Lögberg-Heimskringla - 09.03.1961, Page 8

Lögberg-Heimskringla - 09.03.1961, Page 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 9. MARZ 1961 Úr borg og byggð Messa í Uniiarakirkjunni Sunnudagskvöldið 12. þ. m. fer fram íslenzk guðsþjónusta í Unitarakirkjunni á Banning St., kl. 7. Allir velkomnir. ☆ 18ih Annual Viking Ball— Elks Hall— Sai., March llih The 18th annual Viking Ball will be held in the Elks Hall, 108 Osborne St., on Saturday, March llth at 6.30 p.m. J. O. Anderson, president, will be master of ceremonies. Arthur A. Anderson, consul for Sweden, will respond to the Toast to the Viking Spirit, to be proposed by S. R. Rod- vick. A musical program will be given by Reg. Frederickson, baritone. Refreshment will be served, including and a full course smorgasbord, and the dance begins at 9 p.m. to the tunes of Scholin Orchestra. Tickets are $2.50 for the dinner and dance, the dance only $1.00 and should be re- served as early as possible, from members of the execu- tive, or phone. Mr. J. O. Anderson, 962 Cal- rossie Ave., Fort Garry, GL 2- 9102 or The Dahl Co. Ltd., 325 Logan Ave., WH 3-8749. H. A. Brodahl, Sec. ☆ Manitoba Council oí Educa- iion, sem myndað var 1959 og er í sambandi við Canadian Conference of Education, sem stofnað var 1958 í Ottawa, heldur þing í Vincent Massey High School í Brandon laug- ardaginn 11. marz. Tilgangur þessara samtaka er að stuðla að endurbótum og þróun menntakerfisins og stuðla að því að samræma þá krafta, er vinna í þá átt. Dr. P. H. T. Thorlakson er forseti þessara samtaka í Manitoba. Dr. H. H. Saunderson forseti Manitoba- háskólans, kynnir aðalræðu- mann þingsins, en hann er Dr.: Malcolm G. Taylor, forseti Al- berta-háskólans og er ræðu-| efni hans „The Horizons of Education". Umræður fara og fram um „Automation and Education". Aðalumhugsunarefni þings- ins og umræðuefni er „Áfram- j haldandi nám“. Vegna hinnar hraðfleygu tækni og félags- legu breytinga á síðari árum hefir skapazt þörf fyrir aukna menntun meðal allra stétta mannfélagsins. — Sennilega verður vikið nánar að störf- um þingsins síðar í þessu blaði. ☆ Arfur og ævintýri verður nafn afmælisbókar Dr. Valdmars J. Eylands, sem gefin verður út á Islandi inn- an skamms. Áætlað verð hennar: $5.00 heft, en $6:00 í góðu bandi. Bókin verður 14 arkir (224 blaðsíður) að stærð, prýdd ýmsum myndum og út- gáfan sem vönduðust. Þeir, sem óska að gerast áskrifend- ur að bókinni, eru beðnir að senda nöfn sín og heimilis- fang ásamt áskriftargjaldi fyr- ir lok þessa mánaðar til Con- sul G. L. Johannson, 76 Mid- dlegate, Winnipeg 1, Man. Nöfn áskrifenda verða prent- uð með í bókinni. ☆ Pictures and Leclure on íhe Near East Dr. V. J. Eylands, minister of the First Lutheran Church in Winnipeg, travelled through the near East last summer and returned with a fund of information aboUt the countries which he visited. He also has a large number of ex- cellent color slides. He will show these and give his im- pressions of the countries he visited (eighteen in all) in the Unitarian Church, Wednes- day, March 15th, at 8.15 p.m. This will be under the aus- pices of the Ladies’ Aid. Re- freshments will be served. An admission of 50 cents will be charged. All are welcome. ☆ Góð gjöf til Betel Árni G. Eggertson Q.C. hef- ir nýlega gefið húsbúnað í eitt herbergi á Betel í minn- ingu um