Lögberg-Heimskringla - 24.08.1961, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 24.08.1961, Blaðsíða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 24. ÁGÚST 1961 7 Ræða fyrir minni íslands Frá bl8. 4. landi fyrr og síðar, íslending- Um til ómetanlegs gagns. pð er ekki óeðlilegt, að ís- endingar haldi upp á þessi °rnu fræði, og við viljum, að pau verði í heiðri höfð af kom- j*ndi kynslóðum íslands. Þau a e oft eflt baráttuþrek okk- r a liðnum öldum, á tímum y endukúgunar og einokun- haU r^Unar’ eða Þegar eldgos, ls og drepsóttir voru naerri búin að tortíma þjóð- Jj1"1- Gunnar á Hlíðarenda e ir verið fleirum fyrirmynd ^ átrúnaðargoð en Jóni reggviðssyni, sem Halldór . jan Laxness lýsir svo ni Idarlega í Islandsklukk- -,nni- ^jóðinni hefir á öllum Ur Um Verið það mikill styrk- , að þekkja sögu sína og a óa uppi minningu forfeðr- ntla’ ekki er vafi á því, að j ,lnning slíkra manna sem °ns biskups Arasonar hefir aPpað stálinu í íslenzku ^loðina í sjálfstæðisbaráttunni sk'i ^*ani' ^g hvert íslenzkt 0 0 aóarn dáir í dag menn eins v8 ^ðns Sigurðsson, en 150 ár °ru liðin nú í sumar frá fæ& ln§n hans. ísl áhui ^ endingar hafa alltaf haft «nuga fyrjr Qg jjQj.jg yirðingu nir skáldskap og bókmennt- öðf ^kaldin hafa líka öllum el fremur kennt okkur að l S a landið okkar, fegurð 5 °§ gæði, vakið áhuga ar á sögu landsins og sýnt l Ur töfra móðurmálsins, te]SSa guiialdarmáls, sem við jum að hafi varðveitzt í Sund ár, kannske miklu ngur, lítið breytt. ^^að var líka einstakt fyrir- ftiv’ hve óókmenntir urðu 1 l; alnienningseign á ís- ein^-’ Serstakle6a a 19- öld, og i . Jg meðal landnemanna nér o Var' en meðat annarra þjóða st r ^að tyrst og fremst yfir- ln> sem naut þeirra. aðannske varð okkur fátæktin seríefSU leFti tfl Sóðs- Hún Ve t-1 ^að að verkum> að lista- ekkiafaljfUn ÍSl6ndinga gat ftieð 1110 1 annan farveg, a an aðrar þjóðir stunduðu höpUm ^endum málverka-, tónif!1^3'’ byggingalist og hv ^ið dáumst að því, ^ erujg menn ejng Qg Bá|u. 0_amar> Sigurður Breiðfjörð Pnn G- Stephansson ska ^ StÓrvirki a sviði skáld- ljr Par við þær erfiðu aðstæð- j3Setn t»eir bjuggu við. okk þarf ekki að Þakka þáftUr.Unga íólkinu nú í dag, það rÍð.elskum iandið okkar, Ie etlr verið okkur ákaf- að K ^0tt iand, við höfum lif- a}js 31 Vlð aUsnægtir og notið hefir^ess. bezta> sem ísland dán^að hí°ða- Þeim mun meir sem Sí.Vlð að landnemunum, höfð„ Uttust bingað. Þeir hungur KnZt YÍð skort °g Ul nevð heima á Islandi> Þar úr fyðtn og fátæktin rak þá minnsn *’ fÓlk hafði ekki von um að geta skap- að börnum sínum betri lífs- kjör en það hafði alizt upp við sjálft. Og hver reynir ekki að veita börnum sínum þau gæði, sem hann fór á mis við sjálfur? Við eigum erfitt með að gera okkur í hugarlund núna, hvernig ástandið var á íslandi á tímum fólksflutninganna vestur um haf. Við vitum, að veðráttan var slík, að veturn- ir náðu næstum saman stund- um. Það eru ekki ýkjur að segja, að íslandi hafi þá verið rétt á mörkum hins byggilega heims. Hversu aðdáanlegt er það ekki, að landnemarnir skyldu ekki láta landið okkar gjalda þess, að veðráttan var hörð og síjórnarfarið slæmt. Þetta lýsir þroska og sannri menningu fólksins, sem unga fólksinu á íslandi í dag væri hollt að minnast og kynnast betur. Ég hef stundum verið að hugsa um það þetta eina ár mitt í Bandaríkjunum, hve þjóðrækni íslendinga hefir hrakað heima. Við hittum fólk af íslenzkum ættum, bæði það sjálft og jafnvel foreldra þess fætt hérna vestan hafs og upp- alið og átt hér heima alla tíð, fólk, sem talar svo vel ís- lenzku og kann svo góð skil á íslenzkum bókmenntum, að við förum hjá okkur og finnst þetta fólk vera íslenzkara en við sjálft. Svo höfum við líka hitt unga íslendinga, sem eru setztir að í Bandaríkjunum, hafa kannske dvalizt þar 10 til 12 ár, menn, sem hafa hlot- ið menntaskóla- og háskóla- nám heima á íslandi, en eru hættir að geta talað íslenzku. Þessir menn hafa alizt upp á tímum allsnægta heima á ís- landi, en virðast samt hafa andúð á íslandi o)? öllu því, sem íslenzkt er. Hvernig fór heimilisuppeldi og sjálfs- menntun fátæks íslenzks al- þýðufólks á 19. öld að því að fá meiru áorkað en allir skól- arnir í dag? Aukin