Lögberg-Heimskringla - 25.06.1970, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 25.06.1970, Blaðsíða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 25. JÚNÍ 1970 7 DÁNARFREGNIR ^ellington (Bill) Hoover and- a®ist á spítala í Saskatoon 16. ^arz, 1970, 71 árs að aldri. ^ann var fæddur í Virden, ^anitoba og settist að í Swan- s°n, Sask. 1906. 1934 flutti ^ann sig til Saskatoon og 1942 kyrjaði hann að vinna fyrir ^ask. Power Corporation og vann þar síðan þar til hann ^át af störfum 1963. Wellington var sonur Sig- ríðar Pennelton of fyrri ^hanns hennar. Hún var ætt- uð frá Grunnavatnsbyggðinni °S var dóttir Jóns og Öskar Hannesson sem bjuggu í Vest- f°Id, Man. fyrir mörgum ár- ana. Hann lætur eftir sig konu sífta Dorothy, eina dóttur Mrs. ^ene (Peggy) Marleau í Sas- ^atoon og einn son Neil Hoov- er í Moose Jaw, og sjö barna- börn. Hann var jarðsettur í ^oodlawn grafreit í Saska- toon. * * * ^nna Thorunn McMillan, Los ^ngeles, Califomia, lézt í bíl- %si, 10 júní 1970, 69 ára að aldri. Hún missti eiginmann sinn, Howard árið 1959 og tvo bræður árið 1966, Paul Bar- dal, 6. febr. og Olaf Bardal 5. okt. Eftirlifandi eru Ólafía — Mrs. G. Finnbogason og Dísa — Mrs. Czerwinski, báðar í Winnipeg og Sig. Bardal læknir í Shoal Lake. Útför hennar var gerð frá Bardal og jarðsetning í Brookside, séra J. V. Arvidson flutti kveðju- mál. * * * Bjöm H. Björnsson lézt í svefni að heimili sínu, 834 Alverstone Ave., 59 ára að aldri. Hann var í þjónustu Canadian National Railways í 25 ár. Hann lætur eftir sig móður sína, Björgu Björnsson að Lundar; þrjá bræður, Eric í Winnipeg og Magnús og Valda að Lundar; þrjár syst- ur, Mrs. W. Cruise (Sigrún) Chatfield, Man., Mrs. R. Eir- iksson (Guðný) og Mrs. S. Arnason (Lára), báðar að Lundar. Kveðjuathöfn í Lund- ar Hall og jarðað í grafreit bæjarins. Plasf- Plastefnin eru framleidd úr ýmsum lífrænum nær- ingarefnum. Hrátt fyrir það geta engar lifandi verur notað þau sem fæðuefni. • Hau geta því ekki rotnað, °g náttúruleg eyðing þeirra tekur þúsundir eða milljón- ir ára. ’• Eina örugga leiðin til að Gyða þeim er að brenna þeim. • Hmfram allt ætti að forð- ast að setja þau í sjó eða vÖtn, eða þar sem sjór eða vatn nær til þeirra. ' ^að er siðferðisleg skylda hverts einasta manns, sem hotar plastefnin, að sjá til y þoss að þeim sé eytt. • ^ar sem ekki eru eldstæði, ættu menn að koma sér upp opinni tunnu, til að b r e n n a plastefnin. Þau brenna vel með pappírsúr- gangi. 8. Allt það sama gildir um önnur gerviefni, sem not- uð eru í föt, skó o. s. frv., svo sem nælon, perlon, dralon, orlon o. s. frv. Samlök um nátlúruvernd á Norðurlandi. Dagur. ELLISTARF Engin tún ég tók í arf, né töðuvelli heima, samt er ærið ellistarf öllu þar að geyma. Á. G. E. ÍSLANDSFRÉTTIR Framhald af bls. 3. HíGSÞULA Á ENSKU í ÞýÐINGU AUDENS . ^rezka stórskáldið W. P , uúen hefur nú þýtt Rígs u á ensku, og er þýðin ahs birt í nýjaista heftinu a * antica & Icelandic Reviev a^en skrifar sjálfur