Lögberg-Heimskringla - 27.06.1963, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 27. JÚNÍ 1963
3
Litið um öxl
tXtdrættir úr Lögborgi og Heimskringlu
frá fyrri árum
Valið haia
Dr. Þorvaldur Johnaon og Dr. Tryggvi J. Oleaon
Úr Lögbergi 2. júlí 1903:
Piparmeyja félag
I New York hafa nokkurar
piparmeyjar, sem líklega hafa
lesið bækur Tolstoy’s eða
a n n a r r a mótstöðumanna
hjónabandsstéttarinnar, tekið
sig saman og myndað félag.
Er það markmið þess, að fá
allar ungar stúlkur, sem þær
geta haft áhrif á, til þess að
neita hverjum biðli, sem kem-
ur til þeirra. Forseti félags-
ins heitir Amalia Higginson.
Ekki ætla konur þessar þó að
haida opinbera fyrirlestra um
málið, heldur rita um það
smágreinar og senda þær
,,Kristilegu félagi ungra
kvenna.“ Þessar smágreinar
eiga að innihalda allt það, sem
hugsanlegt er að geti fælt
ungar stúlkur frá því að gift-
ast. Þar geta heimasæturnar
fengið nákvæmar lýsingar á
mótlætingum hjónabandsins;
þar verða myndir sem sýna
hvernig mennirnir fara með
konurnar, berja þær og sparka
í þær, myndir af hjónum sem
hárreita og klóra hvort annað
svo blóðið rennur í lækjum
ofan kinnarnar. Þar. verða
lýsingar á öllum ógnum og
skelfingum ógæfusamra
hjónabanda, frásögur um
hjónaskilnaði, ótrygð í hjú-
skapnum, svívirðingar og
blygðunarleysi. Allt þetta á-
líta hinar heiðvirðu pipar-
meyjar áhrifamikil og óbrygð-
ul meðul til þess að vernda
hinar ungu „systur“ sínar frá
að lenda í klóm þessara villu-
dýra, karlmannanna."
☆
Á þriðjudagskveldið og
næstu nótt kom íslenzkur
vesturfarahópur hingað til
bæjarins undir umsjón herra
Sveins Brynjólfssonar. Á Eng-
landi voru um 530 manns í
hópnum, en þar skiftist hóp-
urinn þannig, að með Elder
Dempsterlínunni fóru 450 og
með Allanlínunni 80. Til Eng-
lands var fólkið flutt með
Vestu og hafði Mr. Brynjólfs-
son svo um samið, að skipið
flutti engar vörur svo með-
ferðin á fólkinu var viðunan-
leg. Allanlínu hópurinn er
enn ókominn, en hans von á
hverri stundu. Allmikil veik-
indi höfðu verið á meðal
vesturfaranna á leiðinni og
fengu þeir þó bezta veður alla
leið, er því náttúrlega um að
kenna, hvað fólkið var illa
fyrir kallað þegar það lagði á
stað. Þrjú börn dóu á leiðinni
(þar af tvö á lestinni að aust-
an) en öll höfðu þau verið
lasin þegar ferðin byrjaði.
Með hópnum komu þeir Jón
Jónsson, sem heim fór með
Sveini í haust eð var, og
Albert Jónsson kjötsali sem
heim fór í vor. Hvorugan
þeirra mun langa til íslands
aftur. Með Allanlínuhópnum
kemur Jónas Jónasson, sem
fyrir skömmu fór heim og
gerði jafnvel ráð fyrir að setj-
ast þar að. Von er á allmörgu
fólki enn frá Islandi á sumr-
inu; sem sumt átti að leggja
á stað með Laura 16. júní og
sumt með Ceres 3. júlí.
Enn höfum vér ekki haft
tækifæri að spyrja mikilla
frétta að heiman, en öllum
ber saman um harðindi og
eymdarástand á landinu eins
og þessi mikli útflu,tningur
ber ljósastan vott um. Flest
fólkið er frá austurlandinu,
aðeins tíningur úr öðrum
fjórðungum landsins, og því
nær allt gersamlega eigna-
laust.
