Lögberg-Heimskringla - 17.05.1962, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 17.05.1962, Blaðsíða 1
Högberg; - ® eimskringla Slofnað 14. ]an., 1888 Stofnuð 9. sept., 1886 I^argangur WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 17. MAÍ 1962 NÚMER 20 Ingveldur Gillies ínu'?11 kva<ldi þeraian heim á hjón félagslynd, og voru mjög ° a^aginn 1961, og var jarð- 28. desember. Þá voru alíós í hverjum bæ, og ^ hlökkuðu tál nýja árs- ' ^etta var táknrænt um hennar og ævistarf. Hún . r ijossdns barn, og hún dó v 1 hýtt ár. Um það leyti hv^ menn 1 dða önn að þakka Öðrum fyrir liðna árið, 8 óska gleðilegs nýárs. Fjöl- áhugasöm um kristindóms- og mannúðarmál. Alla ævi má segja að þau hafi verið traust- ir meðllmir Fyrsta lúterska safnaðar; einnig var Ingveld- ur um fjölda ára starfandi meðlimur í kvenfélagi safnað- arins. Hún var einnig með- limur Jóns Sigurðssonar fé- lagsins I.O.D.E. Alls staðar vildi hún koma fram til góðs, enda var hún mjög vinsæl kona og mikils metin af öll- um, sem til hennar þekktu. Síðustu æviárln átti hún við allmikla vanheilsu að stríða. En hún bar kross sinn með stillingu og bjóst vel við dauða sínum. Bæði unnu þau hjón Islandi mjög, en þekktu þó landið og þjóðina af draum- sjón einni, og af frásögum for- eldra, unz sumarið 1953 að þau brugðu sér „heim“ og dvöldust þar sumarlangt. Báru þau bæði landi og þjóð góða sögu frá þeirri ferð, enda mun þeim hafa verið vel tekið, eins og maklegt var. Ingveldur la^tur eftir sig þrjá sonu: Eyþór Franklín, verkfræðing í London, Ont., Jón Norman, kaupmann í Winnipeg, og Emil Ágúst, kennara í Winnipeg. Einka- dóttirin er Gladys Steinunn, gift Sylvan E. Sommerfeld, lögfræðingi í Ottawa. Barna- börnin eru ellefu að tölu. Kveðjuathöfnin fór fram frá Fyrstu lútersku kirkju 28. desember eins og fyrr segir, og var hún mjög fjölmenn. Ingveldur hafði þá átt heima í Winnipeg full 52 ár; síðast að 971 Dominion Street, þar sem ekkjumaðurinn nú dvel- ur við sáran söknuð, en í ná- býli við ástvini og fjölda vel- unnara. Vinir þeirra biðja Guð að blessa minningu góðr- ar konu, og þess, að honum, sem í skugganum situr, megi veitast bjartsýni og trúarþrek á vegferðinni, sem fram und- an liggur. V. J. E. Ingveldur Gillies Kirkjufréttir ’hari jj, ^ir vinir Ingveldar, í Win- Rot V1®ar> þskka henni ósk göfugt ævistarf, og ar a henm gleðilegrar eilífð- lslenzka vísu hét hún g - nafni Ingveldur Guðný i^^f^mínsdóttir. Samkvæmt að JUbókum var hun f®dd j p. ^ngarði í Staðarfellssókn eldrlaSýslu’ 24 apríl 188L For" j. ar hennar voru Benjamín ir n?°n °g Steinunn Jónsdótt- bé ýandi hjón að Túngarði. sk^ 111011 tluttust meö fjöl- sina vestur um haf ár- be- 88, °8 átti síðan lengst af jn1Ina 1 Winnipeg. Þar ólst upp og hlaut þar a^öngu sína. Að loknu Vet> J 1 barnaskóla, hóf hún lu>r* Unarskólanám. Einnig ag] / ,hnn kjólasaum og stund- okfu ^n um nokkur ár. 24 jjfa° er 1906 giftist hún eftir- ntanni sínum, Jóni ar syni Einars Gíslason- ar Auðshaugi, og Þórhild- eyi ulliðadóttur frá Svefn- honu hans. Hafði sú 1887 ^1<la komlð vestur árið gtu ‘ ^0n Gillies hefir lagt 'Osk ^ Verzlunarstörf allt frá fjÖj.U. ri> °g var hann um kauUtlu ára skeið matvöru- han^tnf®Ur í Winnipeg. Naut vjns 1 Því starfi almennra mosmlcla> enda er hann hið a Prúðmenni og vandaður hjúnr^a °§ verka. Voru þau þejr míög samhent, heimili >y« og um allt til myndar, Bæði voru þau Aukafundur Fyrsta lúterska safnaðar var haldinn í aðalsal kirkjunnar mánudagskvöldið 14. maí við óvenjulega góða aðsókn. Forseti safnaðarinls, Halldór S. Bjarnason stýrði fundinum og flutti ítarlega skýrslu um starfsemina und- anfarna mánuði. Gat hann þess, að starf safnaðarins stæði nú í meiri blóma en nokkru sinni fyrr, og fleira fólk starfaði nú að kristin- dómsmálum innan vébanda þessa félagsskapar en áður væru dæmi til. Lagði hann sérstaka áherzlu á byggingu Æskulýðshallar safnaðarins, sem nú stendur yfir. Daginn áður