Lögberg-Heimskringla - 10.01.1963, Blaðsíða 5

Lögberg-Heimskringla - 10.01.1963, Blaðsíða 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 10. JANÚAR 1963 5 AHIIGAMAL IWENNA Þegnskapar athöfn Lengi fyrr á árum skiptu stjórnarvöldin í Canada sér lítið af því, hvert innflytjend- ur útveguðu sér borgarabréf eða ekki. Flestir munu þó hafa gert það til að geta notið at- kvæðisréttar og annara þegn- réttinda þessa lands. Þeim mun og hafa fundist, eftir því sem þeir dvöldu lengur í land- inu, að þeir ættu sínu góða fósturlandi og framtíðarlandi barna sinna margt gott að gjalda, ekki sízt fullkomna hollustu og fyrsta stigið var að eignast Canadískt borgara- bréf. Lítið var um athafnir í sambandi við töku hollustu- eiðsins í fyrri daga, en á síð- ari árum hefir tómlæti stjórn- arvaldanna í þessum efnum breyzt. Þeim er orðið ljóst að það er ekki aðeins gróði fyrir Canada þjóðina, þegar henni ,bætast nýjir þegnar heldur og merkilegur atburður í lífi hvers innflytjenda þegar hann gerist þegn í nýju þjóð- félagi. Nú á síðari árum er efnt til hátíðlegra athafna í borgum og bæjum þegar nokkur hópur er reiðubúinn að sverja hollustueiðin. Þann- ig verður þeim dagurinn eft- This is an important day for those of you who are joining our Canadian family. When I was invited to speak to you, I wondered what I could say that you could take away with you to remember. I first tried to imagine what your thoughts and feelings would be as you became citizens of another country. I soon realized that I could not share your thoughts because each one of us has a different background. Even a husband and wife among you may be remember- ing different events in his or her life which are sure to come to mind as you take part in today’s ceremony. I know that you have looked forward to this day with a mixture of anticipation and some anxiety. In preparing yourselves for this day, you have already learned a great deal about Canada and its history, its laws and customs. Many of you have had to learn a new language and that is not always easy for adults. None of us can separate our- selves completely from our irminnilegur. Athöfnin fer veiijulega fram í réttarsal og dómari tekur eiðin af fólkinu, en einhver leiðandi maður eða kona í þjóðfélaginu er fengin til að ávarpa hina nýju borgara. — 1 þessu sambandi má geta þess að Walter J. Lindal dómari mun vera sá fyrsti, sem efndi til virðulegrar þegnaskapar athafnar á þennan hátt, en það var í Minnedosa umdæmi hans. Síðan hefir þessi siður breiðst út um allt landið. Á föstudagskveldið fór fram þegnskapar athöfn í Winni- peg. Voru þar um sextíu manns viðstaddir. George Chapman dómari tók hollustu- eiðinn af hinum nýju Cana- dísku börgurum en Mrs. P. H. T. Thorlakson flutti eftirfylgj- andi ávarp. Hún er, sem kunnugt er, í miklum metum hjá vinum og samborgurum vegna gáfna hennar og mynd- arskapar. Hún átti meðal ann- ars í mörg ár sæti í stjórnar- ráði Manitoba háskólans (Board of Governors). Við er- um henni þakklát fyrir að láta blaðinu í té þessi sönnu, en látlausu og hlýju ávarpsorð. — I.J. pasts. In becoming loyal citizens of this country, you will not be expected to dis- avow or forget the past. Your former homes, your relatives and friends in the countries you came from will be im- Mrs. P. H. T. Thorlakson portant to you as long as you live. No matter where you came from, you have inherited national characteristics and traditions which go back for many hundreds of years. The contributions that you will make to Canada will be in- fluenced by this heritage. Each and everyone of us here today has come either directly from another land or have ancestors who, in their day, left their countries and took the steps that you have so recently taken. Each generation of Can- adians faces different pro- blems and new opportunities. We, as citizens of this country, must continue to build on the foundations that have already been laid. We must continue to