Lögberg-Heimskringla - 24.05.1970, Blaðsíða 2

Lögberg-Heimskringla - 24.05.1970, Blaðsíða 2
2 -*■ LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 21. MAÍ 1970 - f- MeditaHon Delivered ai ihe funeral of Vicior Björn Anderson, April 17, 1970. By ihe Reverend Baldock of Campbell River, B.C. Hagnaðurinn af geimrannsóknum My friends — we assemble today in a simple service of worship — to do honor to a man’s life — to give thanks to God for the contribution his life has made and to lay his body to rest. Victor Bjorn Anderson was truly a Canadian Pioneer. He was of Icelandic parentage and came from that great group of Nordic people who came to North America before the tum of this century. Mr. Anderson was born in Hal- lock, North Dakota, October 12, 1882, but soon after his birth his parents came to the city of Winnipeg, and it was there that he grew up and lived and worked and made his contribution to Canadian life. We who live in the hustle and bustle of this modern day and age are very often un- aware that there is such a thing as singleness of mind and faith. In a world of plenty and of so much freedom we are often confused and un- happy — and so we often have no purpose. Not so, the founders of Canadian life. They loved God with a direct and simple faith, and their faith issued in love for their brethren, which impelled them to serve mankind, in kindly honesty. They did not ask why they should do this or that — they simple cared and showed their caring with their lives. Jesus said — If your eye be single — your whole body be full of lighl. These pio- neers did not seek happiness — as we do — their happiness was a by-product of the use- ful and busy lives of service they led. Such a man was Victor Anderson — not by my word. His life needs no word of mine — the record stands on its own merit. He was a printer by trade — active in labour affairs — President of the Typographical Union of Winnipeg. For a total of 34 years he served the city of Winnipeg as an alderman and represented the voice of la- bour on the council. He was the elected delegate to the in- ternational Labour Conference in Geneva. There can be no doubt of the esteem in which he was held by those with whom he was associated over those years of service. He re- rited in 1952 at the age of 70 years and came to live in Vancouver, but even here, he led a busy and active life and was appointed to the Board of Referees of the Unemploy- ment Insurance Commission. This is a position of no mean respönsibiiity and is a tribute to his personal integrity. In 1963 Mr. Anderson was made an honorary citizen of the City of Winnipeg, and the same year was awarded the Communily Service Award. The citation reads in part — For ouísianding leadership in fhe field of service — he is held in the highest esteem by the people of Winnipeg for his dedication and high ideals. Truly, this gentleman has given his life in loving ser- vice to mankind and in so do- ing has grown in stature to full manhood. Jesus said — I came that they — (God’s people) might have life — and that they might have it more abundan- tly. When a man — in his own life — follows the Way of Jesus — many people do have life more abundantly. In our faith we believe that this life is a training ground for greater opportunities of service — in the life beyond — physiCal life. And this makes great sense of our lives, for if what we have learned of loving here is used beyond, then what a contribu- tion we can make. And this is the joy of God’s Kingdom — that we can continue to serve more fully in His pre- sence. To Mr. Anderson’s wife who has shared nearly 68 years of