Lögberg-Heimskringla - 17.05.1962, Qupperneq 8
8
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 17. MAÍ 1962
Úr borg og byggð
Messað verður á íslenzku í
Únitarakirkjunni sunnudaginn
22. maí, kl. 7 e. h.; séra Philip
M. Pétursson prédikar.
☆
Takið eftir
Laugardaginn 26. maí 1962
efnir Kvenfélag Sambands-
safnarð til kaffisölu og bazaars
frá kl. 2.30 til 4.30 e. h. , neðri
sal Unitarakirkjunnar á Sar-
gent og Banning. Einnig verð-
ur þar sala á heimabökuðu
brauði og kryddbrauðstegund-
um. Munið daginn, staðinn og
tímann. Al'lir velkomnir.
Kvenfélagið
☆
Byggingarsjóður Beiels
Einar Ólafsson, Lydia
Björnsson, Guðrún Ólafsson,
Skagabraut 9, Akranesi, Ice-
land, $40.00 — í kærri minn-
ingu um föðurbróður og
tengdabróður okkar, Benedikt
B. Ólafsson.
Mr. and Mrs. Tom Kopp, 35
Pilgrim Ave., $5.00—in mem-
ory of Ben Olafsson.
Meðtekið með þakklæti.
K. W. Johannson,
910 Paknerston Ave.,
Winnipeg 10, Man.,
féhirðir byggingarsjóðsins
☆
Beíel Home Foundaíion hélt
ársfund sinn á Betel heimil-
inu á Gimli sunnudaginn 13.
maí og var stjómarnefndin öll
endurkosin. Embættismenn
eru þessir: Fyrrv. forseti, Dr.
P. H. T. Thorlakson; forseti,
Grettir Eggertson; varaforseti,
K. W. Johannson; skrifari, J.
Victor Jónasson, og gjaldkeri,
Skúli Bachman.
☆
Tveir Islendingar hafa ver-
ið útnefndir í Manitoba til að
sækja um sæti í kosningunum
18. júní á sambandsþingið;
Eric Stefánson, Conservative,
leitar endurkosningar í Sel-
kirk-kjördæmi og Sigurður
Sigurdson, Liberal, fyrir
Dauphin-kjördæmið.
☆
Sýndur nýr sómi
Dagblaðið Grand Forks Her-
ald skýrði frá því í vikunni,
sem leið, að dr. phil. Richard
Beck, prófessor í norrænum
fræðum við Ríkisháskólann í
Norður-Dakota, hefði nýlega
verið sá sómi sýndur, að ævi-
ágrip hans yrði tekið upp í
alþjóða æviskrár, Dictionary
of Inlernational Biography,
sem kemur út í London á
komandi hausti. Er rit þetta
gefið út í samvinnu við
U N E S C O , fræðslustofnun
Sameinuðu þjóðanna. Til-
kynningin um val dr. Becks í
ritið kom frá Geoffrey Han-
dley-Taylor, rithöfundi í Lon-
don, sem er aðalritstjóri þess
(Honorary General Editor).
☆
Bridge
At the annual wind-up of
the Free Press Bridge Club,
held at the Granite Club,
trophies were awarded for the
best performances of the past
year. Leifur Erlendson and
Paul Reykdal narrowly beat
out Garnet Green and Jim
Mackie for the cup competi-
tion and these two pairs also
finished one-two in high aver-
age for the season. Having
third high season’s average
were P. Bardal and J. Bald-
win.
■ ☆
Arfur og ævintýr. Ýmsir
hafa spurt um hvar þessi
merka bók væri fáanleg hér
vestra, en hún var gefin út á
íslandi s. 1. ár að tilhlutan
nokkurra , vina höfundarins,
Dr. Valdimars J. Eylands, í
tilefni sextíu ára afmælis
hans. Nokkur eintök hafa nú
borizt vestur og fást þau á
afgreiðslu Lögbergs-Heims-
kringlu. Verð $6.00.
☆
Capt. S. J. (Geiri Sigur-
geirsson) frá Vancouver kom
hingað fyrir tveim vikum.
Hann hefir verið ráðinn skip-
stjóri á Lu Berg fyrir sumar-
ið. Hann er kunnugur Winni-
pegvatni, enda fæddur og upp-
alinn á Gimli og sigldi lengi á
Winnipegvatni. Hann er og
eftirsóttur bátasmiður. Hann
flutti með fjölskyldu sína til
Vancouver fyrir tuttugu ár-
um og hefir vegnað þar vel.