formál jj^^^eðinu og lýsir þar áhug l Urn á íslenzkum fomriturr i ernig hann kynntist þeir Vjg°Uurhúsum og lagði ræk þau á fullorðinsárum. ne^ úðru efni ritsins m ir §rein um laxveiðar eft Hof U®munci Daníelsson rit Urici> viðtal Matthíasar Jo skánesen við brezka leik Peter Ustinov, greii I^r. .Braga Ásgeirsson oj ar^S iUn Davíðsson listmál * °S grein um ferðalag un Austfirði eftir Pétur Karls- son. Með heftinu fylgir 16 síðna fréttablað, þar sem al- mennar fréttir eru sagðar í samþjöppuðu formi. Þetta hefti af Icelandic Re- view er sem hin fyrri mjög vandað að öllum frágangi og í því er margt mynda, bæði litmynda og svart hvítra mynda. Ritstjórar og útgef- endur tímaritsins em Harald- ur J. Hamar og Heimir Hann- esson. Alþýðubl. 15. mai. * * * KJARASAMNINGAR • í kvöld voru undirritaðir nýir kjarasamningar milli hinna almennu verkalýðsfé- laga og atvinnurekenda þeirra, og verða samningarn- ir lagðir fyrir félagsfundi á morgun, föstudag, til staðfest- ingar eða synjunar. Verði þeir samþykktir, þá er verkfalli verkalýðsfélaganna lokið, en enn er eftir að semja við iðn- aðarmenn, verzlunarmenn og yfirmenn á kaupskipaflotan- um. • Samkvæmt þeim upplýs- ingum, sem blaðið hefur aflað sér, felur samkomulagið í sér 15% almenna kauphækkun og fullar vísitölubætur. Þá náðu verkalýðsfélögin einnig fram ýmsum sérkröfum, sem skipta verulegu máli. Þar eru bæturnar mestar fyrir fisk- vinnu, en kauphækkun þeirra, sem við fisk vinna, er talin nema um 18% samkvæmt samkomulaginu. • Samið var til lengri tíma en venjulega, eða til 1. októ- ver 1971. Tíminn 19. júní. * * * HEKLUFÓÐUR SÉRSTAKLEGA ÆTLAÐ TIL GJAFAR MEÐ MENGAÐRI BEIT Samband ísl. samvinnufé- laga hefur hafið innflutning á sérstakri fóðurblöndu, „Heklufóðri“ eða „Heklu- blöndu“ eins og hún verið kölluð, sem er sérstaklega ætluð til þess að gefa naut gripum með mengaðri beit, en eins og fram hefur komið í fréttum, er mjög alvarlegt á- stand, bæði norður í Húna- vatnssýslu og í uppsveitum Árnessýslu vegna þess hve hátt fluormagn er enn í beit á þessum stöðum. Tíminn 19. júní. NIÐURSUÐUVERKSMIÐJA NORRÆNNA SAMVINNUMANNA REIST Á ÍSLANDI Erlendur Einarsson, for- stjóri SIS, er nýkominn heim frá Svíþjóð, þar sem hann sat ársþing s æ n s k a samvinnu- sambandsins og tók þátt í um- ræðum, sem fram fóru þar um ráðagerðir um stóraukið samstarf norrænu samvinnu- samtakanna í iðnaði, en í því efni er bæði vaxandi þörf og nýir möguleikar. Samnorræn iðnfyrirtæki samvinnumanna hafa þegar verið reist í Finn- landi og Noregi, og eru ís- lenzku samvinnufélögin þar þátttakendur. Erlendur Ein- arsson hefur lagt fram tillögu um norræna samvinnu niður- suðuverksmiðj u hér á landi til þess að vinna úr íslenzk- um sjávarafurðum, og hefur sú tillaga fengið góðar undir- tektir. Tíminn 17. júní. * * * All emergency planning is good insurance to help mini- mize the effects of disaster. Metro Emergency Measures, 1767 Portage Avenue, Winnipeg 12. 