Lögberg-Heimskringla - 16.05.1963, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 16.05.1963, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 16. MAl 1963 Úr borg og byggð The 17 of May smorgas- board and dance at Vasalund, Saturday May the 18 at 6.30 p.m. Dance music of a 5 men Orchestra. The Norwegian Glee Club will sing 7 numbers and Miss Laila Rummelhoff will sing two songs. — Tickets 3.00 dollars per person. Phone JU 9-6153. Betel Building Fund Emily og Percy Palmer, Waskada, Manitoba — $3.00. In memory of Mrs. Kristín Swainson. Mr. og Mrs. Fred Fridfinn- son, Ste. 6 — 776 Ellice Ave., Winnipeg 10, Man. — $5.00. In memory of Mrs. Jóhanna Sveinson, Selkirk, Man. Meðtekið með 'þakklæti. K. W. Johannson, 910 Palmerston Ave., Winnipeg 10, Man. féhirðir byggingarsjóðsins. undir á orgelið, og brúðar- lögin. Um hundrað manns sátu brúðkaupsveizluna, sem hald- in var í Delmar Banquet Hall, Granville St. South. Samdæg- urs fóru ungu hjónin í brúð- kaupsferð til H o n o 1 u 1 u , Hawaii og mun koma heim aftur eftir tvær vikur, og setj- ast þá að í White Rock, B.C. Brúðurin er R.N. hjúkrunar- kona að menntun, og hefur starfað í White Rock Hospital. Brúðguminn er starfsmaður hjá Canadian Pacific Airlines. Gestir lengra að voru for- eldrar brúðgumans, Mr. og Mrs. I. Helgason, Glenboro, Man. og systur hans tvær, Mrs. E. Skaftfeld ásamt manni sínum og 3 börnum, og Mrs. Margrét Flynn og Paul. Donations to Sunrise Lutheran Camp General Fund; — Women of the Church, St. Stephens Lutheran, $25.00. Dorcas Society First Lutheran Church, $108.76. Women’s Organization First Lutheran Church, $108.77. Ladies Aid First Lutheran Church, 108,77. Vidir Ladies Aid, re Kitchen Equipment, 14.25. Received with thanks, Mrs. Anna Magnuson, Treas. Staurar (Ástæða fyrir bréfa-skuldum) Líkt og þegar skýrum skýzt, Skrölt mér brást, á fótum, Það var eins og oddi níst Innst að magans rótum. * * * Iður mín feng’ ekki hýst Ársins jólagaman, Jafnvel ekki alveg víst, Að ég skríði saman. * * * Hugur um það hringi snýst, Hvað sé nú úr lagi; Heilinn við það berzt og brýzt, Bú sitt verja slagi. * * * Vinum mínum varla lízt 'Vesöld þessi, undur; Skoða mættu skaða sízt, Skríð ég bráðum sundur. J.P.P. Brúðkaup í Vancouver, B.C. Siðastliðin 20. apríl fór fram falleg gifting í Holy Name Catholic kirkjunni, 33rd Ave. and Cambie St., er þau Joanne Marilyn La Coste og Sveinn Jónas Helgason voru gefin saman í hjónaband af Father Franks. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. H. J. La Coste, Vancouver, B.C., en brúðgum- inn er sonur Mr. og Mrs. Ing- ólfur Helgason, Glenboro, Manitoba. Mrs. Margret (Sig- mar) Davidson var sóloisti, og Mrs. G. Johannesson föður- systir brúðgumans spilaði Dánarfregnir Mrs. Jóhanna Sveinson, 75 ára, eiginkona Kelly Svein- son til heimilis að 333 Evelyn Street, Selkirk, Man., andað- ist 3. maí 1963. Foreldrar hennar voru Eggert Sigurd- son og Þorbjörg kona hans bæði ættuð frá Álftanesi í Mýrasýslu. Jóhanna sáluga var fædd á Gimli, en flutti með foreldrum sínum til Sel- kirk og þar stofnuðu hún og maður hennar heimili. Árið 1944 fluttu þau til Winnipeg og eignuðust heimili að 1588 Wolseley Ave., en stofnuðu sér á ný heimili í Selkirk í fyrra sumar. Jóhanna heitin var listræn kona og söng- hneigð. Auk eiginmanns hennar lifa hana tveir synir, Conrad í Dryden og Kelly í Winnipeg; fimm dætur, Syl- via — Mrs. Walter Richard- son í Vancouver, Veronica — Mrs. Jack Collison í Selkirk, Dora — Mrs. Wallace Jenkihs í Victoria, Lillian — Mrs. Frank McCloy í Virginia og Lorraine í Vancouver; sextán barnabörn og ein systir, Jóna — Mrs. Joe Olafson í Selkirk. Útförin fór fram frá lú- tersku kirkjunni í Selkirk; séra Walter Bergman jarð- söng. ☆ Guðmundur Slrandberg, 77 ára, til heimilis að 639% Lang- side Street, Winnipeg, lézt 29. apríl 1963. Fluttist barn að aldri til Kanada; átti fyrrum heima í Riverton, en síðustu fjörtíu árin í Winnipeg. Hann var smiður að iðn. Hann læt- ur eftir sig eina systur, Mrs. Ragnheiði Davidson, Winni- peg, einn systurson, Charles Davidson að Pickle Lake, Ont. og eina systurdóttur, Öldu — Mrs. John Hand í Winnipeg. Útförin var gerð frá Bardals. Séra Philip M. Pétursson fiutti kveðjumál. ■fr Johann G. Siephanson, að 406 Manitoba Ave., Selkirk, andaðist 23. apríl 1963, 49 ára að aldri. Hann átti heima í Selkirk alla sína ævi og stundaði fiskiútgerð. Hann lætur eftir sig konu sína, MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkfa Sr. V. J. Eylands, Dr. TheoL Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku: kl. 9.45 f. h. 11.00 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 9.45 f. h. Clarice, tvo sonu, Kenneth í Winnipeg og Joseph í Selkirk; eina dóttur Carol, móður sína, Mrs. S. Stephanson í Selkirk; þrjá bræður, Barney, August og William, allir bú- settir í Selkirk, fimm systur, Mrs. E. McClintock, Mrs. William Masterton, báðar í Winnipeg, Mrs. Dave Allen í Selkirk, Mrs. William Russel í Seattle og Mrs. Joe Pitts í Toronto. Donations to Betel January J. Clubb, Muir’s Drug Store, Wpg., Man. — 10 lbs. coffee. Mr. and Mrs. Jean Norman, Flin Flon, Man. — 45 lbs. Trout. Mr. and Mrs. Sveinbjorn John- son and Linda, Arborg, Man. In memory of Benedikt Olafson, Wpg., Man. — $6.00. Gestur Vidal, Hnausar, Man. In memory of Benedikt Olafson, Wpg., Man. — $5.00. February Readers Digest Association, Mont real — Carton of books. T. Eaton Co. Ltd., Wpg., Man. — 16 Chrysanthemum plants and cut flowers. Mrs. J. Stefanson, Elfos, Sask. $3.00. April From a friend — $5.00. Icelandic Ladies Auxiliary, Flin Flon, Man., — 4% lbs. knitting yarn, 1 large box envelopes, 10 towels, 5 face cloths, 6 tea towels, 3 pair pillow slips, 7 men’s handkercheifs, 4 combs, 1 bar soap, 5 decks playing cards. Miss Jennie Johnson, Wpg., Man. — Easter Lily. Mrs. John Johnson, Elfros, Sask. — 5.00. Mrs. Ch. Johnson, Vancouver, B.C. — $10.00. Mrs. M. Hjartarson, Steep Rock., Man. — $7.00. Minerva Ladies Aid, Minerva, Man. Gift of $1.00 to each Resident in Home. Mrs. Ninna Nicholson, McLaren, Sask. — 25.00, in loving mem ory of her mother Mrs. Emma Olson who passed away March 30th 1959. Collection and donations to the Betel Home foundation from the Lutheran Ladies Aid, Bald- ur, Manitoba: Mrs. Borga Magnusson, $1.00 Mr. Jonas Oliver 1.00 Mr. and Mrs. A. Björnson 1.00 Mr. and Mrs. Tryggvi