Lögberg-Heimskringla - 06.02.1964, Page 3

Lögberg-Heimskringla - 06.02.1964, Page 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 6. FEBRÚAR 1964 3 Engagement Announced — Business and Professional Cards — ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forseti: SÉRA PHILIP M. PÉTURSSON. 681 Bannino Street, Winnipjeg 10, Manitoba. S*yrkið félagið með því að gerasl meðlimir. Ársgjald $2.00 — Tímaril félagsins frílt Sendist til fjármálaritara: MR. GUDMANN LEVY. 185 Lindsay Street, Winnipeg 9, Monitoba Minnist On December 22nd, Mr. and Mrs. Leo Barnes of San Jose, California, announced the engagement of their daughter, Leola Pauline to Terrence Cullinan of Hillsborough, California, t'he only son of Mr. and Mrs. Vincent Cul- linan. Parents of the bride elect are both of Icelandic descent, Mr. Barnes’ mother is Guðrún Magnússon and she resides in Winnipeg. Her husband, now deceased, was William Barnes. She re- married and became Mrs. Davis. Mrs. Barnes, mother of bride-elect, was the daughter of Rev. Jóhann P. Solmunds- son and Una Guðrún Jónas- dóttir, his wife. Miss Barnes' attended Stan- ford University on a four year scholarship graduating with distinction in June of 1963. She is a member of the Cap and Gown, the women’s Frétfir frá íslandi Framhald frá bls. 2. heimsótt maharajainn af Bik- anir. Ingstad varð 64 ára heimkomudaginn og fjöidi vina tók á móti honum á Fornebu og sægur blaða- manna. Ingstad hefur verið misseri í þessari síðustu ferð. Hann lætur vel yfir ár- angrinum. Alls hafa nú verið grafin upp átta hús í Lance aux Meadows, auk smiðjunn- ar, sem eigi er hvað sízt merkileg. Stærstur er skál- inn 22x15 metrar og með hlóð- um fyrir langelda, sams konar bygging og hjá Eiríki rauða í Brattahlíð. Enginn efast nú framar um að rústir þessar séu leifar af verkum nor- rænna manna og aldursrann- sóknir sem gerðar hafa verið á ■kolaleifum úr rústunum sýna allar tólf, að þær séu frá þeim tíma er Leifur heppni fann Vínland. honorary society of Stanford. In her sophomore year she spent six months at the Uni- versity’s overseas campus gt Tours in France. Her fiancee, Mr. Cullinan, graduated from Stanford University in the spring of 1961, majoring in Inter- national Relations, and was a Phi Beta Kappa graduate. The next eighteen months he spent in Europe, at the Uni- versity of Florence in Italy and later at the University of Freiburg in Germany, on a Fullbright Fellowship. He is now completing his final year in the Graduate Sdhool of Business at Stanford. He will receive his Master’s Degree in June. As a commissioned officer in the U.S. Army, he expects to be called for mili- tary duty following his gradu- ation. A March wedding is being planned. Ingstad vill ekki fullyrða að þessar rústir séu einmitt bær Leifs, „því að hann hefur ekki skilið nafnspjaldið sitt eftir þar,“ en að þær séu norrænar og frá líkum tíma og Leifur fann Vínland, þykir engum vafa bundið. Amerísku forn- fræðingarnir Henry Collins og Julian Bird segja hiklaust að rústirnar séu norrænar og ald- urinn sé sannaður með rann- sóknirnar á kolunum. Og kola- grafirnar sýna, að þar hefur járn verið brætt úr rauða, með sama hætti og Rauða- Björn og Skallagrímur gerðu. Ingstad telur víst, að nor- rænir menn hafi tekið sér ból- festu víðar á Nýfundnalandi og Labrador. Og í sumar fór hann um svæði það á Labra- dor sem hann telur vera Furðustrandir sögunnar, á- samt kvikmyndara sínum, Hans Hvide Bang. Tveir vís- indamenn frá Illinois-háskóla voru með Ingstad á Nýfund- nalandi í sumar, en frú Anne Stine Ingstad stjórnaði upp- greftinum og er nú að vinna úr því, sem fundizt hefur og draga saman efniviðinn úr dagbókum sínum, en það er mikið verk og tafsamt. Uppgötvanir Ingstadshjón- anna hafa vakið afarmikla at- hygli í Bandaríkjunum, og fyrst nú er svo að sjá, sem Norður-Ameríkumenn hætti að telja Columbus fyrsta hvíta landnemann. I>ó merki- legt megi heita hefur fjöldi fólks vestra lítið sem ekkert vitað um fund Leifs heppna og kaþólskt fólk hefur yfir- leitt alls ekki viljað viður- kenna að Leifur hafi nokkurn tíma Ameríku séð. Fylkisstjórnin á Nýfundna- landi hefir veitt fé til þess að reisa skúra yfir rústirnar, enda mundu þær liggja undir skemmtdum annars. En Kan- ada hefur hins vegar eignar- rétt á öllu því, sem í rústun- um finnst, og er bannað að flytja nokkuð af því úr landi. Mgbl. 22. jan. ROSE THEATRE SARGENT ot ARLINGTON AIR CONDITIONED FOTO-NITE EVERY TUESDAY and WEDNESDAY SPECIAL CHILDREN'S MATINEE Every Saturday H. J. LAWRIE LUDLOW Borristcr & Solicitor 2nd Flr. Crown Trust Bldg., 364 MAIN STREET, WINNIPEG 1, MANITOBA. Ph. WH 2-4135 At Gimli Hotel every Friday 9:30 to 12:30 Off. SP 2-9509—SP 2-9500 R«s. SP 4-6753 OPPOSITE MATERNITY HOSPITAL NelFs Flower Shop 700 NOTRE DAME Wedding Bouquets - Cut Flowers Funeral Designs - Corsages Bedding Plants S. L. Stefanson—JU 6-7229 Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN Lennett Motor Service Operated by MICKEY LENNETT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Hargrove t, Bannatyne WINHIPEG 2, MAN. PHONE WHiteholl 3-81S7 Mundy’s Barber Shop 1116 Portoge Avenue JOHN SLOBODIAN, Owner 4 BARBERS Bezta og vinsælasta rakara- stofan í Winnipeg ASCEIRSON Paints & Wallpopers Ltd. 696 SARGENT AVE. Builders' Hardware, Paints, Varnishes, Wollpapers SU 3-5967—Phones—SU 3-4322 Phone WHitehall 3-8072 Building Mechanic’s Ltd. Palrting - Decorating - Construction Renovating - Real Estote K. W. (BILL) JOHANNSON Manoger 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 BETEL í erfðaskróm yðar

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.