Lögberg-Heimskringla - 30.05.1963, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 30.05.1963, Blaðsíða 1
Stofnað 14. jan., 1888 Stofnuð 9. sept., 1886 77. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 30. MAI 1963 NÚMER 22 Hinir Bláu og Gráu — Francis Miles Finch Við fljótið sem framhjá streymir Og flotann ei lengur ber, En svörðurinn græni geymir I görðum ’inn sofna her, Unz lýsing af dómsdegi ljómar Og lúðurinn síðasti hljómar, Án haturs við hlið þeirra Bláu Nú hvíla í værð hinir Gráu. Mót sumum þá sigurinn glóði, Á suma fél'l dimmunnar ský; En allir jafn-ataðir blóði I eilífð þó mætast á ný. Unz lýsing af dómsdegi ljómar Og lúðurinn síðasti hljómar, Und lárviði blunda þeir Bláu, En byrgðir af víði þeir Gráu. Og syrgendur sjást þar á gangi Um svörðinn, við runna og hlyn, Með byrðar af blómum í fangi Að breiða’ yfir óvin og vin. Unz lýsing af dómsdegi ljómar Og lúðurinn síðasti hljómar, Und rósunum bíða þeir Bláu En beðjaðir liljum þeir Gráu. Og árla um engi og hjalla Hin eilífa sunna skín, Og geislarnir gullnu falla Á garðinn með blómin sín. Unz lýsing af dómsdegi ljómar Og lúðurinn síðasti hljómar, Af gullinu blika þeir Bláu, Af blikinu skína þeir Gráu. Og þannig, er sólbáran svellur Um sveitina heit og megn, í miskum með frið sinn fellur Til foldar hið svala regn. Unz lýsing af dómsdegi ljómar Og lúðurinn síðasti hljómar, Af dropunum digna þeir Bláu, Svo digna og líka þeir Gráu. Með samúð en trega-tárum Og trú var í valinn sáð; Því aldrei á liðnum árum Var orusta dýrri háð. Unz lýsing af dómsdegi ljómar Og lúðurinn síðasti hljómar, Með sveigana sofa þeir Bláu, En sveipaðir krönsum þeir Gráu. Ei framar skal dráps-opið duna Né dreyrinn á fljótunum sjást. Þeir greiða burt gremið úr muna, Sem grafirnar prýða með ást. Unz lýsing af dómsdegi ljómar Og lúðurinn síðasti hljómar, Vor þakkar-tár þyggi þeir Bláu, En þakkir og tár hinir Gráu. —P.B. Graduates of the University of Saskatchewan The following students of Icelandic extraction graduat- ed at the University nf Sa- skatchewan May 14 and 15, 1963. The names of those awarded Honours, Distinc- tions and Scholarships are also included: Slefanie Thordis Arnason, Bachelor of Arts with Great Distinction in Arts and Sci- ence. Also an Honours Schol- arship in Biology. Stefanie is the daughter of Professor and Mrs. Thomas J. Arnason of Saskatoon. Richard Douglas Bell, Bachelor of Arts. Mr. Bell is a grandson of Mr. and Mrs. Ben Peterson of Saskatoon. Heather Gail Peierson, B.A. Honours Degree in Physics. Heather is the daughter of Mr. and Mrs. Ben K. Peterson of Regina and a granddaugh- ter of Mr. and Mrs. Ben Peter- son of Saskatoon. Gerald William Runolfson, Semans, Sask. Bachelor of Civil Engineering. Morine Barbara Baldwin- son, of Regina, Master of Arts. Mundi Irving Josephson, B.A., B. Ed., University of Saskatchewan Graduate Scholarship in the Humani- ties and Social Sciences. Mr. Josephson is a son of the late G. B. Josephson, formerly of the Wynyard district, and Mrs. Josephson now of Saska- toon. He will be continuing his graduate studies in Engl- ish at the University of Sa- skatchewan. Helen Cecilia Arnason of Spruce Home, Sask., a Second Year Arts and Science Schol- arship. Wayne Douglas Pickering of Foam Lake, Third Year Scholarship in Engineering and American Society for Testing Materials Prize. Michael Guy Skafel, Mass- ey-Ferguson Co. Scholarship in Engineering. He is a son of Dr. and Mrs. E. J. Skafel of Brandon, Manitoba. T. Thorvaldson. Graduates of Man. University, May 1963 Master of Arts: Kathryn Gail Oleson, B.A. Hon. — 1962. Major: History, Ancillary, French- Compre- hensive Examination. Par- ents: Dr. Tryggvi J. Oleson, and Mrs. Oleson, Winnipeg. Bachelor