Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 09.03.1961, Qupperneq 7

Lögberg-Heimskringla - 09.03.1961, Qupperneq 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 9. MARZ 1961 7 Lawrence Ólafur Kristinn Jónasson Hann var fæddur þann 10. maí 1936 í Riverton og var Sonur hjónanna Lárusar og Astu Jónasson. Foreldrar Lár- Usar föður hans voru Ármann Ósk Jónasson, er voru úsett í Howardville, en eru rumbyggjar og lengi voru nú bæði fyrir all-löngu látin; en Ásta, kona Lárusar, er dótt- lr hjónanna Ólafs og Kristínar Lawrence Ólafur Kristinn Jónasson ^e|gason, sem bjuggu að *Jaldartröð í Mikley, en eru einnig bæði látin. Lawrence var vel gefinn Piltur og fríður sýnum og einka>. , SÍUU1“ "X ejj ar kær öllum sínum. Til j 5 u ara aldurs ólst hann upp ikley. Varð hann einkar Qg^LMginn ólafi afa sínum ... r,stínu ömmu sinni, og oft°S Lændur að þeim; talaði ist Um ^að’ er Lann þroskað- ag’,a® hann ætti þeim mikið Víe . kka’ °§ hversu kært sér tjj ef hann gæti orðið þeim § eÖi á einhvern hátt. kan^e^U ara að alclri fluttist Vp n asarnt foreldrum sínum er kaL> til Skeena Riv- pr’j 'L'-’ °g gekk á skóla í aiö^06 ^uPert til sextán ára Va Urs' f fjögur ár eftir það CU kann í North Pacific íjjj nery við Skeena River. Ivg^116® Því að hann var dug- isj. f °§ úhugasamur, þá réð- fr£eð^Un 1 a® afla ser meirf Ur .s u> °g gekk því tvo vet- stitut ^anioka Technical In- 4 s e 1 Winnipeg, en vann tjtSkmrin 1 Klemtu Cannery. (l}je*rifaðist hann í vélfræði Vaön l EnglneerinS) árið 196°’ sijjjjj Slalfur fyrir skólagöngu st^gUr°g var einkar sjálf- ei0s9nn 12- marz 1960, þá að- að alr]U11UgU °g ÞriSgía ára að i pri ri’ ^0 hann á sjúkrahúsi Um Tce Hupert af afleiðing- Var l * slyss- Jarðarför hans rniiri 9 r ln 1 Hrince Rupért, að ^ jölmenni viðstöddu. hianns^^ ^essa efnilega unga kvegj Var þungur harmur ?nkasysturf°reTldrum hans °g fjöítneL ’ Lorrame, og LinahóD?umK ,skyldfolks- °g hann hl«- y1 fremur sem Ulsam 1 01 avallt verið hug- Lróðir * °g asl;rikur sonur og °g augasteinn foreldra sinna, ástvina,, og systur sinnar. Þegar ég lít til baka til þess tíma, er ég þjónaði sem prest- ur í Mikley á árunum 1921-29, minnist ég heimilisins á Skjaldartröð. Þar bjuggu þá hin góðu hjón Ólafur Helga- son (Ásbjarnarsonar), og kona hans, Kristín, afi og amma Lawrence, eins og hér er áður að vikið. Sannfærður er ég um, að frá því heimili stöfuðu ávallt holl og bætandi áhrif til íbúa umhverfisins. Einnig minnist ég foreldra Lawrence, þeirra Ástu og Lárusar, er bæði voru fermingarbörn mín, og mér einkar kær. Er mér því hug um kært að leggja lítið blóm á leiði þessa unga manns, með þessum minningarorðum, þó að ekki væri hann mér persónulega kunnugur. Ástvinahópurinn, sem hefir dvalið í skugga sorgar og saknaðar þetta umliðna ár, finnur til þess, að hinar fögru endurminningar, sem geymd- ar eru um Lawrence, færa birtu og yl. Þessar minningar vara og breytast ekki. Ávallt verður hann hinn ungi og elskulegi sonur og bróðir í hugum þeirra, sem næstir honum stóðu. Og enn fremur minnist ég orða skáldsins: „Aldrei er svo svart yfir sorgar ranni, að ekki geti birt fyrir eilífa trú.“ Hann, sem var burt kallað- ur á svo sviplegan hátt, hefir verið kvaddur á annað stærra starfssvið á landi fullkomn- unarinnar! Þangað liggur leið- in þeirra, er nú syrgja, að loknum ævidegi þeirra. Guð blessi minningu þessa unga manns. „Flýt þér, fagri andi, með fegins hug og þor, og legg þú þar að landi, sem ljómar eilíft vor.“ Sigurður Ólafsson Chapter Founder Is Honored Highlight reported at the annual meeting of Jon Sigurd- son Chapter, IODE, was the raising of $2,470 to establish the Johanna Gudrun Skapta- son memorial scholarship. It is a tribute to the late Mrs. J. B. Skaptason founder of the chapter. At a concert, held in No- vember several winners of the Jon Sigurdson Music scholar- ship performed. Speakers were Senator G. S. Thorvald- son og Judge W. J. Lindal, who paid tribute to the life and work of Mrs. Skaptason. Generous contributions have been received from friends far and near who wish to hon- or the memory of an outstand- ing worker. From the fund an annual scholarship will be given to a Grade XII student with the highest marks in English in the Manitoba de- partmental examinations, who intends to go on to University. Reports were given by Mrs. G. Gottfred, treasurer; Mrs. E. W. Perry, Educ. sec’y; Mrs. T. Hannesson, Services; Mrs. Runa Jonasson, Standard bearer; Mrs. H. G. Henrick- son, Empire