Lögberg-Heimskringla - 29.08.1963, Blaðsíða 4

Lögberg-Heimskringla - 29.08.1963, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 29. ÁGÚST 1963 Lögberg-Heimskringla Published every Thursday by NORTH AMERICAN PUBLISHING CO. LTD. Printed by WALLINGFORD PRESS LTD. 303 Kennedy Street, Winnipeg 2, Man. Ediior: INGIBJÖRG JÓNSSON EDITORIAL BOARD Winnipeg: Dr. P. H. T. Thorlakson, chairman, Haraldur Bessa- son, Rev. Valdimar J. Eylands, Caroline Gunnarsson, Jóhann G. Jóhannson, Thorvaldur Johnson, Jakob F. Kristjánsson, Tryggvi J. Oieson, Rev. Philip M. Pétursson. Vancouver: Dr. S. E. Björnsson. Monireal: Áskell Löve. Minneapolis: Valdimar Björnson. Grand Forks: Richard Beck. Reykjavík: Birgir Thorlacius. Akureyri: Steindór Steindórsson. London: Dr. Karl Strand. Subscriplion $6.00 per year—payable in advance. TELEPHONE WH. 3-9931 Authorized as second class moil by the Post Office Deportment, Ottawa, and for payment of Postage in cash. Dr. Richard Beck: Austfirzk skáld, sem eldast vel Síðastliðið haust kom út heima á íslandi bækur eftir tvö kunn austfirzk skáld, þá Gísla Jónsson, ritstjóra í Winni- peg, og Helga Valtýsson, rithöfund á Akureyri. Báðir eru þessir Austfirðingar háaldraðir, Helgi hálfníræður, er bók hans kom út, og Gísli kominn langt á 87. aldursárið, en við, sem þekkjdm þessa andans menn persónulegd, vitum af eigin reynd, hve óvenjulega vel þeir halda líkams- og sálarkröft- um sínum, og hve ungir þeir eru í anda. Ritsmíðar þeirra frá seinustu árum, hvort heldur er í stuðluðu eða lausu máli, ber hinu sama fagurt vitni. I. Bók Gísla Jónssonar, sem kom út á vegum Bókaútgáf- unnar Eddu (Árna Bjarnarsonar) á Akureyri, ber nafnið Haugaeldar, en það skýrir höfundur á þessa leið í formáls- orðum sínum: „Það á aðeins að minna á, að efnið sé allt frá liðnum tímum, en ekki að gefa í skyn, að hér logi upp af neinum huldum fjársjóðum.“ Er það mjög hófsamlega mælt. Er hér um að ræða efnismikið og harla f jölskrúðugt ritgerða- safn (yfir 400 þéttprentaðar bls. að stærð), sem jafnframt er framúrskarandi vönduð bók að öllum frágangi. Hefir hún einnig að verðleikum fengið góða dóma; meðal annars ritaði starfsbróðir minn, prófessor Haraldur Bessason, all- ítarlega og um allt prýðilega grein um bókina í Lögb.- Heimskr. fyrir stuttu síðan, og fór um hana maklegum lofs- yrðum. Verð ég því stuttorður um hana, en er hins vegar ljúft, og tel mér skylt, að þakka höfundi, gömlum vini og traustum samherja í þjóðræknismálum vorum, fyrir að senda mér bókina, ásamt með einkar hlýrri vinarkveðju. En þeir, sem áratugum saman hafa lagt eins mikinn og góðan skerf til blaða vorra og tímarita og Gísli Jónsson hefir gert, og þá um leið auðgað vort vestur-íslenzka menn- ingarlíf í sama mæli, eiga það sannarlega meir en skilið, að ritverk þeirra séu lesin og metin. Vér eigum ekki nú orðið svo marga rithöfunda lengur á íslenzku vestur hér, að oss sæmi að þegja þá í hel, þegar þéir senda frá sér nýja bók og merkilega. Dr. Stefán Einarsson fylgir þessu ritgerðasafni Gísla úr hlaði með ítarlegri og mjög greinagóðri ritgerð um hann, æviferil hans og ritstörf. Er sú ritgerð að allmiklu leyti samhljóða ritgerð þeirri, sem dr. Stefán skrifaði um Gísla („Vestur-íslenzk skáld“) í Eimreiðinni 1951, er hann varð sjötíu og fimm ára, en nokkuð fellt úr og öðru bætt við, og þá sérstaklega athyglisverðum kafla um kvæðabók Gísla Fardaga (Winnipeg, 1956), en um hana skrifaði sá, er þetta ritar, grein í Lögbergi við útkomu hennar, og vísast þangað um mat hans á henni. Flest af greinunum og ritgerðunum í þessu nýja ritsafni Gísla hefir verið prentað áður, en ágætt er að eiga hér aðgang að þeim í bókarformi, og allar eru þær þannig vaxn- ar um efni og rithátt, að þær sóma sér hið bezta í safninu, og þola vel að endurlesast, enda er það löngu vitað, að Gísli