Lögberg-Heimskringla - 16.05.1963, Blaðsíða 5

Lögberg-Heimskringla - 16.05.1963, Blaðsíða 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 16. MAÍ 1963 5 Leskaflor í íslenzku handa byrjendum Prof. Haraldur Bessason Prof. Richard Beck, Ph.D. XLIII The verb kunna (know, like so and so, may) is conjugated in the present anS the past tense indicative as follows: Present Sing. ég kann þú kannt hann (hún, það) kann Plur. við kunnum þið kunnið þeir (þær, þau) kunna Past ég kunni þú kunnir hann (hún, það) kunni við kunnum þið kunnuð þeir (þær, þau) kunnu Translate into English: Ég kann fjöldann allan af kvæðum, rímum og söngvum. Kannt þú lexíurnar, sem kennarinn setti þér fyrir? Sumir kunna heilu sögurnar utan bókar, ef þeir hafa heyrt þær eða lesið einu sinni. Hverning kunnuð þið við ykkur þarna úti í sveitinni? Við kunnum bærilega við okkur, þökk fyrir. Ég kunni vel við mig á íslandi í fyrra, en þið kunnuð víst ekki sem bezt við veðrið. Þeir kunnu ógrynnin öll af vísum, ég kunni aðeins fáeinar, en þú kunnir ekki eina einustu. Þetta kann að vera rétt hjá þér, en samt held ég, að þú ýkir dálítið. , Vocabulary: bærilega, fairly weli, toler- ably well ekki eina einustu, not a single one fáeinar, a few, acc. plur. fem. fjöldann allan af, a great number of heilu, weak, adj., whole, acc. plur. fem. of heill held, think, pres. ind. of halda í fyrra, last year kvæðum, neuter, poems, dat. plur. of kvæði ógrynni öll af, huge amounts of rímur, fem., ballads, rimed romances, dat. plur. of ríma setti fyrir, asigned to, pret. ind. of setja fyrir söngvum, masc., songs, dat. plur. of söngur utan bókar, by heart úti í sveitinni, out in the country ýkir, exaggerate, pres. sub- junctive of ýkja þökk fyrir, thank you Valdimar Björnsson: The Viking Voyagers (Broadcast, delivered October 7, 1948) Iceland’s early link with America comes long before the birth of Leif the Lucky, son of Erik the Red, at Ei- riksstadir in Haukadalur in Dalasysla, in southwest Ice- land — a few miles, by the way, from where my mother was born. One goes back to Norway to trace the ties. And I’d like to interject at this point that there is just one thing I hope may be gained through the next few minutes of this broadcast — and that is to eliminate doubts, if any there be, in the mind of any listener anywhere, about the historic validity of Leif Erikson’s discovery of Amer- ica jn the year 1000. It isn’t just something to be treated with an indulgent smile — a shrugging, “Oh, yes, those Scandinavians again — swel- ling their chests about some fanciful claim that historians have never accepted fuily.” Despite all the space that grade and high school text- books give to the voyages of Christopher Columbus, be- ginning in 1492, despite his customary designation as the discoverer of America, de- spite the incredible action of a Legislature and a governor here in the State of Minnesota — back in 1945, I’m told it was — making next Tuesday, Coiumbus Day, a legal holi- day, the historians recognize Leif Erikson as the discoverer of America, in the year 1000. Columbus was no more the discoverer of America than you or I. He never saw the North American mainland. He got to the island of San Salvador in 1492. He visited the South American mainland later. But as a discoverer, he was a full five hundred years late, as far as this continent is concerned. Some seek to inject a re- ligious note into arguments that may arise as to Christ- opher Columbus and Leif Erikson. Because the Knights of Coiumbus is a Catholic organization, one occasionally hears even some Scandinav- ians rather indignant about that church fostering the myth that Columbus discov- ered this country. Actually, the Catholic church has equal claim on Leif Erikson. Hé was the first Catholic mis- sionary into the New World, having accepted the Christian faith at the court of King Olav Tryggvason, the first Christian monarch of Nor- way, in the year 999. Leif Erikson had two priests with him, intending to Christianize his pagan father, Erik the Red, and the rest of hís family, then in Green- land, when he stumbled upon the North American mainland in the year 1000. Let us never forget that in the period of which we’re speaking now, more than 900 years ago, when we say Christian, we might equally well say Catholic. For Christianity had no exponent in the world then other than the Catholic church. Students at St. Olaf College, or people interested in that institution, ought to be particularly aware of that fact — for that Lutheran institution is named for Catholic safnt. At this point, some listeners may have begun to wonder by what stretch of the imag- ination this broadcast can be considered one dealing with an immigrant contribution to the “Making of America.” That will, I hope, become more evident as the recital moves along. I intend to dis- cuss briefly the attempted Viking colonization of Amer- ica — right here on our own mainland, and not merely in nearby Greenland — between the years 1003 and 1006. The Icelandic sagas contain the detailed