Lögberg-Heimskringla - 08.01.1970, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 08.01.1970, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 8. JANÚAR 1970 Úr borg og byggð Reynir Magnusson, our lino- type operator, w h o s e t s Logberg - Heimskringla, is visiting his parents in Iceland. He is expected to return on the 8th of January. BEIÐNI UM UPPLÝSINGAR Gimlideild Þjóðræknisfé- lagsins leitar upplýsinga um grafreit í norðvesturhomi Gimlibæjar sem álitið er að sé elzti grafreitur Nýja íslands, og ef til vill elzti grafreitur íslendinga í Norður-Ameríku. Er tilgangur deildarinnar að varðveita þ e n n a n stað til minningar um landnemana, og mælist hún til að hver sem getur gefið upplýsingar um þennan reit og þá sem þar hvíla sendi þær til. skrifara deildarinnar. Mrs. Lawrence Stevens, Box 434, Gimli, Man. NJÁLA KOM ÚT í 30.000 EINTAKA UPPLAGI OG SELDIST UPP Fyrir nokkru fór Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra í opinbera heimsókn til Ung- verjalands. Boð um Ungverja- landsheimsókn þ e s s a barst ráðherra fyrir um það bil 2 árum, að hann hefur ekki fyrr getað þegið boðið. Heimsókn- in er þáttur í þeirri stefnu að auka menningarsamskipti við Austur-Evrópulöndin, og til- gangurinn að kynna ísland og íslenzka menningu í Ung- verjalandi, í þetta skiptið. Ráðherra sagði, að sér hefði verið sýnd mjög mikil gest- risni og sómi í heimsókninni, og mikið sagt frá henni bæði í blöðum, útvarpi og sjón- varpi, svo vonandi hefði land- kynning verið töluverð með þessari ferð. Tvennt sagði ráð- herann, að vakið hefði athygli sína, í fyrsta lagi hversu þ e k k t u r Laxness er þar í landi, en þar hafa verið þýdd verk hans og í öðru lagi, hversu mikill áhugi er ríkj- andi á íslenzkum fræðum í háskólum og íslendingasög- urnar mikið þýddar. Sá, sem þýtt hefur úr ís- lenzku er Istvan Bernath. Hef- ur hann þýtt eftir Laxness, og nýlega kom út Njáluþýðing í 30.000 eintaka upplagi og er sú útgáfa uppseld. Einnig hef- ur Bernath þýtt 79 af stöðinni eftir Indriða G. Þorsteinsson. Þ e g a r menntamálaráðherra hitti Bernath var hann með nýundirskrifaðan s a m n i n g upp á vasann um þýðingu og útgáfu á Egilssögu. Sagði ráð- herra, að hann vonaðist til þess, að eftir þessa heimsókn myndu ungversk stjórnvöld auka stuðning sinn við þýð- ingar úr íslenzku bæði þýð- ingar á fomsögunum og á nú- tímabókmenntum. Þá b a u ð menntamálaráð- herra fram styrk til handa ungverskum stúdent eða kandidat til náms í íslenzku við háskólann og standa vonir i til að styrkþeginn geti komið hingað til náms strax á næsta vori. Tíminn 8. okt. ÁHUGI Á MÝVATNI OG FUGLARANNSÓKNASTÖÐ Fréttamaður Mbl. hitti að máli Birgi Kjaran formann Náttúruvemdarráðs, sem var að koma erlendis frá, þar sem hann hafði m. a. notað tæki- færið til að hafa samband við náttúruverndarmenn í Hol- landi. Barst tahð að þeim mál- um, og Birgir sagði, að þótt við værum ekki langt á veg komnir á þessu sviði, þá væri s t ö ð u g t haft samband við náttúruvemdarmenn í öðrum löndum, einkum í Bretlandi. Sjálfur hefði hann verið á ferð í 7 löndum á þessu ári og alls staðar notað tækifærið til að hitta menn frá