Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 23.11.1972, Qupperneq 3

Lögberg-Heimskringla - 23.11.1972, Qupperneq 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 23. NÓVEMBER 1972 3 SrfýÆ Veiztu hvað þær gerðu, konurnar í gamladaga, þegar þær voru búnar að þvo upp eftir dinnerinn, taka til í búr- inu, skara í eldinum undir súpupottinum sem alltaf stóð á stónni, taka af strokknum, pússa lampaglösin, skrúbba gólfin og stinga dúsu upp í litla krakkann? Þær tóku eyrnartólin af telefónunum sínum, spenntu þau um höfuðin, lögðu við hlustirnar, settust í ruggu- stól- með sokkahrúgur í kélt- unum og fóru að stoppa í. Ég vil síður að þetta sé haft eftir mér, þó það sé náttúr- lega bókstaflega satt, úr því ég las það í blaðadálki eftir mann suður í Bandaríkjunum, og sá þykist býsna fróður um daglegt líf manna í gamla- daga. Hann segir að ef kon- urnar hefðu ekki haft það svona, hefðu heimilisverkin tafið þær svo, að þær hefðu aldrei komist til að hlera í símanum, en það segir þessi fræðimaður að hafi verið aðal Skemmtun sveitakonunnar .í gamladaga. Ég hef verið að spyrjast fyrir um þessi „headfón“ sem hann kallar, en enginn man eftir þeim. „Hann ætti að leggja niður pennann,“ sagði ein kona, „því heilinn í hausnum á hon- um er orðinn að hrærigraut. Hann blandar saman heymar- tækjunum á gömlu reidióun- um og á fónunum. Ég man ekki betur enn að ég hafi orð- ið að standa við árans fóninn, með heymartólið í annari hendinni og teigja mig langt upp á vegg svo talandinn á mér og ta'landinn á fóninu gætu náð saman. Hlera! Ja, kannske maður hefði gefið sér tíma til þess, ef maður hefði getað leikið sér að því á með- an maður stoppaði í og bætti, kembdi, spann og prjónaði. Þessi karl hefði átt að ljúga þessu upp á okkur fyrir svona 50 til 60 árum. Þá hefði maður kanske komið til að eignast svona þægilegan útbúnað. Þeir gátu verið ansi 1 a g t æ k i r, karlamir okkar, þegar okkur lá á.“ Svo varð gamla konan glett- in á svipinn. „Þú mannst eft- ir g ö m 1 u heymartólunum, hvernig þau voru í laginu,“ sagði hún. „Þau voru miklu liprari en bolli, ef maður þurfti að stinga einhverju í sokka hælana á meðan mað- ur stoppaði í.“ — C. G. Dánarfregnir Gestur Palson lézt 18. októ- ber, 1972, á Selkirk General Hospital í Selkirk, Man., 81 árs að aldri. Gestur hafði dvalið í River- ton, Man., síðustu tvö árin, en hafði upp að því verið búsett- ur í Hecla byggð á Mikley í Nýja íslandi, stundað land- búnað þar og fiskiveiðar á Winnipegvatni árum saman. Anna kona hans er látin og einnig Kristín dóttir þeirra hjóna, en þrír synir lifa Gest, Sveinbjörn í Fort McMurray, S'kúli í Winnipeg, og Gestur í Port Simpson, B.C.; einn bróðir, Bergthor í Riverton, Man., og ein systir, Mrs. Martha Torfason að Hecla, Man. Barnabörnin eru 11, barna-barnabörnin 12. Hann var jarðsunginn af séra Philip M. Petursson frá Hnausa-Riverton lútersku kirkjunni og jarðsettur í graf- reit byggðarinnar. f Guðrún Aldridge lézt 20. október, 1972, á Victoria sjúkrahúsinu í Winnipeg 90 ára að aldri. G u ð r ú n eyddi mestum hluta langrar ævi í Manitoba. Hún var fædd á Akureyri, en fluttist frá íslandi til Kanada með foreldrum sínum fimm ára gömul. Fjölskyldan settist fyrst að í Winnipeg Beach á ströndum Winnipegvatns, en flutti í Libau byggðina í Manitoba árið 1905. Árið 1918 giftist Guðrún William Ald- ridge að Stoney Point, Man. Þau bjuggu að Libau, en hann lézt 1938. Guðrún bjó að Lundar, Man., í átta ár, þartil hún fluttist til Winnipeg árið 1955, og átti þar heimili hjá Framhald á bls. 7. Business and Professional Cards íslenzka kennd Framhald af bls. 1. Hvað sem hefst upp úr þessu, h v a ð málakunnáttu snertir, ætti það að minna á eyjuna litlu og sögu hennar og forfeðurna, sem byrjuðu nýtt líf í Kanada. Ætlunin er einnig að gefa innsýn í nú tíma líf á íslandi. — M. G. Leif Eiríkssondagur í Calgary Framhald af bls. 1. alltaf fáir að tölunni til, en h a f a þó afrekað ótrúlega miklu. Við erum enn fámenn í samanburði við aðra og ber því að minnast þess, að hver okkar verður ætíð að gera sitt