Lögberg-Heimskringla - 16.05.1963, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 16.05.1963, Blaðsíða 1
Hö gberg - ^etmsfer íngla Stofnað 14. jan., 1888 Slofnuð 9. sepl., 1886 77. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 16. MAI 1963 NÚMER 20 íslandsfarar higgur boð til íslands Guttormur J. Guttormsson Mr. and Mrs. Hermann Jonas- son, Arborg, Man. Dr. and Mrs. K. J. Backman, Winnipeg, Man. Miss Margaret Bardal, Chicago, 111. Mrs. Margaret Gudmundson, Selkirk, Man. Mr. Thordur Anderson, Arborg, Man. Mrs. Guðný Thorwaldson, Los Angeles, Calif. Mrs. Clara Fuller, Los Angeles, Calif. Mrs. Oddny Thordarson, Los Angeles, Calif. Mr. and Mrs. Jon Laxdal, Winnipeg, Man. Mrs. Sigridur (Eggertson) Sigurdson, Vancouver, B.C. Mr. and Mrs. R. Swanson, Winnipeg, Man. Mrs. Gudrun Blondal, Winnipeg, Man. Mr. and Mrs. Thorsteinn Jons- son, Oakview, Man. Mrs. Jona Gudrun Thompson, Gimli, Man. Mr. and Mrs. K. Thorarinson, Riverton, Man. (Loftleiðir June 16). , Mr. and Mrs. T. G. Sigvalda- son, Riverton, Man. (Loft- leiðir June 16). ☆ Að fengnu leyfi munum við birta. lista yfir þá íslandsfara er fljúga frá Vancouver beint til Islands 13. júní. Merk Kona! Guttormur J. Guttormsson skáld á Víðivöllum í Nýja Is- landi heldur til íslands 11. júní n.k. í boði flugfélagsins „Loftleiðir“ á Islandi, nokk- urra vina hér vestra og Þjóð- ræknisfélags Islendinga í Vesturheimi. I fylgd með Guttormi verður dóttir hans frú Bergljót Sigurdson frá Winnipeg. Guttormur hefir einu sinni áður komið til íslands, en það var árið 1938, þegar Ríkis- stjórn íslands bauð honum til landsins. ☆ Eftirgreint fólk mun fara frá Winnipeg 6. júní flugleið- is til New York og þaðan til íslands. Búist er við að það dvelji í mánuð á íslandi. Judge and Mrs. W. J. Lindal, Winnipeg, Man. Mr. and Mrs. Th. E. Laxdal, Cranbrook, B.C. Mr. and Mrs. T. J. Beck, Winnipeg, Man. Mrs. Louisa Gislason, • Morden, Man. Mrs. Pauline Sigurdson, Morden, Man. Mr. and Mrs. O. Hjartarson, Steep Rock, Man. Mr. and Mrs. Ken Porter, Winnipeg, Man. Mr. Guðmund J. Björnson, Arborg, Man. Mr. Gudbjörn J. Björnson, Arborg, Man. Miss Sena Thompson, Winnipeg, Man. Mrs. Alla Warburton, Vancouver, B.C. Mrs. Svava Spring, Riverton, Man. Mr. Gestur Johannson, Selkirk, Man. Mr. Ole Olafson, Winnipeg, Man. Mrs. Gudrun Magnuson, Arborg, Man. Mr. E. Kristjansson, Colonsay, Sask. Mrs. G. J. Johnson, Winnipeg, Man. I sálarþroska svanna býr sigur kynslóðanna, og hvað er menning manna ef að menntun vantar snót! St. Th. Á meðal hinna mörgu Vest- ur-íslendinga sem að leiðir sínar leggja til íslands í sumar verður hin vinsæla og mikils metna kona frú t Guðný Margrét Thorvaldson frá Los Angeles, sem að árum saman hefur verið hin ókrýnda drottning íslendinga í Suður- Kaliforníu, þar sem að má með sanni segja að hún hefur Frú Guðný M. Thorvaldson verið á verði um allt sem að snertir Islendinga í austri sem vestri og mun á fárra vitorði hve oft hún hefur leiðrétt missagnir og misskilning um og á Islandi. Fyrir mörgum árum síðan er fundum okkar bar fyrst saman hér í borg englanna varð mér starsýnt á hana hve mikin svip þessi svipmikla kona bar af ímynd fjallkonunnar, hve að hún var kunnug málefnum íslendinga, og svo hve íslenzka hennar var ómenguð svo að vel hefði mátt trúa að hún hefði aldrei farið út fyrir landsteina Is- lands og kynni eigi annað tungumál en íslenzku. Við og við rekst maður á slíka menn og konur, sem að færir roða í kinnar okkar sem að vorum fædd og alin upp á íslandi. Heimili frú Guðnýjar hefur í tugi- ára verið opið fyrir Is- lendingum, enda þar oft glatt á hjalla, og er gestrisni henn- ar og fórnarlund engin tak- mörk sett. Árið 1930 fór hún til ís- lands á þjóðhátíðina, en í sambandi við það opnuðust henni nýjir heimar og ný um- hugsunarefni og löngun til þess að verða að liði á ein- hvern hátt. Nýlega seldi hún hús sitt í Los Angeles og keypti sér annað í Huntington Park, eða öðrum hluta borgarinnar, svo að þetta verður söguríkt ár í æfi