his life — To his sons — Cecil of Winnipeg, Vjctor of Campbell River and Claude of Victoria, and to their family of 8 grandchil- dren and 10 great-grandchil- dren, I say — in the words of Jesus — Let not your hearts be troubled — In my Faiher's house are many rooms — If it were not so, would I have told you I go to prepare a place for you? We lay the body of Victor Anderson to rest, with grate- ful hearts — and in the knowledge that God is still leading him inlo life. Let us pray — Aðalverkfræðingur brezku póstmálast j órnarinnar, S i r William Preece, var eitt sinn inntur eftir því af brezkri þingnefnd, hvaða álit hann hefði á nýjustu uppfinningu Ameríkana, talsímanum. Sir William svaraði: „Ameríkan- ar þarfnast talsíma, en það gerum við ekki, við höfum nóg af boðberum.11 Þessi saga er rifjuð upp í marz-hefti mánaðarrits Menn- ingar- og vísindastofnunar Sameinuðu þjóðanna, „UNESCO Courier“. Hún er dæmi um þær efasemdir sem einatt koma fram, jafnvel hjá sérmenntuðum mönnum, þeg- ar ný tækni er annars vegar. Það hefur ekki heldur skort neitt á gagnrýni og efasemdir í sambandi við geimrannsókn- ir nútímans. Banadaríkin hafa varið um 44 milljörðum dollara til geimrannsókna þar af hafa 24 milljarðir farið í Apollo-áætl- unina eina, sem tvívegis hef- ur skilað mönnum til tungls- ins og heim aftur.* Hinn heimskunni brezki sagnfræð- ingur Amold J. Toynbee talar fyrir munn margra alvarlegra þenkjandi efasemdamanna, sem líta á tunglferðirnar sem táknmynd af djúpinu milli tækni og siðgæðis, þegar hann segir: „Á vissan hátt má líkja tunglferðunum við byggingu pýramídanna eða hallar Loð- víks XIV í Versölum. Það gengur hneyksli næst að fást við þetta á sama tíma og mannkynið líður skort. Úr því við höfum til að bera dugnað til að ná til tunglsins, eru við þá ekki dálítið ankanna- legir þegar við stöndum and- spænis slælegri sjóm okkar á mannlegum kjörum?“ En hversu mjög sem menn kunna að efast um, að tungl- ferðir eigi rétt á sér, þá er þ a ð ómótmælandleg stað- reynd, að geimrannsýknimar teknar í heild hafa borið mik- inn jákvæðan árangur. Á þann árangur bregður „UN- ESCO Courier“ nokkurri birtu. FJARSKIPTAHNETTIR Nú þegar er komið net af fjarskiptahnöttum allt um- hverfis jörðina. Mikilvægi þeirra fyrir vanþróuðu löndin verður ljóst, ef við tökum Indland sem dæmi: Hópur sérfræðinga frá UN- ESCO hefur samið skýrslu þar sem reynt er að sýna fram á, að kerfi fjarskipta- hnatta er ekki einungis hag- kvæmasta leiðin til að full- nægja gífurlegri þörf Ind- lands fyrir fjarskipta- og menntunarmöguleika f y r i r landið í heild; sannleikurinn er sá, að slíkt kerfi er eina leiðin til að ná þeim mark- miðum sem þjóðin hefur sett sér með tilliti til kennslu í skólum og utan þeirra, mat- vælaframleiðslu, þjóðfélags- þróunar, heilbrigðiseftirlits og takmörkunar barneigna á næstu tíu ámm. Með hefðbundnu fjarskipta- kerfi getur indverska útvarp- ið ekki gert sér vonir um að taka í notkun nema sex stór- ar sjónvarpsstöðvar og 50 minni endurvarpsstöðvar fram til ársins 1981. Þessar stöðvar mimdu einungis ná til 19 pró- senta af landinu og 25 pró- senta af landsmönnum. Fjarskiptakerfi með gervi- hnöttum, sem mundi í fyrsta áfanga kosta tæpar 50 millj- pnir dollara, gæti tryggt öllu landinu sjónvarp. Þetta mundi hafa skjót og djúptæk áhrif á hin miklu landbúnað- ar- og þjóðfélagsvandamál landsins auk þess sem það mundi rjúfa einangrun ein- stakra byggða og fjölskyldna og vekja hjá þeim samkennd með stærri þjóðlegri og al- þjóðlegri heild. Svipaður verður hagnaður Afríku og Mið-Ameríku eftir að komið hefur verið upp fransk-þýzka fjarskiptahnett- inum „Symphony“ á árunum 1971-72. í Brazilíu, þar sem 5 