bezta og sýna manngildi sitt. Önnur efni á dagskrá voru kynning gesta við aðalborðið, en þar voru ræðismenn allra Norðurlandaþjóða og konur þeirra, borgarstjóri, ræðumað- ur og frú, svo og dóttir Chest- er A. Ronning, Sylvia Ronn- ing Cassidy, en Chester Ronn- ing er upphaflega frá Alberta, af Norrænum ættum, hefir v e r i ð kennari, sendiherra Kanada til Kína, fulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum og um- boðsmaður á Indlandi. Frú Cassidy tók við heiðursskjali, er henni var falið að afhenda föður sínum. Var það olíu málverk eftir 75 ára norskan málara, Wilhelm Raabe, af landsýn Leifs heppna, um- kringt Norrænum táknum og með tileinkun ritaða á hinn bláa himinn yfir nýja land- inu. Dóttir Ronnings fór lofs- orðum um hugrekki, heiðar- leika og manngæzku föður síns. Skemmtiatriði v o r u ein- söngur Liisa Freyr, ungrar finnskrar stúlku í þjóðbún- ingi; einnig sungu „Saga Sing- ers“ nokkur lög undir stjórn og undirleik Bella Roland og fiðluleik Charles Smith. Þeir, sem höfðu borið þung- ann af undirbúningnum voru kynntir; einnig var höfundar bókarinnar “The Icelanders in okkur með nærveru sinni. fyrir framan ráðhúsið í Cal- söngva Norðurlandanna, meðan ræðismaður hv Ræðismenn land, Grettir L. forseti þingsins í Alberta. Kanada. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forseíi: SKÚLI JÓHANNSSON 587 Minto Street, Winnipeg 10, Manitoba Styrkið félagið með því að gerast meðlimir. Ársgjald — Einslaklingar $3.00 — Hjón $5.00 Sendisl iil fjármálarilara MRS. KRISTIN R. JOHNSON 1059 Dominion Si., Winnipeg 3, Maniioba. Phone: 783-3971 Building Mechanics Ltd. Paintina - Decorating - Construction Renovating - Real Estate K. W. (BILL) JOHANNSON Manager 910 Palmersion Ave., ".Vinnipeg R3G 1J5 _ fl. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur utbúnaður sá bezti Siofnað 1894 774-7474 - Goodman and Kojima Electric Electrical Contractors 640 McGee Sireel, Winnipeg, Manitoba. R3E 1W8 Phone: 774-5549 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA Evenings and Holidays 774-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Re-roof, Asphalt Shingles, Roof Repaírs, Install Vents, Insulation and Eavestroughing. 774-7855 632 Símcoe Sl., Wlnnlpeg 3. Man. Selkirk Funeral Chapel Ltd. Director: GARTH CLARY Licensed Embalmer Servtng Selklrk and Interlake areas Ambulance Servlce Call Selkirk Pbone 482-6284 Coliect 209 Dufferin Atí, Selkirk, Maniloba S. A. Thorarinson Bnrrlster & Sollcltor 708 SOMERSET PLACE 294 PORTAGE AVE. R3C 0B9 Office 942-7051 Residence 489-6488 Skúli Anderson Custom Jewellery Engraver. 207 PARIS BLDG. 259 PORTAGE AVE. Office: 942-5756 Home: 783-6688 Divinsky, Birnboim & Company Chartered Accountants 228 Noíre Dame Avenue, 300 Lindsay Building, Winnipeg, Manifoba [ R3B 1P2 Telephone: No. 943-0526-7-8 effeclive July 3, 1972 r Benjaminscn Construction Co. 1 Ltd. , 1425 Erin Streei, Winnipeg 3, ? Ph: 786-7416 GENERAL CONTRACTOR9 K. BENJAMINSON, Manaacr iCELAND - CALIF0RNIA C0 Br/an (Brjann) Whipple Import and Sale of lcelandic Woolens, Ceromic, Etc. Wanted for cash: Older lcelandic Stamps and Envelopes Lennett Motor Service Operated by MICKEY LENNETT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Harprave & Bannatyne VHNNIPEG 2, MAN. Phone 943-8157 AND SON LTD. Laihing and Plasiering Coniraciors H. Mel Sigurdson, Manager Office and Warehouse: 1212 Si. Mary's Rd., Winnipeg 8 Ph. 256-4648 Res. 452-3000 FRÁ VINI TflLLIN, KRISTJANSS0N KLEIN & SMITH Barristers & Solicitor*, 4th Floor, 238 Portage Avenue, WINNIPEG, MANITOBA R3C 0B1 The Wesiern Paini Co. Ltd. 521 HARGRAVE ST. WINNIPEG “THE PAINTERS’ SUPPLY HOUSE” SINCE 1908 943-7395 I. SHIMNOWSKl, Presldenl A. H. COTE, Trensurer Minnist BETEL í •rfðaskróm yðar Asgeirson Paints & Wallpapers Ltd. 696 Sargeni Avenue Winnipeg 3, Maniioba PAINTS Benjamin Moore Sherwin Williams C.I.L. HARDWARE GLASS & GLAZING WOOD & ALUMINUM WALLPAPER Phones: 783-5967 — 783-4322 FREE DELIVERY ASGEIR ASGEIRSON GEORGE ASGEIRSON

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.