foreldra sína, Árna Eggertson fasteignasala, er mjög kom við sögu íslendinga. og frú Oddnýju fyrri konu hans. Stjórnarnefnd Betels þakkar þessa höfðinglegu gjöf. ☆ Fagnaðarefni Vissulega mun það öllum Vestur - íslendingum mikið fagnaðarefni, að hinar fornu MESSUBOÐ Fyrsta lúierska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Allir ævinlega velkomnir. vinaþjóðir, íslendingar og Bretar, hafa nú jafnað ágrein- ing sinn um fiskiveiðarnar við íslandsstrendur. Bæði dag- blöðin í Winnipeg létu í ljósi ánægju yfir þessum málalok- um í ritstjórnargreinum, en sum ummæli þeirra um stór- þjóðina voru nokkuð skopi blandin. Ekki þykir okkur sæma að taka í þann streng, eins og nú er komið- málum, því frændur okkar á Islandi hafa frá upphafi barizt fyrir þessu máli, sem þeim var svo mikilvægt, með festu, sann- girni og sáttfýsi og mun þeim fjarri skapi að hlakka yfir sigruðum andstæðing. Getum við þó ekki stillt okkur um að birta til gamans „cartoon" úr öðru Winnipeg dagblaðinu. ☆ Arsfundur útgáfunefndar Lögbergs-Heimskringlu var haldinn á mánudags- kvöidið 27. febrúar í skrif- stofum Senator G. S. Thor- valdson og Árna G. Eggertson Q.C. Eftirgreindir menn voru endurkjörnir í nefndina: Árni G. Eggertson, forseti; séra Philip M. Pétursson varafor- seti; S. Alex Thorarinson, skrifari; K. W. Johannson, fé- VEITIÐ ATHYGLI Hluthafar í Eimskipafélagi íslands eru hér með áminnt- ir um að senda mér nú þegar arðmiða sína fyrir síðast- liðið ár, svo hægt sé að borga ársarðinn; þá er það engu síður nauðsynlegt, í því falli að skipt sé um eigendur hlutabréfa vegna dauðsfalla eða annarra orsaka, að mér sé gert viðvart um slíkar breytingar. ARNI G. EGGERTSON, Q.C. 209 Bank of Nova Scolia Bldg., Portage and Garry St. WINNIPEG, MANITOBA "I won't be able lo look Nelson in the eye again." By courtesy of the Winnipeg Tribune hirðir; Dr. P. H. T. Thorlak- son, Grettir L. Johannson kon- súll, Jón B. Johnson, Grettir Eggertson, Miss Margrét Pét- ursson, Ólafur Hallson, Hann- es J. Pétursson, S. V. Sigurd- son, Jakob F. Kristjánsson, W- J. Lindal dómari, Dr. Richard Beck, Senator G. S. Thorvald' son og Dr. Lárus Sigurdson. Um aðrar gerðir fundarins og umræður vísast til greinar eft' ir Dr. P. H. T. Thorlakson, or birtist á ritstjórnarsíðu blaðs- ins. ☆ Birthday Party Jon Sigurdson Chapter IODE will hold its annual birthday party on Fridayi March 17 at 8 p.m. in the Federated Church on Banning and Sargent. We cordially invite you to bring your friends along t0 spend an enjoyable eveniné at bridge or whist. Prizes wili be given for high scores and refreshments will be served t0 wind up the evening. ☆ Lake Centre News skýrir frá því, að búendur og starfS' fólk á Betel slái upp í dans af og til og skemmti ser ágætlega. Þegar á að fara betur eíl vel, þá fer oft ver en illa. ☆ Sætt er sameiginlegt skip' brot. RETURN COACH FARES Between WINNIPEG and REGINA $17.00 Retur® EDMONTON 37.25 Retur1’ FORT WILLIAM 19.95 Reiur*» PORT ARTHUR 20.15 Retur«> CALGARY 37.25 Retur*» Good Going March 14, 15; 28, 29. must commence your return íoUfTa\e within 10 days of the purchase 5 of your ticket. Correspondina low r“' r and savings are available from °T points. Watch for Bargain Fares effective April 18, 19 Train Travel is Low-Cost Travel Foí/ information from

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.