888-2351. GUNNAR NORLAND Framhald af bls. 5. aldraðri móður, bræðrum og öðrum ástvinum. Öllum þeim sendi ég og fjölskylda mín innilegustu samúðarkveðjur á þessum örlagadegi. Það var mér og húsi mínu mikil ham- ingja að hafa mátt kynnast Gunnari náið, mannkostum hans, gáfum og þó mest heil- indum hans og manngæzku, sem fór sem rauður þráður um alla veru hans. Á einu orði ensku hafði Gunnar meiri mætur en öðrum, og ef blóm- in á leiði hans mættu mæla, hvísluðu þau: „Kindness, kindness, kindness“ — því góðleikinn var aðal hans. Við vinir Gunnars Norlands drjúpum höfði í dag. Gamli skólinn, sem fóstraði hann ungan og batt síðan vistar- bandi um aldarfjórðung, stendur þarna þögull uppi í brekkunni og mænir á eftir honum í söknuði. Ysinn og þysinn á göngunum í gær, — hljóð, hæg og þung sporin í dag. Nú er hið sérkennilega fótatak Gunnars um ganga og stofur hljóðnað. Hin djúpa, skýra og karlmannlega rödd bergmálar ekki lengur úr hljóðfæri hans. Að lokum kveð ég Gunnar Norland orðum Horatio við dauða Hamlets: „Now cracks a noble heart. Good night sweet prince. And flights of angels sing thee To thy rest.“ Jón Júlíusson. ICELAND - CALIFORNIA C0. Bryan (Brjann) Whipple Import and Salc of lcelandic Woolens, Ceramic, Etc. 1090 Sansome, San Francisco CA94111 Wanted for cash: Older lcelandic Stamps and Envelopes DON’T MISS MAMlBPKERE.!Da AT WINNIPEG JUNE 26 - JULY 4 MANITOBA’S BIGGEST FAMILY SHOW Garlic-laukur er heilnæmur Garlic-laukur er sóttvarnarmeðal, sem hreinsar blóðið og hamlar gegn rotnunarsýklum. f Adams Garlic Pearles er sérstök Garlic-olía er notuð hefir verið til lækninga árum sam- an. Milljónir manna hafa um aldir neytt Garlic-lauks sér til heilsubótar og trúað á hollustu hans og lækningamátt. Eflið og styrkið heilsu ykkar. Fáið ykkur í dag í lyfjabúð einn pakka af Adams Garlic Pearles. Ykkur mun líða betur og finnast þið styrkari, auk þess sem þið kvefist sjaldnar. Laukurinn er í hylkjum, lyktarlaus og bragðlaus. ONLY $100 ROUND-TRIP T0 ICELAND! From New York Lowest fares ever! New jet service! In 1970, there's a new low fare to Iceland for everyone — young, old, studenls. groups! There's an Iceland for everyone too. The beaulifuí Iceland you remember. The modern Iceland you never imag. ined. The exciting Iceland you’ve heard about from family and friends — and that you can tell about when you gei home. NEW FARES FROM NEW YORK — only $100* round-trip in groups of 15 or more. Or for individuals, only $120* round- írip for 29 io 45 days in Iceland; only $145* round-trip for up to 28 days. Only $87* one-way for students who go to school in Iceland for 8 months or more. Many other low fares to meet your needs! *Low Season. Add up to $50 for high season, June 1 - August 9. LOWEST AIR FARES TO ICELAND, SWEDEN NOR- WAY, DENMARK, ENGLAND, SCOTLANd' AND LUXEMBOURG. ICELANDIC Amms ~9r mmmm v,mcag Phone (312) 372-4792 For full details folder, contact your travel agent or Icelandic Airlines.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.