Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 30.05.1963, Qupperneq 8

Lögberg-Heimskringla - 30.05.1963, Qupperneq 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 30. MAÍ 1963 Úr borg og byggð Leskaflarnir í íslenzku birt- ast ekki í blaðinu um sumar- mánuðina. 1 þessu blaði birt- ist því síðasti kaflinn fyrir þetta skólaár. Þessir kaflar munu ekki gefnir út í b’ækl- ingi þetta ár, en vanti ein- hverja lesndur sérstaka les- kafla, getum við sent þeim blöðin sem þá kafla hafa að geyma. Leskafla bæklingur- inn sem gefinn var út í fyrra fæst enn á skrifstofu blaðsins. Við erum í mikilli þakkar- skuld við dr. Richard Beck og próf. Harald Bessason fyr- ir að semja þessa kafla viku- lega fyrir Lögberg-Heims- kringlu. Mörg þakkarbréf hafa blaðinu borist vegna þessarar tilsagnar í íslenzku. ☆ Senaior G. S. Thorvaldson var í borginni í fyrri vikp og sat fund útgáfunefndar Lög- bergs-Heimskringlu. H a n n var nýkominn heim frá Sviss en þar sat hann fund alþjóða- félags þingmanna (Parlia- mentarians) lýðræðisþjóð- anna, en hann hefir verið for- maður Kanada fulltrúanna á þessum árlegu ráðstefnum, sem haldnar hafa verið í Japan, Frakklandi og fleiri löndum. ☆ Skýrsluform fyrir þá, sem óska þess, að upplýsingar um ætt þeirra og uppruna geym- ist í Vesiur-íslenzkum æfi- skrám um aldur og æfi, fæst á skrifstofu Lögbergs-Heims- kringlu. Spurningarnar í skýrsluforminu eru bæði á ensku og íslenzku. ☆ Leiðréiting í greininni „Góður gestur heiman um haf“ í síðasta blaði hefir misprentast nafn frú Kirstínar Ólafson (Kristín í stað Kirsiín), og er hlutað- eigandi beðinn velvirðingar á þeim mistökum. ☆ Norwegian Paper Feaiures U. Prof. Grand Forks, N.D. — It is a mark of distinction to be a Scandinavian or of Scand- inavian descent in America, says a Norwegian newspaper published in Brooklyn, N.Y. In the spring issue of “Travel in Scandinavia,” a supple- ment of Nordisk-Tidende (Norwegian News), appeared an editorial about Americans who have brought distinction to America and to their Scandinavian homeland or ancsestral homeland. Pictured in the article is Dr. Richard Beck, chairman of the department of modern ,and classical languages at UND. Dr. Beck is featured as one of several renowned personalities in the United States “who journey to the Scandinavian countries in search of their origin.” Others featured in the article include Suprene Court Justice Earl Warren, repre- senting Norway; Poet Carl Sandburg, Sweden; pianist Victor Borge, Denmark; and Columbia University Pro- fessor John Wourinene, Fin- land. Nordisk-Tindende is the largest circulation Norwegian language newspaper in the U.S. The supplement was published in English and also carried in the Decorah-Post- en, Decorah, Iowa. ☆ Nöfn námsfólks af íslenzk- um ættum er brautskráðist frá Manitoba og Saskatchew- an háskólunum á þessu skóla- ári birtist í þessu blaði. Það er mikið verk að vinsa þessi nöfn úr hinum langa lista allra brautskráðra nemenda þessara háskóla, og fá svo nöfn foreldra hinna íslenzku nemenda, þeirra er mögulegt er að ná til. Við erum inni- lega þakklát þeim Miss Salome Halldorson í Winni- peg