Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 17.01.1963, Qupperneq 3

Lögberg-Heimskringla - 17.01.1963, Qupperneq 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 17. JANÚAR 1963 3 Litið um öxl Útdrættir úr Lögbergi og Heimskringlu frá fyrri árum Valið hafa Dr. Þorvaldur Johnaon og Dr. Tryggvj J. Oleson Úr Heimskringlu. 16. jan. 1913: Hinn frægi landi vor Vil- hjálmur Stefánsson hefir síð- an hann kom úr rannsóknar- ferð sinni á liðnu sumri, ver- ið á sífeldu ferðalagi milli há- skóla og vísindafélaga Banda- rikjanna, iþar sem hann hefir haldið fyrirlestra um rann- sóknir sínar og jafnframt ver- íð heiðursgestur í veizlum samtímis . . . Núna síðast var hann heiðursgestur Iowa há- skólans. Þar lýsti hann því yfir, að hann hefði ákveðið, að leggja upp í nýja rannsókn- arferð á komandi vori, og væri hann nú í samningum við Bandaríkjastjórnina um kaup á japönsku selveiðaskipi. Skipið væri hið vandaðasta og sérlega vel fallið til þess leið- angurs sem hann hefði í hyggju. Rannsóknarferð þessi yrði sem hin fyrri um hin norðlægu pólarlönd meðfram Síberíu og Alaska ströndum, og um lönd og eyjar þar norð- ur af . . . Vilhjálmur er nú að gefa út bók um hina fyrri rannsóknarferð sína . . . Úr Heimskringlu, 17. jan. 1923: Á laugardaginn var, 13. þ.m. andaðist á heimili dóttur sinn- ar, 533 Agnest St. hér í bæ, öldungurinn og skáldið Sig- urður J. Jóhannesson frá Mánaskál í Húnavatnssýslu. Jarðarför hans fór fram frá Fyrstu lút. kirkjunni á þriðjudaginn var. Hann var búinn að vera rúmfastur nær því árlangt. Sigurður heitinn kom með fyrstu Islendingum hingað til álfu 1873, og var einn þeirra, er stofnuðu Mark- land nýlenduna í Nova Scotia. Hann var þjóðkunnur maður og liggur eftir hann allmikið ljóðasafn á prenti. Tvisvar ferðaðist hann til Islands, var þar síðast sumarið 1912. Ævintýri Kalla Saga frá stríðsárunum „Togarinn „Norðurljósið“ lá ferðbúinn í Reykjavíkur- höfn. Klukkan tíu fyrir hádegi stökk skipstjórinn yfir lunn- inguna, rauk upp í brú og í vélasímann og hringdi ákaft á tilbúið. Svarað var um hæl úr vélarúminu. Skipstjórinn spurði stýrimanninn hvort all- ir væru mættir til skips og kvað hann svo mundi vera, — þó þætti mér líklégt að helv. hann Kalli „prins“ væri enn- þá ókominn, því ég sá hann á Borginni í gærkveldi með öðrum sér ennþá verri og í slagtogi voru tvær ungmeyj- ar. „Ja, — það var nú tilhuga- líf í lagi skipstjóri góður, ást- in flóði útaf og augnagotur meyjanna gaf ótvírætt til kynna, að, „vild væri á fiskn- um“. Það rumdi í skipstjór- anum, og stóð hann íhugull um stund, en sagði síðan í léttari tón: „Ekki megum við missa strákskrattann, því að enda þótt hann sé gallagripur hefir hann góðan vinnumóral á fiskiríi, og á stímvöktunum <er hreinasta unun að hlusta á hann segja frá ævintýrum sín- um í landi. Hann má eiga það .að hann styttir manni margar vaktirnar“. 