Lögberg-Heimskringla - 29.08.1963, Blaðsíða 2

Lögberg-Heimskringla - 29.08.1963, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 29. ÁGÚST 1963 Minning ÓLAFUR HALLDÓRSSON Álftarhóli Fæddur: 16. ágúst 1874. Dáinn: 5. júlí, 1963. Þegar vorsól hæst um hnjúka hvetur gróður, bræðir ís, þá er frændi för að ljúka —förin sú er öllum vís. Háaldraður, hress og ör hefur naumast kviðið för. Hann senr gleði og vorhug virti vann með sól að græða jörð. Ást á lífi ásýnd birti, ef hann lýsti búi og hjörð. Nú að kanna nýrra svið notar frændi sumarið. geta skynjað hana í lúnum hönd um og þreyttu baki.” Ólafur kvæntist ágætiskonu, Sigurbjörgu Árnadóttur frá Mið-Mörk undir Vestur-Eyja- fjöllum. Hún á sinn stóra þátt í farsælu ævistarfi hans. Þau eignuðust 12 mannkosta börn og nú eru barnabörnin orðin 33. Það var því ekki til einskis, að þau hjónin lögðu nótt við dag til að standast h'arða lífsbaráttu. Þegar eg kynntist Ólafi fyrir 17 árum var hans erfiða Hfs- reynsla liðin. Elsti sonurinn, Óskar, var tekinn við búforráð- um og dagsins önn og hin börn- in flogin úr hreiðri og tekin að hasla sér sinn eigin völl. Hann horfði ánægður og glaður yfir farinn veg og það, sem meira er, hann vár ávalt kátur og léttur í lund. —1 vinahópi var hann yngstur af ungum og kát- astur af kátum. Hjartans þakkir fyrir alla við- kynningu við Ólaf og megi guð blessa Sigurbjörgu og allt þeirra ævistarf. Þrjú af börnum Ólafs eru bú- sett í Ameríku, Mrs. Andrew Aa- land, Hoople, No. Dak., Mrs. Matt Hjálmarson, Hensel, No. Dak., og Engilbert M. Ólafsson, Torrance, Calif. Vinur MINNINGARORÐ Oft var þröng í þínu búi, því var feljan mikilsverð, þó að fötlun fylgdi lúi fórust vel að allri gerð. Barnalán og barnafjöld bóndans urðu heiðursgjöld. Starfsöm kona, sterk í vanda stika úr vöggu hópinn leit. Lengi munu merkin standa mætra hjóna í frónskum reit. Það var hlýtt við þeirra stól, það var bjart um Álftarhól. Hvar sem Óli leiðir lagði lílið dáði fullum róm. Innti margs og sögu sagði, sveitar vinur, dáði blóm. Þennan litla ljóðakrans leggja vil á kistu hans. Einar J. Eyjólfsson Fyrir röskri viktt lauk starfs- samri ævi Ólafs Halldórssonar, bónda að Álftarhóli í Austur- Landeyjum og fer útför hans fram í dag, 13. júlí, 1963. Hann var fæddur 16. ágúst, 1871 að Rauðafelli undir Austur Eyjafjöllum og var því tæplega 89 ára gamall, er hann lézt. Æviferil hans treysti eg mér ekki að skrá, svo mjög skortir á, að við yngra fólkið getum í raun- inni skilið þá lífsbaráttu, sem háð var fyrir aldamótin síðustu og á fyrstu tugum þessarar ald- ar. Hver af okkar kynslóð getur sett sig í spor þess manns, em hafði ' aðeins eina lífsafkomu fyrir sig og sína; orfið sitt. Þá var hver þúfa dýrmæt þótt nú sé hún horfin úr at- vinnusögu okkar. Og þótt unnið væri myrkranna á milli, allt gert og allt nýtt, sem hægt var, þá var það oftast ekki nóg. Á köld- um vetrardögum varð að yfir- gefa ástvini og fara burt til sjó- róðra, ekki á vélskipum nútím- ans, heldur á opnum róðrabát- um fyrir opnu hafi í harðri bar- áttu við óvægin náttúruöfl. Þetta gerði Ólafur Halldórs- son og þá raun stóðst hann með sæmd. Eg tek undir þau orð, sem blaðamaður Tímans lét falla í viðtali við ólaf á síðastliðnu hausti: “Saga hans er þáttur í Islandssögu. Hann greinir ekki frá vígaferlum, en fjallar um baráttu til viðhalds lífinu og verður ekki numin af blaða- greinum. En jreir, sem vilja, Ingólfur Johannesson, bóndi í grendi við Baldur lézt þar á spítalanum 3. ágúst eftir uipp- skurð, 69 ára að aldri. Hann var fæddur í Winnipeg, sonur hjónanna Þorfinns Jo- hannessonar og konu hans Kar- óhnu Andrésdóttur. Fárra mán- aða fluttist hann með foreldrum sínum til Nýja íslands, þar til hann 9 ára, kom með þeim tiJ Argyle, og þar var hann ætíð til æfiloka. Árið 1917 giftist hann eftir- lifandi konu sinni Sigrúnu Reykdal, sem nú syrgir ástkær- ann eiginmann, ásamt fjórum myndarlegum börnum, em öll eru gift. Þau eru þessi: Páll á heima i Burquitlam, B.C., Björn, býr í Transcona, Man., Salin, (Mrs. A. J. G. Beaufog) og Thora, (Mrs. A. O. Thorleifson) báðar búsettar í Baldur, Man. Barnabörnin eru þrettán. Auk þessara barna sinna, ólu þau hjónin upp að mestu leyti, systurson Ingólfs, Andres Johannesson, sem býr í Balmer- town, Ontario. Systur hans nú á lífi eru: Andrea (Mrs. G. Bjornson) Min- Facts and figures tell a vivid story of new vigor and new hopes in the Canadian North. The ‘Parliament of the North’ is the Council of the Northwest Territories. It meets twice yearly, Its “Han- sard” is the bulky Votes & Proceedings books issued after each session. From recent Proceedings, statements of council mem- bers and committee reports, come some revealing com- ments on the growth and change above the 60th paral- M. • Tourism. “Result of all these (promotion) efforts and of highway construction . . . has been that the tourist in- dustry has grown from an estimated 600 visitors spend- ing $350,000 in 1959 to the 1962 figures mentioned: 2,200 vis- itors and $850,000 spent. . . . to, Man. Rosa (Mrs. H. Sigurdson) Bran- don, Man. Valgerður (Mrs. K. C. Cameron) St. Bruno, Quebec. Jónina (Mrs. W. J. Anderson) Winnipeg, Man. Bræður nú á lífi eru: Jóhannes og Bryndór í Baldur, Manitoba, ogFinnbogi í Detroit, Mich., U.S.A. Ingólfur heitinn var sjerlega vel skynsamur, skemtilegur og samvinnuþýður í öllum félag- skap, ibæði í söfnuði lútersku kirkjunnar í Baldur sem hann ætíð tilheyrði, og í öðrum félög- um sem voru til góðs í bygðinni. Hann var hjálpsamur og góð- ur nágranni, og verður saknað af öllum sem kynntust honum, })ó auðvitað sé það sérstaklega sárt að missa hann fyrir konu hans og börn. Guð blessi þeim minningu hans. Hann var jarðsúnginn frá lút- ersku kirkjunni í Baldur af sóknarprestinum Séra Kristjáni Róbertssyni og lagður til hvíldar í grafreit bæjarins 7. ágúst, að viðstöddum fjölda manns. It is now quite clear that the million-dollar objective will be passed very easily before 1965, and the 5,000-visitor fig- ure reached.”—R. G. Robert- son, Commissioner. • Health. In 1961, 5,200 in- sured (hospital) admissions received . . . an average of 9.5 days each in in-patient care. This compares with an esti- mate for 1960 of 5,615 patients receiving (an average of) 9.3 days each. The decrease in utilization is in spite of an in- crease in population. This . . . may well reflect the improv- ing standards of public health in the N.W.T.—Hospital In- surance Services Board re- port. • Vital Statistics. “Over the 10-year period (1951-61), fam- ily size has increased from 3.9 to 4.3. In the same period the national figures increased only Dry Statistics Vibrantly Alive In Telling Story of the North from 3.7 to 3.9. . . . It seems likely that this trend to larger families will continue ... and we will have many, many more families. Almost half the residents of the N.W.T. are now below voting age . . . the median age is 21 years, five months. Canadians as a whole are about five years older.”— R. G. Robertson, Commission- er. • Integration. “I think we in this Council (are now) proud that there are no schools for Eskimos or for In- dians or for “others” and that there are simply schools for all, regardless of race. This is important in training a popu- lation that must . . . live and work together with no con- sciousness of racial differenc- es. “—R. G. Robertson, Com- missioner. • Trapping. “Despite the depression in fur prices . . . there is increasing emphasis being placed by the Indians on hunting and trapping . . . during this past year (1962) over 1,000 Indians took part in trapping, being an increase of nearly 10% over the pre- vious year.”