strengthen and support the laws and customs that safe- guard our freedoms. While we should continue to encourage outside participation in the development of our natural resources under mutually ad- vantageous arrangements, we should make certain that no sector of our society will be permanently dominated or controlled by groups or agenc- ies situated outside this country. Canadians, however, must always be prepared to accept their responsibilities and obligations as members of the larger community of nations. From this day, you will share with us the responsi- bility of upholding the Can- adian constitution. We will all work together to make Canada a nation of educated, industrious, healthy, and happy people. Canada is still a young country and a country of great opportunities. We have yet to celebrate the hundredth anniversary of Canada as a nation. Seventy-five years ago, Manitoba was an isolated community in the very centre of this huge continent. This is, therefore, a young Province and its people collectively have many of the attributes of youth. We are optimistic. We are by nature friendly. We welcome visitors and new comers. Today, this citizenship cere- mony gives us an opportunity to meet you and welcome you. On behalf of everyone here today, may I wish you suc- cess and happiness in this new year and in the years to come. Gjafir í byggingarsjóð Hafnar, Vancouver Áður auglýst $32,614.41 í minningu um Jónas Kristmanson, dáinn í Vancouver, nóv. 29. 1962: Mr. og Mrs. E. M. Molyneux, Cloverdale 5.00 Mr. og Mrs. E. A. Jenson, Vane. 5.00 Mr. og Mrs. O. W. Philippson, Burnaby 5.00 Mr. og Mrs. Keith Philippson, Prince Rupert 10.00 Mayfield Farms Ltd., Vancouver 15.00 B.C. Packers Ltd. 29.50 Mr. D. Main Jr. 5.00 Celtic Shipyards Ltd. and Crew Members 20.00 Mr. og Mrs. P. Swenson 3.00 Mr. og Mrs. Sidney Walker 5.00 Mr. og Mrs. Wm. Buckley 5.00 Mr. og Mrs. A. E. Macmillan 5.00 Victor and Alma Duplesse and family_ 10.00 Mr. R. D. Green 10.00 Mr. og Mrs. G. Gunder- son og Mr. og Mrs. Gerald Gunderson 4.00 Mrs. J. A. Savage 4.00 Mr. Frank Jones 1.00 Dr. W. M. Kemp 5.00 Mel og Marie Mitchell 5.00 Mrs. Arthur Swenson and family 10.00 Mrs. Clara Savage and family 10.00 Don og Pat Swenson Mrs. Elín Kristmanson 20.00 Mr. og Mrs. Gust Gunderson 5.00 Mr. og Mrs. Herman Leeland 5.00 Mr. D. Main 10.00 Nora Falk og Ethel Swenson 4.00 Cassiar Packing Co. 15.00 (Ólafur og Clara Ólafs- son 10.00 Harvie og Honore Stewart 10.00 1 minningu um Stefaníu Jónsson, dáin í Los Angeles: Frh. bls. 8. Mrs. J. H. Stevens Kveðja Hjartkæra systir, nú sefur þú vært, syrgja þig ættingjar hljóðir. Uppeldisstarfið þér einkunn var kært, ástríka göfuga móðir. Manninum vinur í velgengni og raun, varst meðan kraftar ei þrutu. Elska og virðing það eru þín laun, ættmennin kærleikans nutu. Þú varst svo gáfuð, og glaðvær þín lund, gjöfult þitt ástríka hjarta, ættingja hópurinn ánægjustund, átti því marga og bjarta. Þú verður hörmuð í heimsálfum tveim, huggun í minningum finna, börnin sem komu í hús ykkar heim, hjartkærra foreldra sinna. Minningin geymist um ókomin ár, ættingjum vestra, og heima. Manninum einkum er missirinn sár, minningin fegurst að geyma. Sorgin var tvöfölduð syninum hjá, samt eins og gimsteinar skína, minningar bjartar sem einatt hann á, einnig um konuna sína. Hún sem var indæl og elskurík sál, einnig mun herra sinn biðja. Leiðsögn að veita þá leiðin er hál, lýsa þeim feðgum og styðja. Skynji þeir samúð og ástríkis yl ættingja vestra og heima, síður hann finnur þá sársaukans til, sorgunum fljótar mun gleyma. Ástkæra systir, við söknum þín öll, systkinin, þú munt ei gleymast, göfuga hetja þú trygg varst sem tröll, töfrandi minningar geymast. Bráðlega sjáumst við systir mín kær, svo er á ævina liðið, óðfluga miðar nú markinu nær. Mætumst við eilífðarhliðið. G. M. Ben. Mrs. P. H. T. Thorlakson: Address Delivered af a Cifizenship Ceremony

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.