Johnson 1.00 Mr. and Mrs. S. A. Ander- son 1.00 Mrs. Helga Davidson 1.00 Mr. and Mrs. A. W. John- son 2.00 Mr. and Mrs. A. Sigvalda- son 2.00 Mrs. Sigrun Johnson 1.00 Mrs. J. A. Sveinson 2.00 Mr. Arni Sveinson 2.00 Mr. and Mrs. W. Norman 2.00 Mr. and Mrs. Johann Johnson 2.00 Mr. and Mrs. K. Dalman 1.00 Mr. and Mrs. Kari S. Johnson 1.00 From Kristjan Johnson Memorial Fund 35.00 $56.00 Gratefully received on behalf of the Betel Board S. M. Backman Ste. 12 — 380 Assiniboine Ave. Winnipeg 1, Man. Civil Defence says: — Store important papers, title deeds, marriage license etc. with a friend or relative outside Metro Winnipeg, or have readily available to take with you. Metro Civil Defence, 1767 Rortage Avenue, Winnipeg 12 — TUrner 8-2351 Eitt sinn var séra Sigur- björn Á. Gíslason að halda ræðu á fundi. Talaði hann meðal annars um, hvað hagur almennings í Þýzkalandi hefði batnað síðan Hitler kom til valda og sagði í því sambandi: — Fyrir valdatöku Hitlers var svo mikið um opinberar vænd- iskonur í Hamborg, að til stór- vandræða horfði, en nú er ástandið í þessu efni orðið vel við unandi. Þá spurði séra Bjami: — Hvað álítur ræðu- maðurinn hæfilegt, að þær séu margar. VIÐ KVIÐSLITI Þjáir kviðslit yður? Fullkomin lækning og vellíðan. Nýjustu að- ferðir. Engin teygjubönd eða viðj- ar af neinu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company Dept. 234, Preiion, Ont. UMBOÐSMAÐUR LÖGBERGS-HEIMSKRINGLU á ÍSLANDI SINDRI SIGURJÓNSSON póstafgreiðslum. P.O. Box 757, Reykjavík Verð Lögbergs-Heimskringlu er kr. 240 á ári. Subscription Blank NORTH AMERICAN PUBLISHING CO. LTD. 303 Kennedy St.. Winnipeg 2. I enclose $6.00 for 1 year □ $12 for 2 years □ subscrip- tion to the Icelandic Weekly, Lögberg-Heimskringla NAME ................. ................... ADDRESS .................................. ISLANDSFARAR GESTAMÖT Þjóðræknisfélags íslendinga verður að Hótel Borg í Reykjavík þriðjudaginn 18. júní n.k. og hefst kl. 20,30. Þeir Vestur-lslendingar, sem þá verða staddir á íslandi, eru með þessari auglýsingu, hvattir til þess að koma til mótsins. Vinsamlegast látið þetta berast til þeirra, sem búast til íslandsferðar. REYKJAVÍK, 18. APRÍL 1963 ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA SIGURÐUR SIGURGEIRSSON, formaður LUTHERAN WOMENS LEAGUE OF MANITOBA (ICELANDIC) Thirty-Ninth Annual Convention will be held under the auspices of the ladies aids of the Lutheran Churches in the Argyle district, May 24th, 25th and 26lh, with the Convention commencing in Glenboro. A chartered bus will leave the First Lutheran Church, Victor St. 4.30 p.m. Friday, May 24lh — 8.00 p.m. — opening of Convention and short business session. Saturday May 25lh. 9.00 a.m. Business session. 2.00 p.m, Business session. 3.00 p.m. Handicraft display. 4.00 p.m. Business session. 8.00 p.m. Programm consisting of speakers and musical selections rendered by Glen- boro and district artists. The Public is invited to attend this evening concert. Sunday May 26th — 11.00 a.m. Divine Service. Sunday afternoon — return to Winnipeg by chartered bus. VALDINE SCRYMGEOUR, Secretary.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.