er maður prýðilega ritfær í óbundnu máli, eigi síður en ágætt ljóðskáld; fer bæði lipurlega og smekklega með íslenzkt mál. Mikinn og margvíslegan fróðléik er einnig að finna í þessum ritgerðum. Réttilega hefir t.d. verið á það bent af öðrum, hve ágæt skil Sveinbirni tónskáldi Sveinbjörnssyni og verk- um hans eru gerð í hinni ítarlegu grein Gísla í tilefni af aldarafmæli Sveinbjörns (1947), og má svipað segja um aðrar ritgerðirnar í safninu, ræður, bókmenntagreinar og minningar um samherja og fornvini; margra þeirra minnist Gísli, og ávallt af glöggskyggni og samúðarríkum skilningi. Sérstaklega mikill fengur er að ritgerðinni „Heiðarbúinn og ættmenn hans“, um æskuheimili höfundar, Háreksstaði í Jökuldalsheiði, sem prentuð er hér í fyrsta sinni; er sú frásögn prýðisvel í letur færð, bæði um anda, hugþekkt mál- Framhald á bls. 7. Gudmundur Kristjan Stephcnson 1888 - 1963 “Every athlete exercises self control in all things. They do it to obtain a p erishable crown, but we an imperish- able.” 1 Cor. 9:25. He responded to the ulti- mate summons, following lin- gering illness, on July 5th ult. The funeral was conducted from the First Lutheran Church, the next Wedneseday, in the presence of a very large number of his friends and fellowmen. Abundant floral offerings were in evi- dence in the church, and many gifts were presented in his memory to such institu- tions as the Manitoba Heart Foundation, the Betel Home, at Gimli, and the Building Fund of his church. The final rites were conducted by the Rev. K. Simundsson of Seat- tle, in the absence of the lo- cal pastor who at the time was in Europe on vacation. “Mundi,” as he was endear- ingly called by his friends, had lived all his life in Win- npeg. His parents, Vigfús and Kristín were among the early pioneers in the community, having emigrated from the homestead of Klungurbrekka in the municipality of Snæ- fellsnessýsla in western Ice- land. They instilled in their children the virtues for which the pioneers were so well known, industry, honesty and kindness to all. It appears obvious that these traits of character were transmitted to Mundi, their son, and that they were manif ested throughout his life, in his business, social and private affairs. Being endowed with a rugged frame, a strong con- stitution, and an alert mind, he became at an early age a keen sportsman, and soon be- came prominent in athletics, especially in hockey and curl- ing. In the first decade of the century many Icelandic boys in Winnipeg, similarly en- dowed and disposed, became the proud possessors of many a coveted championship, both in the local and Provincial field. Thus they enhanced the reputation, not only of their teams, but also of their racial group which took pardonable pride in their achievements. Surviving members of the teams of which Mundi was a member in those years, still remember, and discuss among themselves Mundi’s rugged and skillful play, and his dis- tinctive contribution to the team spirit, and their success- es. He retained his interest in sports all his life, and was active in curling and hunting until a few years ago when failing health prevented fur- ther activity in these areas. In his youth he was ap- prenticed to a plumber, and plied that trade throughout. He established his own busi- ness which he characteristic- ally called The Ideal Plumb- ing Company. He earned for himself a splendid reputation for good workmanship and honesty among his clients and business associates. His ideal of sportsmanship and fair play became a principle in his business; people liked him and knew that they could trust him implicitly. Gudmundur Stephenson But without doubt the greatest single blessing in his life was his marriage, on June 14th, 1916 to Jonina Lilja Friðfinnson, a daughter