Lögberg-Heimskringla - 17.09.1969, Side 1
THJODMINJASAFNID,
REYKJAVIK,
1CELAND .
Hö gber g; - ® etmöfer tngla
Slofnað 14. jan. 1888 Slofnað 9. sept. 1886
83. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN 17. SEPTEMBER 1969 ® NÚMER 31
Frú Eleanor, ekkja Sveinsbjörns
Sveinbjörnssonar tónskalds láfrin
Þessi frétt barst blaðinu í fyrri viku. Hún andaðist í Calgary,
Alberta, morguninn 2. seplember, 1969 en var fædd 7. febrúar
1870 og hefði því náð hundrað ára aldri eftir nokkra mánuði.
Við leyfum okkur að styðj-
ast við umsögn um þessa mætu
konu í ritgerð Gísla Jónsson-
ar ritstjóra um eiginmann
hennar er hann birti í Tímariti
Þjóðræknisfélagsins á aldaraf-
mæli tónskáldsins 1947 og síð-
ar í ritsafni sínu Haugaeldar
1962.
Að hljómlistarnámi loknu í
Khöfn og Leipzig settist Svein-
björn Sveinbjörnsson að í Ed-
inborg á Skotlandi 1874 og
kenndi þar píanóspil og tón-
fræði í samfleytt 45 ár með
sívaxandi áliti. —
„Oft heyrir maður talað um
,ást við fyrstu sýn‘. En Svein-
björn steig þar feti framar.
Vorið 1889 var hann eitt sinn
staddur hjá vinafólki sínu,
skozku, og barst þá í tal sum-
arfrí. Segir frúin á heimilinu,
að þau séu að hugsa um
skemmtiferð til fjarða Noregs,
og býður honum að slást í för-
ina með þeim. Á stofuborðinu
var ný mynd af ungri blóma-
rós er hann hafði ekki áður
séð. Hanin spyr, hver þessi
stúlka sé, og segir frúin, að
þetta sé systurdóttir sín og
búi hún með móður sinni og
systkinum úti í Pertshire.
Svarar hann þá: „Ef þér stend-
ur á sama, frú mín góð, þá
vildi ég heldur fá kynningar-
bréf til systur þinnar og
frændfólks, en fara með ykk-
ur til Noregs“. Var það auð-
fenigið, og kom hann harðtrú-
lofaður til baka úr því sumar-
orlofi.
Stúlkan hét Eleanor Christie,
dóttir John Christie M.A., vel
menntaðs lögfræðings frá
Banff, er þá var látinn og
Williamínu Peterson frá Aber-
deen, konu hans. Eleanor var
vel menntuð og glæsileg, og
stóð á tvítugu, en Sveinbjörn
var þá vel yfir fertugt. Þau
giftust á næsta ári (1890) og
reistu bú í Edinborg. þar
bjuggu þau samfleytt í 29 ár,
eða til þess tímaibils, að þau
fluttu með börnum sínum
hingað til Winnipeg um haust-
ið 1919.“
Þau Sveinbjörnssons hjónin
dvöldu hér vestra þrjú ár.
Þeim varð hér vel til vina; á
meðan á stríðinu stóð átti
fjöldi hermanna héðan að vest-
an athvarf á heimili þeirra í
Edinborg í frítímum sínum og
hér voru og margir sem dáðu
tóniskáldið fyrir tónverk hans
og efndi Sveiníbjörnsson hér
til opinberra hljómleika og
samsöngva, sem vöktu mikla
hrifningu.
Árið 1922 buðu stjórnarvöld
Þessi mynd er sennilega af
Eleanoru Sveinbjörnsson ívít-
ugri, sú er iónskáldið varð
hrifið af.
íslands þeim hjónum heim og
tónskáldinu lífstíðar heiðurs-
laun og fluttu þau til Reykja-
víkur þá um haustið, en þau
héldu ávalt tryggð við V.-ís-
lendinga og skrifuðu vinum
sínum hér.
í marz 1927 fengu þau hjón-
in Gísli Jónsson og Guðrún
heitin stutt bréf frá frú Elean-
oru, sem hljóðar svo: „Minn
hjartkæri eiginmaður andaðist
snögglega þann 23. febrúar, á
meðan h'ann var að leika á
hljóðfærið. Það var fagur og
viðeigandi dauðdaigi og stóð
aðeins yfir fáein augnablik. Ég
sakna hans voðalega — við
vorum svo innilega samrýmd.
Líkið verður sent til Reykja-
Víkur til greftrunar og verð
ég því samskipa.“
Tónskáldið hafði verið að
leita sér lækningar í Khöfn.
— Útför hans fór fram í
Reykjavík með mikilli við-
höfn og að lokum söng bland-
aður kór „Ó, guð vors lands“,
lagið, sem hann saimdi og sem
nú er þjóðsöngur Islands. —
Hin sorgmædda ekkja lagði af
stað innan skamms til Canada,
þar sem sonur hennar og dótt-
ir biðu hennar með opnum
örmum, og bjó hún hjá þeim
síðan, lengst af í Calgary.
Frú Eleanor bar ávalt mik-
inn hlýhug til Íslands. Þegar
það kom til mála fyrir all-
mörgum árum, að ísland eign-
aðist útgáfuréttindi að þjóð-
söng sínum svaraði frúin að
fengnu bréfi, að ef hún kynni
Framhald á bls. 2
Tribufre Paid fro Lafre Senafror
Premier Ed Schreyer led the
Manitoba legislature Tuesday
in a tribute to the late Senator
Gunnar S. Thorvaldson, of
Winnipeg.