og Dr. Thorbergi Thor- valdson í Saskatoon fyrir að gera blaðinu þennan greiða. — Við myndum með ánægju birta nöfn stúdenta af íslenzk- um ættum sem útskrifast frá öðrum háskólum í Kanada og Bandaríkjunum, ef einhverj- ir vilja sýna blaðinu þá vin- semd að senda þau. ☆ Befrel Building Fund Miss Jennie Johnson, Ste. 17 — 209 Furby Street, $10.00 — In memory of Björn Sig- mar, Glenboro, Manitoba. Meðtekið með þakklæti. K. W. Johannson, 910 Palmerston Ave., féhirðir byggingarsjóðsins. ☆ Civil Defence says: — A local disaster — such as a flood — could cause a limit- ed state of emergency. Electricity or water could be cut off suddenly. Are you prepared? Mefro Civil Defence, 1767 Portage Avenue, Winnipeg 12 — TUrner 8-2351 Dánarfregnir Pauline Lorella Laufey Thorlákson, dó á almenna spítalanum í Vancouver, B.C. sunnudaginn 19. maí. Hún var yngst af þremur börnum þeirra Friðriks Thorlákssonar (sem dó skömmu eftir alda- mótin) og Ingu Jóhannsdóttir (Stefánssonar), sem var systir Jóhanns, Rósu og Vilhjálms Stefánssonar. Banameinið var hjartabilun, eins og það sem hafði lagt að velli tvo bræður hennar, þá Lúlla og Jóhann, á undan henni. Útförin fór fram hér mið- vikudaginn 22. ma. Bálför. ☆ Hólmgeir Isfeld, 546 Mc- Lean Ave., Selkirk, lézt á al- menna spítalanum í Winni- peg 24. maí 1963, 79 ára. Hann var fæddur á Islandi en flutt- MESSUBOÐ Fyrsia lúierska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku: kl. 9.45 f. h 11.00 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 9.45 f. h. ist til Manitoba barn að aldri. Hann var vélsetjari hjá Rapid Grip and Batten Limited, Winnipeg. Hann lifa kona hans, Olive May; fimm dæt- ur, Mrs. Ella French í Ástra- líu, Mrs. Ethel Borgford, Transcona, Mrs. Christine Pool, Red Deer, Alta., Mrs. Laura Kehler, Toronto og Mrs. Bertha Geisler, Selkirk; 15 barnabörn og 3 barna- barnabörn; ein systir Mrs. M. Gillis og þrír bræður. Séra W. Bergman jarðsöng. Ætla að græða upp mosasvæði Búnaðarsamband Kjalar- nesþings sækir nú fast um styrk hjá Reykjavíkurborg til áburðardreifingar á afrétta- lönd í umhverfi Reykjavíkur. Okkur finnst hér um menn- ingarmál að ræða fyrir Reykjavíkurborg, engu síður en hagsmunamál fyrir bænd- ur í Kjalanesþingi, sagði Jó- hann Jónsson, formaður Bún- aðarsambands Kjalarnesþings í viðtali við blaðið í dag. Búnaðarsamband Kjalar- nesþings hóf tilraunir með á- þurðardreifingu á afréttar- lönd í nágrenni Reykjavíkur í hitteðfyrra, og í fyrra var þeim tilraunum haldið áfram. Var áburði dreift úr flugvél á nokkra staði á svæðinu sunnan frá Keili norður und- ir Skálafell. Dreift var úr flugvél Sandgræðslunnar, og þafði hún þrjá flugvelli sem bækistöðvar fyrir dreifing- una. Frá flugvellinum á Sand- skeiði var dreift á sunnan- verða Mosfellsheiði, frá flug- vellinum hjá Helgafelli var dreift á afréttarlönd Garða, Bessastaðarhrepps og Hafn- arfjarðar, frá flugvellinum við Leirvogsvatn á norðan- verða Mosfellsheiði norður í Skálafell, og frá túninu á Höskuldarvöllum á afréttar- lönd Vatnsleysustrandar og Grindavíkur. Minningarsjóður um þúsund ára krislniíöku Kristján Jónsson á Fremsta- felli hefur afhent