Hallson frá Eriksdale
voru í bænum á mánudaginn
og sátu ársfund North Ameri-
can Publishing Co. Ltd., út-
gáfufélags Lögbergs - Heims-
kringlu. Skýrsla um þann
fund verður birt í næsta blaði.
☆
Mrs. Sigríður Sigurðsson
lézt nýlega á heimili sínu,
Mary Hill, Manitoba. —
Sigríður hét fullu nafni Árn-
ína Sigríður Sigfúsdóttir. Hún
var fædd á Nesi í Norðfirði
29. júlí 1872, dóttir hjónanna
Sigfúsar Sveinssonar og Ól-
afar Sveinsdóttur (systir
Skúla Sigfússonar fyrrverandi
þingmanns). Hún kom hingað
vestur um haf með foreldrum
sínum 1887. Árið 1898 giftist
hún eftirlifandi manni sínum,
Sigurði Sigurðsson, og voru
þau hjónin með allra fyrstu
landnemunum í Mary Hill
byggðinni, og þar bjuggu þau
svo til óslitið til dánardægurs
hennar. Þau eignuðust 7 börn,
af þeim lifa 5 móður sína,
ólöf, Mrs. Axel Johnson,
MESSUBOÐ
Fyrsla lúlerska kirkja
Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol.
Heimili 686 Banning Street.
Sími SUnset 3-0744.
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi:
Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
AUir ævinlega velkomnir.
Lundar; Helga, Mrs. Snorri
Rögnvaldsson, Lundar, Man.;
Óskar á Lundar, Manitoba;
Skúli og Albert, báðir heima
í föðurgarði á Mary Hill, Man.
Jarðarförin fór fram frá lút-
ersku kirkjunni á Lundar 13.
febrúar síðastl.
J. B.
☆
Einar Vicior Helgason að
Ste. L Cornwall Apts., Winni-
peg, andaðist þann 19. febrúar
s. 1., 65 ára að aldri. Hann var
•fæddur í Winnipeg; foreldrar
hans voru Helgi Einarsson
Nikulássonar frá Gíslastöðum
í Vallanessókn, Suður-Múla-
sýslu, og seinni kona hans,
Pálína Einarsdóttir, ættuð úr
sömu sýslu. Einar Victor átti
heima í Winnipeg alla ævi ut-
an nokkurra ára í Chicago.
Hann var múrari að iðn og
var félagi í International
Union of Bricklayers. Hann
lifa kona hans, Laufey; fjórar
dætur, Mrs. F. J. Whitehead
, Regina, Sask., Mrs. P. Hreho-
rak og Mrs. R. Brisson, báðar
í Winnipeg, og Mrs. R. Cina-
Mars í Vancouver, og stjúp-
dóttir, Mrs. Marian Melnyk í
Winnipeg; 13 barnabörn; ein
systir, Mrs. Lilja Thoman í
Elmhust, 111. Útförin fór fram
frá Bardals, séra Philip M.
Pétursson jarðsöng.
„Hann á að vaxa —
en ég að minnka"
Frá bls. 3.
manninum, og hann bætir
þessum konunglegu orðum
við: „Hann á að vaxa, en ég
að minnka."
Jóhannes er enn þá ungur
maður. Hér er ekki um eðli-
lega uppgjöf ellinnar að ræða.
Það hvarflar ekki að honum,
cð dapurlegt sé að vera nú
dæmdur úr leik og eiga fyrir
sér að gleymast. Eftir' glæsi-
legt starf og aðdáun þúsund-
anna, hneigir hinn ungi og
geðríki maður hljóðlega höfði
og gengur auðmjúkur inn í
þögnina, gleymskuna, með
þessi orð á vörum um mann-
inn, sem var að erfa áhrif
hans og vald: „Hann á að
vaxa, en ég að minnka.“
Vér skiljum það andspænis
þessari mynd, að einmitt
þennan mann gat Guð notað
til þess að greiða Kristi veg,
manninn, sem sjálfum sér gat
fullkomlega gleymt í þjón-
ustunni við sannleikann.
Athafnir manna og afstaða
til umhverfisins stjórnast tíð-
um af allt öðrum hvötum en
menn gera sér ljóst, lítt með-
vituðum eða ómeðvituðum
með öllu. Oss býr svo margt
í barmi, sem vér þekkjum
ekki. Áhrif frá „gleymdum“
atvikum, sem þó eru geymd.
Sjálfselskan er oft meginrót
þeirra athafna vorra, sem vér
hyggjum stjórnast af öðrum
og göfugri hvötum. Þess
vegna er sagan af Jóhannesi
skírara, sú er eitt af guðspjöll-
um þessa helgidags geymir,
lærdómsrík.
Hér er hin algera óeigin-
girni auðsæ. Hér er það guð-
lega hugarfar að verki, sem
enginn hefir kennt mönnun-
um eins og hann, sem vér bú-
umst nú til að fagna á jólum.
☆
Mrs. Winnie Paul, ekkja
William G. C. Paul, andaðist
í Chicago 28. jan. 1961. For-
eldrar hennar voru Björn Pét-
ursson, sem lengi var í þjón-
ustu pósthússins hér í borg,
ættaður frá Stóru-Þverá í
Fljótum í Skagafjarðarsýslu,
og Dorothea Jóelsdóttir. Hin
látna lætur eftir sig tvö syst-
kini, Edith og Jóel Pétursson
í Winnipeg. Mrs. Paul starfaði
lengi í íslendingafélaginu Vísi
í Chicago.
Enginn veit sína ævína fyrr
en öll er.
☆
Er það nú vit í vettlingsfit.
Good Reading
for the
Whole Family
•News
• Facts
• Family Features
rh« Chrbtlan Sclanc* Monltor
On« Norwoy Jt., Boiten 15, M«M.
Send your nowipopcr for tho tlmo
rhookod. Enclotod flnd my chock or
nonoy ordor. I yoar $20 □
6 monthc $10 □ I monthc |S Q
Nomo
~ Addrccc
• --ch?---X55—mir“
Þess vegna völdu vitPr
menn á löngu liðnum öldufl1
þetta guðspjall til huglei^'
ingar kristnum mönnum 1
síðustu guðsþjónustunni fyrir
jól, síðasta sunnudeginum fyr'
ir hina heilögu hátíð.
Morgunbl. 18. deS
Enginn er verri þó han11
vökni.
☆
Ekki liggur á, enginn seg’1
flýttu þér.
☆
Engin ósköp standa leng1-
WALLY'S ELECTRIC
REPAIRS
Appliance repairs — Wirinð
alierations
Call WALLY EYOLFSON
1606 Maniioba Ave.
JUsiice 2-7451
ROSE THEATRE
SARGENT at ARLINGTON
CHANGE OF PROGRAM
EVERY FOUR DAYS
Foto-Nite Every
Tuesday and Wednesdoy
SPECIAL
CHILDREN'S MATINEí
Every Saturday
—AIR CONOITIONED—
GOOD GOING
March 29, 30 31
RETÚRN LIMIT — 25
Return Fares Froi»
WINNIPEG
In Coaches Only:
To Vancouver
To Vicioria
To Nanaimo
*In Tourist Sleepers:
To Vancouver
To Vicioria
To Nanaimo
$59.6»
$63.75
$62.1°
$6«.75
$72.70
$69.25
*On payment of tourist
fare.
bert»>
Walch for Bargain Far«s
effeciive April 27, 28, 29
Train Travel •*
Low-Cost Travel
Full information from 7°*^
Agant
f