of Arts — General Course Bjarnason, Daniel Murray. Parents: Mr. C. Bjarnason, Brandon, Sup’t of Schools, and Mrs. Bjarnason. Bjarnason, Herbert Garth. Parents: Mr. and Mrs. Her- bert Bjarnason, Gimli. Davidson, Kenneth Roy. Parents: Mr. and Mrs. Kenneth Davidson, Selkirk. Josephson, Elin Margaret. Parents: Mr. and Mrs. Arni Josephson, Glenboro, Man. Mariinussen, Ruth Jensine. Parents: Mr. and Mrs. Carl Martinussen, Swan River, Man. Sveistrup, Marvin Halldor. Parents: Mr. and Mrs. O. F. Sveistrup, Vogar, Man. (as at Oct. 16, ’62). Stefanson, Jo-Ann Helga Emily. Parents: Mrs. E. Stef- anson, Lundar and the late Stefan Stefanson, Winnipeg. Bachelor of Science — General Course Albertson, Herbert Helgi. Parents: Mr. and Mrs. A. S. Albertson, Pine Falls. Bergman, David Hjalmar. Parents: Mr. and Mrs. Nor- man Bergman, Brandon, Man. Brandson, Thorkell James. Parents: Mrs. Sarah Brand- son, and the late Kélly Brand- son, Winnipeg. Ingimundson, Janice Caro- lyne. Parents: Mr. and Mrs. F. Ingimundson, Winnipeg. Solmundson. Stefan Vern Julius. Parents: Mr. and Mrs. Franz Julius Solmundson, Charleswood, Man. Bachelor of Social Work Johnson, Frank Caldwell. Parents: Mr. and Mrs. Charles Johnson, Winnipeg. Bachelor of Fine Arts Amundson, Hjortur Dale Olafur. Parents: Mr. and Mrs. Olafur Amundson, St. James, Man. Doctor of Medicine Johnson, Herman Magnus, B. Sc., Parents: Mr. and Mrs. Johannes Johnson, Oak View, Man. Bachelor of Science in Engineering Solmundson, Robert Solvin. Parents: Mr. and Mrs. F. J. Solmundson, Hecla, Man. Bachelor of Agriculture Borgfjord, Marvin Robert. Parents: Mr. and Mrs. M. H. Borgfjord, Arborg. Bachelor of Education Arnason, John Herbert, B. Framhald á bls. 2. 39 Vestur- íslendingar róðnir Svo sem skýrt ~ var frá á sínum tíma hér í blaðinu kom séra Robert Jack vestur í aprílmánuði til að fá fólk af íslenzkum ættum til að taka að sér atvinnu á íslandi. Hann kom í umboði Sölumiðstöðva hraðfrystihúsanna, Síldar- verksmiðjanna, Sölusam- bands ísl. fiskframleiðenda og fl. Hann ferðaðist víða um þyggðir íslendinga og margt fólk gaf kost á sér. Síðan fór hann til íslands; þar þurfti ýmissu að ráðstafa vegna þess innflutningur vinnukrafts er ýmissum skilyrðum háður. Nú er séra Robert Jack kominn vestur aftur og mun fljúga til íslands innan ,skamms með 39 manna hóp, 34 karlmenn og 5 konur. Þetta fólk hefir fengið at- vinnuleyfi í Vestmannaeyj- um til sex mánaða til að byrja með, en að þeim tíma liðnum skylst okkur að ekkert sé því til fyrirstöðu að það leiti sér atvinnu annarsstaðar á land- inu ef það óskar þess. í Vestmannaeyjum eru gerðir út 60—70 bátar og þar gr oft skortur á vinnuafli á sumrin. Þar eru góðar ver- búðir fyrir hendi. Við væntum þess að geta birt nöfn þessara Vestur-ís- lendinga þegar þeir eru ferð- búnir. Að sjálfsögðu óskum við þeim góðrar ferðar og að þeim vegni vel á íslandi. Winsconsin háskólinn í Madison er nú að verða mik- ilvæg miðstöð fyrir útbreiðslu á þekkingu um norrænar bók- menntir. Á næstu fimm árum verða þýddar þar á enska tungu fimmtán bækur eftir fremstu höfunda Noregs, Dan- merkur, Svíþjóðar, Finnlands og Islands. Fimm þessara bóka eru eftir íslenzka höf- unda, þá Halldór Kiljan Lax- ness, Gunnar Gunnarsson, Jóhann Sigurjónsson, Guð- mund Kamban og Agnar Þórðarson. Samningar um þetta verk voru undirritaðir í Washington, D.C. 16. apríl 1963 af fulltrúum norrænu íþjóðanna og stjórnarráði Winsconsin háskólans. „Bakkafoss" Ákveðið hefur verið, að hið nýja skip Eimskipafélags ís- lands h.f. „Mille Heering", skuli heita „Bakkafoss“. Bakkafoss er í Bakkaá í Helgafellssveit. — Hið nýja skip verður afhent innan fárra daga.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.