náttúm- vemdarstofnunum. — Náttúmvernd er komin svo mikið inn í þjóðarvitund fólks í þessum löndum, að reiknað er með henni að veru- legum hluta í fjárlögum hvers ríkis sagði Birgir. Ég held, að mér sé óhætt að segja að hvergi í Vestur-Evrópuríkjum fari minna en 2—4% af ríkis- útgjöldum til þessara mála. Hér er ekki hægt að reikna þetta í hundraðstölu, svo smá er upphæðin. í þessum lönd- um öllum, þar sem náttúru- vemd er komin á veg, þar eiiga menn erfitt með að skilja að þessum málum skuli ekki sinnt hér meira, því við eig- um óplægðan akur, þar sem hægt er að gera meira fyrir minni peninga og með betri árangri en annars staðar er unnt. Víðast annars staðar verða menn að kaupa upp landsvæði, þar sem við þurf- um ekki að gera annað en að friða þau. En hvað sem gert er, þá gildir það eitt að fá fólkið með sér — fái í lið með sér fólk sem vill vemda sitt land. Nýlega sáum við í stórblað- inu Herald Tribune ummæli Bemhards prins í Hollandi, sem hann hafði skrifað í for- mála bókar um náttúru og náttúruvemd, er Life gaf út. Þar • sagði hann að eyðing lands í Norður- og S-Ameríku, í Afríku og í Austurlöndum væri vandamál, sem varðaði jafn mikið íbúa íslands og Solomonseyja. Við minntumst á þetta við Birgi Kjaran, sem sagði að Bernhard prins væri kunnugur náttúruverndarmál- um á íslandi, því hann er for- maður World Wild Life Fund, en sá félagsskapur gaf helm- ing af kaupverði Skaftafells, í þeim tilgangi að hægt yrði að gera Skaftafell að þjóð- garði. I þessu sambandi barst talið að Philip prins í Englandi, sem er mikill náttúruvémdar- maður og hefur mikinn áhuga á Mývatni. Sagði Birgir að ef íslendingar meðhöndluðu um- hverfi Mývatns með virðingu MESSUBOÐ Fyrsia lúierska kirkja Prestur: Séra J. V. Arvidson, B.A., Enskar guðþjónustur á hverjum sunnudegi kl. 9:45 og kl. 11.00 árdegis. Sunnudagaskóli kl. 9:45 f.h. fyrir náttúruverðmætum, sem þar eru, þá væri fullur vilji náttúmvemdastofnana og á- hugamanna, eins og Philips prins, til að beita áhrifum þannig að okkur skorti ekki fjárhagslegan styrk frá alþjóð- legum verndarstofnunum til að s t o f n a alþjóðlega fugla- rannsóknastöð og koma því máli áleiðis. Mín skoðun er sú, að íslendingar geti í senn sam- einað það að vernda náttúm landsins og hafa nokkurn hag af, ef rétt er á haldið, sagði Birgir. Mgbl. 29. okt. FRÉTTIR FRÁ SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM Framhald af bls. 7. Bak við þessar tölur liggja greinilega hinar geysimiklu framfarir sem orðið hafa í hreinlæti, heilsuvernd og læknisfræði á síðustu áratug- um! Þetta verður augljóst þeg- ar haft er í huga, að um miðja síðustu öld var varla til nokk- ur fjölmenn þjóð sem hafði lengri meðalaldur en 35 ár. Jafnvel í byrjun þessarar ald- ar var meðalaldurinn ekki nerna 45-50 ár í mörgum þeirra landa, sem nú er lengst á veg komin. Betel Building Fund In memory of Mrs. Freda J. Jonasson Mr. and Mrs. O. B. Ol- sen, 2911-llth Ave., Calgary, Alta...... $10.00 In loving memory of our cou- sin, Bjorn Bjarnason, Lang- ruth, Man. Mr. and Mrs. O. Hall- son, 212 Manchester Ave., Selkirk, Man... $10.00 In loving memory of Mrs. Bergros Holm, of Lac du Bon- net. Vidir Ladies’ Aid, Arborg, Manitoba .... $10.00 In memory of Mrs. Thora Reynolds. Mrs. Alma McKaughan, 214-1710 Taylor Ave., Winnipeg, 9, Man.....