biskupsem- bættinu til vörzlu kr. 10.000.00 — tíu þúsund krónur gjöf til sjóðsstofnunar. Gjöfin er bundin við nöfn þeirra hjóna beggja, Kristjáns Jónssonar og konu hans Rósu sálugu Guðlaugsdóttur. Upphæðin er gefin í þeim tilgangi að vekja athygli á, að senn nálgast ártalið 2000, þegar liðin eru 1000 ár frá kristnitöku á Alþingi, og ætl- azt til, að hún verði upphaf að sjóði, er mætti vaxa á þess- um árum, sem eftir eru til aldamóta, og hafa það mark- mið að minnast hinna merku tímamóta, 1000 ára afmælis kristnitöku og þátt Ljósvetn- ingagoðans Þorgils í farsælli lausn á miklum vanda á ör- lagastund þjóðar, með bygg- ingu kirkju að Ljósavatni til vígslu árið 2000. Velunnurum málefnis og staðar gefst tækifæri til að styðja hugmynd þessa með gjöfum til sjóðsins. Verður þeim veitt viðtaka í skrifstofu biskups að Klapparstíg 27. Tíminn 19. maí. Selda djásnið Framhald frá bls. 7. þessu var átta þúsund króna gjöf frá Sigurði til ríkissjóðs, andvirði hveranna í Hauka- dal. Fylgdi þar með afsal eignarréttar á Geysi og svæð- inu umhverfis hann, undir- ritað af Sigurði sjálfum í um- boði Rogers. Geysir var ekki aðeins vaknaður af dvala — hann var einnig endurheimt- ur Islendingum. Þeim álögum, sem á honum höfðu hvílt, hafði verið létt af í tvennum skilningi. Sigurður Jónasson hafði í kyrrþey samið við hinn enska eiganda um eigna- skipti og sótt andvirðið í buddu sjálfs sín. Upp frá þessum degi hafa Islendingar ekki aðeins getað séð Geysi gjósa og sýnt gest- um gos hans, heldur hafa þeir einnig getað það án þess að skammast sín. Eftir meira en fjörutíu ár var djásnið á barmi landsins aftur orðin íslenzk eign. Einn maður hafði í kyrrþey gert það, sem alþingi íslendinga hummaði fram af sér með ólund og tregðu sumarið 1893. Þannig voru hlaðnir tveir bauta- steinar, hvor með sínum hætti, en báðir þess virði, að þeirra verði minnzt. J.H. Sunnudagsblað Tímans. You can play a Baldwin Orga-sonic ABC INSTRUCTION PLAN NOW AVAILABLE! Exclusive features make the Baldwin Orga-sonic the most satisfying home organ to play. We’d liketo showyou howeasy it is. Stop in and ask about ourspecial lesson planssoon. RENTAL — SALES PLANS AVAILABLE See GUNNAR ERLENDSSON JAMES CROFT & Son Phone WH 2-5012 321 GARRY ST. WINNIPEG 2, MAN. WA N T E D Six experienced auiomobile mechanics for Volkswagon and Land Rover Jeep agency in Reykjavík, Iceland. Accommodaiion supplied. Apply io REV. ROBERT JACK, Room 582. Royal Alexandra Hoiel, Winnipeg. EXCELLENT 0PP0RTUNITY We have an opening in our Agency for a man io train for a career as a Life Insurance Underwriier. Musi be over 21. Icelandic preferred bui will consider oihers. Apiiiude Tesi given. Telephone or wriie io LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, 303 Kennedy Sir.. Winni- peg 2. Telephone WH 3-9931, for an appoinimeni. Subscription Blank NORTH AMERICAN PUBLISHING CO. LTD. 303 Kennedy Si., Winnipeg 2. , I enclose $6.00 for 1 year □ $12 for 2 years □ subscrip- tion to the Icelandic Weekly, Lögberg-Heimskringla NAME ...................... ADDRESS ..................................

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.