Bæði Winnipeg-búar og Is-
lendingar utan úr byggðun-
um voru til staðar þegar vest-
urfararnir komu til að fagna
þeim og liðsinna eins og vant
er, og taka að sér alla þá, sem
þeim eru á einhvern hátt
vandabundnir.
☆
Úr Heimskringlu,
26. júní 1913:
Á laugardagsmorguninn 21.
þ.m. andaðist á heimili sonar
síns Jóseps, 378 Maryland St.,
öldungVirinn Björn Stefán
Skaptason . . . Við fráfall hans
er hníginn í valinn einn allra
pierkasti og mætasti vestur-
íslenzki frumbýlingurinn.
Hann var jarðsunginn af séra
Runólfi Marteinssyni . . .
Fimm fulltíða börn eftirskilur
hinn látni: Jósep B. Skapta-
son, yfirbókari í akuryrkju-
máladeild fylkisstjórnarinnar;
Hallsteinn fasteignasali; dæt-
ur þrjár, Anna og Álfa, hér í
Winnipeg, og Mrs. Andrés J.
Reykdal, Árborg, Man.
Bræður hans voru þeir
Skapti heitinn Jósepsson, rit-
stjóri Austra og séra Magnús
J. Skaptason, ritstjóri og út-
gefandi Fróða . . .
☆
Úr Heimskringlu,
27. júní 1923:
Þorleifur (Jóakimsson)
Jackson, til heimilis í þessum
bæ, lézt s.l. lauggrdag. Líkið
var flutt til Leslie, Sask., þar
sem það verður jarðsett. Þor-
leifur sál. var við aldur. Hann
var skýrleiksmaður góður og
hefir meðal annars skrifað
minningar úr sögu Nýja Is-
lands og frumbyggja þess.
Þorleifur var faðir ungfrú
Þorstínar Jackson í New
York, sem í vetur hélt hér
fyrirlestra um Evrópu . . .
Stjórn kirkjufélags frjáls-
lyndra safnaða í Vesturheimi:
Forseti: S&ra Ragnar E.
Kvaran, Winnipeg.
Skrifari: Séra Friðrik Frið-
riksson, Wynyard.
Féhirðir: Hannes Péturs-
son, Winnipeg.
Varaforseti: Séra Albert E.
Kristjánsson, Lundar.
Varaskrifari: Fred Swan-
son, Winnipeg.
Varaféhirðir: Guðm. Einars-
son, Arborg.
Off. SP 2-9509—SP 2-9500
Res. SP 4-6753
OPPOSITE MATERNITY HOSPITAL
Nell’s Flower Shop
700 NOTRE DAME
Wedding Bouquets - Cut Flowers
Funerol Designs - Corsagcs
Bedding Plonts
S. L. Stefanson—JU 6-7229
Mrs. Albert J. Johnson
ICELANDIC SPOKEN
Lennett Motor Service
Operated by MICKEY LENNETT
IMPERIAL ESSO PRODUCTS
Horgrove & Bannatyne
WINNIPEG 2, MAN.
PHONE WHiteholl 3-8157
Crown Trust Company
Executors ond Trustees since 1897
offering a full range of personal and
corporate trust services to Clients. We
invite you to call or write us today.
No obligation.
364 Main Street
WH 3-3556
C. R. VINCENT, J. A. WAKE,
Manager. Estates Manager.
Mundy’s Barber Shop
1116 Portage Avenue
G. J. JOHNSON, Manager
4 BARBERS
Bezta og vinsælasta rakara-
stofan í Winnipeg
ASCEIRSON
Paints & Wallpapers Ltd.
696 SARGENT AVE.
Builders' Hardware, Paints,
Varnishes, Wallpopers
SU 3-5967—Phones—SU 3-4322
Benjaminson
Construction Co. Ltd.
911 Corydon Avenue
GR 5-0498
GENERAL CONTRACTORS
Rcsidential and Commcrcial
E. BENJAMINSON, Monoger
The Western Paint Co. Ltd.
521 HARGRAVE ST., WINNIPEG
"THE PAINTERS
SUPPLY HOUSE"
"SINCE 1908"
WH 3-7395
J. SCHIMNOWSKI, President
A. H. COTE, Treosurer
Capital Lumber Co., Ltd.