Hann heimsótti æskustöðvar
sínar á sunnudaginn og þótti
honum Gimlibær hafa tekið
heldur en ekki stakkaskipt-
um á þessu tímabili. Hann
ætlar að bregða sér til Mikl-
eyjar um næstu hélgi, en þar
dvaldi fjölskyldan um skeið
og þar á hann margt skyld-
menna.
☆
The Scandinavian
Centre
The campaign for the sale
of our debentures in the Scan-
dinavian Centre is rapidly
drawing to a close, and will
conclude at the end of this
month. We therefore urge
those who have not yet boúght
their debentures to do so as
quickly as possible. To date
our sales total $14,000 and we
would like to reach $16,000.
Detailed information is
available from our Treasurer,
Mrs. O. Peterson, 889 Banna-
tyne Ave., Winnipeg 3, Man.
OUR Housewarming will
take place Friday, June lst,
1962 at our building, 360
Young Street. Refreshments
and dancing—for only $1.50
per person. Ticket sales will
have to be limited so please
book early through any Com-
mittee member or our Secre-
tary, Mr. Brodahl.
J. O. Anderson
☆
Skólavarðan
endurreist
Vorverkin eru nú að hefjast
í Árbæjarsafninu. Hefjast þau
með því að byggt verður naust
eða geymsluhús fyrir gömlu
járnbrautina, sem flutti grjót
MESSUBOÐ
Fyrsta lúterska kirkja
Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol.
Heimili 686 Banning Street.
Sími SUnset 3-0744.
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi:
Á ensku: kl. 9.45 f. h.
11.00 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
Sunnudagaskóli kl. 9.45 f. h.
úr ÖskjuhMð í hafnárgerðina,
og fyrir gömlu „bríet“.
Fyrir góða Reykvíkinga
mun það þó mest tíðindum
sæta, að nú í sumar verður
hafizt handa um að endur-
reisa Skólavörðuna í Árbæjar-
safninu. En þessi útsýnisturn,
sem skólapiltar í Reykjavík
hlóðu, þótti lengi sérkennilegt
kennileiti í Reykjavík og hafa
menn harmað það að hún
skyldi rifin upp úr 1930.
Á núverandi f járhagsáætlun
hafa verið veittar 150 þúsund
krónur til að endurreisa Skóla-
vörðuna. Til endurbyggingar-
innar verður notað grjót úr
húsi'nu Vesturgötu 9, sem
verður rifið.
Vísir
Dánarfregnir
Auk ekkju hans lifa hann
þrír synir, Paul, Brian og
Philip, ein dóttir, Helga; einn
bróðir, Páll, að Hecla; þrjár
systur, Mrs. Fríða Thorstein-
son í Winnipeg, Mrs. Kristín
Bjarnason á Gimli og Mrs.
Emily Williams að Hecla; enn
fremur fóstursystir, Mrs. Hel-
en Paulson að Hecla. Útförin
í Prince Rupert, en minning-
arathöfn fór fram að Hecla.
☆
Mrs. Oddný Aðalbjörg And-
erson. ekkja Ólafs Anderson,
andaðist í Winnipeg 11. maí
1962. Hún flutti til þessa lands
fyrir 59 árum og hafði átt
heima í Winnipeg síðustu 5
árin. Eftirlifandi eru tveir
synir, Valdi Bjóla í Elfros,
Sask. og Joe Bjóla í Kamloops,
B.C.; ein dóttir, Mrs. Val Thor-
valdson, Winnipeg; 17 barna-
börn og 22 barna-barnabörn.
Útförin frá Bardals. Rev. E. P.
Johnston jarðsöng.
