Lögberg-Heimskringla - 02.07.1970, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 02.07.1970, Blaðsíða 1
THJOOMINJaSaFNID. REYKJAVIK, I CElAND. ?|etmökrinsla Slofnað 14. jan. 1888 Stofnað 9. sept. 1886 84. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 2. JÚLÍ 1970 NÚMER 26 ÍSLANDSFRÉTTIR Úr Tímanum frá 24. — 25. júní, 1970. MEIRA KAL í TÚNUM EN DÆMI ERU TIL UM AÐUR Tún á Norður- og Norðaust- urlandi eru víða mjög illa kalin og eru menn sammála um, að ástandið sé verra en n o k k r u sinni fyrr. Verst munu tún þó líta út í Þing- eyjarsýslum, og er þar fyrst og fremst um nýtt kal að ræða. í Svarfaðardalnum er meira og minna kal á hverju túni, en þar lá svell yfir öllu, mánuðum saman í vetur. 1 Fljótum er víða mikið kal, en annars staðar í Skagafirði er ástandið skárra. YFIRMENN STÖÐVUÐU BROTTFÖR LEIGUSKIPSINS BESTUM Norska f lutningaskipið Bestum var eitt af fyrstu far- skipum, sem stöðvaðist í Reykjavíkurhöfn vegna verk- falls hafnarverkamanna, og komst það ekki úr höfninni vegna þess, að Selfoss liggur utan á því við bryggjuna á Grandagarði, og farmenn hafa verið í hópum niður við höfn, til að sjá um að landfestar Selfoss væru ekki hreyfðar. 1 kvöld veittu þeir hins vegar undanþágu með vissum skH- yrðum. Bestum kom hingað til Reykjavíkur 2. júní, og er því búið að vera þrjár vikur í höfninni. Átti skipað að fara héðan klukkan tólf á hádegi í dag, en verkfallsverðir far- manna, „settust á pollana", eins og það var orðað við höfnina, og komu þannig í veg fyrir að landfestar Selfoss væru hreyfðar, svo Bestum kæmist út. Hópur verkfalls- manna var við afturfestar skipanna um hádegið, en um borð í Bestum var verið að mála. FÓLK HVATT TIL AÐ HAMSTRA EKKI MJÓLK Undanfarna daga hefur nokkuð borið á mjólkurskorti í mjólkurbúðum í Reykjavík. Eins og fram hefur komið í fréttum eru mjólkurfræðing- ar í verkfalli, enda þott þeir gefi undanþágu til vinnslu og dreifingar á 60% þess mjólk- urmagns, sem venjulega er dreift í Reykjavík. SAMID UM FLUG LOFTLEIÐA TIL OG FRÁ U.S.A. í dag var gengið frá sam- komulagi um áætlunarflug Loftleiða til og frá Bandaríkj- unum, og telja Lofleiðamenn samkomulagið vel viðunandi. Samkvæmt því geta Lofleiðir haldið áfram farþegaflugi í áætlunarferðum á sams konar verðgrundvelli og hingað til og notað til þess þotur. Var samkomulag um, að sæta- framboð Loftleiða verði ekki yfir 370.000 sæti samanlagt til og frá New York á næsta ári, en þetta hámark fer síðan hækkandi næstu árin eftir á- kveðnum reglum. Lýðháskólinn í Skálholti byrjar árið 1970 Ef vel gengur ætti lýðskóli í Skálholti að geta hafið starf- semi í byrjun árs 1972, aö sögn bráðabirgðastjórnar Skálholtsskólafélagsins. Skól- inn á um hálfa milljón ís- enzkra króna í sjóði, gjöf frá velunnurum hans í öðrum Norðurlöndum, og nú er ver- ið að hefjast handa um að afla skólanum styrktarmanna. S k ó 1 i n n fær núverandi prestshús til umráða og verða þar íbúðir skólastjóra og starfsfólks ásamt mötuneyti. Á næsta vori er ætlunin að hefja sjálfa skólabyggingunia, en í sama húsi verður heima- vist nemenda. Skálholtsfélagið, sem er fé- lagsskapur áhugamanna um skóla í Skálholti, var stofnað á síðastliðnu vori. Skyldi sá skóli vera svipaður lýðháskól- um á Norðurlöndum, bæði um ytri tilhögun sem frjáls skóli lítt háður hinu Jögbundna skólakerfi, og um innra starf varðandi námsef ni og keninsluaðferðir. Framhaldsstofnfundur var ákveðin síðar á þessu ári og er ætlunin að ganga þar frá lögum fyrir félagið og kjósa stjórn þess. Bráðabirgðastjórn félagsins dreyfir á næstunni kynning- arbæklingi um Skálholtsskóla, þar sem jafnframt er leitað eftir styrktarfélögum, og fólki gefinn kostur á að verða stofnfélagar. Skálholtsskóla er ætlað að vera vettvangur fyrir fólk, sem að afloknu skyldunámi eða síðar, vildi auka við nám sitt og kynnast nýjum við- horfum. Ennfremur fyrir þá, sem hafa sérstakan áhuga á einhverjum vissum greinum. Hlutverk hans er einnig: Að stofna til menningar- tengsla við þjóðir Norður- landa og íslenzka þjóðarbrot- ið í Vesturheimi, með því að taka við nemendum og gang- ast fyrir námskeiðum með þátttakendum þaðan, þar sem fjallaði yfir um íslenzk og norræn fræði. Að mennta og þjálfa starfs- lið fyrir æskulýðsstarf og söfnuði landsins. Að hafa persónuleg uppeld- isáhrif á nemendur í anda ís- lenzks þjóðernis og kristinnar trúar, bæði með samstarfi