kynni og samskipti við Vestur-íslendinga geta hjálpað okkur til að kryfja þetta til mergjar, og geta reyndar komið svo ótal mörgu góðu til leiðar. Aldrei hafa skapazt eins góð skilyrði fyrir aukhu samstarfi Austur- og Vestur-íslendinga eins og á síðustu árum. Flugsamgöng- urnar hafa fært okkur miklu nær hver öðrum. Og vonandi aukast líka heimsóknir Vest- ur-íslendinga til gamla lands- ins næstu árin, það styrkir bræðraböndin. Við vonum, að væntanleg heimsókn forseta íslands verði til þess að hleypa nýju fjöri í samskipti íslend- inga austan hafs og vestan og megi á allan hátt takast sem bezt. Við erum þakklátir, íslend- ingar, fyrir þá miklu ræktar- semi, sem þið hafið sýnt ís- lenzku þjóðerni, fyrr og síðar, til dæmis það stóra átak á síðari árum að hrinda í fram- kvæmd stofnun kennarastóls í íslenzkum fræðum við Mani- tobaháskóla. Ég vona líka, að það fari í vöxt á næstu árum, að íslend- ingar sæki hingað og þá fyrst og fremst til þess að kynna sér sögu íslenzku landnem- anna og kynna hana síðan ís- lendingum heima. Barátta þeirra við hungur og dauða og hvers kyns óáran er sú hetjusaga, sem getur orðið öllum íslendingum að leiðar- ljósi á ókomnum árum. Ég ætla nú ekki að hafa þetta ávarp öllu lengra. Þetta eina ár mitt erlendis og kynn- in af löndunum hér vestan hafs hefir sannfært mig um að Örn Arnarson hafði rétt fyrir sér, er hann sagði: Og lengi mun lifa í þeim glæðum, sem landarnir fluttu um sæ. Þeim íslenzku eðilskostum skal aldrei varpað á glæ. Þótt djúpir séu Atlanzálar mun átthagaþránni stætt. Það tekur tryggðinni í skóvarp, sem tröllum er ekki vætt. Qkkur heima þykir vænt um þetta kvæði Arnar Arn- arsonar, Ljóðabréf til Vestur- Islendings, og verður þó Gutt- ormi J. Guttormssyni seint fullþakkað fyrir gimsteina þá, sem hann hefir bætt í íslenzk- ar bókmenntir. Að lokum þessi ósk, erindi úr öðru kvæði eftir Örn Arnarson: Heita land í klakaklæðum, kostaland með hraunin ber, kalda land með eld í æðum, aldrei bregðist gæfan þér. Auðugt land að ást og vonum, auðugt land að sögu og brag, auðugt land að sönnum sonum, sértu fram á hinzta dag. Jonathan Johnson Við kveðjum þig vinur í síðasta sinni og sannlega vonum að fá að hitta þig aftur í unaðs- heimkynni þar eilífri sælu er að ná, laus við þraut og laus við tár, laus frá öllum kvölum Jafndýrmætur er gimsteinn- inn, þó hann liggi í sorphaugn- um. ^penhagen Heimsins bezta munntóbak lifir þú þar um eilíf ár í unaðs dýrðar sölum. Raymond Sigurðsson ÆTLARÐU AÐ FERÐAST? Hvert sem þú ferð, spara ég þ é r peninga og létti af þér áhyggjum án auka kostnað- ar. Ég er um- boðsmaður Icelandic Airlines og allra aðal flug- og skipa- ferðafélaga; skipulegg ferðir innanlands og erlendis. Ég leiðbeini þér varðandi vega- bréf, visa og hótel, ókeypis, og með 30 ára reynslu get ég ábyrgzt ágæta fyrirgreiðslu. ARTHUR A. ANDERSON Continental Travel Bureau, 315 Hargrove St., Winnipeg 2 Office Ph. WH 3-5467 - Res. GL 2-5446 REYKJAVIK Fram og aflur frá New York • STÓRFELLDUR SPARNAÐURí : FJÖLSKYLDU- FARGJÖLDUM ‘Vetrarfargjöld. Ferðist eftir 15. ágúst og komið eftir 15. oklóber. UPPLYSINGAR HJÁ ÖLLUM FERÐASKRIFSTOFUM eða s SKRIFIÐ EFTIR HINUM NÝJA XI BÆKLINGI OKKAR. /CELANDICAIRUNES 610 Fifth Ave., New York 20, N.Y. NEW YORK—CHICAGO—SAN FRANCISCO VITURLEG UMHUGSUN UM ÁFENGISNAUTN á frídögum sínum Góðir frídagar auka umferð á þjóðvegum. Vanstilltir og skeytingarlausir ökumenn eru hættulegir. Drukknir ökumenn auka á hættuna. EF ÞÚ STJÓRNAR BIL, DREKKTU EKKI! Strandirnar, bátar og sund, eru hluti af sumarskemmt- unum. En áfengisneyzla þá getur verið hættuleg. Hún leiðir oft til drukknunar. EFLIÐ EKKI VÍN-NEYZLU! Á hverju sumri spillir drykkjuskapur mikið skemmti- dögunum. Virtu skemmtun annarra og skemmtu sjálf- um þér, án þess að hafa í frammi nokkuð, sem til ama er. Heilbrigð skynsemi og kurteisi eru áríðandi á hvíldardögunum sem á öðrum tímum árs. EYÐILEGGIÐ EKKI HVÍLDARDAGANA MEÐ HUGSUNARLAUSRI ÁFENGISNEYZLU! One In a series presented In the public Interest by the MAHITOBA COMMITTEE on ALCOHOL EDUCATIOH Department of Education, Room 42, Legislative Building, Winnipeg 1.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.