☆
George Sigmar, sjötugur,
andaðist að heimili sínu í
Lindal Apts., Winnipeg 30.
apríl 1962. Hann var fæddur
að Glenboro, Man. Hann var
umboðsmaður North West
Travellers Association; var
lengi í söngflokki Fyrstu lút-
ersku kirkju; var í herþjón-
ustu — RCAF — í fyrri heixnS'
styrjöidinni. Hann lifa eigi11
kona hans, Sigrid; f 3 orir
bræður, Albert og Björn 1
Glenboro, Fred á Gimli °8
Dr. Haraldur Sigmar í Kels°>
Wash. Dr. Valdimar J-
lands þjónaði við útför hans-
☆
Mrs. Arnheiður EyjóMs®n
lézt þriðjudaginn 15. maí e
ir langvarandi sjúkdómsstm _
Kveðjuathöfn fer fram ,
Fyrstu lútersku kirkju a
föstudagsmorgun, kl. 11
light Saving Time og útfön
frá lútersku kirkjunni í ^lV.
erton kl. 2.30 e. h. Centra
Standard Time. Hennar verð"
CARETAKER
WANTED
for Scandinavian Centre, 360
Young St., Winnipeg. Free
3-room suile and remunera
lions—suilable for middle
age couple. Siale age an£^
qualifications in lelter be
fore May 20th to the secre-
tary: H. A. Brodahl, 418 Mc-
Intyre Bldg., Winnipeg,
WH 2-6791.
HafiS bér í hvnrrin forð til fslands naesta SUIBOX'
Mér er ánægja að tilkynna, að ég hefi gert ráðstafamr
við Loftleiðir og Trans Canada Airlines um
HÓPFERÐ FRÁ WINNIPEG
12. JÚNÍ 1962
Komið til Reykjavíkur næsta dag.
Ég verð sjálfur fararstjóri og sérstök móttaka ráðstöfu >
þegar til Reykjavíkur er komið. Pantið farbréf
fljótt og mögulegt er, því þau eru mjög eftirsótt á
um tíma árs. Sendið 100 dollara niðurborgun með pö^J
uninni. Þeir verða endurgreiddir, ef þér getið elcK
farið. Þér kjósið daginn, sem þér farið til baka.
Fargjaldið Winnipeg—Reykjavík—Winnipeg $430.00
Sveinn Magnússon Geir-
hólm, sem átt hefir heima á
Gimli síðan 1908, andaðist 8.
máí, 83 ára gamall. Hann
missti konu sína, Ingibjörgu,
árið 1936. Eftirlifandi eru
tveir synir, Oscar í Winnipeg,
Kjartan á Gimli; ein dóttir,
Florence — Mrs. A. R. Ing-
ham í Winnipeg; tvær systur,
Mrs. Sigríður Hólm að Lund-
ar og Mrs. Jónína Paulson,
Foam Lake; þrjú bamabörn og
eitt barna-barnabarn.
☆
Bessi Valtýr Pálsson fiski-
maður í Prince Rupert lézt 3.
apríl 1962, fannst örendur í
báti sínum. Hann var 42 ára,
fæddur að Hecla, Man., sonur
Ingólfs og Helgu Pólsson.
Hann ólst upp í Mikley og
gerðist fiskimaður á Winni-
pegvatni; gekk í kanadíska
herinn 1940 og var í þjónustu
hans, þar til síðasta stríði
lauk, 1945. Hann kvæntist á
Englandi eftirlifandi konu
sinni, Phyllis Copperthwaite.
Að stríðinu loknu áttu þau
heima um skeið í Mikley, en
fluttu síðan til Prince Rupert,
ARTHUR A. ANDERSON
Office WH 2-2535 ------Res. GL 2-5446
315 Hargrave Si., Winnipeg 2
fSLANDSFARAR!
GESTAMÓT
Þjóðræknisíélags íslendinga verður að Hótel Botjl *
Reykjavík, mánudaginn 18. júní n.k. og hefsl kl. °’
e. h. slundvíslega. . ^
Allir þeir Vestur-íslendingar. sem þá verða staddh
íslandi, eru með þessari auglýsingu BOÐNIR til
Vinsamlegast látið þetta berast til þeirra, sem nú búa ® 9
undir tslandsferð. Æskilegt væri að þeir, við ko
til landsins, gerðu vart við sig í síma 34-502
pósthólf 1121.
REYKJAVÍK, 25. APRÍL 1962
ÞJÓÐRÆKNISFILAG ÍSLENDINGA
SIGURÐUR SIGURGEIRSSON
formaður
HÓTEL BORG
ir Vesiur-íslendinð'
:a búið á „Borginnl
vinsæla hóieli. se ,
ur við Ausiurvöll-
i höfuðborgarinn^'
lega verður
i mikið á Gesiam°
sumar. Þama, > h,n
isllegu salarkynný
ir því góðra vin
ir. endurminninf
upprifjaðar og .
i kvnni endurnýju