92 Higgins Avenue
Everything in Lumber, Plywood, Wall
Board, Ceiling Tile, Finishing Materials,
Insulation and Hardware
J. REIMER, Manager
WH 3-1455 Phone WH 3-1455
TALUN, KRISTJANSS0N,
PARKER, MARTIN &
MERCURY
Barristers & Solicitors
210 Osborne Street North
WINNIPEG 1, MANITOBA
HlITjnOTHH,
*OU»| PAlM»
— Business and Professional Cards —
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI
Forseti: SÉRA PHILIP M. PÉTURSSON,
681 Banning Street, Wintiipeg 10, Manitobo.
Styrkið félagið með því að gerasl meðlimir.
Ársgjald $2.00 — Tímaril félagsins frítt
Sendist til fjármálaritara:
MR. GUDMANN LEVY,
185 Lindsay Street, Winnipeg 9, Manitoba
Phone WHitehall 3-8072 Building Mechanic’s Ltd. Painting - Decorating - Construction Renovating • Real Estote K. W. (BILL) JOHANNSON Manager 384 McDermof Ave., Winnipeg 2 Minnist BETEL í erfðaskrám yðar
A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Stofnað 1894 SPruce 4-7474 G. F. Jonasson, Pres. and Man. Dir. KEYSTONE FISHERIES LIMITED Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 16 Martha St. WHitehall 2-0021
Goodman And Kojima Electric ELECTRICAL CONTRACTORS 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 WH 2-7759 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA SP 2-5561 LE 3-4633 Evenings and Holidoys Home Securities Ltd. 456 Main St., Winnipeg REAL ESTATE & INSURANCE AGENTS LEO E. JOHNSON, A.I.I.A. President and Manager Phone: Bus. WH 3-4477 Res. AL 3-5864
SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Reroof, Asphalt Shingles, Roof repairs, install vents, aluminum windows, doors. J. Inglmundson. SPruce 4-7855 632 Simcoe St., Winnipeg 3, Mon. Canadian Fish Producers Ltd. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: Bus.: SPruce 5-0481 SPruce 2-3917
Thorvaldson, Eggertson, Saunders 8t Mauro Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA BLDG. Portage and Garry St. WHiteholl 2-8291 FRÁ VINI
S. A. Thorarinson Barrister and Solicitor 2nd Floor, Crown Trust Bldg. 364 MAIN ST. Otfice WHitehall 2-7051 Residence HU 9-6488 EGGERTSON & EGGERTSON Barristers and Solicitors GUNNAR O. EGGERTSON, B.A., LL.B. ERLINGUR K. EGGERTSON, B.A., LL.B. 500 Power Building, Portoge at Vaughan, Winnipeg 1 PHONE WH 2-3149
The Business Clinic Oscar Hjörleifson Office at 207 Atlantic Ave. Phone JU 2-3548 Bookkeeping — Income Tax Insurance Investors Syndicate of Canada, Limited H. Brock Smifh Manager, Winnipeg Region 280 Broadway Ave. WH 3-0361
A.E.Ames &Co. Limited Business Established 1889 Investment Securities 280 Broadway Winnipeg 1 WH 2-2253 K. Rothwell J. Ross Murray Halldór Sigurðsson & SON LTD. Contractor & Builder • Office and Warehouse 1410 ERIN ST. Ph. SP 2-6860 Res. Ph. SP 2-1272
HAGBORG FUEL LTD. Ph. SP 4-3431 Coal—Wood—Stoker—Coal Furnace Fuel Oil Distributors for Berwind Charcoal Briquets Serving Winnipeg Since 1891 T.R. THORVALDSON REALTY HOUSES - APARTMENTS - BUS. OPPORTUNITIES - INSURANCE - LOANS Office No. 5 MAYFAIR PLACE WINNIPEG 13, MAN. Telephones GR 5-1737 - GR 5-4574
TORONTO WOOD, GUNDY & COMPANY QUEBEC
MONTREAL WINNIPEG LIMITED OTTAWA LONDON, ONT.
VANCOUVER 280 Broadway, WINNIPEG 1 HAMILTON
VICTORIA KITCHENER
HALIFAX G. S. SWINDELL REGINA
LONDON, ENG. Manager EDMONTON
NEW YORK Telephone WH 2-6166 CALGARY