and World Af- fairs, which showed that ten educational and informative papers had been given at meetings. Total receipts for the year were $537, disbursements $408. Balance in the trust fund is $863. The music scholarship of $75.00 was won by J. Car- lisle Wilson, violinist, for the second time. A library was sent to the adopted school at Hecla, Man. Members assisted with IODE tag day, tea for the blind, campaigns for the Com- munity Chest, Cancer Re- search and March of Dimes. They visited hospitals and nursing homes, and helped at Darby and Joan Club, at re- ceptions for new citizens, and contributed 60 knitted and sewn articles for overseas re- lief. Mrs. A. F. Wilson was elected regent. Special guests were Mrs. J. A. Swanson, Prov. president, who spoke warmly of the work of the chapter, and Mrs. T. E. Beigh- ton, Municipal regent, who presided at elections. Other officers are: Mrs. Paul Good- man and Mrs. Ena Anderson, vice-regents; Mrs. H. F. Dani- elson, secretary; Mrs. G. Gott- fred, treasurer; Mrs. Runa Jonasson, Standard bearer; Mrs. E. W. Perry, educational secretary; Mrs. T. Hannesson, Services; Mrs. Anna Finnson, Echoes. At the close of elections a hearty vote of thanks was given to retiring regent Mrs. E. A. Isfeld for her outstand- ing leadership as regent for the past several years. Holmfridur Danielson Dánarfregnir Dóri G. H. Guðnason and- aðist í Winnipeg General spít- alanum 28. febrúar s. 1., 48 ára að aldri. Hann var fæddur að Baldur, Manitoba og átti þar heima alla ævi og stundaði búskap. Hann var félagslynd- ur og átti sæti í skólanefnd bæjarins. Hann lifa kona hans, Christine; tvö börn, Eric og Carol; móðir hans, Mrs. Paul Guðnason í Glenboro; einn bróðir, John, í Baldur, og fjórar systur, Mrs. James Gowanlock í Glenboro, Mrs. N. Olnick og Mrs. D. Good- man í Charleswood og Mrs. K. Mason í Vancouver. Útförin fór fram frá Grund- arkirkju, séra Donald Olsen jarðsöng. ☆ Mrs. Ingibjörg Olson, 87 ára, dó að heimili sínu í River- ton 2. marz. Hún fluttist af Islandi til íslendingafljóts fyr- ir 71 ári. Eiginmann sinn, Sigurð, missti hún árið 1946. Hana lifa þrír synir, Jón og Jóhannes í Riverton og Thor- hallur að Geysi; þrjár dætur, Mrs. Björg Vigfússon og fóst- urdóttir, Mrs. Kris Thorstein- son, báðar búsettar í Riverton og Mrs. Halldór Halldórsson í Winnipeg; 29 barnabörn og 21 barna-barnabarn. ☆ | Jóhann S. Johnson, 64 ára, varð bráðkvaddur að heimili systur sinnar, Mrs. W. J. Stin- son að Lundar, Manitoba 28. febrúar síðastliðinn. Auk hennar lifa hann systur hans, Mrs. G. R. Downey í Portage la Prairie og Mrs. Jón Björn- son, Steveston, B.C.; enn frem- ur bróðir, Thori, í Winnipeg. ☆ Miss Guðný Celia Eyjólfson frá Víðir, Man. andaðist 28. febrúar s.l. sjötug að aldri. Hana lifa tveir bræður, Vil- berg í Árborg og Tryggvi að Víði og þrjár systur, Mrs. R. Hodgson og Mrs. J. McKay í Winnipeg og Mrs. A. Johnson ó Englandi. WALLY'S ELECTRIC REPAIRS Appliance repairs — Wiring alieraiions Call WALLY EYOLFSON 1606 Maniioba Ave. JUstice 2-7451 ÆTLARÐU AÐ FERÐAST? Hvert sem þú ferð, spara ég þ é r peninga og létti af þér áhyggjum án auka kostnað- ar. Ég er um- boðsmaður Icelandic Airlines og allra aðal flug- og skipa- ferðafélaga; skipulegg ferðir innanlands og erlendis. Ég leiðbeini þér varðandi vega- bréf, visa og hótel, ókeypis, og með 30 ára reynslu get ég ábyrgzt ágæta fyrirgreiðslu. ARTHUR A. ANDERSON Coniinenial Travel Bureau, 315 Horgrove St.f Winnipeg 2 Office Ph. WH 3-5467 - Res. GL 2-5446 ANNUAL I NTERN ATION AL EASTER TOUR to the Pacific Coast Visit the “Evergreen Playground" VANCOUVER - NANAIMO ANGELES - SEATTLE. See the magnificent Canadian Rockies from the Scenic Dome of “The Canadian.” This semi all-expense tour is personally conducted and in- cludes — hotels — breakfast, dinner & berths on “The Cana- dian” — transfers — sightseeing — Puget Sound Cruises—motor trips — tips — over 48 hours in the United States with ample time for shopping in Seattle. Get full details and colorful free brochure from your Canadian Pacific agent today! at its spring-time best... VICTORIA - PORT ! from WINNIPEG ! i I as low I as I $17785 Reduced fares for parties of 2 or more. Correspond- •ngly low rates from other stations. LEAVES WINNIPEG March 30, 10:50 p.m. Returning from Vancouver evening of Aprit 7th. Ccviadiaa (PadAic THE ONLY SCENIC DOME ROUTE IN CANADA IN fAKIADA “

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.