record. They are the best sources as to the Viking voyages of discovery. For that matter, did it ever occur to any of you who stem from Norway that you would not know Norway’s early history at all if it were not for the Icelandic sagas? For purposes of this discus- sion, however, I would rather use other sources than the sagas — corroborative sources that show the record they pre- serve is more than a succes- sion of boastful claims about iong departed ancestors. The best such evidence both as to the discovery of America and the early attempt at its colon- ization is to be found in Catholic sources. In preparing this morning’s broadcast, I have beside me a large, 826- page volume. It is the first in a 15-volume set, ‘The Catholic Encyciopedia’, bearing the subtitle, ‘An International Work of Reference on the Constitution, Doctrine, Dis- cipline, and History of the Catholic Church.’ It was publ- Framhald á bla. 7. Minningarorð Oddrún Bjarnason 1884 - Á blíðum og blómfögrum degi, 27. apríl s.l., var lögð til hinztu hvíldar í Evergreen grafreit, í Seattle, aldurhnig- in, íslenzk kona, Oddrún Bjarnason að nafni. Hér í borg var heimili hennar, en hún andaðist að elliheimilinu Stafholti, i Blaine, Washing- ton, 25. apríl. Þar hafði hún dvalið aðeins rúmlega viku- tíma, þegar kallið kom. Hún var með fullri rænu, kvaddi eiginmann sinn, er fylgst hafði með henni til að ann- ast hana, og son þeirra, sem kom strax að dánarbeði móð- ur sinnar, — og bað þeim blessunar. Andlát hennar var rólegt. — Lausnin við fjötur langvinns sjúkdóms, er að vísu þakkarverð stund. En hér var margs að minnast og sakna, því hér átti sér stað mjög kærleiksríkt og náið samband í smárri fjölskyldu. Kveðjuathöfnin fór fram í útfararstofu Wiggens bræðra — sem var yndislegum blóm- um skreytt. Séra Haraldur Sigmar flutti hlýtt og við- eigandi minningar ávarp, bæði á ensku og á íslenzku. Tani Björnson söng „Kallið er komið“ — og að síðustu „Faðir vor“. — Margir vinir höfðu safnast saman til að kveðja þessa góðu, hæglátu og hugprúðu konu. Hana lifa, auk eiginmanns hennar Ólafs Bjarnasonar, einkasonur þeirra Kjartan, sonar-sonur Gary, og dóttir hans Debra Anne. Sömuleiðis ein systir á íslandi. Oddrún sál. var fædd 5. okt. 1884, að Miðhópi í Austur- Húnavatnssýslu á Islandi. Foreldrar h e n n a r voru bændafólk — Hallgrímur Þor- láksson og Ingibjörg Þórar- insdóttir. Ættfólk hennar flest mun vera þar um slóðir. Systir hennar Guðlaug býr á Auðstöðum í sömu sýslu. Hin látna var tekin til fósturs af foreldrum Gunnars sál. Goodmundssonar, fasteigna- sala í Winnipeg, Kanada, og síðan í Los Angeles, Cali- fornia. Með systrum Gunnars fluttist Oddrún vestur um haf aldamótaárið og til Winnipeg borgar. Þar átti hún heima og vann fyrir sér um nokkur ár. A þessu tímabili kynntist hún eftirlifandi eiginmanni sínum, Ólafi Bjarnasyni frá Arnarstapa í Borgarfirði. Hann hafði komið vestur skömmu eftir aldamótin. Þau giftust í Winnipeg 12. maí 1906. Ólafur var dugnaðar- maður og útsjónarsamur, og þeim farnaðist vel. En Odd- rún fór þá þegar að kenna til vanheilinda og þau afréðu að flytja þangað sem loftslagið væri mildara. Hingað komu þau með son sinn, 4. júní - 1963 1924. Hér einnig vel. farnaðist þeim Brátt kom það í ljós í ís- lenzka hópnum sem fyrir var, hversu félagslynd þau voru, og hve annt þau létu sér um allt það sem við kom ætt- landinu. — íslenzka félagið „Vestri“ átti" gott bókasafn, sem á þeim árum var talsvert notað. Þau lólafur og Oddrún voru starfsamir meðlimir þess. En allt breyttist er árin liðu, vegna langvarandi sjúk- dóms hinnar framliðnu. — Hann ágerðist ár frá ári. En fótavist nokkra hafði Oddrún sál., þar til síðustu átta mán- uðina, að hún varð rúmföst og í umsjá hjúkrunarkonu. — En til þess síðasta var stilling hennar söm og jöfn. Hún las mikið á tímabili — og hún rifjaði upp ljóðin íslenzku sem hún unni og kunni. — Á sumrin undi hún sér við að annast um blómin sín úti í garðinum. Hugrekki hennar var aðdáanlegt! „Parkinson’s“ veikin er, (enn sem komið er) ólæknandi, og sjúklingurinn hefur þá meðvitund frá byrj- un. — En hér var líka við hendina alúðarfull og óbrigð- ul persónuleg umhyggjusemi eiginmanns og sonar, sem að- dáunarvert var og minnistætt er, öllum vinum fjölskyldunn- ar. Oddrún sál. var nettvaxin kona og fríð sýnum, — blá- eygð, með ljósjarpt hár. Gott og vinlegt bros og framkoma einkenndu hana hvar sem hún sást. Hún og maður hennar voru samhent með gestrisni og greiðvikni. — Einkum hafði Oddrún sál. yndi af því að víkja góðu að þeim sem aldurhnignir vóru eða miður máttu sín. Friður sé með minningu hennar! Sæl er hin lang þreyða hvíld! Vinsamlegast Jakobína Johnson Seattle, Washington Maí 6. 1963. P.S. Hér með fylgir alúðar- fyllsta þakklæti frá feðgun- um, til allra vina, nær og fjær, sem auðsýndu kærleika og samúð á þessum reynslu tíma! Guð iauni þeim! J.J. ROSE THEATRE SARGENT ot ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite Every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN'S MATINEE Every Saturday t

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.