milljónir bama eiga ekki kost á skólagöngu, gæti sjón- varpskennsla með fjarskipta- hnöttum orðið eina hugsan- lega lausnin á hinum tröll- auknu menntunarvandamál- um landsins á öllum sviðum. VEÐURATHUGANA- HNETTIR Gervihnettir em tilvaldir til veðurathugana. Þeim er komið fyrir lahgt fyrir utan gufuhvolfið, meðan j örðin jörðin snýst fyrir neðan þá, og geta þannig fylgzt með hverjum einasta stað á yfir- borði jarðar — jafnvel stöð- um sem em ótilkvæmir mönnum eða þar sem óhag- kvæmt er að reisa veðurat- huganastöðvar. Tvö kerfi veðurathugana- hnatta, bandaríska Tiros-kerf- ið (TOS) og sovézka Meteor- kerfið, eru sameinuð í al- heimsnet u n d i r nafninu „World Weather Watch“ sem lýtur stjóm Alþjóðaveður- fræðistofnunarinnar (WMO). Upplýsingar, sem safnað er af gervihnöttum og veðurstofum á jörðu niðri, eru snatri send- ar til þriggja veðurfræðimið> stöðva í Moskvu, Melboume og Washington, þar sem unnið er úr þeim í tölvum, áður en veðurspárnar eru sendar til veðurathuganarstöðva á ein- stökum svæðum. Mikilvægi áreiðanlegra veð- urspádóma langt fram í tím- ann fyrir einstaklinga og efnahagslíf v e r ð u r einnig ljóst ef við tökum Indland sem. dæmi. Mönnum hefur reiknazt svo til, að áreiðan- legar veðurspár tvær vikur fram í tímann, sem væru sendar inverskum bændum í sjónvarpi um fjarskiptahnetti, mundu spara þeim allt að 1,6 milljónir dollara árlega í minnkuðu tjóni á landbúnað- arframleiðslunni. Þar við bætist annar hagn- aður, eins og t. d. vemd gegn flóðum, betra eftirlit með skógrækt á s a m t öraggari flutningum og samgöngum. Bæði fyrir Indland og önn- ur vanþróuð lönd fela veður- athuganahnettir í sambandi v i ð fj arskiptahnetti í sér möguleikann á því að vinna bug á hungrinu á næsta ára- tug og bæta til muna viður- væri íbúanna með betri stjóm á landbúnaðarframleiðslu og matvæladreifingu. LANDVINNINGAR í LÆKNISFRÆÐI Nú þegar hafa verið unnin mörg ný lönd í læknisfræð- inni vegna geimrannsókna og á það einkum við hið nýja svið, sem nefna mætti geim- líffræði. Mörg sjúkrahús eru nú far- in að nota sjálvirk kerfi, sem fyrst vora notuð til að fylgj- ast með hjartslætti, blóðþrýst- ingi og öðrum líkamsstörfum geimfara á ferð úti í geimn- um. Ennfremur er farið að nota ýmiss konar tæki, sem upp- haflega voru ætluð til þjálf- unar geimfara, til að þjálfa fatlað fólk, t. d. NASA-tæki sem búið var til í því skyni að venja geimfarana við þau vandamál, sem koma upp í sambandi við að hreyfa sig á yfirborði tunglsins, þar sem líkamsþyngdin er ekki nema einn sjötti hluti af því sem hún er á jörðinni. Sérstakt kerfi gorma eða sívafninga gerir mönnum kleift að hoppa eða stökkva við aðstæður svipaðar þeim sem eru á tunglinu. Þetta tæki er nú notað til að endurhæfa fólk, sem á erfitt með að læra að ganga við hækjur eða jafnvel sitja upprétt í ruggustól. Laser-tæknin, sem upphaf- lega var þróuð til notkunar við geimrannsóknir, er nú að ryðja sér til rúms í skurð- lækningum, bæði við „hníf- lausa uppskurði“ og sem hjálparmeðal við sjúkdólms- greiningar. Laser-skurð lækn- ingar búa yfir tveimur höfuð- kostum, sem mæla með því að þær verði sem allra fyrst þróaðar í miklum mæli: þær era sársaukalausar og í mörg- um tilvikum nálega lausar við blæðinga’r. Yfirleitt er við því búizt, að geimlíffræðin muni hafa mik- il áhrif á vamalækningar og sj úkdómsgreiningar, þar sem hún •fæst einkanlega 'við að rannsaka heilbrigðt fólk á bezta aldri. Þetta hefur það í för með sér, að hún aflar afarmikilvægra upplýsinga um, hvaða líkamlegum og andlegum viðbrögðum og af- rekum má búast við undir til- teknum. kringumstæðum. Fréltir frá Sameinuðu þjóðunum.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.