við kennara, þátttöku í kristnilífi hins fornhelga staðar og í námsgreinum, sem s e 11 a r verða í fyrirrúm á námsskrá skólans, þ. e. bókmenntir, saga, félagsfræði og kristin- dómur. Skólanum ei einnig ætlað að bjóða fræðslu í valgreinum á áhugasviðum og í hagnýtum fræðum. Skálholtsskóli er sjálfseign- arstofnun og þar sem starf- semi hans er ætlað að vera utan hins lögbundna fræðslu- kerfis, er óhjákvæmilegt að hann njóti stuðnings áhuga- manna í frjálsu félagsstarfi. í bréfi, sem fylgja mun kynningarbæklingnum, segir meðal annars: Framhald á bls. 3. Glonn Allen Scheske, elder son of Mr. and Mrs. A. Scheske of Lundar, received his degree in Medicine at the University of Manitoba's 91st Annual Convocation, on May 22nd 1970. He began his in- ternship at Vancouver Gen- eral Hospital on June 15th, 1970. He is the grandson of the late Mr. and Mrs. Einar Johnson, who resided at Steep Rock, Manitoba. Music Scholarship Fund In Memory of Johannes Palsson Interested musicians and other individuals met at the Geysir Community Hall on June 20, 1970 to discuss the initial arrangements required to organize a Music Scholar- ship Fund in memory of Jo- hannes Palsson, whose failing health and subsequent death on February 24, 1970 put an end to his career as a gifted and distinguished violinist and choir director in Geysir and surrounding districts. He taught v i o 1 i n performance and music theory with great success, also tuned and re- paired pianos, always aiming for perfection in all his work. T h e following donations have been made to the me- morial fund: 1. The net proceeds of a recital held in Riverton on June 18, 1970 by Sigmar, Pauline and Melvin, chil- dren of Halldor and Lilja Martin of Brandon, former- ly of Hnausa. This recital is the first in their project to raise money for a music scholarship fund in memory of their uncle, Johannes, who instructed them in v i o 1 i n performance and music theory until they de- parted for Brandon, where they are furthering their education in music with outstanding success. 2. Donations from friends and relatives who design- ated the amounts given for a "Johannes Palsson Me- orial Fund". The Committee agreed on using this fund for awarding scholarships to outstanding students in violin and piano music who. are residents in Manitoba, the first awards to be presented following the announcement of results of the examinations in 1971. Further information regard- ing the scholarships will be published later. Inquiries may be addressed to: Mrs. H. Martin, 451 23rd Street, Bran- don, Manitoba. The following are members of the Committee in charge of the Music Scholarship Fund: Mrs. Olga Palsson, Arborg, Honorary Member Mrs. Halldor Martin, Brandon Mrs. Arthur Sigurdson, Arborg Mrs. Lincoln Bergen, Riverton Mrs. Donald Bjornson, Gimli Mr. Stefan V. Guttormson, Arborg Donations to the aforemen- tioned fund will be received by: Mr. S. V. Guttormson, Secretary-Treasurer, Box 224, Arborg, Manitoba. Volcanic Ash Kills Shecp In lceland REYKJAVIK (Reuters) — The volcano Hekla has given Iceland a pollution problem on a far greater scale than the industrial pollution cur- rently alarming ecologists around the world. When the 4,893-foot peak in southern Iceland erupted ear- ly in May, it was regarded as a routine display. Thou- sands of sightseers hit the trail to watch the fireworks as its huge smokepall bil- lowed high into the air and rivers of molten láva flowed down its flanks. But the more observant sightseers realized the lava was not merely spilling from the crater, but was bursting from great rifts in the moun- tain's sides, until at times Hekla appeared to be float- ing in a lake of glowing fire. Further proof of the erup- tion's scale came when fisher- men sailing far away off the north coast of Iceland found the air filled with dust, and sections of the Greenland ice- cap 300 miles from Hekla were blackened by ash. That ash was falling in great quantities b e t w e e n Hekla and Iceland's north coast could not be doubted, but this has happened fre- quently before, the deposit being eventually washed away by rain or even help- ing to fertilize barren soil. Then farmers in areas closest to the eruption began to notice that their sheep — Framhald á bls. 2.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.