en hornsteinninn var lagður, fóru um hundrað manns í skipúlagða heimsókn til safnaðarfólks í fjársöfnun- arerindum vegna byggingar- innar, og söfnuðuSt þá um átta þúsund dollarar á fáein- um klukkutímum. Minntist hann þá einnig á hornsteins- lagninguna, skjöl og annað, sem í steininn var látið. Þá gat hann þess, að Sister Lauf- ey Olson hefði verið veittur styrkur til framhaldsnáms af Alheimssamtökum lútersku kirkjunnar (Lutheran World Federation, í Genf). Hefir hún ákveðið að verja þremur mán- uðum á íslandi, landi feðra sinna, í þessu skyni, og mun dveljast þar við nám á vegum þjóðkirkjunnar frá ágúst- byrjun til októberloka í sum- ar. Mr. og Mrs. S. O. Bjerring, Halldór Bjarnason og Arthur Jónasson voru kosin erind- rekar á kirkjuþing að Gimli, sem haldið verður þar fyrstu dagana í júní; Mrs. Ingibjörg Goodridge og J. K. Paulson voru kosin vara - erindrekar. Á myndinni, sem tekin var um leið og hornsteinninn var lagður, sjást þeir safnaðarpresturinn, dr. V. J. Eylands, Ed. Benjamínsson byggingameistari, sem stendur fyrir byggingu Æskulýðshallarinnar, Halldór Bjarnason formaður safnaðar- ráðs og K. W. Johannson fyrrverandi safnaðarforseti. Golden Boy G. O. Otto Bergman Twelve Manitobans were honored Friday for outstand- ing service to the Province of Fréttir fró íslandi (Mbl. 25. apríl til 1. maí) Síldargöngur Mikið magn síldar er þessa dagana skammt undan íslands- ströndum. Sá er þó hærngur- inn á, að síldin er með afbrigð- um stygg. Kvarta skipstjórar mjög undan því, að þeim sé sýnd veiði en ekki gefin. ☆ Tæknilegar nýjungar Á nýliðinni ráðstefnu um orkumál, sem haldin var í Reykjavík, var m. a. rætt um það í fullri alvöru, að undir- búa útflutnings rafmagns frá íslandi til Skotlands. Þá var og bent á, að þungavatns- framleiðsla gæti orðið stór- iðnaður á íslandi. Einnig var rætt um að útbúa berggeyma •fyrir heitt vatn, er grípa megi til í kuldaköstum á vetrum. ☆ Merkar heimildir Nýlega hafa fundizt hinar merkustu heimildir varðandi Sjöunduármorðin, sem áttu sér stað laust eftir aldamótin 1800. Er þar að finna greinar- gerð um málið, ritaða af Fr. Trampe amtmanni í Vestur- amtinu, reikninga frá norskum böðli, sem fenginn var til að fylgja fram dómum, svo að eitthvað sé nefnt. Harmleik- Frh. bls. 3. Stofnun hinnar nýju kirkju- deildar Ceniral Canada Syn- odunnar verður haldið í Fyrstu lútersku kirkju 28.-29. ágúst. Erindrekar safnaðarins á þeirri samkomu verða þeir Halldór Bjarnason og Oskar Bjorklund. Manitoba at the third annual Golden Boy Awards Dinner held at the Marlborough Ho- tel. One of the recipients of the awards was G. O. (Otto) Berg- man who has promoted com- munity projects in the north- ern mining town of Flin Flon. He helped to organize the Flin Flon Community Club, the Trout Festival, curling clubs, and chamber of com- merce service projects. Mr. Bergman retired earlier this year as manager of the Flin Flon branch of the Royal Bank of Canada, a position he held from the time the town was established in 1929. Lat-inn Þann 13. þ. m. andaðist á Hvammstanga í Húnavatns- sýslu á íslandi hinn góði og vel rnetni maður Halldór Jó- hannsson fyrrum bóndi á Haugi í Miðfirði. Halldór fæddist á Haugi 22. des. 1889 og bjó þar til hann seldi föður- leifðina árið 1947 og fluttist til Hvammstanga. Hin síðari Halldór Jóhannsson ár fékkst hann að nokkru við verzlunarstörf, en mest við endurskoðun. Foreldrar hans voru hjónin Jóhann Ásmunds- son bóndi á Haugi og seinni kona hans, Arndís Halldórs- dóttir kirkjusmiðs Bjarnason- ar. Hálfsystkini Halldórs vest- an hafs voru Skúli, Gunn- laugur, Helga (gift Jósep Thompson), og Ásmundur P. Johannson, sem öll eru nú lát- in fyrir nokkru. Árið 1913 gekk Halldór að eiga Guðrúnu Jónasdóttur frá Syðri-Reykj-f um í Miðfirði fyrir eiginkonu, og syrgir hún nú mann sinn eftir nær hálfrar aldar ástríka sambúð. G. L. J.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.