of the well known Argyle, Man. pio- neer and composer Jón Frið- finnson. Mrs. Stephenson, commonly known as “Ninna” in the intimate circles of her many friends, is long since well known in the community for her social and charitable activity. As a token of recog- nition for her labors in the field, she was, some years ago, made an Honorary Life Mem- ber of the Board of Deacons of the First Lutheran Church, the first person to be thus honored. In her charitable work she had the full sym- pathy and support of her hus- band. He too, was keenly in- terested in the lot of his fel- lowmen, especially those who appeared to be at a disadvan- tage in the struggle for ex- istence. Mundi, as well as his wife, was regular and faith- ful in his attendance at the services and othér functions of his church while his health permitted. He was particular- ly interested in the work of the Men’s Club of the church, and in the activities of the young people. Mundi was an avid reader and well informed generally. He could not only hold his own, but often lead a conver- sation concerning current ev- ents, and the trends in the political and social life of the community-and the nation. Besides the widow, Mundi is survived by their only son, Gerald K., a successful busi- ness man, residing at Agin- court, Ontario. A faithful and loyal son, he has been a source of strength and delight to his parents. There are also two grandchildren, Annette Marie and Gordon Kenneth. There is also a sister surviving, Mrs. Jenny Hodgins, in Winnipeg. The words quoted above from the pen of St. Paul, in- dicate that he was a keen ob- server of the habits and the self imposed discipline of the athletes of his day. He says: “Every athlete exercises self control in all things. They do it to obtain a perishable crown, but we an imperish- able.” During his long and useful life Mundi Stephenson truly exercised self control in his public and private life. He also received a perishable crown: praise and unfeigned gratitude from a host of friends. We believe that he has now received the greatest prize to which a man may aspire, and which is given as a reward for a life of faith, honesty and love—the imper- ishable crown of eternal life. V.J.E. Rögnvaldur Sigurjónsson Framhald frá bls. 1. jóns Markússonar síðar skóla- stjóra og konu hans (fletta upp í Hver er Maðurinn, hún er systir Óla Björnsson í Win- nipeg.) Rögnvaklur nam fyrst píanó- leik hjá Árna Kristjánssyni í Reykjavík og lauk prófi í þeirri grein frá Tónlistarskóla Islands aðeins 18 ára gamall. Síðar stundaði hann um árabil frani- haldsnám bæði í París og New York. Tónleikar þeir, sem hér hefir verið getið um og fluttir verða hér í Winnipeg í Playhouse Theatre, miðvikudaginn 18. sept. n.k. verða nánar auglýstir hér í blaðinu. Að sinni skal þó eftirfarandi tekið fram: Þeir, sem að þessum tónleikum standa munu láta sér annt um það, að þeir verði vel sóttir, enda er hér ekki verið að bjóða fólki í geitar- hús að leita ullar. Það er einlæg áskorun stjórnarnefndar Þjóð- ræknisfélagsins til allra þeirra Islendinga, sem heimilisfastir eru í Winnipeg eða náágrenni, að sækja tónleika Rögnvalds Sigurjónsson. ísland á ekki upp á betri landkynningu að bjóða en sína færustu listamenn. Þess- um mönnum hefir verið gaum- ur gefinn af þeim, sem af “óís- lenzkum” upprúna eru. Þess er að vænta, að þeir, sem eiga ættir að rekja til Islands gefi þeim ekki síður gaum. F.h. stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins, Haraldur Bessason Siverlz Framhald frá bls. 2. charge of the navigation school and later commanding officer of the Naval OfFicers’ Training Establishment, HM- CS Kings, at Halifax. He was awarded the O.B.E. (military) in Jan. 1945.—Financial Post.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.