Proposing a motion of con-
dolence to the family of the
late senator, Mr. Schreyer said
Sen. Thorvaldson served Can-
ada provincially as a member
of the Mani'toba legislature
from 1941 to 1949, federally as
a member of the senate and
internationally as a parlia-
mentary observer at the Uni-
ted Nations.
Sidney Spivak (PC — River
Heights), Gil Molgat (L — Ste.
Rose) and J. M. Froese (SC —
Rhineland) also paid tribute to
Sen. Thorvaldson.
Sen. Thorvaldson died while
playing golf at the Winnipeg
Country Club Aug.. 2.
Appointed to the Canadian
senate in 1959, Sen Thorvald-
son was elected president of
the national Progressive Con-
servative Association in 1959.
He held this post until 1961.
Winnipeg Free Press
Sepi. 10 '69.
stjórnarinnar í Ottawa en erv
nú formaður Canadian Trans-
port Commission. Hann sagði
í ræðu, sem hann flutti hér,
að sambandsstjórnin og bæði
stóru Canadísku flugfélögin
hefðu átt umræður um að
hefja flug frá Winnipeg pólar-
leiðina og væru þessir aðilar
því fylgjandi og myndi senni-
lega leggja málið fyrir I.A.T.A.
innan skamms.
Mr. Pickersgill er ættaður
héðan frá Manitoba og mun
væntanlega vinna drengilega
að því að rétta hlut fólksins
hér í vesturlandinu í þessum
efnum.
Befrel Builds For The Fufrure
ÞaS er svo bági að standa í stað.
Jónas Hallgrímsson.
At the annual meeting the Betel Board of Directors ap-
proved an extensive programme of expansion and develop-
ment to provide needed facilities for our aged people. This
development plan features extensive construction at both
Gimli and Selkirk involving a total expenditure of some
$380,000.00.
The Board M oí the opinion that a progressivc policy of
development is an essential to meet our present and future
needs. The care and welfare of our aged people is a challeng-
ing field of endeavour which has stirred the imagination and
deeply touched the hearts of our Icelandic people since the
inception of Betel, more than half a century ago. Looking
back over the long history of Betel we .are deeply impressed
with the vision and courage of the founders and the loyal
and unselfish devotion of those who have served this cause
so faithfully and well throughout the years. The foundation
stone was well and truly laid; the challenge remains as a
firm commitment to progress and advancement. To ignore
the need and maintain a static policy is retrogression — this
the Board will never accept.
The expansion programme consists of three separate
projects as follows:
1. The Construction of a 30 bed personal care addition to
our Selkirk Home, estimated to cost $250,000.00, com-
plete with fumiture and equipment.
Framhald af bls. 5.
Flugið yfir Norðurpólinn
Það mun hafa verið Vil-
hjálmur Stefánsson sem fyrst-
ur benti á, að Wiinnipeg yrði
miðstöð flugvéla á leiðinni að
sunnan frá borgunum á mið-
biki og vesturströnd U.S.A. til
Evrópu og til baka. Manitóba-
búar og þá ekki sízt Winni-
pegbúar hafa vænst þess síð-
an þeir byggðu Stevenson
flugstöðina og síðar Winnipeg
alþjóða flugstöðina að stóru
flugfélöginn, Air Canada og
Canada Pacific myndu fljúga
þessa leið, en því hefir ekki
verið að fagna. I stað þess að
efla þessa flugstöð hefir á
ýmsan hátt verið dregið úr
viðgangi flugvallarsins, eins
og með því, að margir viðgerð-
armenn og aðrir starfsmenn
urðu að fara til Montreal ílug-
vallarsins fyrir nokkrum mán-
uðum.
Þeir sem vilja fara fró
Winnipeg til London með þess-
um flugfélögum v e r ð a að
fljúga til Montreal og þaðan
til London, sem er 462 mílur
lengra flug en ef flogið væri
beint frá Winnipeg til London
pólleiðina og kostar miklu
meira.
Scandinavian Airlines fljúga
beint yfir pólinn frá Scandi-
navíu til borga á vesturströnd
U.S.A. en mega ekki taka far-
þega hér í Winnipeg. Loftleiðir
fá heldur ekki að lenda hér.
Það virðist sem samtök, sem
nefnast International Air
Transport Association, hafi öll
völdin í þessu máli.
Jack W. Pickersgill var hér
á ferðinni í fyrri viku. Hann
var lengi í ráðuneyti Liberal
Sandra J u 1 i a Sigurdson
graduated from the Univer-
sity of Manitoba with a Bach-
elor of Arts degree in May,
1968, after completing the
three year course in two years.
She then enrolled in the Fac-
ulty of Education and on
completing that year was noti-
fied that she had won a schol-
arship awarded by the Gov-
ernment of Manitoba. This
scholarship is awarded to a
student who holds an.under-
graduate degree awarded by
the University and who has
attained a designated record
in the final year of the degree
course.
Sandra graduated with a
Certificate in Education May,
1969 and is currently on staff
at the Fort Richmond Colle-
giate in Fort Garry teaching
English and MuSic.
She is the daughter of Jo-
hann and Helga Sigurdson,
Lundar, Man and this summer
w a s married to Theodore
Heidrick, an engineering grad-
uate, and gold medal winner,
of the University of Manitoba.