—H. M. Jones, In- dian Affairs. • Power. “A Public Utili- ties Board for the N.W.T. be established, composed of three members one of whom should be a resident of the Terri- tories; that the possibility of establishing a joint board with the Yukon . . . be investigated and that legislation required be prepared as soon as pos- sible, preferably for presenta- tion . . . in 1963.”—Committee motion. • Schools. “School enroll- ment reached 4,774, an in- crease of almost 400 over the past year (1961). Virtually all Indian and white children of school age can now attend school. It is still difficult to provide facilites for some Eskimo children because of the isolation . . . however, Eskimo enrollment increased from 1,780 to more than 2,000 as a result of construction of new schools and pupil resi- dences.” — R. G. Robertson, Commissioner. • Credit. Both Indian Af- fairs branch and the Northem Administration branch have established loan funds for the benefit of Indians and Eski- mos. The Territorial Govern- ment . . . recently established a small special fund to assist “white status” trappers. In ad- dition, the government is con- sidefing . . . a much larger fund to provide housing loans. —Social Benefit Programs re- port. • Communications. Short- wave transmissions to the North are presently 8% hours a day . . . in English, French and Eskimo. It is planned . . . to expand this service to 18 hours a day so that all parts of the North (seven time zones) will receive an ade- quate service of Canadian news and comment which will compete with the programs from Russia and other coun- tries.—CBC report. —Financial Post Why Sivertz Can Keep Our N.W.T. Shipshape New Commissioner of Northwest Territories is B. G. Siverts, a former sailor and teacher. He took office this month, and may hold office for less than a year, if the proposed division of Northwest Terri- torries into two territories takes place. The commissioner is chief executive officer of the terri- tories. In addition, he presides over the council—the territor- ial “legislature.” The council is at present in session in Inu- vik, NWT. When the territories of Mackenzie and Nunassiaq come into being, the new com- missioner for Mackenzie would reside in Fort Smith, prospective capital of the ter- ritory. Sivertz, who is director of northern administration branch, Department of Nor- thern Affairs & National Re- sources, succeeds Gordon Rob- ertson, recently appointed clerk of Privy Council and secretary to the cabinet. Sivertz has been directly associated with northern ad- ministration since 1954 when he was appointed chief of the Arctic division; three years later he became director of the Northern Administration Branch. His work has taken him many times into the north. He joined the Department of Resources & Development in 1950 from the Department of External Affairs. Before be- coming chief of the Arctic division, he had gained a wide knowledge of the depart- ment’s work with northern affairs as his special field. Bom in Victoria in 1905, Sivertz spent 10 years at sea as a youth in ships under sail and steam and visited many parts of the world. Later he attended normal school and graduated from the Univer- sity of British Columbia. He taught in schools in Vancou- ver and on Vancouver Island. In the navy during the war, his experience . as seaman, navigator, and teacher led to his appointment as officer-in- Framhald á bls. 4.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.