1 þessu komu tveir menn vaggandi niður hafnarbakk- ann. Var þar kominn Kalli og félagi hans frá því kvöldið áður, sýnilega undir áhrifum frá liðinni nótt Kveðjuathöfnin var löng og innileg, og lauk á hinn venju- lega hátt, að Kalli stakk ein- um „rauðum“ seðli í vasa „vinarins" og hlaut fyrir það tilvik einn rembingskossinn í viðbót. Tók nú skipstjóra að leiðast þaufið. Þreif hann í ílautustrenginn svo að togar- inn gaf frá sér ámátlegt vein. Var þá sem rafstraumur færi um Kalla. Hann vippaði sér yfir lunninguna og í því var kastað lausu. Eftir fjögurra daga siglingu, voru festar bundnar í fiski- dokkunni í Fleetwood. Það var á laugardagskveldi, en fiskinúm skyldi landað að- faranótt mánudags. Skipverjar voru í léttu skapi. Hugðu þeir gott til að geta skemmt sér í Blackpool yfir helgina, en eins og menn vita var þar upp á ýmislegt að bjóða, jafnvel þótt styrjöld geysaði. Eitthvað mun „barómetrið" hafa staðið lágt hjá Kalla, því ekki sýndi hann á sér neitt fararsnið, enda þótt klukkan væri orðin sjö að kveldi, og mannskapurinn allur á bak og burt, nema Dóri annar stýri- maður, sem varð eftir til að setja vaktmanninn úr landi inn í starfið. Mælti Dóri þá við Kalla: „Illa er þér aftur farið fóstri, að þú skulir eigi á land geng- inn eins og hinar hetjurnar“. „Ekki kemur það af góðu“, svaraði Kalli. „Síðasta kvöldið og nóttin í henni Reykjavík varð mér ærið dýr. Nokkur hundruð krónur urðu eftir á Borginni og mun þar fátt um rentur. Hins vegar tel ég þeim peningum vel varið, því að fögur var meyjan og er mér ekki grunlaust að hér verði mín framtíð ráðin. Er ég- nú kominn á þá skoðun að skyldusparnaður skuli upp tekinn á öllum „hræðslu- peningum" sjómanna“. Dóri hafði hlustað á vin sinn með opnum munni og undr- unarsvip. Eftir að hafa jafnað Frh. bls. 7 Lennett Motor Service OUR SERVICE GUARANTEED Operoted by MICKEY LENNETT Hargrave & Bannatyne WINNIPEG 2, MAN. PHONE WHitehall 3-8157 Crown Trust Company Executors ond Trustees since 1897 offering o full range of personal ond corporate trust services to Clients We invite you to call or write us today No obligation. 364 Main Street WH 3-3556 C. R. VINCENT, J. A. WAKE, Monager. Estates Manager Mundy’s Barber Shop 1116 Portage Avenue G. J. JOHNSON, Manager 4 BARBERS Bezta og vinsælasta rakara- stofan i Winnipeg ASGEIRSON Pointj & Wallpapers Ltd. 696 SARGENT AVE. Builders' Hordware, Points, Varnishes, Wallpapers SU 3-5967—Phones—SU 3-4322 Benjaminson Construction Co. Ltd. 911 Corydon Avenue GR 5-0498 GENERAL CONTRACTORS Resldential and Commarcial E. BENJAMINSON, Managar — Business and Professional Cards — ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forseti: DR. RICHARD BECK Apt. 3 - 525 Oxford Street, Grand Forks, North Dakota Slyrkið félagið með því að gerast meðlimir. Arsgjald $2.00 — Tímarii félagsins frítt. Sendist til fjármálaritara: MR. GUDMANN LEVY, 185 Lindsay Street, Winnipeg 9, Manitobo Phone WHitehall 3-8072 Building Mechanic’s Ltd. Minnist Pointing - Decoroting - Constructlon Renovoting - Reol Estote BETEL 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 K. W. (BILL) JOHANNSON Monoger A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur likkistur og annast um útfarir Allur útbúnaður sá bezti Stofnað 1894 SPruce 4-7474 Goodman And Kojima Electric ELECTRICAL CONTRACTORS 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 WH 2-7759 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA SP 2-5581 LE 3-4633 Evenings ond Holidoys SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Reroof, Aspholt Shingles. Roof rvpofrs, install vents, aluminum windows, doors. J. Ingimundson. í erfðaskróm yðar G. F Jonasson Pres and Mon. Dlr. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distrlburors ot FRESH AND FROZEN 'ISH 16 Mortha St WHItaholl 1-OOJI HOME SECURITTES LTD. 456 Maln St., Wlnnlpeg REAl ESTATE & INSURANCE AGENTS LEO £ JOHNSON, A.I.I.A. President ond Monager Phone: Bus. WH 3-4477 Res. AL 3-5864 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish SPruce 4-7855 632 Simcoe St., Wlnnipeg $, Mon. Thorvaldson, Eggertson, Saunders & Mauro Bor'isters ond Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA BUXi. Portage and Garry St. WHiteholl 2-8291 S. A. Thorarinson Barrister ond Solidtor Ind Floer, Crown Tnitf Bldg. 364 MAIN ST. Office WHitehall 2-7051 Residence HU 9-6488 311 CHAMBERS STREET Office: Bus.: | SPruce 5-0481 SPruce 2-3917 EGGERTSON & EGGERTSON Barristers ond Solidtors GUNNAR O. EGGERTSON, B.A., LL.B. ERLINGUR K. EGGERTSON, B.A., LL.B 500 Power Bulldlng, Portoge ot Voughan, Wlnnlpog 1 PHONE WH 2-1149 Capital Lumber Co., Ltd. 92 Higgins Avenue Everything In Lumber, Plywood, Wall Boord, Ceiling Tile, Finishing Materialt, Insulation ond Hardware J. REIMER, Manoger WH 3-1455 Phone WH 3-1455 The Business Clinic Oscar Hjörleifson Offico «t 207 Atlontlc Avo Phono JU 2-3548 Bookkeeping — Income Tax Insurance Investors Syndicate of Canada, Limited H. Brock Smith Manoger, Winnipeg Region 280 Broodwoy Ave. WH 3-0361 The Western Paint Co. Ltd. 521 HARGRAVE ST„ WINNIPEG "THE PAINTERS SUPPLY HOUSE" "SINCE 1908" WH 3-7395 J. SCHIMNOWSKI, Prosldaril A. H. COTE, Trea»urer pfjun,i«R|jr,fíiJj Off. SP 2-9509 — SP 2-9500 Res. SP 4-6753 OPPOSITE MATERNITY HOSPITAL NelTs Flower Shop 700 NOTRE DAMC Wedding Bouquets - Cut Flowera Funerol Designs - Corsoget Bedding Plonts S. L. Stefanson — JU 6-7229 Mrs Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN TALLIN. KRISTJANSSON, PARKEH. MARTIN fc MERCURY. Barristers & Solicitors 210 Osbome Street North WINNIPEG 1, MANITOBA A.E.Ames &Co. Limited Business Established 1889 Investment Securities 280 Broodwoy Winnipeg 1 WH 2-2253 K. Rofhwell J Ross Murrov HAtiBORG FUEL LTD. Ph. SP 4-3431 Cool—Wood—Stoker Coo1 Furnoce Fuel Oi1 Distributors for Berwind Chorcool Briquets Setving Winnioeg Since ' 89' Halldór Sigurðsson & SON LTD. Contractor & Builder • Office and Warehouse' 1410 ERIN ST. Ph. SP 2-6860 Res. Ph. SP 2-1272 T. R. THORVALDSON REALTY houses APARTMENTS - BUS. OPPORTUNITIES INSURANCE - LOANS Otflca No. 5 MAYFAIR PLACI WINNIPEG 13, MAN. Telephones GR 5-1737 - GR 5-4574 TORONTO MONTREAL WINNIPEG VANCOUVER VICTORIA HALIFAX LONDON FNG M€W YORK WOOD, GUNDY & COMPANY LIMITED 280 Broadwnv. WINNIPEG ' G S SW'NDELl Monoge' Talophone WH 2-6166 (JUEBEC OTTAWA LONDON, ONT HAMILTON KITCHENCR REGINA EDMONTON CALGARY

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.