$ 7.00 Mrs. Jona Christianson $15.00 Pauline and Tom Madsen, 8 Bibeau Bay, Winnipeg 6...... $ 5.00 In memory of Mrs. Villborg Guttormsson. Mrs. T. M. Miller (Helga), 813 Domin- ion St., Winnipeg 10.. $10.00 Mrs. Paul O. Einarson (Hrefna) 1000 Down- ing St., Winnipeg 10, Man............... $ 10.00 In loving memory of my mother and father, Sigrid and Prof. S. K. Hall. Mrs. Sylvia Hall Einar- son, 2900 Adams Mill Road, Washington, D.C................. $25.00 In loving memory of my par- ents, Mr. and Mrs. G. J. Ole- son of Glenboro. Laura G. Josephson, •411 McDiarmid Dr., Brandon, Manitoba ..$100.00 In loving memory of Mrs. Kristin Halldorson. A portable Television set, from her grand- children. Mr. J. Ragnar John- son, Q.C., Suite 2005- 80 Richmond St., Toronto, Ontario....$100.00 Mr. Stan Snidal, Box 369, Lynn Lake, Man...... $25.00 Miss B. E. Johnson, 31-587 Broadway, Winnipeg 1, Man..... $25.00 In memory of a dear friend, Arndis Olafson. Mrs. Dagbjort Vopnfjord, Stafholt, Blaine, Wash. Mr. and Mrs. Jonas Thorsteinson, Point Roberts, Wash. Mr. and Mrs. A. B. Salter, Bellingham, Wash. Mr. and Mrs. W. Vopnfjord, Mt. Vernon, Wash..... $20.00 One bag of candy for for each resident in the Gimli & Selkirk Homes f r o m The First Lutheran Church Sunday School of of Winnipeg. G. E. Narfason, Gimli, Man......... $20.00 In memory of Mrs. Gestny Kristjansson. Mrs. J. Asgeirson, 7-580 Toronto St., Winnipeg 3, Man..... $10.00 In memory of Albert Lee Herron. Mr. and Mrs. Wilhelm Kristjanson, 1117 Wolseley Ave., Winnipeg 10, Man.... $10.00 Mr. and Mrs. K. B. Sigurdsson and Doreen, 582 Oxford St., Winnipeg 9, Man..... $10.00 Meðtekið með þakklæti fyrir hönd Betels. K .W. Johannson, 910 Palmerston Ave., Winnipeg 10, Man. Lausavísur Við höfum ekki neitt hand- bært kort af eilífðarlandinu, en ýmsir virðast gera ráð fyr- ir svipuðu landslagi þar eins og við eigum að venjast í jarðlífinu. Höfundur eftirfar- andi vísu, sem er kveðin um prest og Jón nokkurn er var honum mjög fylgisamur, ger- ir að minnsta kosti ráð fyrir nokkru mislendi, en hún er talin ort af Jóhannesi Jónas- syni, Skjögrastöðum. Þegar deyr sé drottins þjón, um dagana fáum þekkur, sálina eflaust eltir Jón ofan í miðjar brekkur. VIKING GIFT SHOP 698 SELKIRK AVENUE WINNIPEG Importers of Wooden Shoes and Scandinavian Articles Business Hours Monday to Thursday: 1 p.m. to 6 p.m. Friday—1 p.m. to 9 p.m. Saturday—9 a.m. to 6 p.m. BARNABLAÐIÐ ÆSKAN Stærsta og fjölbreyttasta barnablaðið á fslandi kemur út í 9 heftum á ári, alls yfir 500 blaðsíður. Verð árgangurinn í Canada $3.25. Greiðist fyrirfram. Þeir sem vildu gerast fastir kaupendur, skrifi til blaðsins. Óskum eftir umboðsmönnum í Canada. Barnablaðið Æskan, Box 14 Reykjavík ísland. jj HÁTÍÐAÓSKIR Við sendum okkar hjartkæru vinum vestan hafs innilegar jóla- og nýjársóskir og þökkum þeim fyrir allt gott á liðnum árum. GuS blessi ykkur, GUÐRÚN BRYNJÓLFSSON OG BÖRN > Safamýri 56, J Reykjavík, Iceland.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.