hennar. Guðný Margrét Friðriks- dóttir er fædd að Garðar N. Dakota, dóttir Friðriks Jó- hannessonar og síðari konu hans Ingibjargar Guðmunds- dóttur Magnússonar bónda að Brimnesi í Fáskrúðsfirði og Margrétar Pétursdóttur frá Garði í Fnjóskadal. Frú Guð- ný hlaut kennaramenntun og auk þess er prýðilega gáfuð kona og var kennari áður en að hún giftist 6. júní 1910, Birni-S. Thorvaldson í Cava- lier í N. Dakota. (Björn dó í Los Angeles haustið 1954), var hann sonur hins merka land- námsmanns í N. Dakota Stígs Thorvaldsonar frá Keldu- skógum á Berufjarðarströnd, og konu hans Þórunnar Björnsdótfir. Móðir Þórunnar var Ólavía systir hins þjóð- kunna manns Páls ólafssonar sem að orti: „Þótt ég ætti þúsund börn, með þúsund beztu konum vænst mér myndi þykja um Björn, og móðurina að honum.“ Björn og Guðný eignuðust 12 börn 6 eru á lífi og öll hið glæsilegasta fólk, öll gift inn- Norður við heimskaut Þessi afbragðs flugmaður var valinn flugstjóri á flug- far Elizabetar drottningar þegar hún var hér í heimsókn 1959, og eins þegar Bernhardt prins frá Hollandi var hér á ferð, og ber það vitni um hve hæfur og ábyggilegur hann er talinn í starfi sínu. Nú Squadron Leader Kenneth C. Lee hefir hann verið skipaður fyrirliði R.C.A.F. flugmanna norður í Resolute Bay á Cornwallis eyju norður í ís- hafi en sá staður er 1550 mílur norðaustur af Edmonton. Starf þessara flugmanna er að flytja matarbyrgðir og aðrar nauðsynjar flugleiðis til fjög- urra veðurstöðva þar nyðra. Kenneth Lee flugstjóri er ættaður frá Dauphin, Man., lendu fólki og eru barnabörn- in á milli 20—30. Sonur þeirra Ólafur Albert fórst í flugslyái á Indlandi. Frú Guðný hefur átt ann- í'íkt um dagana, en þrátt fyrir það ætíð haft tíma til þess að vera með þeim, sem að höfðu um sárt að binda. Og þar sem að hún er vel til foringja fallin hafa hlaðist á hana störf margbrotin t. d. var hún for- seti íslendingafélagsins hér í Los Angeles árum saman og gefið út málgagn íslendinga hér „Félagsblaðsins“. I hin- um fjölmenna Leifs Eiríks- sonar félagsskap hefur hún skipað mörg trúnaðarstörf. Og oft hafa tillögur hennar orðið að lögum í félaginu. Er hún prýðilega mælsk og jafn- víg á ísleznku sem ensku. Hinir mörgu vinir hennar og velunnarar óska henni góðrar ferðar og heimkomu, og að hún ennþá megi í mörg ár hlynna að áhiigamálum sínum, allir sem að hafa notið vináttu hennar á langri leið vita að hún er kona þroskuð og sterk. Skúli G. Bjarnason. hann er kvæntur E d d u yngstu dóttur Ágústar og frú Mínervu Sædal. Þau ungu hjónin eiga tvær dætur og er heimili þeirra hér í bdrg. Ný bók um Vilhjólm Stefónsson Nýlega er komin út bók um Vilhjálm Stefánsson heim- skautafara er nefnist Am- bassador of the North og er hún eftir aldavin hans, D. M. LeBourdais. Hann segir frá uppruna, æsku- og námsár- um Vilhjálms; fyrstu ferð hans til norður íshafsins og kynnum hans af Eskimóum. Um allt þetta mun flestum Is- lendingum kunnugt, en svo víkur höfundurinn að fá- heyrðu atriði. Hann segir að á leiðangri Vilhjálms á norðúr- slóðir 1908—12 hafi einn félagi hans verið jarðfræðingur, er Dr. Rudolf M. Anderson hét, og voru þeir vinir, en í leið- angrinum 1913—1918 hafi Anderson gerst öfundsjúkur og rægt Vilhjálm á allan hátt við yfirvöldin í Ottawa þann- ig að þau sýndu honum ekki þann sóma og þá viðurkenn- ingu, er honum bar og fyrir þessar ástæður hafi Vilhjálm- ur sagt skilið við Kanada og sezt að í Bandaríkjunum fyrir fullt og allt. Ekki verður hér dæmt um, hvort höfundurinn fer rétt með. H júkrunarkona Þessi myndarlega stúlka út- skrifaðist frá Winnipeg Grace General Hospital School of Nursing með hárri einkunn. Skólauppsögnin fór hátíða- lega fram í Young United Miss Lillian Margaret Thorvaldson kirkjunni á mánudagskvöldið. Lillian Margaret er dóttir Mr. og Mrs. T. R. Thorvald- son, 5 Mayfair Place, Winni- peg. Hún hefir í hyggju að innritast í Manitoba háskól- ann í haust og leggja stund á Public Health Nursing.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.